Alþýðublaðið - 09.01.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Page 1
ALÍSLENZKUR MINKUR VW MINKUK heitir þessi bíll, alíslenzkur aff hönnun og smíffi. Eigandinn og smiffur bílsins er ungur Reykvíkingur, Stefán Ingólfsson, sem eytt hef A ur frístundum sínum undanfar in tvö ár viff gerff bílsins. Ef undan er skilinn undirvagn- inn og vélin má heita aff allt annaff í bílnum sé sérsmíffi — en bílinn hannaði Steinn Sig- urffsson. MINKURINN fékk skoffun. I gaer, sem Volkswagen, og næstu daga verffur Stefán á ferff og flugi — því reynsin- akstur segir endanlega til um gæffi bílsins. Myndimar eru af eigandanum og bílnum. iilllHÍÍISÍ Jjr • i ... Samtals 720.0 688.9 Tölur þessar skýra sig að mestu sjálfar. Minni afli togar- anna stafar nu. af því, aff meiri tími fór í viffhald og viffgerffir á árinu en áriff áffur. Landanir tog- ara erlendis vora svipaffar að magni bæffi árin. Aukning þorskafla bátaflotans er öll á vetrarvertíðinni, þvi að sumarafli 1970 varð minni en 1969, svo og afli á haustvertíff, iiklega einkum vegna slæmra □ Heildarafli arsms 1970 reyndgæfta. Landanir þáta erleadis ist 31 þúsundi lesta meiri en árið 1969. Hér á eftir fer tafla yfir skiptingu aflans. Tölurnar fyrir árið 1970 eru áætlaffar. 1970 1969 1. Þorskafli þús. lestir þús. lestir a) bátar 390.0 366.0 b) togarar 79.0 84.1 2. Síldarafli 45.0 56.9 3.LoffnuafIi 191.0 171.0 4. Rækju- og humarafli 8.0 6.8 5. Hörpudiskur 3.0 0.4 6. Annaff (grásl. o. fl.) 4.0 3.7 jukust verulega, enda verfftag þar hagstætt. Allmikil aukning varð á sókn bátaflotans á vetrarvertíff m.a. vegna einmunatíðar. Afli á sókn- areiningu varff hinsvegar núnui en á árinu 1969. Síldarafli varff minni en áriff áffur. Meira var um síldarland- anir erlendis og var verfflag Framhald á bls. 6. LffiT SKIP" □ „Þetta er stórkostlegt skip“, sagffi Jón Jónsson, fiski- fræffingur, leiffangursstjóri í fyrsta rannsóknaleiffaugri Bjarna Sæmundssonar. Þegar blaffið talaffi viff Jón í gær- kvöldi, var skipiff í vari í Drit- víkursælunni svonefndri und- an sunnanverffu Snæfeilsnesi. „Viff erum aff æfa okkur á þessum nýju tæk jum og ven j- ast nýjum handbrögffum, eink um við togspiliff, sem er sjálf- stýrt. Þaff, sem affallega háir okkur, er reynsluleysi, en ann ars er skipiff dásamlegt“, sagffi Jón. Þessl fyrsta ferff mun stnnda út Janúar og er meiningin að kanna þorsk affaliega á svæff- inu frá Látrabjargi til Horns og djúpt þar út af, en á þesso svæffi er þorskurinn einmitt aff koma upp á þessum tima. — Gamla fólkið og Bakkus SKJOLSNUSI VAR SKOTID YFIR FJÓRA! □ Gamalmenni, sem orffiff hafa áfengisnautninni að bráff. eiga hvergi höfffi sínu aff halla, geti þau ekki leitaff á náffir venzla- fólks effa vina. Þau fá ekki inni á venjulegum elliheimilum og eiga sér í rauninni ekkert at- hvarf því sjúkrahús eru víffast livar yfirfuil og skirrast viff aff taka á móti slíku,m sjúklingum. Því er þetta gamla fólk alger- lega vegalaust, þegar venzlamenn þrýtur. Á þessa tund segir m. a. í skýrslu um starfsemi vistheim- ilisins á Víðinesi áriff 1969, en skýrsla þessi er nýútkomin. Það ár var einungis unnt aff hýsa 4 gamalmenni á hælinu í Víffi-1 nesi og voru Þau þar allt áriff. í skýrslunni segir, aff svo til til- gangslaust sé að útskrifa ga,mal- menni eftir reglum stofnunarinn ar. þar sem þau komi aftur og aftur og engin von sé um bata. Hins vegar geli þeim liffiff sæmi tega á hæli aff jafnaði allt áriff ef slíkt hæli væri fyrir hendl. Er bent á þá lausn í skýrslunni, að byggff verffi sérstök elliheim- ili fyrir þetta gamla fólk, sem orffiff hefur Bakkusi aff bráff, Þar ttl svo verffi hafi Þau raunar hvergi athvarfi að fagna. Áriff áffur voru á Víffinesi 7 ga.malmenni, en þrjá þeirra höfffu fengið sjúkrahússvist í Reykja- vík 1969, Þá segir einnig í skýrslunni, aff stofnunin í Víffinesi hafi alls ráffiff yfir 27 vistplássum í árs- lok, og hafi þeim fjölgaff nm 3 á árinu. Vistmenn allt áriff vorn alls 51 og var meffaldvalartími hvers vistmanns 6 mánuffir og 14 dagar. Voru aff meffaltali 25 vistmenn er dvöldu á hælinu hvern dag áriff um kring. Meffalaldur vistmannanua var rúmlega 50 ár, en þó voru Þeir allt frá 20 ára aldri og upp aff áttræffu. Ftestir vistmannanna eru heimilislausir og gefa tíffast upp röng heimilisföng viff kom- una á hæliff effa fá aff skrifa sig tit heimllis hjá vlnum effa kunn ingjum, sem þó er ekki raun- verulegur samastaffur þeirra. — Sama máli gegnir um atvinnu- stéttir, sem vistmenn telia sig til, — er þar oft viUandi frá sagt. Af þeim 51 vlstmönnum er dvöldust á Vfffinesi árið 1969 Framhald á bls. 6. Trúbrot er gengin aftur! o sjá opnu FéiB 5 metra □ 10 ára gamall piltur úr Hafií ariirði féll 5 metaa fram af stiga- palli í íþróttahúsinu í Hafrmr- firöi, sem er í byggingu. Mekm sem voru að vinnu þaraa hiupu stnax til, þegar þeir aáu hvað hafði gerzt og þegar þeir komu að drengmun var hann við 'Ktla meðvitund. Hwnn vai* sen#ia* á slysavaxðstofuna í Bargarspítal- anum, — AFLAMAGN JOKST 70

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.