Alþýðublaðið - 09.01.1971, Side 5

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Side 5
KASTLJÓS S ft D A-T : Þeir verffa aff láta hvern þumlung sem þeir tóku í sex daga stríðinu. GÆZLA ENN Á KÍPUR & Ásíandið á Kýpur krefst áframhaldandi gæzlu. í nýlegri skýrslu til Örygg- isráðsins sá U Thanit fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna sig tilneyddan að fara fram á framliBngingu á um- boði friðargæzlusveita samtak- ann'a á Kýpur um sex mánuði tii viðbótar frá 15. desember. Ástandið á eynni leyfir ekki, að friðargœzlusveitirnar verði kvaddar heim, og yfirvöld á Kýpur jafnt og í Grikklandi og Tyrklandi eru framkvæmda stjóranum sammála um, að halda beri friðargæzlunni á- fram. .Þar m'eð hefst áttunda ár friðargæzlu Sameinuðu þjóð- anna á Kýpur. Friðargæzlu- Bveitunum var komið á fót e'ftir álykiun Öryggisráðsins 4. maírz 1964, en í desember 1963 bafði Kýpur kært Tyrkland fyrir Ör- yggisráðinu vegna árásar og í- hlutunar í innanrí'kismál eyj- arskeggja. Kýpur hlaut sjáif- stæði árið 1960, og var þá sett stjórnarskrá, sem ha'ida skyldi jafnvægi milli gríska meirihlut- ans og tyrkneska mihhi'hlut'ains á eynni. í Öryggisráðinu hélt formælandi Kýpurstjórrlar því fram, að árlekstu'rihn hefði átt sér stað v'ag-na ákvæða stjórn- ai'íkrái'innar, sem hefðu sundr að þjóðinni í tvæf fjandsam- k'gar fylkingar. *** „Neikvælt jafnvægi.“ I skýrslu sinni til Öryggis- ráðsins segir U Thant, að nú sé svo komið, að ganga megi út frá því sem dag'legurr, <eru- leika, að Grikkir og Tyrkir á Kýpur standi gráir fyrir járn- um hvorir andspænis öðrum. Ástandinu er lýst sem „nei- kvæðu jafnvægi.“ Það er ekki eins óstöðugt og hættulegt eins og það var fyrir júnímánuð 1968, þegar loks t'ókst að fá fulltrúa beggja þjóðarbrota til að tailá saman, én á hinn bóg- inn hefur ekki miðað neitt í þá áít að koma á eðlilegum sam skiptum eða draga úr hætt- unni. Undir lygnu yfirborði er Framh. á bls. 8. Q Ariwar Sadat, forseti Sam- einaða Arabalýðveldisins, hsfur nú í fýrsta sinn sagt frá sk'íyrð um þeirn, sem Arabar setja fyrir friðai'samningum við ísra'ei. fsra'el vérður að lá.ta af héndi „hvérh þumlung“ svæðis þess, sem hérnumið var í sex dága stríðinu í júní árið 1987. Ef iþað er gerl, mun Sam'éihaða Arábalýðv'éldið viðurks.n-na réttihdi fsraels. se.m sjálfslæðs ríkis, eiris og iþau eru skilghsihd af öryggisráði Sameinuðu þjóð- árina. Einnig mundu Avabar láta sér vel líka. ef Bandarfkin, Sovétrílvin, Bretland og Frakk- land ábvrgðust öll landamæri í aústurlöndum nær og þá einn- i'g landamæri ísraels. Slfk á- byrgð gæli orðið fyrsia skrefið við friðarsamningana. Sameinaða Avabalýðvieldið er einnig réiðubúið til samninga um rétt' ísra'elsmanna ti'l siglinga um Tiransund og Aqabaflóa og um hann mætti semja strax. Réttur ísraetsmanna til s'.gl- inga um Suezskurð er aftur .á móti háður því, að samkomu- íag riáist um ör.lög Palestínu- araba. Sam'komulag um þetta flóttamannavandamál er frum- ski'lyrði þess, að ísraelsmenn fái að sigla um skurðinn, segir Sad ai. En jafri'vel þótt samið væri um al'lt þetta, mundi ní'kisstjórn in í Kaíró ék’ki taka upp stjórn- má'lasamband v'S ísralél. ..Biðjið mig' ekki um að taka upp ntjó •n'máiasnmbahd við þá“. sagði Sadat. Eltki þótt lar.da- maeradeilan væri leyst? var hann spurður. „Aldhei nokkum t'ma“, svaraði hann, ..engínn okkar getur tekið slíka ákvörð- un. Fólkið í landinu mundi gera Táknmál ást arinnar, 2 n Nú er komin á mrrkað- inn í Svíþjóð síð'ari hluti myndarinnar TÁKNMÁL ÁSTARINNAR sam sýnd var hér í Hafnarbíó við metað- sókn. Fyrri hlutinn var sýnd- ur í . Svíþjóð og Danmörku án þess að méhh Iripptu sér upp við boðskapinn; hún slapp í jgégniu'm ti).tölu!'ága slrangt lcvikmyndaeftirlit í Finnlandi, en var mað öllu böhniuð í Nonegi. Norðmaðurinn Bj0rn Grain- um gerir sí’ð'ari hluta mynd- arinnar að umtalsefni í AR- BEIÖERBLADET, en ha.r.n sá myndina í Sviþjóð. Hann stbgii* að sú fyrri sé barna- ■leikur. i samanburði við þá úl' af við hvern þann mann, sem dirfðist að niinnast á sHkt. Við látum kynslóðirnar, sem. á .eftir okkur ko.ma um það“. Ég ræddi við hann nokkrum dögum ertir jél. í nýju forseta- • höllinni í Gizahverfinu í KaTó. Sadat gerði 'aðeins- einu sánni Vhlé'.á viðræðum okk-ar þessa e:n i óg hálfa klukkustund, sém eg dvaldi hjá honum, til þess að þag'ga niður í tveimur trommuleikurum í kjallaranum — sínurn eigin syni og yngsta syni hins látna forséta, Gamal Abdel Nasser. — Engin m.innis blöð hafði Sadat hjá sér eða smádót annað en pípuna. Hann svaraði einungis spurningum, segulbandið vár í gangi og svör hans höfðu verið undirbúin af hjálparmönnum. Auk þess-. sém ’hann gaf til kynna skilyrðin fyr ir samningum v'.ð ísraél og tlma 'áætlun sína í þvf sambandi, sagði Sadat, að fyrri helming- ur ársins 1970 hefði rharkað tímamót í stríðinu, því að fsra'- elsmenn höfðu verið ailráðir í •lofti,- þangað til Sarheinaða Ar- . abalýðveldið fékk Sám-3 flug- skeytin -frá Sovétríkjunum. Se.'nni helmingur ársins 1970 var ..hörmungartiími“, Nass'er lézt og barizt var í. Jórdanau. . Hann sagði, að bandaríski ut anríkisráðherrann, William P. Rogers, héfði lofað Egyptum. að Bandarí'kin mundu ek-ki. láta ísi-ael n-'.enn fá flugvélar né vopn, mieðan að vopnahlé væri í ausiurlöndum nær, en Banda- ríkin „sneru við staðreyndun- um“ og ásökuðu Egypta um rof á vopnahléssamningunum, sviku síðan loforð Rogers og gáfu ísraelsmönnum „allt“. Hann g'af í skyn, að Bandaríkjar íenn. hindruðu sætt.ir í a-usturlör dum. nær. Iívers vegna’skyildu Isra- elsmenn léila sátta, þegar þeir geta íengið, hvað sém þeir Vilj ’. frá Bandaríkjamönnum — P'hantom-iþotur, riffla, hvað slem. er. Egyptar vilja ekki flækjast. inn í flóknar deilur stórv&ld- árina, þannig að s-tjórn h i Washington ábyrgist ísrate Framh. á -bls. 8 6as - bílum □ í Danmörku hefur yterið- t’alsvert gert að því að breýta biltim þannig, áð þ'eir em knú'n- ir áfram með gasi í staðinn. fýrir - benzíni. Stjórnvöldin. hafa' ek-ki beinlínis hvat't til að' þessi brey-ting,. sé almennt gerð, pins. og í sumum öðrufn löhdum, s. s.. í Jairan, Bandá- ríkjunum, Ítalíu og Hollandi. Með 'því að nofa' gas öhréink- a:t lofiið mun minna, það inni- -h'eldur ek-ki hættuiliegt- blý og er ódýrara en banzín í öllum löndum nema Svíþjóð. í Dan- mörkú. eru nú 15—16 þúsund gayknúnir toíiar og tail'i'ð að þ-eir vérði u-m 30 . þúsund árið 1975. Breytingin ú-r benzín- notkun yfir í gasnotkunina kostar um 2000 krónur danSlr- ar. Bílarnir eiga að endást bet- ur gasknúnir, en þeir eyða msiru (1.3 litr-a) af gasi á móti 1 Ktra, af benzíni) og arkan er 4—5% minni. SVIAR KLIPPTU síðari, og sænska kvikmynda- 'eftMitið hafi msira að segja látið klippa nókkra mstr-a burtu. Bjórn segir, að mynd- in fj-alli hlutlægtnm kynferð- islífi'ð, gefi sanna mynd a.f ýmsum tilbrigðum kynlífs- in's, — og vsrki að sumu leyti -eins og uppsláftarbók um kynlífið. Sérfræðingar ræða um ákvcðin svið kynlífsins-, sem að umræðu'm loknum, er sýnt í raun. Kvikmyndin hefst á því að lýsa kynvillu. Rætt er við fólk, sem er áf- brig'ðilSgt á einn eða annán hátt, og þcð lýsir gaumgæfi- lr-g’-a -erfiðleikum sem mætá því í ciaglegu lífi. Síðan lýsir kvíkmyndin . þyl ' hvernig þetta fólk lifir, myndin sýn- ir daglegt líf tveggja ungra' mahna sem elskast og tveggja ungra stúlkná. Þá íjallar myndin um ástalíf þeirra sem eru fatlaðir — ung og mikið lömuð stúlka sýnir áhorfend- uni, að hún, eins og affri-r, gctiu’ haft gleði af kynlífi -og álhorfendur fá einnig að sjá hvernig blindum er, k&nnt að njóta ástarinnar undir leið- sögn kennara. Þeir fá einnig að kynnast því sem kallað er „pei’vers" — löngu-nina til a'ö klæðas’t eins og hit,i- ky-nið — og sýnt fram á að þær tilfinn- ingar eiga ekkert skylt við hómóséxúalisma. >á er uppi áróður í myhdinni um að for- eldi’areiga ekki að’véía hrsedd við að sýna sig nakin í við- urvist bar.ria sinna, og fram koma ráðleggingar um varnir og lækningai' við kyrisjúk- sjúkdómum. Þá k-emur kafli, þav se'rn áborfendum er boðið' áð ky nn ast- Pornó f ram le 1 ðslunn-i. Þeim kafla er ofaukið í mynd- inni, — ske-mmii’ heildár- , áhrifin. En endirinn ér fallegur, segir hann, — 20 mínútna lýs1- in-g á' samföi’unr m-eð forspili og éftii’spili-.- Bjtírn- telui'-, að nryndin eigi. erindi til allra, ekki sízt þeiri'a, s'E-m ala á fO'l'dómum í sambandi við hið eðlilegasta af öllu eðlil'egu — j T,iv»giLÍi_«S:ii£iJTiiiiir - u iiv «• LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1971 5 mi as.í'RÁ, j íiið.uífi.í’«j s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.