Alþýðublaðið - 05.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.01.1971, Blaðsíða 5
VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró órinu 1963 hefur HEIMILIS-P rra arinu lyóci hetur HEIMILIS PLASTPOKirUN hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem yísitala vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENThi GRENSASVEGI 7 Frá Sjálfsbjörg REYKJAVÍK Spilum í Lindarbæ miðvikudaginn 6. janúar kl. 8,30. Fjöknennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. FYRRI heimssiyrjöld leiddi í ljqs, að styrjaldif voi;u ekki leugur. fóignav í þvi einu, að vopnaðar biersveitir aeittust við, helidur voi-u þær orðnar „al- gerar,“ þ.e.a.s. þær vörðuðu alla íbúa hlutaðeigandi landa. Seinni heimsstyrjöld bætti við' nýnri. vídd með því að virkja kjarn- orkuvopnin, og hið algera stríð er nú komið á lokastigið — orð- ið að gereyðingaa'steíði. Þetta er hinn brýni vandi samtímans; Stríðið er orðið full- komlega óþærilegt og óhugsandi, en sarnbandið landa á milli, hið alþjóðiega kerfi, hefur haldizt óbreytt, Við búum eum við full- vaida ríki, sem leita öiyggis með þvi að efla hernaðarmátt sinn og hyggjast tryggja friðinn með „ógnunum“ og „jafnvægi óttans“, þ.e.a.s. hér er í rauninni um að ræða inýtizka tjánin:gu hins gamla viðkvæðis: „Viljirðu frið, þá búðu þig undir stríð.“ Það er óttinn við hið algera stríð Sem hefur örvað fiiðar- rannsóknirnar. Þessar rannsókn- h’ .eru ræddai- í nóvember-hefti Unesco " Courier, tímai'its Mö.nn- ingar • og -vísindastofnunar Sam- einuðu þjóðanna, í grein eftir Biert V. A. Röling prófessor og . framkvæmdastjóra „Imtematioar al Peace Reseaa-ch Association.“ Óskin um varðveizlu friðarins á sér ekki lengur siðgæ-ðislegar eða tilfinningalegar forsendur, heldm' sprettur hún af engu öðm en heilbrigðri skynsemi og dóm- greind, segir gi-einarhöfundur. Þess vegna hafa friðarrann- sóknir eftir seinni heimssiyrj- öld vakið ört vaxandi áhuga, og friðarrannsck.narstofnanir hafá E'kotið upp kolhnum víðá um hleim. Jafnframt haifa margar aðrar stofnanir fært út kvíarn- ar í því skyni að geta einnig gefið sig að friðarrannsókínum. Röling prófessor skiptir vett- vangi friðarrannsókna í fjögur afmörkuð svið: 1) stríð, 2) frið- ur, 3) maðurinn, þjóðfélagið og hið . alþjoðliega kerfi, 4) aðftrð- ir til að skapa breytingar. ★ Stríðiff. Allt síðan von CLausewitz samdi verk sitt, „Vom Kriege,“ h;efur að verulegu leyti verið lit- ið á stríð „sefn framhaild póli- tíski'ai' umi'æðu með hennaðar- legum úrræðum.“ Von Clausie- witz kom fram með kenninguna um stríð sem herstjómairlist. — Þveröfugur skilningur á striði kemur fram í skáldverki Leos Tolstoys, „Stríð og friður,“ sern sé að stríð sé óæskilegt og ófor- hugsað fyrirbæri, afleiðing af verkan blindra þjóðfélagsafla. Eða með öðrum orðum sagt: í alþjóðlegum samgöngum má segja, að Clausewitz líti á strið sem vísvitandi ökulag, en Tot- stoy líti á það sem umfarðarslys. Kannski má segja, að hið al- gera herfræðilega stríð sé ekki lengur á dágskrá í alþjóðleguin samskiptum. Það á liins vegar ekki við um algert strið af slysiu — hvort sem þau eru til komm fyrir herfræðifoga útreikninga eða af slysni — eru ekki held • ur útilokuð, eins og alþjóð. er kunnugt. Það er af þeim sökum eem friðiarrannsakendur haia lagt svo þunga áhei-zlu á að reyna að móta og orða almenna kenningu um átök og árekstia. I Slík almenn kenning mur.di ' gera mönnum kleift að sjá.fyrir j uíieiðingar i sama mæli og menn | sjá þær fyrir með hjálp annarra visi nd akgnni nga. Þegar aliar ! ataðr-.syndir í sambandi við til- ! t ekinn ái’tkstur hafa verið kann- aðar og metnar, og þróunin virð- ist stefna í. átt til styrjaldar, er fræðilegur möguleiki að gripa til mótaðgerða og ráðbtafana, sem stöðva þróunina áður en : í algert óefni er komið. ★ Friffurinn. Röling prófessor heldur því fram, að friðúr sé ekki eðliieigr. ástand. Það liggi í' eðli manna og dýra að vernda. hagsmuni sína, að bindast hlutum seni skipta miklu máli og verja þá nreð kjafti og klóm. Röliir.g heldur. því þó ekki fram, að . strið eigi rætur að rekja til dýralegra hvata hjá manninum. Maðal dýra á sér sjaldan stað barátta upp á líf | og dauða rrulli afsprengja söniu tegundair, og bardagar milli hóþa af sömu tegund eiga ?ér aðeins : stað meðal manna cg hjá vi;:um rottutsgundum. Það er því vtrja | yísindalegt að tala um „dýri- Ieg“ stríð. Það gerir einnig dýr- unuta. rangt til. Raymond Aron skri.far í „Stríð og friðui' meðal þjóða“: „Vun'd- inn við að varðveifa friðinþ-'er tengdari því mennska .on 1 þyí dýrslega i manninum. . . • Mað- urinn er vera, ssm hefur Jj-æfi- Frannh. á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.