Alþýðublaðið - 09.01.1971, Side 6

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Side 6
Ht V1!-1' " ..■I'UIIIIIUH Wl Útg.: Alþýðuflokkurinn Ritstióri: Sigrhv. Björgrvinsson (áb.) PrcntSjm. Alþýðublaðsins Sími 14 900 (4 línur) W*#*i Á að draga í land? Morgunblaðið birti í fyrradag sem rit- stjórnargrein hugleiðinguna „Hvert stefnir velferðarþjóðfélagið?“ Þetta er góðra gjalda vert, og það er rétt hjá að- almálgagni Sjálfstæðisflokksins, að vel- ferðarríkið og þá sérstaklega almanna- tryggingarnar, eiga sífellt að vera til um ræðu og endurskoðunar. Umræðu hefur ekki skort, og nú er unnið að allsherjar endurskoðun trygginganna. Hitt leynir sér ekki, þótt þaö sé ekki berum orðum sagt, að Morgunblaðið tel- ur nóg komið af velferðarríkinu. Það \telur ástæðu til ,,að draga eitthvað í land“ eins og það leggur öðrum orð í munn. Blaðið hefur augljósa samúð með þeirri skoðun, að einsaklingarnar eigi að fá að ráðstafa sjálfir meira af fé sinu. Þetta þýðir, að skattar eigi að lœkka, og samhengið gefur auga leið. Lœgri skatt- ar eiga að þýða minni almannatrygging- ar. Þetta er kjarni málsins og eftir honum er vert að taka. Þær skoðanir, sem Morg unblaðið tæpir á með varkárni, fara ekki dult. Þess vegna hefur það mikla þýð-, ingu fyrir allan almenning, sérstaklega þá sem mest þurfa álmannatrygginga við, að í ríkisstjórn hafa verið aðilar, sem hafa jákvæða afstöðu til þessara mála. Það er gamalt og nýtt deilumál, hvort greiða eigi öllum sömu tryggingabætur, hver sem efnahagur þeirra er. Með því kerfi er forðazt að flokka landsfólkið eftir efnum og gera tryggingarnar a$ fá- tækraframfæri. Sköttum er ætlað að jafna metin gagnvart hinum betur stæðu, sem hafa minni þörf fyrir trygg- ingarnar. Verði þessu kerfi breytt — og Alþýðu- blaðið útilokar alls ekki þann möguleika — má ekki nota fé, sem við það sparast, til að veita einstaklingnum meira „svig- rúm“, eins og Morgunblaðið orðar það, heldur á að nota sparnaðinn innan trygg ingakerfisins, til að hækka elli- og ör- orkulaun eða til annars slíks. Fróðlegt er, að málgagn fjármál^áð- herrans skuli viðurkenna, að eitthvað sé bogið við skattakerfið varðandi einstakl- inga. Blaðið hefur undanfarin misseri aðallega haft áhuga á sköttum fyrir- tækja, en hefur þar til nú minna hlust- að á þær raddir, sem hafa kvartað um meðferð einstaklinga í skattamálum. Þá meðferð er ekki hægt að kenna almanna tryggingum, hana verður að bæta á ann- an hátt. HANNIBAL □ Á þrlðjudaffinn kemur verður ,JólaIeikrit“ Ieikfélafirs ins frumsýnt, HERFÖR HANNI BALS eftir Robert Sherwood. Á myndinni eru þau Helga Bachmann og- Jón Sigurbjöms son, sem leikur Hannibal. Auk þeirra koma 18 leikarar frajm í leikritinu. AFLAMAGN (1) mjög hagstætt. Loðnuaflinn var um 20 þús. lestum meiri en 1969. Krabbadýraafli (humar og rækja) varð betri. Munar þar einkum um rækjuna. Var rækju- aflinn góður á hefðbundnum mið um. Einnig fundust ný og gjöful rækjumið. BAKKUS höfðu 24 verið þar áður, en 27 komu þá í fyrsta sinn. Er gert ráð fyrir því, að vistmenn, er ko,-na í fyrsta sinn, dveljist að jafnaði ekki skemur en 6 mán- uði á vistheimilinu og minnst þrjá mánuði í annað sinn er þeir koma. Læknir stofnunarinnar er dr. Gunnar Guðmundsson, en auk hans starfa viff stofnunina ein fastráffin hjúkrunarkona, ráðs- maður, ráðskona og félagsráffu- nautur. Hefur stjórn vistheimilisins haf ið undirbúning að byggingu elli- beimilis fyrir drykkjusjúk gamal- menni og miðast stærð 1. áfanga þess viff 12 vistmenn. SUMAR OG SOL (3) skini og eilífu vori frá tveimur og allt að fimm vikum. Tveggja vikna ferðirnar kosta frá 15.900 krónum og (þriggja HAPPDRÆTTI Hl vikna ferðirnar frá 18.200 krón- um, en alls eru verðflokkarnir sex talsins. Ýmsir möguleikar gefast til ferðalaga á meðan dvalið er á Kanaríeyjum, m. a. til möginlands Afríku og kynnisferðir á úlföldum um eyjarnar. — Eyjólfur hann skapfastur og stefnufast- ur og fór ekki dult með skoð- anir sínair, þær sem honum fannst skipta máii. En hann tróð þeim ekki upp á menn; og honum var best til smæl- ingjanna. Hann var sögufróður með af- brigðum: þó svosem ekki að hann hampaði því fremur en öðru. Hann var fínlegur mað- ur og holdgrannur en ólseigur pg ósérhlífinn. Hann byrjaði raunar ungur.að róa úr sand- inum eins og þeir gerðu í Mýr- dalnum. Mér er sagt hann hafi þótt óttalega smár þegar hann fór í fyrsta róðurinn, kornung- ur drerigurinn. En hann var seigur að draga. Það' var gott að vera í ná- □ Árið 1970 var afkoma Happ- drættis Háskóla íslands góð og eru miklar vonir tengdar við starfsemi happdrættisins árið 1971. Happdrættið selur nú rúm 60% af öllum þeim happdrættis- miðum, sem þjóðin kaupir ár- l'ega, þegar frá eru talin skyndi- (af 2. s.) vist Eyjólfs. Þessi sálarró sem hann var gæddur eins og smit- aði út frá sér. Svo hló hann svo mátul'ega mikið. Ef það er tilgiangurinn með tilverunni að komast yfir þónokkra fjár- muni, þá dó Eyfi snauður. En ef það er ekki lakara að skilja svo við að hafa aldrei gert einni einustu manneskju mein, þá dó hann forrikur. Húsin sem hann reisti fyrir sveitunga sína Standa ennþá í þjóðbraut. Horfið heim til þeirra og hugsíð til smiðsins. Hann hafði ekki bréf upp á vasann. Em hann hafði traust manna og skulú nú þökkuð kynnin og vináttan, Gíslí J; Ástþórssón. happdrætti. Á árinu 1970 jókst sala miða um allt að 50% frá árinu áður og varð alls 210 mffl- jónir króna. Fyrsta árið voru Seldir miðar fyrir 687 þús. krónur og voru útgtefnir miðar þá 25.000, en nú eru gefin út 60.000 niúmer í fjórum íiokkum. 70% af v*elt- unni er greitt í vmninga, sem er hæsta vinningshlutfallið auk þess sem það er eina happdrætt- íð siem greiðir vinninga í skatt- frjálsum beinhörðum peningum. Um síðustu áramót var gerð sú skipulagsbreyting, að í st'að þess, að hlutamiðum hefur verið sk'ipt í heilmiða, hálfmiða og fjórðungsmiða eru nú aðeins seld ir heilmiðar og fjórir heilmiðar af hverju númeri, og við þetta atikast vinningsmöguleikar mjög. Til þessa hefur Happdrætti Há skóla íslands staðið að mestu undir kostnaði við byggingax skólans og stofinana hans. — Á þessu ári er áætlað að ljúka þeim tveim byggingum, Sem byrjað er á og er gert ráð fyrir, að fj'ár- Oesting Háskólans á þessu ári verði allt að 100 milljónir króna. Þá mun happdrættið einnig greiða 5 milljónir til Félagsstofn unar stúdenta, og mun féð renna til byggingar hjónagarðs. Einnig má benda á það, að 20% af brúttóhagnaði Happ- drættis Háskólans (rikissjóðs- hlutinn) renna til uppbyggingar raininsóknarstarfsemi í landinu. í gærkvöldi var blaðamönnum boðið til samkvæmis og voru þar heiðurgestir þeir þrír, siem unnu hæstu vinningana í desember s.l. Þess má geta, að alla þá miða seldi umboð Frímanns Frímanns sonar í Hafnarhúsinu, Reykjavík. ATKVÆÐI (3) þar sem fóttkdð fær sjálft að vettja sína drottningu. Þsss. vegna var engin dómnefnd .til staðar. Hins vegar, þegar aðalfegurðarsam- keppnin 1971 fer fram seinnipart vetrar, er dómnaínd höfð með í vali. F. .h. Fegurðarsamkeppni íslands, Signíður Gunnarsdóttir". Áskriftarsíminn 1 49 00 6 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1971 I pop-getrauninni * ÞaS má meff sanni segja loksins. Og margir hafa vafalaust hngsaff aldrei. Þaff er sem sé búið aff draga í getrauninni sem viff kölluffum „Hver á munn svipinn“. Þátttaka var bara dé. skoti góff og fór fram úr mínum björtustu vonum, því aff lausnirn- ar sem mér bárust fóru yfir hundt aff. En þaff geta ekki allir unniff, því miffur. Veiðlaitnin sem eru fimm plötur var LAUF-útgáfan svo rausnarleg aff gefa til þessarar getraunar og vi! ég fyrir hönd pop síffunnar og verðlaunahafa, færa honum beztu þakkir. Jæja, þá et komiff aff þeim sem verfflaunin hlutu og nöfnin sem dregin voru út eru þessi: * Kristfn Ólafsdóttir Tryggvagötu 2, Reykjavík. * Hulda Sverrisdóttir, Kleppsv. 136, Reykjavík. * Margrét Guffjónsdóttir Hverfisgötu 98 Reykjavík. * Jón Sigurffsson Fornhaga 13 Reykjavík. * Sigurffur Sigurffsson Heiffarbraut 21, Akranesi Ég mun svo sjá um aff verff launin komist í hendur ykkar inn- an tíffar, og aff endingu vil ég þakka öllum, sem þátt tóku í getrauninni, fyrir frammistöffuna. TILVERA í gang □ Loksáns fer að líða að því að TILVERA fari af stað á nýj an leik og þá væntanlega í kringum næstu m'ánaðamót. Og að sjálfsögðu verða hinir nýju, fyrrverandi STOFN1F.LS-1 imir þar mieð og verður Iþá „sveitin“ þannig skipuð: Axel á gítar, Óli Sig. á trommur, Gunni á bassa, Pétur á ongel og Herbert sér um sönginn. Það vérða eiflaust marg.ir áhugasamir og forviínir áhorfendur að í'yrstu upptroðslu þeirra TILVERU-gauka, því al'ltaf er gaman að sjá hljómsveit koma fram í fyrsta skipti, hvað sem verður þegar fram í sækir um það slcai ég ekki spá. — ,Náttúruþátturá □ Einhvern tíma seinna í þessum mánuði verður byrjað á 20 mínútna þætti með NÁTT ÚRU. Verður vafalaust skemmtilegt að fá að heyra í þeim félögum, því þeir hafa aldrei verið betri en einmitt um þessar mundir. Ég var nú svona að velta því fyrir mér, og það gerir ekkert til þó að þið fáið Iíka að' vita það, hvort þetta eigi að vera nokk- urs konar sárabót hjá sjónvarp inu að koma annað slagið með 20 mírsútna sjcnvarpsþætti með íslenzkum hljómsveitiun, svona til þess að róa þá, sem vilja baía fastan þátt fyrir ungt fólk. Það er svo margt annað sem ungt fólk hefur á- huga á heldur en músík. En eins og skýrt var frá hér í þætt inum fyrir nokkru siðan þá var eiginlega búið að lofa því aff hugsa fyrir slíkum þætti mina í byrjun þessa árs og við skulum vona að við það verði staðið. — ÞANNIG VAR ÞAÐ! ÞANNIG VARD ÞAS! ÞANNIG ER ÞAÐ! GAMLA TRIÍBROT GENGUR AFTUR! □ Það er ekki orðið gamalt nýja áriff, en þegar er fariff að gera breytingar. Og það er ekki byrjaff á verri endanum, því hljómsveitin TRÚBROT er um þessar mund.ir að búa sig undir mannaskipti, effa ætti kannski öllu heldur að segja að færast í fyrra horf? Karl Sighvatsson og Gunnar Jökull eru að byrja aftur! Það vai'ð uppi fótur og fit, þegar Karl Sigihva'tsson lýsti þvl yfir fyrir rúmu hálfu ári að ihann ætlaði að yfirgefa TRÚ- BROT og belga sig tónlistar- nómi. Og ekki bætti það úr skák að Shady, sem nokkru áður 'hafði skelft TRÚBROTS-aðd'á- endur með iþví að ætla að hætta, lét nú loks af því verða , um leið og Kalli. Þannig að eft ir stóðu Rúnar, Gunnar og Gunnar Jökul.1. Fljótlega var Magnús Kjartansson (áður JÚpAS-limur) tekinn í sveitina og æstir aðdá'endur róuðust að mun. En, skjótt skipast vsður í lofti og nú var það Gunnar Jök ull sem sagði bless, eða var rek- inn, eins og hann sjálfur vildi vera iáta. Við húðadjobbinu tók svo Oii Garðars fyrrverandi TILVERU-Iimur. Og síðan þetta skeði hafa aðdáendur TRÚBROTS andað rólega, og að margra dómi hefur h'ijómsveiljn aldrei verið betri en einmitt núna. Ég sting upp á því a,ð kalla Iþessar breytingar hjá TRÚ- BROTI, að færast í fyrra horf, því það er einmitt það sem þeir ætla að gera, eða næstum því. KARL SIGHVATSSON OG GUNNAR JÖKULL eru að spá í að taka sín fyrri sæti í TRÚ- BROTI, og hvernig iýst ykfcur á? Og' jþíeir hinir virðast að sögn ekkert hafa á ihótji ,því, ja, neipa kann&ki Oli Garðars. Þá vant.ar ekki nema Shady og upp haflega TRÚBROT er komið í sviðsljósið á ný. Astæðan til þessara breytinga mun vera sú, að þeir kumpánar séu ekki ánægðir me'ð það sem Iþieir eru að gera, músíki.n ekki nógu góð og þeir nái ekk.i nógq vel saman. Einnig mun E.-lingur Björnsson breyta tiil, hætta að vera eingöngu umboðsmaöur TRÚBROTS, en hann hefur séð aigeriega um reddingar í sam- bandi við hljómsveitina frá upp hafi, og hefur hann í hvggju að snúa sér jafnframt að öðvum hljómsveitum, halda dansleik; og þess háttar. Því hefur líka verið hvíslað að hann væri a'ð spá í að hvíla sig á bransanum, en það er nu önnur saga. Hvað gerir þá .Óli Garðars? Kannski hann fari í TILVERU, hver veit?- —■ 03 Valgeirsson. LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.