Alþýðublaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 3
máiib í
Hæstaréttí (1)
ið í vörzlu Sveinbjarnar, allt frá
því liann stal henni á heimili
Jóhannesar Jósefssonar.
Telur saksóknari frásögn í
Sveinbjarnar um það, að byssan |
hafi liorfið úr hanzkahólfi bif-
reiðar þeirra, sem hann ók hjá
St.eirdóri, og að lienni hafi löngu
síðar — og þó nokkru eftir að
morðið á Gumiari S. Tryggva-
syni var framið — verið komið
fyrir í bifreið þeirri, sem hann
þá ók bjá Bæjarleiðum, sé frá-
leitur tilbúningur Sveinbjarnar,
sem ekkert verði leggjandi upp
úr.
Telur saksóknari bessa frásögn
jafnvel jafngilda þagn, en sem
kunnugt er, er unnt að skýra
þögn sakbomings honum í óhag
samkvæmt réttarfarsreglum.
Að lokinni ræðu saksóknara,
hóf verjandi Sveinbjarnar Gísla-
snnar, Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður, vaniar-
ræðu sína.
í unnhafi ræðunnar lýst hann
m.a. dómkröfum sínum, en þær
eru, að Sveinbjöm verði sýkn
fundinn af ákæm um manndráp
og ennfremur krafðist hann þess,
að þjófnaðarákærunni vegna
stuldarins á byssunni frá Jó-
hannesi Jósefssyni verði visað
frá. En sjái dómurinn ástæðu til
að dæma Sveinbjöm fvrir að
liafa skotvopn ólöglega í fórum
sínum, verði hann dæmdur til
lægstu refsingar fyrir það brot.
f vamarræðu Björns Svein-
björnssonar kom m.a. fram. að
hann telur, að ekki hafi tekizt
áð finna neina ástæðu fvrir morð
inu á Gunnari heitnum Tryggva-
syni. Tók hann m.a. skýrt fram,
að ekki hafi petað verið um
morð til fjár að ræða, þar sem
hinn mvrti hafi ekki getað ver-
ið mcð mikið fé á sér, er morðið
var framið, kannski 4.000—5.000
krónur. En hess skal getið, að
saksóknari vék allnákvæmlega
að fjármálum Sveinbiarnar
Gíslasonar um þær mundir, er
morðið var framið, en bá mun
Svein.b.iörn að því er virðist liafa
verið í nokkrum fjárhagserfið-
Ieikum.
Verjandi vék í fyrrihluta ræðu
sinnar í gær talsvert að rannsókn
málsins á fyrri stigum þess og
taldi þar upp ýmsa annmarka.
Til að nefna gagnrýndi hann það,
að faðir Gunnars S. Tryggvason
ar, sem hefði verið mikilvægt
vitni, hefði ekki verið yfirheyrð-
ur fyrir dómi, en hann fluttist
skömmu eftir morðið á syni halis
til Bandaríkjanna til dóttur sinn-
ar og er hann nú látinn. Verj-
andi lýkur ræðu sinni í dag, en
málflutningúr hófst að nýju kl.
10 í morgun. —
HEIMILDIN
VEITT...
□ í gær var afgreitt sem lög
frá Alþingi frumvarp um fyrir-
framgreiðslu opinberra gjalda.
Gera hin nýju lög ráð fyrir því,
að í stað þess að lieimilað hefur
verið að innheimta á fyrstu sex
mánuðum ársins upp í opinber
gjöld sem svarar 50% af gjöld-
um næstliöins árs verði fjármála
ráðherra heimilað að hækka þann
hundraðsliluta nú, árið 1971, í 60
% af opinberum gjöldum frá því
í fyrra.
Frumvarp þetta var flutt fyrir
tilmæli ýmissa sveitarfélaga og
þá ekki sízt Reykjavíkurborgar,
sem á nú í miklum fjárhagserfið-
lt'ikum. Rökstyðja þau óskir sín
ar með því, að vinnutekjur
manna hafi hækkað svo árið
1970 frá árinu 1969, að útsvör ]
verði þess vegna mun liærri í
krónutölu nú en í fyrra. Sé nauð-
synlegt að stefna að því, að inn-
heimta á fyrstu sex mánuðun-
um ársins 1971 nálægt helmingi
! af raunverulegu útsvari ársins
og þar scm fyrirframgreiðslan
I er ávallt miðuð við útsvör síð-
I asta árs, bæri því að hækka hlut-
fallstölu þá, sem fyrirfram-
J greiðslan er áætluð samkvæmt.
j Þar sem mörg sveitarfélög, þ.
á. m. Reykjavikurborg, leggja
mikla áherzlu á þessa innheimtu
má búast við því, að fjármála-
j ráðherra noti heimildina, sem
I hin nýju lög gefa honum um
hækkun fyrirframgreiðslunnar.
Mega því Reykvíkingar o. fl.
* vænta þess, að þurfa að hafa
greitt fyrir lok júnímánaðar nk.
fyrirframgreiðslu á fjárhæð er
samsvarar 60% af opinberum
gjöldum þeirra frá í fyrra.
.. .OG NOTUÐ
Og það stóð ekki á fram-
kvæmdinni. .— í gær barst ókkur
svohljóðandi fréttatilkynning:
1 Vegna mjög hækkaöra tekna
hjá greiðendum skatta milli ár-
anna 1969 og 1970 eða nálega
25% að jafnaði er þess að .vænta,
að skattar verði í krónutölu all-
miklu hærri hjáhverjum skatt-
greiðanda 1971 en var 1970, jafil
vel þótt persónufrádrættir hækki
verulega. Tekjuhækkun milli ár-
anna 1970 og 1971 er sömuleiðis
mikil miðað við núgildandi sanm
inga.
Til að dreifa skattgreiðsjum
ársins 1971 sem jafnast á árið
litfir ráðuneytið því ákveðið ineð
lieimild i lögum nr. 3 23. fe.brú-
ar 1971 um fyrirframgreiðslu'
1 opinberra gjalda, að fyrirfram-
: greiðslur slíkra gjalda 1971 pemi
samtals 60% af opinbe.rum gjöld
1 um ársins 1970. —
Banna málflutning (12)
Höfundar fá
ber {fyrr en nú. Bannar hún
öll málflutningsstörf lögfræðinga
í opinberri þjónustu. Lögfræðing-
ar lijá stjórnarráöinu og öðrum
slíkum stofnunum fá frest til
næstu áramóta til þess að leggja
niður starfsemina, en lögfræð-
ingar er starfa við dómstóla fá
aðeins frest þar til í vor til þess
að leggja allan „einkapraksis"
niður.
j bannað að stunda sín sérfræði-
| störf utan vinnutíma.
1 SEGJA ÞELR UPP , (12)
j Alþýðublaðið licfur frétt, er ó-
j líklegt talið að nokkur lögfræð-
j ingur fáist til þcss að taka ráðn-
I ingu sem dómarafulltrúi, segi þeir
upp störfum, sem nú gegna þeim
ÞANKASTRIK
embættum. Ekki ,munu lögfræö-
ingar þó formlega hafa lekið þá
afstöðu.
Uppsagnarfrestur dómarafull-
trúa eru þrír mánuðif, en ráð-
herra mun geta framlengt frest-
inn um aðra þrjá ynánuði til
viðbótar. Er það þó aðeins stund-
arfrestur ef til uppsagnanna.
kemur, en ef dómarafulltrúar
liætta störíum og enáir fást ii
þeirra stað, verffa dómstólar á.
íslandi óstarfhæfir, —
P TVnenntamálarácíhleriria, Gylfl'j
Þ. Gíslason, mælti á Alþin.gi í
fyrradag fyrir frumvarpi til laga
um höfundarlög. Sagði hann m.a.
— að lög þessi ættu að veita
réttarvernd á andlegum verðmiæt
um, — bófcmienh.im og listum, og
væri frumvarpið í fullu sam-
ræmi við lög sama efnis í nálæg-
um löndum svo og þær alþjóðs-
samþykktir um þau mál, sem
ísland hefði gerzt aðili að.
í upphafi ræðu sinnar rakti
ráðherra nokkiuð sögu slíkrar
iagasetningar, s.em hér um ræðir,
og hefur það hlutverk að vernda
meginhluta hugverka á svipaðan
hátt og lagavernd er veitt hkam-
legum eða m.ö.o. efnislegum,
sköpunarverkum. Gylfi sagði, að
lög um verndun hugverka væru
tiltölulega ný af nálinni í sögu
lagasetninga um eignarrétt og
benti á sem dæmi, að fyrstu lög
í heimi um þetta efni væru ekki
Iiema rúmlega 260 ára gömul.
H.efðu þau verið sett á Englandi
árið 1709.
- Almenn var höfundarlöggjöf
hins vegar orðin á miðri 19. ö)d,
sagði ráðlierra, enda þótt nokfc-
urs misræmis gætti í þeirri laga-
1 setningu milli einstakra landa.
Gylfi sagði jafnframt, að
fyrstu íslenzku lögin um höfund-
arrétt hafi verið sett 1905. Þau
lög gilda enn að meginstofni til,
sagði ráðherra, enda þótt ýmsar
breytingair hafi verið á þeim
ge-rðar.
Eru lögin orðin alls ófullnægj-
andi og ný lagaaetning nauðsyn-
leg. ,
Gylfi sagði frumvarp þietta um
höfundarlög vera í samræmi við
nýjustu gerð Bernarsáttmálans,
sem er alþjóðle'gur sáttmáli um
höfundarrétt, aem ísland hefur
átt aðild að í um 20 ár. Sagði
ráðherra, að samtök listamanna,
og þá einkum Rithöfundasam-
band íslands hafi eindregið óskað
eftir því. að frumvarp þetta væri
flutt enda samsvöruðu giidandi
lög ekki kröfum tímans. Styddu
ílithöflLfnidasamltöjkin þVí ifrum-
varpið og teldu að því mikla rétt
arbót, yrði það að lögum.
Að lokinni ræðu ráðhierra tók
m.a. Ólafur Jóhannesson til máls
og lýsti ánægju með frumvarp-
ið. Kvað hann það tvimælalaust
Mtt af markverðuBtu .imláKum,
sem Alþingi fjallaði nú um.
Margir íögfræðingar í opinberri j TileinkuS nýlokinni hreinlætisráðste fnu sveitarfélaganna.
þjónustu mættu á fundinum í
gær og deildu hart á regfluB'erð-
ina, en skoðanir eru mjög skiptar
um hana ftnilli starfandi lögfrreð-
inga og þeirra. Mumi ýmsir kunn
ir lögfræðingar úr stjórnarráðinu
hafa tekiff til máls á fundinum og
brug'ðlzt hinir verstu við aff vera
rt
BYLTING"
□ Um áramótin varð „byltiin!g‘
í mis'anaskipan Kjairadóims. í dómn
um eiga sæti 5 misnn og var skipt
um 4 þeirra. Eyjójfur Jónsson,
'Jö.gfræðingur, fu’-ltrúi BSRB í
dómnU'm er .sá eini, sem eftir sit
ur eftir breytingtóna.
Hæstiréttur íslands tilnefnir 3
menin í dóminn. Hann tiinefndi
Giuðmund Skaftason, formann,
Bensdikt Blöndal. hæsta’'éttarlög
mann og Jón Sigurðsson hagfræð
ing. Af hálfu iríkisstjórnarinnar
var Jónas Haralz til neíndur í
dóminn.
Þeir ,sem hættu voru Svein-
bjöim Jónsson, hæsterétearlögmað-
ur, en hann var fonmaður; Bene-
dikt Sigurjónsson, hæstarótiar-
dómari, Svavar Pá'iison, forstióri
og Jóhannes Nordal, seðlabanka- ,
st’óri. — I
„ÞETTA ER FARIÐ AÐ GANGA ÚT í ÖFGAR!“
MIDVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 3