Alþýðublaðið - 28.01.1971, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.01.1971, Qupperneq 8
FAUST •=týning í kivöld kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL ,'ýning föst'udag M. 20. UTLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS ?aamaleikrit eftir Lisu Tetzner byggt á saroniefndri söga> eftir H. C. Andersem. "'ýðandi: MartTia Indriðadóttir Leikstjóri: Klemenz Jónsso.i lieiktjöld: Gunnair Bjarnason. Frumsýning laugardag kl. 15. >nn>ur sýning sun-'iud>ag kl. 15 SÓLMESS BYGGINGAMEISTARI sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. L6! KEYKJAVÍKUR^ KRISTNIHALDID i kvöld. - 50. sýning 'Jppselt KRíSTNIHALDID fiöe.itmdag - uppsekt JIORUNDUR Jaujgaxdág JÖRUNDUR sunnxidag ML 15 , HERFÖR HANNIBALS f ítmnudag KRISTNIHALDIÐ Priðjudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá tol. 14 — Sími. 13191. Sími 18936 Í3NGUNGAR A FLÆKINGI (The Happening) fislenzkur texti Aifar spennandi ný amerísk tevikmynd í Teehnieoljor. Með hinuim vinsælu leikurum Mntíioni Quinn og Fay Dunnway ásamt George Haharis, Míchael Parks, Robert Walker Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 KOSEMARY'S BABY Ein frægasta litmy.id snillings- ina Rtmrans Poianskis, sem einnig samdi icvikmyndahand- Titið eftir skáldsögu Ira Levins Tónlistin er eftir Krzysztof Komeda. islenzkur texti Aðalhlutverk: Mia Farrow John Gassavetes Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára Háskófabíó Sími 22140 MEGRUNARLÆKNIRINN (Cairry on again doctor) Ein af hinuim sprenghlægilegu brezku gamianmyndum í litum úr „Carry on‘‘ Lokknum. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðaltáutveirk: íslenzkur texti. Kenneth Wiiliams Sidney James Charles Hawtrey Sýnd kl. 5. Tónlerkar kl. 9. Képavogsbió Sími 41985 Ný mynd — íslenzkur texti DALUR LEYNÐARDÓMANNA Sériisga spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd i litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Egan, Peter Graves. Hary Guardino, Joby Baker, Lois Nettleton, Julie Adams og Fernando Lamas. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. lauprásbío Sími 33150 EINVÍGIÐ í ABLLENE SKYNJUN (6) HörkuBpennmdi ný anxerisk kúrekamynd í litum og cine- malscope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. r~7F\ Tónabíó Sími 31182 MADURINN FRÁ NASARET (The Greatest Storý Ever Told) Heimsfræg, sniilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavisioa. Myndinni stjórnaði hinn heims frægi leikstjóri George Stevens og er hún gerð eftir guðspjöll. unum. og öðrum helgiritum. íslenzkur texti Mr von Sydow Charíton Heston Sýnd kl. 5 og 9. 'Hana fékk sex mun oftar, en eðdiiegt má teljast og það var ekiki nóg með það, heldur sprakk bntninn úr teningsbik arnum tvisvar sinnum, Roll ályktaði því, að það væri mann inum að kenna, hverrtig ástatt var í verzluninni Lögreglan í M:anli er dr. Roll sammála, en af öðrúm, ástaíðum. Vascjuez va: dæmdur f .irífangcls; fyrir að sieia hi.ng-skömmu semna og hann játaði þá, að harei hefði láiið m'unina detta niður úr hiW- unum. hafð' no.að o- sýmlegan þráð“ Þetta gerði hann vegna þess alia-m vnr einmana og vildi láta hugsa meiranm sig. Iíann ákvað því að leika húsdraug til að vekja aihygli á sér. Roll trúir þessu ©kki. Hann heldur því enn fram, að þetta sé eiUhvert bezta til felli um yfirskilvitöega hæfi- ,1'eika, sem hann hafi enn rek izft á, Þetta er aðeins eitt af mörgu sem geifur efasemdarmönnun um byr undir báða vængi, en óneitanlega ,er margt annað, seim engan veginn er hægt að útskýra. Cl'eve Beckster til dæmis. Hann var áður fulltrúi hjá CIA og nneðan lvann vann sem mjósmari kyanti hann sér lyga- mæla. Hér er frásögn hans af þeim furðulegu atburðum sem kamu fyrir hann fyrir nokkr- :um árum og hvaða ályktanir hann dró af þeim. — Eg var að vökva jurt á skrifstofunni min-ii. þegar mér datt í hug, að gaman vaeri að komast að því, hvað vatnið er I/emgi að fara frá rótunum upp í blöðin. Stai-fsemi lygamæhs- ins er hyggð á því, hvernig unnt er að mæla rafstraum tíkamans við mismuaandi að- stæður. Því ekki nota það við jurtir? Eg setti rafhlöðu beggja megin við blöð og beið eftir því að hreyfing kæmist á nálina, þegar vatnið væri komið alla leið. Nálin hreyfðist, en niður á við í stað upp á við, eins og ég haifði búizt við. Eg hafði aldrei séð lygamælinn bregð- ast þa-mig við, þegar fólk átti í hlut, nema um tilfinn- ingamál væri að ræð'a. Eg var hrifinn af öl'Jum þeim möguleikum, sem ég taldi mig eygja, og ákvað, að hér eftir skyldi ég koma fram við jurtina einls og hún væri mannleg vera. Nálin hreyfist mjög snögglega, ef fólik verð- ur hrætt og ég ákvað að kom- ast að því, hvort jurti-mi væri einis varið. Eg stakk blaði of- an í kaffi, en ekkert gerðist. Eg reyndi tónlist. Engin breyt- ing. Þá kom mér tií hugar að bera eld að jurtinni. Eg segi að mér hafi dottið það í húg, því að enn haífði ég látið sitja við hU'gsiuni'.ia, en náljn hreyfð ist, Þá sótti ég eldspýtiúr og bar ,eld að jurtinni. Nálin hrist ist og titraði. Þá fór ég að hugsá' um það að koma með logsuðutæki að plöntunni, en ekikert gerðist. Jurtin Varð ekki sfcelfd fyrr er ég kom með eldinn nálægt blaði. Eg gerði ráð fyrir því. að þetta væri vegaa þsss, að plantan vissi ekki, hvað lcg- suðutæki væri, en þekkti eld- spýtu vel. Eg gerði athuganir á ýrns- um jurtum næstu mónuðí. Þæi sýndu viðbrögð gagnvart mörgu af því, sem fram fór umh.verfis þær. Þegar ég kom með h'undinn min.i einú sinni ætlaði allt vitlaust að verða. Baekster fór að velta bæði einu og öðru fyrir sér. Honum kom til hugar, að verið gæti að plönturnar skildu þjáning- ar annarra. Hain keypti sér lifandi rækjur til að kanna þetta og henti þeim ofan i sjóðandi vatn. Nálin hreýfðist mikið. Þá kom Backster það til hug ar, að deyjandi fruma hlyti að senda frá sér mjerki, sem aðr- ar frumur geta grei.it. En þessa kenningu var ekki hægt að sanna, neimia mieð sjál'fvirk um véltam, Baekster h'efur fengið . um tvær miktjónir króna að lán- til að sanna þessa ken'iingu sina á jurtarannisóknarstofunm sinni. Sjállfvirkar v'élar lieuda lifandi rækjum í sjóðaid) Vatn. og hann á mikið af raf- eindatækjum og hlustunartæk' um. — Eg tók eftir því, að jurt irnar sýndu engin viðbrögð, ef þær „sáu" eitthvað, sem. þær höiffflu meiri áhuga á. Þvi áikvað ég. að gera athugan'u samkvæmt kenni'igum Rúss ans Pavi.av, en liann gerði hunda taugaveiklaða meif þvj að senda þeim mismunandt morki, sem þeir gátu ekkj greint á milli. Eg ætlaði að gera jurtirnar áhyggjufullar Eg kom því þannig fyrir. að jurtimar fengu rafmngnshögg þegar rækj.urnar duttu ofan i sjóðheitt vatnið. Næst þegar rækja datt fengu þær ekkert rafmagnshögg. — Samt brugðust þær við iíkt og um bögg hefði verið að ræða Eftir fáeinar tilraunir var nægi. legt fyrir mig að hugsa um að gefa þeim rafm'agnshðgg til þes'S að 'iálfn hreyfðist. Þær minntu mig á fólk, sem felúir í öngvit, svo snögg voru vjö- brögðin. Og það voru ekki aðeins rækjur. sem vöktu þessi við- brögð hjá jurtun'rm. Eg komst að því, að miaþyrming á lif- andi frumu hvaðan svo sem hún var, hafði sömu áhrif. Ef ég reif ofan af sári á hend- i.ini bar joð á sár eða spáddi egg tóku þær viðbragð. Einu sinni, þegar ég var að borfl'a súrmjólk miunaði minnstu að nálin færi út fyrir blaðbrún- ina. Með tímianum varð það þannig, að juirtiriar tóku við- bragð, þótt ég væri í margra kílónietra fjarlægð og hugsoði um að koma hieim. Þetta sýndu, rafeindatækin. Hvað mjerkir þetta? Er kann ske eins konar fmmskilhingar vit tiil sem hiefiur þ-oskazt lön.gu á undan öðrum’skilning arvitum? Hugsið ykkur, hvað þetta gæti merkt. Þeir, sem rannsaka yfirskil- vitleg fyrirbæri eru ekki yfir sig hrifinir af Backster. Þeir t.elja víst ekki, að bessa.r furðu legu tilraunir hans hafi verið framlag í hönnltin á ESP ' Hvar erum við bá stödd í dag? Ef misnn reikna ekki með hu)giarfóstrum og brögð- um. ei viðuirllcenna hins vegar tilraunir siem gérðar hafa ver- ið á vísind'i'lieigan iiátt, kem- ur ýmis1iegt furðulegt í ijós. ■ Ekki mikið a.ð vísu, er. spenri- andi r.anosiótknaiæfni. Aíhuvðir, sem all® ekiki er iiægt að skýna m,eð neinurn þeint nátt- úrulögmáðum, sem menn þekk.ja. En efcki barf það að vera kráftaVerk. þótt það sé óskvr- anlegt. PnóPes'ior í sálfræði við Harward h'á'lkólann. Etlwin O. Boring hieiflur -ákveðna skoðun á þessu m'áli og hana segir: — Rian.nisióknir á ESP bjóða ’ekki upp S annað en þann mikla mtro, sem er á þeim (il- raunum, siem heppnast og þeim, sem a'ldrei íakast, Við vitum, ekltoert um það, hvér muntiri'in er né í hverju liann er fólginn. Fávizkan ein get- ur ekki dmgið úr bví, sem þcg ar hefur vex-ið s-/inað. Samt er erfitt að skiija það, hvernig er hægt að útskýrá sum fyrirtorigðin. Hirisv'egár brýtur þgA < Wgi'n Víð almenna skynsemi. að «nm5r Eræðime'in skuli tel.ia. oð ESP sé fyrir- brigði, sem pkfts sfjornist áf neinium náf 'ú'-i'l’l5am>á!um, lield ur andlegt fvrinbrigði. Meðan mienn'rnir hafa ver- ið uppi h>afa Ibeir hætt að reyha að útskýra það óskíljanlega pg látið. sér 'iægja að trúá Það er mi>n>g siennilegt að síð ar rneix flmrnrf það náttúru- lögimál, asm gn+.mr útskýrt ESP en við vitrm e'kfci enn, hvort það verð’Jn T»-ð er ekkert lík- 1 :gra en v'ð riönd.um andspæn is fyrirbriffðn’im. s,em hæg: er að útskýra rrffiræði- cða ef'ia fræðilega, en við getmn ekki skýrt þau enn. Eft!r John Kililcr. Sendisveinrr óskast Þarf að hafa hjól. ALÞÝÐUBLADIÐ Sími 14900 3 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.