Alþýðublaðið - 09.01.1971, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Síða 11
9. jan. Fótaaðgerðastofa aldraðra í Kópavogi er opin eins og áður, alla mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 fös'tudaga og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven- félagasamtoand Kópavpgs. Prentarakonur. Spilafundur verður að Hverf- iagötu 21 mánudaginn 11. jan- úar, kl. 8,30. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 13. janúar klukkan 8,30. — Stjórnin. Vestfirðingafélagið í Reykja- vík og nágrenni. Vestfirðinga- mót verður á Hótel Borg n.k. laugardag 9. janúar vfögna af- mælis Vestfirðingafélagsins og hefst með borðhaldi kl. 7. Hr. miðar verða seldir og borðapant- anir teknar á Hótel Borg, skrif- stofu, á fimmtudag og föstudag. Kvenfélag Iláteigssóknar held ur sína árlegu skemmtuai fyrir eldra fólk í sókninni í Tónabæ sunnudaginn 10. jan. kl. 3. — Skemmtiatriði: Einsöngui' Krist- inn Hallsson. Erindi: Frú Hulda Á Stefánsd. Danssýning; Nem- endur Heiðars Ástvaldssonar. — Stjórnin. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningahkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurói Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- arbúðinni Laugavieg 24. ÚTVARP Sunnudagur 10. janúar 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.15 Morguntónieikar a. Frá 19. alþjóðlegu orgelvik- unni í Núrnberg 1. Triósónötu í D-dúr eftir Telemann 2. „Viff Babýlonsfljót", sálmforieik og 3. Preiúdíu og fúgu í e-moll eftir Bach. b. Sálmasinfónían eftir Stra- vinsky. 10.25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Jón Samúelsson á Akureyri. 11.00 Messa í Odda-kirkju. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Úr heimildahandraða frá 17. og 18. öld. Lúðvík Krist- jánsson flytur. 14.00 Miðdegistónleikar b. Andrés Segovia leikur á gít- ar verk eftir Mendelssohn. c. Tilbrigði og fúga eftir Bra- luns um stef eftir Hándel. d. Gerard Souzay syngur. 15.40 Kaffitíminn. Tónleikar. 16.00 Endurtekið efni „Svo lítil frétt var fæðing lians“. Dagskrá í samantekt Jökuls Jakobssonar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími 5 flugvellinum. Hans Kai'sten, sem hefur verið á verði, getur nú látið annan taka við varðstöðunni og farið sjálfur að at-.. huga útbúnað sinn. Loksins þagnar síminn. Hvellar raddir yfirfcringjans og liðsforingjans eru hættar að gefa i'yrir- skipanir. 'í 1 hvert skipti sem jundirforingjanum verður hugsað. til bróður síns, sem hefUjbsgtt hann á aukavakt, herpistj munn- un hans saman og aufun loga af reiði, skömm og vonbrigð- um. Einkennisbúningufinn hefur stigið Fritz til höfuðs, hugsar hann fokvondur. Áður var hann að minnsta kosti góður drengur. híú vai- hann orðinn eins og vél. Daglega lendir þeim saman. Fyrst hlógu félagarnir að þeim, en liðsforinginn vandi þá fljótlega af því. Ósamkomu- lagið milli bræðrannp var mikið rætt. Mennirnir skiptust í tvo hópa. Annar þopurinn hélt með undirforingjanum, sem var höfði hærri.en bróðirinn. Hinn hópurinn dáðist að liðsforingjanum, serrgvar bæði strangur og réttlátur. ,,Hann á eftir að%»eygja hann einn góðán ýeðurdag", sagði fyrri hópurinnrt ,,Nei, ekki liðsforingjann", sögðu hinir. „Hann er fínn náungi, hlífir ekki bróður sínum fremur en okkur hinum“. Hans Karsten varð a’ldreí vitni að þessum umræðum, en honum var vel kunnugt hvernig mennii’nir skiptust. Hans æðsta ósk var að komast í aðra herdeild, en til þess að það gæti orðið, varð umsóknin að fara til bróður hans og þá var bezt að láta það vera. Hann víldi svo sannarlega ekki biðja hann neins. Hann var þrátt fyrir allt of stoltur til þess. Og svo voru það bréfin frá móður þeirra. Hún sljrif- aði þeim nærri daglega og aldrei hætti hún að minnast á hve ánægð hún væri, að hann og Fritz væru í sömu her- deild. Undirforinginn fékk-slæma samvizku, þegar honum varð hugsað til síns eigin flokks. Hans vegna urðu þeir að þola aukavaktir. Qg það var allt Fritz sök, hugsaði hánn. Þess vegna er ekki langt frá-að hann hlakkaði til morgundagsins. Það verður gott að losna við þessi bölvuðu setuliðsstörf. Nú yrði það stríðið en ekki bróðirinn, sem stjórnaði. Þreyttur og niðurdreginn skundar varðmaðurinn að t jaldi sínu, sem stendur fimmtíu metra frá JU 52, flugvél- inni sem hans hópur á að fara með. Ljósin loga, svo menn- irnir þurfi ekki að vinna að undirbúningnum í myrkrinu. Mommer hrýtur hástöfum. Paschen kastar séi' fram og aftur í rúminu og getur ekki sofnað. Þegar Karsten kem- ur inn lokar hann augúnum og læst sofa. Undirforinginn má ekki sjá að hann sé andvaka. Karsten tekur fram útbún- frá himnaríki til helvítis að sinn. Þegar hann er að fara aftur út, tekur hann fyrst eftir að tvo mannanna vantar. Hann veit að Paschen er ekki sofandi. Hann ýtir við honum með fætinum. „Hvar er Panetzky?“ spyr hann, „og Schöller?“ Hann kveikir á vasaljósinu og lýsir um tjaldið. „Og Stahl? Hvað er orðið af honum?“ „Uti að pissa“, svarar Paschen. „Allir í einu?“ Paschen snýr sér að honum, gramur í bragði. „Því í fjandanum geturðu ekki lofað mér að sofa í friði? Guð má vita hvenær við fáum tækifæri til þess næst“. Karsten veit fullvel að mennirnir hafa stolizt út. Það undrar hann mest, að Stahl skuli hafa dottið slíkt í hugj Honum geðjast bezt að Stahl. Það er .ef til vill vegna þess að hann er svo ungur og hjálparvana en samt svo hugrakk- ur. Panetzky og Schöller... það er vandalaust að geta sér til hvar þeir eru. Nú verður hánn að gefa skýrslu. Herréttur. Enginn vafi á því. Hann hefur síður en svo á móti því, að gefa þessa skýrslu. Þeir gátu stolizt í burtu hvenær sem þeir vildu, frá hverjum sem þeir vildu, en þeir gátu látið vera að gera það þegar þeirra eigin deildarforingi var á verði. En áður en Hans Karsten er kominn á varðstöðuna affa ur, veit hann að hann muni alls ekkert aðhafast. Fallhlífar-i hermenn taka slíkt ekki hátíðlega. Þessir fífldjörfu menn eiga sína eigin siðfræði, sinn sérstaka aga. „Allt er leyfilegt — nema að láta taka sig til fanga“. Forboðni rauði hálsklúturinn varð að eins konar fána meðal „Grænu djöflanna“. Þeir börðust ekki undir merki Hitlers heldur rauða hálsklútnum. Hans Karsten var ekki í nokkrum vafa um að mennirnir kæmu aftur í tæka tíð. Ef til vill.útúr drukknir og dauð^ þreyttir, en aftur kæmu þeir í tíma. Ein af greinum sið-i fræðilögbókar fallhlífarhermannanna sagði svo fyrir. Leiður í skapi lætur hann sig falla niður á stól og það sígur á hann mók. Hann sprettur upp þegar yfirmaðurin opnar dyrnar. Það er liðsforinginn. Hans Karsten hallar sér makindalega upp að borðinu meðan hann gefur skýrslu. „Standið ekki þarna eins og hengilmæna!“ segir þróðir-s inn æstur. Undirforinginn flissar upp í opið geðið á honum. „Það er gott að við erum einir. Það er dálítið sem ég ætla að segja þér: Nú er ég búinn að fá nóg af þér. Mér verður óglatt í hvert skipti sem ég lít framan í smettið á a. Merkur íslendingur. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um Jón Þorláksson skáld á Bsegisá. b. Úr sunr.udagabók barnanna cftir Johan Lunde biskup. c. Káti förusveinninn. Barna- kórinn í Oberkirclien syíigur. d. Sigurvegarar, saga eftir Guðjón Sveinsson kennara. 18.00 Stundarkorn með spænska píanóleikaranum Aliciu de Larrocha. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar. 19.55 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal Stjórnandi: Páll P. PálssÓn. a. „Saga-Dröm“ eftir Carl Nielsen. b. „Opus Sonorum“ eftir Joon- as Kokkonen. - c. „Music for Orchestra4' op. 50 eftir Wallingford-Ríegger. 20.20 Austfirzkur fræðimaður. Ármann Halldórsson kennari á Eiðum flytur fyrsta kafla frásögu sinnar um ævi Sig- mundar M. Longs. 20.50 Óperusöngur. Sungnar aríur úr óperum eftir Doni- setti og Verdi. 21.30 „Svipir sækja þing“. Erlingur Gíslason leikari les úr nýrri bók Jóhannesar Helga. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt lög. 22.30 íslandsmótiff í handknatt leik. Jón Ásgeirsson lýsir. 23.00 Danslög. 23.55 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagurinn 9. janúar 16.00 ' Endurtekið efni. SNJÖFLÓ®. PÉTUR og ÚLFURINN. BalletfUéftir Cotin Russel við tónlist eftir Serfge Prokofieff. Söguna segir Helga Valtýsdótt ir. Áður sýnt 22. marz 1970. 17.30 Enska knattspyrnan. M. a. mynd frá Heimsmeistara móti í blaki. IHé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dísa 21.00 Friðflytjendur. í mynd þessari er því lýst, hvernig frímerki S.Þ. verða til. (The Mindbenders) 21.25 Sígaunalög. Pólska söngkonan Malgorzata Cegielkowna syngur. 21.45 Hugmótun. (The Mindbedners) Bandarísk bíómynd frá árinu 1962. Leikstjóri Basil Dearden. Aðalhlutverk; Dirk Bogarde, Mary Ure og John Clements. Þekktur vísindamaður hefur svipt sig lífi af ókunnum ástæð um. Við eftirgrennslan um síð- ustu rannsóknarstörf hans vákna ýmsar spumingar, ** I| ,1S f:--------------------------- Sunnudagurinn 10. janúar 18.00 Á helgum degi. Umsjónarmenn sr. Guðjón Guðjónsson og sr. Ingólfur Guðmundsson. 18.15 Stundin okkar Börnin í borginni, stutt kvik- mynd. Hljóðfærin. Reynir Sig- urðsson kynnir ásláttarhljóð- færi. Svínahirðirinn, ævintýri Róberf Amfinnsson les. Fúsi flakkari Kynnir Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Hlé 1 20.00 Fréttir 20.25 „Afríka dansar“. Hópur dansara frá Guineu, 20.55 Salt og tóbak. Eintal ekkju, sem er nýkomin frá jarðarför eiginmanns síns. — 21.25 Nýjárshátíð í Vínarborg Fílharmóniuhljómsveit Vínar- borgar leikur lög eftir Jóhann, Jósef og Edward Strauss og fleiri. Þessi viðhafnardagskrá 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1971 11 ’-ii-'iS i (■•o.e —f.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.