Alþýðublaðið - 20.02.1971, Page 9
„Áhugi manna fyrir Trimm-
inu eykst greinilega dag frá
degi“ sagði Sigurður Magnússon
útbreiðslustjóri ÍSÍ á fundi með
blaðamönnum í gær. Sagði Sig-
urður að bæklingamir sem gefn-
ir hefðu verið út til að kynna
almenningi Trimmið seldust
mjög vel, og væm nú farin út
um 25 þúsund eintök af hverj-
um bæklingi. Nefndi hann sem
dæmi, að þeir hefðu sent 2500
bæklinga upp i Borgarfjörð, en
stuttu seinna hefði borizt pöntun
uppá aðra 2500.
Félagssamtök og Trimmnefnd-
ir ynnu ötulLega að þessum mál-
um, og væri til dæmis ráðgerð
mikil Trimmráðstefna á vegum
ÍBR í næstu viku. Mætti búast
við að Trimmið mundi enn auk-
est með hækkandi sól og aukinni
birtu.
Sigurður sagðist vita þess
dæmi að nýtni íþróttamann-
flestallar sundlaugar úti á lands-
byggðinni væru nú opnax meira
fyrir almenning en áður, en ekki
aðeins notaðar af skólafólki eins
og áður. Mikill áhugi er á Trimm
inu í Borgarnesi, og þar skokka
húsmæður um göturnur í hvaða
v.'eðri sem er.
Hafinn er undirbúningur
tvteggja nýrra bæklinga. Sá fyrri
mun fjalla um göngutrimm, og
Verða þar upplýsingar um helztu
gönguleiðir. Er þessi bæklingur
Trimmbæklingarnir renna út eins og
heitar lummur, enda aiveg nauðsyn-
legir fyrir þá sem ætia sér aff
! trimma fyrir alvöru. Nokkrir vinnu-
veitendur hafa tekiff upp þann
skemmtilega siff aff gefa starfsmönn
um slnum heftin, öll í einni sérstakri
trimmmöppu.
virkja úti á landi hefðu greini-
lega aukist upp á síðkastið, og
FORFÖLL í
VÍKINGSLIÐINU
□ Fyrirliði Víkings, Sigfús
Guðmundsson getur að öllu
likindum ekki leikið með
fegn Haukum annað kvöld. —
Hann tognaði illa á ökla í
leiknum við ÍR á miðvikudag-
inn. Þetta kemur sér mjög
illa fyrir Víking, því Sigfús
hefur verið einn af beztu
mönnum liðsins í vetur, og
stendur nú á þröskuldi lands-
liðsins. Þá er Jón Hjaltalin
einnig á sjúkralista eftir sama
leik, meiddist illa á fingri.
Hjá ÍR er sömu sögu að
segja, Ágúst Svavarsson er á
sjúkralista þar, en ekki er vit-
að annað en Fram og Haukar
verði með sín sterkustu lið. — j
gefinn út vegna samvinnu ÍSÍ
og Ferðafélags íslands. Mun
félagið sjá um 46 gönguferðir á
þtessu ári, og verður sú fyrsta á
sunnudaginn. Ei*u þetta ýmisit
einseða tveggja daga ferðir. Hinn
bæklingurinn fjallar um blak, en
það er íþrótt sem á öruggltega
eftir að ryðja sér mikið til rúms
hér á landi á komandi ánm.
Sagði Sigurður að þetta væri
mjög henitug íþrótt fyrir alla,
því hún krefðist engra afbutrða-
manna, — allir gætu tekið þátt
í henni. Einnig væri hún hentug
að því leiti, hve lítinn útbúnað
þyrfti, aðeins stengm’, net og
bolta.
Sigurður sagði að lokum, að
nokkuð algtengt væri að fólk sem
aldrei hefði stundað íþróittir,
héldi að ekki væri hægt að byrja
á þeim á miðjum aldri. Þetia
væri mesti misskilningur, allir
gætu iðkað Trimm í einhverri
mynd. Væri nauðsynlegt að út-
rýma þessari skoðun hjá fól'ki.
Þess má geta að Trimmbækl-
ingarnir og bókin Skokk fást í
öllum bóka- og sportvöruverzl-
unum á landinu, og auk þess hjá
Trimmnefndunum. —:
Markhæstir
□ Iíér er listi yfir marka-
hæstu m'enn í Enklandi. List-
i‘nn nær yfir mörk slkoruð í
dcildarkeppninn, bikarkeppn-
um og Evrópcikeppnum:
1. deild:
23 — Ohivers (Tottenham)
20 — Kennedy (Arsena'l)
19 — Brown <WBA)
18 — Toshack (Livlerpool)
Radiford (Arsienal)
B;ell íMan. City)
2. deild:
24 — McDonaild (Luton)
23 — Hickton (Middilasbr.)
20 - ChiTton (HuM)
3. deild:
21 — Gwyther (Swansea)
20 — Ingram (Preston)
4. deild:
37 — McDouigall
(Boumeimouth)
Q Skólamót KSÍ hófst um helg-
ina. Ú-rslit urðu scm hér segir:
I ðnskcti nn—Stýrim .skólinn 5:0
Tækniskólinn—VerZl.skólitm 1:2
HáskcMnn — Gfrsk. Austurb. 2:1
Lindargötiuskólinn—MA 0:2
KennaraSkólinn—Vélskólinn 10:1
MA-lMH 1:2
UM HELGINA
O 31 leikir verða í liandknatt-
leik ura lielgina, 19 í Laugardals
höllinni, 8 á Seltjarnarnesi og
4 á Akureyri. Keppnin hefst í
dag klukkan 14 í Höllinni með
þermur leikjum í 2. flokki
kvenna. Næst 4 leikir í 4. flokki
karla, en síffast 4 leikir í 3. flokki
karla. Á Seltjarnarnesi hefjast
leikirnir klukkan 15,30 meff
tveimur leikjum í 2. flokki
kvenna. Síðan eru 2 í 4. flokki
karla, og 3 í 3. flokki karla. Síff
ast er svo leikur í 2. deild, Grótta
mætir þrótti.
Á sunnudag hefst keppnin í
Höllinni klukkan 1'5,3 0. Eru
fyrst 3 leikh- í 1. deild kvenna.
Fyrst eru það Fram og Víkingur
sem mætast. Víkingssitúlkurnar
ern Rteykjavíku'rmeistarar í hand
knattleik, en þær hafa dalað mik
ið að undanfömu, svo búast má
við sigri Framstúlknanna, sem
nú eru efstar í mótinu. Auk þess
leika Ármann og Njairðvik, KR
og Valur. Þar á eftir eru 3 leikir
í 1. flokki karla.
Rúmlega átta hefjast svo l!eik-
irnir í 1. deild. Að þessu sinni i
eru botnliðin í eldlínunni. Fyrst j
Fram og ÍR, e síðan Víkingur
— Haukar. Ekkert þessara liða
er úi- fallhættu ennþá og ógern-
ingur er að spá neinu um hvaða
lið falli, 'enda þótt Víkingur
standi að vísu verst að vígi.
Auk þessara leikja, fara fram
4 leikir á Akureyri um helgina.
í 2. deild, Ármann og Breiðablik
fara norður og mæta þar KA og
Þór.
í körfuboltanum er einnig. mik
ið um að vera. HSK mætir
UMFN á Laugarvatni í dag, og
hefst sá leikur kl. 16. Og í kvöld
klukfean 19 mætir ÍR Þór, og er
leikur á Seltjarnarmesi. Á sunnu-
dagsfevöldið mætast Kr og Valur
á S'eltjamamesh Auk þess fara
fram' nokkrix leikir í meisiara-
flokki kvenna og 2. deild karla.
Knattspyrnu3i'.4ndi3ili)í:1i ð lleikiu'jj
í Vestmannaeyjum á sunnudag-
inn. Hefst sá leikur klukkan 14.
Firmakeppni í badminton verð
ur í Álftamýraskólanum í dag
klukkan 16.50. Tuttugu firmu
keppa þar til úrslita. Unglinga-
meistaramót íslands í frjálsum
Fram'h, á bls. 4.
KONUDAGSBLÓMIN
fáið þér hjá okkur.
Opið frá kl. 10—10. — Sími 36770.
BLÓMAVAL
GRÓÐURHÚSIÐ SIGTÚNI
Opiö á sunnudag
KONUDAGINN.
Sendum heim.
RLÓM OG HÚSGÖGN
Laugavegi 100.
Smurba braubið
FRÁ OKKUR Á VEIZLUBORÐIÐ HJÁ YÐUR.
MIJNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA FYRIR FERMINGUNA.
BRAUÐBORG,
Njálsgötu 112. Símar 18680 og 16513.
LAUGARDAxJJR 20. FEBRUAR 1971 9