Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 2
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RíKisiNS mmm Nýr eindagi: 1. febrúar 1971, HúsJiæjöijjniálaatoínuxiin. vekur athygli Mat- I -aðeigandi aðila á neðangreindum atriðum: I. EIN.STAKLINGAR, -er hyggj^t hefja byggingu íþúða eða ; festa kaup á nýjum íbúðum tíbúðum i smíðum) 19.71, -og vilja koma til greina við veitingu lánalofo.rða, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og i tilskildum gpgnum og vottorðum til stofnunarinnar FYRIR 1. FEBRÚAR 1971. II. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja árið 1971, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1971, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. III. Sveitafélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða í kaup- i stöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöð- um, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1971. IV. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn- uninni, þurfa ekki að endurnýja þær. V. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1971, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu láns- loforða. Reykjavík, 5. nóvember 1970, óskast til rannsóknarstarfa í efnafræði og líf dfnafræði við Raunvís-indastof'nun Háskól- ans. — Sérmenntun og/eða í’eynsla í rann- sóknarstörfum æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há- Að gleyma ekki því sem gerist hvergi nema í hjörtum mannanna I iLjóðuni um lítinn íugl segir Tómps G.uðmundsson m. a.: „Það vorrfr íyrir alla þá, sem unna, pg enginn getur sagt, að það sé lítið, gem vorið lieíur færst i fang, og skritið, hyað fijótt þvi tekst að safina í blóm og runna. J£g þekki líka lind yið bláan vog, litið og glaðvært skáld, sem daglangt syngur og yrkir sínum himni hiígijúf kvæði. iig litlu ,neða,r, einnig út yið Sog, hýr óöinshani, lítill heimspekingu,r, sem ég þarf helz,t að hitta í góðu naoði. megi gæfan blessa þína byggð og börnum þinunx helga vatnið fríða, fugl eftir fugl og sumar eítir suinari“ $vona hefur ekkint ísienzk'. skáld ort nema 'Tómas Guð- mujidsson. Við hlið Jönasay Ha'llgrímssonar ,er hann skáJd fegurðarinniu- i íslenzkum bókmenntum. Ég Veit, að skáldum hefui' verið fundið það -táil foráftu að tigna íegurð og túlka hana fyrst og íi-.emst. Þau ei-gi að fiytja kenningu, berjast gegn rangsleitni, ka'efj-ast réttlætis. Þegar önnur lj óðabók Tóm- asar Guðmundsspnar, Fagra veitild, kom út, yar ég í menntaskóla. Aífileiðingai' heim.skr.eppu hpfðu fært ís- lendingum fátækt pg aivinnu- leysi, ekki siður ,en öðrum þjóðum, og skuggi ofsíækis og einTæðis, j-afnvel hpigsantegr- ar styrjaldar, g.rúfði yfir álf- unni. Við, sem þá vorum ung, virtumst vera að halda út í hræðilega.n heim. Var það kannske vegna þess, sem við tókum ljóðum Tómasar i Fögru veröld eins og fagnað- arboðskap, lásum þau og sungum og urðum bjartsýn á framtíðina? Við lokuðum pkjkur fannst rangt og ljótt, En við sáum, að það var til fögur veröld. Er þetta elcki lika aö heyi'a boöskap? Eitt af þyí, sem sagt hefur verið um sögu íslendinga á liðnum öldum, er, að skáld þeirra hafi yljað þeim í kulda og hjálpað þeim í bar- áttu gegn bjargarskorti, auk þess sem þau hafi brýnt þá fil dáða í sókn til filelsis. Þetta er án efa rétt. Fátækri þjóð og ófrjálsi'i er ómetan- tegt að eiga auð, sem er ekki af þessum heimi. En hv-ert er þá erindi skálds við fólik, Sem er frjálst og óháð og hief- ur yfrið að bíta og branna? Hvert er hlutveirk ljóðsins í heimi allsnægtanna? Skoðun mín er sú, að hafí skáldskapur verið nauðsyn- legur í veröld fátæktar, þá sé hann enn nauðsynlegri í samfélagi velmegunar. Ber hér tVennt til. A,nnars vegar er sifelld hætta á, að gnægð nleyzlugæða deyfi áhuga á andlegum verðmætum. L-angt er síðan sagt var, að margur Það er )" ekki augunum fyrir því, sem yrði aí aurum api. g ipr’)■ i iw(•»'»./i K'ifipnirmw wbk—iiww—aBMEB—BBBmfeamJgiHu* Avarp Gylfa Þ. Gísiasonar á sjöfugsaf- afmæli Tómasar ennþá sannax'a nú en þá. Hins vegar heftu' sú iðnþEÓuu. sem fært hefur gnótt hvers konar vei'aldargæða, smám saman oi’ðið að hálfgildings styi'jöld við náttúi'u og fegurö umhvex'fis. Nú er ég eldci i hópi þeirra, sem telja, að ekki sé unnt að samrýma iðníþróun og verndun fagurrar náttúru. ®n hvor-t tveggja ei' jaifn mik- ilvægt: Að skilja nauðsyn þess að eflu iðnað til þcss að hagxu' okkar allra geli -haldið áfram að batna og hitt að yai'ðveita fegxxrðina í lífirvu t'1 þess að hagsbótin jaíngildi ekki auknu hóglífi einu sam- an. heldur fæi'i okkur sannan fögixuð. Nútímamanninum, sem er auðugri og voldugri en dæmi eru xim áður í verlald;ax'sög- unni, er fátt nauðsynlegra en að missa ekki sjónar á gildi fegurðar í manniifi. Þeita á við um okktxr Íslíendinga ekki síður en aðrar velmegunar- þjóðir. Mér þykir séi'stök á- stæða til þess að leggja á- herzlu á þetta á sjötugasta af- mælisdegi Tómasar Guð- mundssonar, þess nxilifandi skálds íslenzla-ar þjóðar, sem sungið hefur fegurð veraldar og fegurð mannixfs, ást og gleði, ljúfas.t lof og mlnnt okkur í kvæðum, sem munu . lifa, meðan íslenzk tunga e.r töluð, ,á það að gl.eyma ekki blómi, fugli og hefgu fljóti, — á gildi þess, sem gerist hvergi nema í hjörtum mann- annia. . Með þessum orðum færi ég Tómasi Guðmundssy.ni sjötuig- um hjartanlegar hamingju- óskii', ísiendingar þakka hon- um gjafir, sem þeir munu á- vallt geyma við hjaría sitt. skólans, Dun’haga 3 fyrir 15. janúar n.k. Raunvísindastofnun Háskólans V olks wageneigendur Höfiim fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir - Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í &11 flestum litum. SkiptJim á einum degi m£l> dagsfyiirvara fyrir ákveðið verfi Reyiiið viðskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssona» Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 EYJÓLFUR JÓNSSON FRÁ VESTRA-SKAGNESI EYJÓLFUR JÓNSSON frá Yeatra-Skagnesi i Mýrdal verð- ur jarðsettxxr í FossvogíJkirkju- garði í dag. Hann andaðist í Borgai'spítalanum á annan hý- ái-sdag: nýja ái'ið í'étt eins og ■náði að guða á gluggann hans. Hann van'ð 75 ái'a. j Eyjólfm- var fæddur þann 12. apríl 1895, sonur Jóns ócnda Jónssonar og' könu :hans, _ Sigi'íðar Ófeigsdóttui'. Hann var snaiður. Hann var jafnvígur á ti'é og járn en tivé- smíðin var sú iðja siem honurn féll best. Ekki það hann hlefði bi’éf upp á vasann. Hann var bai'a hugkvæmur og geysihag- ur eijumaðui’, sem byrjaði á því að smíða sjálfur tólin sín þegar hann fór að gaía sig að' smíðunum í alvöru. Þó stóð hanrn að búi með • Sigi'íði- -móður sinni eftir að fáðir hans féll frá. Búskapur- inn átti vxst aldrei meira en' svo við hann, en honum mun hafa fundist það sjálfsagðui' 'hlutur að hlaupast ekki frá móður sinni á mieðan hún lifði. Hann kvaddi Mýrdaiinn upp úr sti'íðslokum og fluTist til Reykjavíkur og stundaði smið- larnar mieðan þrekið entist. Honum v-airð hér sem aonar3 fitaðar vel til vina. Hann hafðx þannig viðmót. Það var ekk- lei't nema mildin í svipnumi, prúðmennskan í orði og æði, kírnnin bíteldíiaus og græsku- iaus, vinátian einlæg. Samt var Framhald á bls. 6. 2 LAUGARDAGUR 9. JANÖAR 19J1 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.