Alþýðublaðið - 09.01.1971, Qupperneq 10
Aöstoðarmaður (kona)
Kleppsspítalmn óskar eftir að róða aðstoðar-
mann eða konu til starfa hjá félagsráðgjafa.
Upplýsingar gefur félagsráðgjafi Kleppsspít-
alans í síma 38160.
Reykjavík 7. janúar 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
VINNINGASKRA
HAPPDRÆTTIS SJÁLFBJARGAR,
24. deseinber 1970.
1. BifreiS: Volvo 142 nr. 37393.
2. Mallorcaferð fyrir tvo með Sunnu nr. 384.
3. Vöruúttekt hjá „Heimilistæki s.f.“ „Liverpool" eða
„Sportval" nr. 29900.
4. Vöruúttekt hjá „Heimilistæki s.f.“ „Liverpool" eða
„Sportvai“ nr. 6887.
5. —14. Kodak Instamatic 233 nr. 166 12633 . 13327 .
13500 - 15139 - 21153 - 28845 - 28959 - 31947 - 38100.
15.—24. Kodak Instamatic 133 nr. 1702 - 4306 - 5808 -
14323 ■ 16220 - 17032 - 19207 . 25702 - 28693 30480
25. —49. Vöruúttekt hjá „Heimilistæki s.f., „Llverpool" eða
„Sportval“ nr. 6159 - 6494 - 7940 - 16000 - 17594 - 18251
18702 - 18704 - 20131 - 21394 - 22933 - 23082 24278
25579 - 27624 - 30061 ■ 30481 - 30674 - 32262 - 33001
33164 - 35758 ■ 36538 - 37289 - 37683.
50.—84. Vöruúttekt hjá .AHeimilistæki s.f.,“ „Liverpool",
eða „Sportval" nr. 4634 - 4750 - 5591 - 6522 - 6843
7960 - 8018 - 9711 - 10689 - 12134 - 12677 - 13636
14578 - 15239 - 15514 16116 - 16153 - 19934 - 20029
20589 - 20590 - 20720 - 20997 . 22852 - 23669 - 28328
30043 - 30100 30716 ■ 30931 - 31510 - 34519 - 35089
36462 - 36512.
85.—100. Vöruúttekt hjá „Leiftur h.f. nr. 855 - 3291 -
3996 - 5386 - 7908 - 10810 - 15126 - 17039 19761 -
29166 - 32008 - 32251 - 33818 - 34798 - 36444 - 39137
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkon u r vantar niú 'þegar í Land-
spítalann.
Upplýsingar vei'tir forstöðufeonan,
sími 24160.
Reykjavík, 7. janúar 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna
Ingólfs-Cafe
B I N G ó
á morgun kl. 3.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Borðpantanir í síma 12826
í DAG er Iaugardagurinn 9.
janúar. Árdegisháflæði í
Reykjavík. Sól rís kl. 11,10 ár-
degis, en sólarlag verður 15.59.
LÆKNAR 0G LYF
Kvöld- og helgarvarzla í apó-
tekum Reykjavíkur vi'kuna 9.—
15. jan. 1971 er í höndum Ingólfs
Apótieks, Laugarnesapót'eks og
Bprgar Apóteks. Kvöldvarzlan.
Stendur til 23, en þá hefst nætur-
varzlan að Stórholti 1.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðattu-eppi: Upplýsingar í Jög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
Slysavarðstofa Borgarspítal-
ans er upin allan sóiarhrjnginn.
Eingöngu móttaka siasaðra.
Kvöld- og helgarvarzía lækna
hefst livem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
kl. 8 á iruánudagsmorgni. Sími
21230.
í neyðartilfellum, ef ekkí næSt
til heimilislaeknis, er tekið á móti
vi tj unarb ei ðn lun á skrifstofu
læknafélaganna í síma 11510 frá
kl. 8 — 17 alla virka daga nema
latígardaga frá 8—13.
Aimennar upplýsingar um
1 æknaÞjónustu na í börginni eni
gafnar í símsvára Læknafélags
Reykjavíktir, sími 18888.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðtetófan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h.
Sími 22411.
Apóték Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öði’um helgi-
d'öguim fal. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15.
Mænusóttarbólusctning fyrir
fuillorðna fer íram í Heil'suvernd
arstöð Reykjavíkjur, á m'ánudög-
um kl. 17 — 18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Sjúkrabifrciðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
SÖFNIN
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræ'na hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykj avíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgax’ði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Fösíud. kl. 16 —19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14—21.
Bókabíll:
Mánudagar
Árbæjarkjðr, Árbæjærhvevfi
kl. 1,30—2.30 (Böm). Austur-
ver. Haaleitishraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Káaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitlsbraut 4.45—6.15.
Brelðholtskj ör, Breiðhoitshverfi
L15—9.00.
DAGSTUND
Þriðjudagar
.Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00 — 18.00. Selás,
Árbæjarbverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrai’skóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kx'on við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalælcur / Hrísateigui’
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19:00-21.00.
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lesti'arsal
ur er opinn alla vú'ka daga kl.
9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15.
MESSUR
Sunnudagur:
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl.
2. Séra Ólafur Skúlason.
Grensáspr estakall:
Sunnudagaskóli kl. 10,30 í
safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Jónas Gíslason.
Hafnarfjarðarkirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Iláteigskirkja:
Miililandaflug.
Gullfaxi fór til Osló og Kaup
mannahafnar kl. 8,45 í morg-
un. Vélin er vænianíeg þaðan
aftur til Keflavíkur kl. 22:00
| anmað kvöld.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
^mannaeyja (2 ferðir) til Norð-
fjai’ðar, Hornafjarðan’ og til Eg-
ilsstaða. — Á morgun ,er áæíl-
að að fljúga til Akureyrar (2
jfei'ðir), til Raufarhafn'ar, Þórs-
I hafnar og til Vestmanna'eyja, og
, ísafjarðar.
Á morgun:
Millilandaflug.
Gullfaxi er væntanlegur til
Keflavikur k)l. 22.00 í kvöld frá
Kaupmannahöfn og Oslo. Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaupm.
hafnar kl. 8,45 í fyi'i’amálið.
Innanlandsflug.
í dag ev áætlað að fljúga. til
Akureyrar (2 fierðir) til Raufar-
hanfar, Þórshafnar og til Vest-
mannaeyja og ísafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 fev'ðir) til Vest-
mannaeyja, Patreksfjarðar, ísa-
: fjarðar, Egilsstáða og til Sauðár-
króks. — Flugfélag íslands h.f.
: Skipadeild S.Í.S.: M.s. Ar.nar-
ífell er í Þorlákshöfn. M.s. Jökul-
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Jón Þorvarðsson. — Messa ki.
2—— Séra Arngrímur Jónsson.
Ásprestakall;
Messa kl. 5 í Laugarnies-
kir’kju. Séra Arngrímur Jóns-
son messar. — Sóknairprestur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 11. Séra
Bragi Benediktsson.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10,30. —
Guðni Gun/niarss’on. Mlelssa kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Langlioltsprestakall:
B’arnaguðsþj ónusta kl. 10,30.
Guðsþjónusta kl. 2. Feirmingai'-
börn ársins eru beðin að mæta.
Sóknarprestar.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 2. Séra
Jón Auðuns.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2. Fermingarbörn
og foreldrar þeirra eru vinsam-
lega hvött til að koma. Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30. — Séra
Garðar Svavarsson.
Kópavogskirkja:
Barnasaimkoma kl. 10,30, ;—
GuSsþjónusta kl. 2. — Séra
Gunnar Árnason.,
Neskirkja:
& rnasamkoma kl. 10,30. —
.GúSsþjónusta kl. 11. — Séra
Fraíik M. Halldórsson. — Messa
kk ;2. — Séra Jón Thorai-ensen.
samgongur
FlugKlag íslands.
í ffág:
fell fór 4. þ.m. frá Keflavík til
New Bedfórd. M.s. Dfsarfeli fer
í dag frá Svendborg til Norðui’-
landshafna. M.s. Litlafell er í
olíuflutningum í Danmörku. —
Lestar 11. þ.m. í Svendborg. M.s.
Hielgafell fer í dag frá Honnir.'gs-
vág til Ábo. M.s. Stapafell lo'Sai’
á Breið'afjarðarhöfnum. M.s.
Mælifell væntanlegt til Napoli
11. þ.m. M.s. Dorrit Höyer fer í
dag frá Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins: M.s.
Iíekla er í Reykjavík. M.s. Her-
jólfur fer fr'á Beykjavík kl. 21.00
á mánudagskvöld til Reykjavík-
ur. M.s. Herðubreið er á Akur-
eyri á vestux'leið.
FÉLAGSSTARF
Félag Citroén- og Panhardeig-
enda: — Þriðjudaginn 12. janúar
1971, kl. 20.00 e.h. verður í Fé-
lagsheimili Kópavogs við Neðstu
tröð, kynningairkvöld fyrir eig-
endur og áhugamieinin þessara bif
r'eiða. — Kynntar verða ýmsar
breytingar og tækninýjungar. —
Kvikmynd sýnd, ný frétta- og
myndablöð munu liggja frammi.
Umboðsmaður verksmiðjanna
mætir. — Stjómin.
Mót Votía Jehóva.
í Kópavogi verður haldið mót
Votta Jehóva í Félagsheimili
Kópavogs við Néðstutröð, dag-
ana 8.—10. janúax*. Allir vel-
komnir. — Hám'ark mótsins er
svo fyrirlestur, sem hefst á
suhnudag kl. 15.00 í Félagsheim-
ilínu, fluttur -af fulltrúa Vai'ð-
tumsfélagsins -Kj ell Gelelnard. —
Fýrix-resturinn heitir „Stöndum
á móti áreynslu oltkai’ tima“.
10 . LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1971
F*
5-*/'