Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 4
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Klepps-
spítalann, einnig á kvöld- og næturvaktir.
Hálfs dags starf kemur til greina.
Upplýsingar hjá forstöðukonu, sími 38160.
Reykjavík, 7. janúar 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna
FRÆ FLUGFELÆCtWU
Skrifstofustarf í Oslo
Stúlka éskast til starfa á Skrifstofu Flugfé-
lags íslands í Osfó. Þarf að 'geta hafið starf
þann 1. marz. Kunnátta í ensku, einhverju
Norðurlandámálanna svo og vélritun nauð-
synle'g.
Umsóknir, merktar starfsmannáhaldi félags
ins, sendist í síðasta lagi þann 20. janúar.
J
Tðkum a8 okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í sfma 188S2.
ULFARNIR
(9)
hrugðið eiru'.Am leikmanna Nor-
wiCh innan vítateigs.
Hér er svo listi ylfir leikmenn-
ina og einkunnir þær sem þeir
fengu- hjá Ifréttamanni The
People.
Wolves: Parkes 6, Sbaw 8, Park
in 8, Bailey 7, Munro 7, McAlHe 7,
McCalliog 7, Hibbit 9, Go:uld 8,
Dcugan 7, Wagstaffe 7.
Norwioh: Keelan 6, Payne 6,
B’.ack 6, Stringer 8, Forbes 6,
Anderson 6, Livermor.e 7, Silvest
er 6, Howard 6, Paddon 7, Foggo
7. —
DOMARAR
(9)
arar verði sendir að sunnan, en
því fylgir að sjáifsögðu m,'kjll
aukakostnaður.
Eru þieir báðir félagar í KA, en
sem kunnugt er, þá er lið Þórs í
I. deild. Mikilar líkur eru á því
að UMFN leiki heimaleiki s'na
hér eftir í Njarðvíkum, en þeir
hafa yfir að ráða keppnisveili af
löglegr: stærð. Möguleiki er 'að
koma þar inn allí að 50 áhorfend
um. Ef gerðar yrðu smávægis end
urbætur' á húrnæð.inu sem
tryggðu öryggi ieikmanna gegn
meiðsíum, er engin fyrirstaða íy •
ir því að UMFN leiki behnafsiki
sína þar, enda er það yf.i dýst
stefna stjórnarinnar að reyna að
dreifa leikjunum sem mest.
Þá er ótadið eití atriði og ekk'
það þýðingarminnsta, stofnun a?'a
dcmstcis. Eru slíkir dómstóh’"
starfandi í fiestum hinum bolta-
greínunum. Er ætlunin að dóm-
stóllinn dæmi í brotum lejkmanrw
bæði innan og utan váBar, cg
koma þannig í veg fyrir þá leið-
inda framkomu ssm. dómarec
verða oft fyrir barðinu á eÆiý-
harða leiki.
Hver næs
Hvertnú?
DREGIÐ MÁNUDAGINN 11. JANÚAR
Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vinningi.
Síðustu forvöð til hádegis á dráttardag.
HAPPDRÆTTI SÍBS 1971.
ívændum
TEKNISKUR TEIKNARI
Hafnímálastofnun ríkisins, vill ráða tekn-
isíkan teiknara. Laun samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna. Nauðsynlegt er að
me'nntun og starífsreynsla sé fyrir hendi. —
Skriflegum ums'cknum þar sem gerð er grein
fyrir aldri, menntun og starfsrsynsðu sé skil-
að til Hafnamálastofnunar íúkisins, Selja-
vegi 32.
Auglýsingasíminn er 14906
Orösei
FRA RIKISSKATTSTJORA
TIL LAUNA GREIÐENDA
Sérstök athygli skal vakin á því, að tilgreina
þarf á launamiðum heildarfjölda unninna
vinnustunda hjá öHúm launþégum, öðrum
en fös'fcum starfsmönnuim, sem taka nián'að-
arlaun eða árelaun, en hjá þeim skal tilgreina
heildarfjöld'a unninna vinnuviíkna.
RÍKISSKATT3TJÓRI
k$imm
er koma til endursölu.
Láglaunafólk í verkalýSsfélögum svo og kvæntir/giftir iSn-
nemar, er vi’ja koma til grcina viS kaup á íbúSum þeim, er
til endursciu kama og fayggSar voru á sínum ‘ííma í 1. og
2. hyggingaráfanga Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar
í Breiðlioiti í Reyiíjavík og kunna aS losna á næsta ári,
getur nú fengiá afhentar kaupumsóknir í HúsnæSismála-
stofmminni.
Þeim ,sem áffur fasfa sótt um íbúSir í fyrrnefndum bygging-
aráfanga, skal sérstaklega á þaS bent, a3 ailar e’dri um
sóknir eru fallnar úr gildi.
Reykjavík, 7. janúar 1971.
i 1VB M i m ■
t
ÚTFÖR EIGINMANNS MÍNS
EINARS INGIMUNDARSONAR
VERZLUNAEMANNS
Lynghaga 10, fsr fram ftó Fríkirkjunni, mánudagT.m 11.
janúar hl. 13.30.
J’yrir-liönd barna^tengdahiarh'd, rn;.."..ic-03.. j.jpar.;-a æltýr.gjá . '
4 ÍAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1971