Alþýðublaðið - 24.02.1971, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.02.1971, Qupperneq 5
r ruskstöð lausn a O Á ráðstefnu Sambands ísl. sveitai'félaga um umihvea-fis- vernd var sl. fimmtudag m.a. i'ætt um hinar ýmsu aðferðir til að losna við sorp en þær eru yfirleitt taldar á frumstæSu stigi hérlendis. Það kom fram, að nokkur sveit arfélög huglerða nú kaup á ofn- um, sem brenna sorpinu við háan hita. Eyðist það þá, að öðru leyti en því, að ef'tir verða aska og óbrennanleig efni, sem eru u.þ.b. 'V'/o af venjulegu sorpi. Bæjarstjórinn í Húsavík, Björn Friðfinnsson, sagði frá sorpeyðingarstöð í Þórshöfn í Fæneyjum, sem hann skoðaði ný- yerið. Nefnist slíkt fyrirtæki „Ruslcstöð“ á fæileysku. Stöðin brennir öllu sorpi frá Þórshöfn, en það er bær af svipaðri stærð og Akureyri, Kópavogur eða Haífnarfjörðúr. Sagði bæjarstjóri að Þórshafnar- búar væru ónægðir með reynsl- una af sorpbrennslunmi, sem hef ur tvo ofna af. sænskri gerð. — Hefðu menn á Þórshöfn áður hent sorpinu í sjóinn eða bhennt það á opnum sorphaugum, en hefðu fyrir 3 árum tali,ð að slíkt yrði ekki þolað lengur og því i'áðizt í geu’ð stöðvarinnar. Er Stöðinni komið fyrir við gamalt gi-jótnám og er aska og óbrenn- anleg efni urðuð þar. Sorpmengun er því úr sögunni í Þórshöfn, en sá böggull fylgir skammrifi að kostnaður við sorp mál sveitarfélagsins tvöfaldaðist og er nú s'em svarar 48 krónum íslenzkum á hvern sorppoka, Bæjai'stjórinn taldi, að þiessir Ofnau’ hentuðu vel fyrir meðál- Sfcór og stærri þéttbýlissveitar félög og sumstaðar fyrir minni | sveitarfélög í sameiningu. Fjár- : feslingarkostnaður við sorpeyð- íngarstöðvarnar væri hins vegatr . töluverður eða frá a.m.k. 2,5 m.ki’. fyrir 2000 manna bæ upp í 10 m.kr. fyrir stöð á borð við | Rusksitöðina í Eæreyjum. Hann sagði að barátta ge-gn j mengun hlyti fyrst og fnemst að vera fjárhagslegs eðlis, hún kost- ; aði nýjaj' álögur á almenning i eða samdrátt á öðrum sviðum opimberrar þjónustu. Það væri því oft vandasöm póiitísk ákvörð un fyrir svei tarstjórn. Hins veg-. ar 1aldi bæjarstjóa’inn, að nú væri byr fyrir sveitastjóxnir hér- lendis til að koma sorpeyðing- armálum sínum í viðunandi horf. egrasálmar í □ Norræna húsið hefur feng- ið hingað til iands negrasöng- konuna Ruth Reeste. Mun hún koma fram í Norræna húsinu, Hóteigikirkju og' i Iðno. Ruth Reese hefur árurn sam- an liftið á það sem hlutverk sitt að miðla upplýsingum um for- feður sína og þau ' msnningar- íorm, sem sköpuðust msðal þeiri'a eftir að þeir .stigu í land í Amsríku sem árauðugir þræl ax. 'Om gjörvöll . Norðurlönd hefur hún ferðazt m’sð tónlistar- rabbið „Tónlistarsaga banda- rísiua blökkumanna í 360 ár“ og kirkju ‘.Gnleikaefnissfci’ána „Æ vi Jesú í ljósi negrasálma.“ Nú hefur hún samið nýja efnisskrá, siem hún vonar að eigi jafnmikið erindi á Teiksvið- ið og í hljómleikasalinn. Hér er okkur ekki einungis boðið upp á hinar ýmsu og ólíku tegundir negratónli.star, heldur einnig upp á ljóðalestur úr verkum nokkurra þeirra blökkumanna, sem eignaz.t hafa | sess í bandarískri bókmenma- : sögu, manna eins og Pauls Laur- énees Dunbars, Jaimes Weldons • Johns'öns og Langstons Hugh'es. Rutiv Reese mun rekja ,-,Tón- i listarsögu bandarískra blöfeku- manna i 360 ár“ í orðum Qg.tón. um i NORRÆNA HÚSINU fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Súnnudr.ginjj 28. febrúar kl. 20,30 hrldur Ruth Resse kirkju- tónleika í HÁTEIGSKIRICJU. Á efnisskránni er „Ævi Jesú í. ljósi negrasálma." Söngkonan htefur samið. inngangsorð og s"kýi' ingar, sem Gunnar Björnsson stud. theol. mun flytja á ís- lenzku.' Framh. á bls. 8. BRAGARBOT GERÐ A SKÖPUNARVERKINU ÞOTUMÁL í VANDA Anthony Wedgewood Benn, fyrrverandí tækniráðherra Breta sagði í gærdag, aö sani-1 konmlagiÖ milli Evrópu og Bandaríkjanna gæti stórversn að, ef brezk-frönsku þoíunni Concorde, sem flýgur lirað- ar en hljóðið, verður bannað að noía flugvellina í New York. Lagafrumvarp vegna hávaða af flugvélum, verður lagt fyrir fuUtrúadeild Banda ríkjaþings. Engin líkindi eru til þess, að hávaðinn af Concorde verði minni en 108 decibel, en það er hámarkið, sem talað er uni í frumvarpinu. — Við gerð Concordeþotunnar vinna 250.000 menn í Bret- landi og Frakklandi og hefur gupilegum fjárliæðum verið varið til hennar af rikisstjórn uin beggja landanna. □ Akveðið hefur verið að gera lagfæringu á Steljalandsfossi und ir Eyjafjöllum og breyta honum í sitt fyrra form, en hann „missti andlitið“, ef svo má að orði kom- ] nst, þegar klettur sprakk úr foss- brúninni fyrir nokiki'um árum í asahláku og vatnavöxtum og féll niður í ána. Gerðist það í hinu sama veðri og bergspildan mikla hrundi úr Innstahaus í Stein-s- holti norðan í Eyjafjöllum. Seijalandsfoss er sem kunnugt er í Seljalandsá og talsvert hár foss, en frekar vatnslítill. Er gengt bak við fossinn undir berg- inu og umhverfið geðþekkt. Fyr- ir hrunið klofnaði áin um klett í fossbrúninni, en við breyting- una sem á honum varð, þegar klet'turinn hrundi, íapaði fossinn Zið verulegu leyti virðuleik sín- um og er nú ekki mema svipur hjá sjón miðað við það siem áður var. Bvá mörgum í brún, þegar þeir sáu hver umskipii höfðu orðið á fossinum. Að tillögu Leifs Auðunssonar á Leifsstöðum, s.em hefur Selja- landafoss dagl’ega fyrir augum og þykir hann hafla sett niður, ákvað ungmennafélagið Trausti undiir Eyjafjöllum að gera brag- arbót á sköpunarverkinu og br'eyla fossinum í sitt fyrra form. Var tillagan einróma samþykkt á fundi í fétoginu. Gerði félaigið síðan út könnunarleiðangur að athuga aðstæðurnar uppi á foss- brúninni, sem virtust tiltölulega hagstæðar, og er ætlunin að steypa þarna kiett í ána í stað þess S£m fér. og veiía ánni úr farveginum, á msðan. Það eru því allar líkur. til að Seljalands- foss öðlist áftur sína fyrri reisn og virðuleik fyrir atbeina góðra manna, en Eyjafjallafossarnir tveir, Skógafoss og Seljalands- foss, eru hin mesta sveitarprýði. Eins og áður segir, hrundi kl'att urinn úr fossbrún Seljalandsfoss um sama leyti og bergspildan úr Innsitahaus, en ekki mun þó talið, áð neitt jarðfræðilegt orsaka- samband sé milli þessara tveggja atburða, þótt stutt sé á milli, heldur hafi hlákan og vatnavext- irnir að líkindum fullgsrt hálfn- að verk, brotalöm hafi verið fyr- ir í berginu á báðum stöðumum. FRAMLEIÐENDUR SÝNA SUMARFÖTIN í MARZ □ Á vegum Félags íslenzkra iðnrskenda varðuir 6. vorkaup- stefnan íslenzkur fatnaður hald- | in í Laugardálshöllinni 11.-14. rnarz pæstk. Mun.u mörg ís- lenzk fyrirtæki kynna þar nýj- ungar í fataframléið.-lu sinni og i sýna þann fatnað, s.3m á boð- stólum verður í vor og sumar. Aliir innkaupastjóriair og eig- endur Verzluhai'fyrintækja eru boðnir á kaupstefnuna. Tízku- sýningar verða á hverjum dagi kl. 14.C0 r>'raa fyrila daginn þá vsrður tízkusýning kl. 10,30 sem þáttur i opnunai'athöfn. | Eins og við fyrri kaupstefnur ! hefur náðst samkomulag við i Flugfélag íslands og helztu hót- j el í Reykjavík um 25% afslátt á fargjöldum og gistirými fyrir I þá innkaupastjóra, sem sækja J vorkaupstefnuna 1971. Sú nýbreytni sem tskin var upp síðasitliðið haust að bjóða I öl'lum- klæðavsrzlunum í Fær- ; eyjum að senda fulltrúa á kaup- stafnuna verður haldið áfrani. Er það von þeiri'a sem að kaupstefnunni standa að þeir i fjölmenni. Fimmtudaginn 11. marz og í síðaista dag kaupstefnunnar sunnudaginn 14. marz verða sér- | í. takar tízkusýningar að Hótel . Borg á v'egum kaupstefnunnar. ,Verða þær tízkusýningar opnar ‘fyrir almenning. □ 19. þing Norðurlandii>áðs, seim lauk á íimmtudag í siðusiu viku.' var si3 sögn í dauíara lagi. Bk'ki var þó að merkja voribrigði h’já þingful'Hrúum. Menn voru hálfí í h vo.ru búnir undir ,;dag'nn eftir“ eftir hjð glaðváera Norð- urlandaráðsiþinig í Reykjavík! í fyrra. í Ak-tuelt birtist viðtal vjð þirig fulltrúa í'rá Norðuulöndunum Cim.m og þar á með. il við Si^urð Ingimundárson, þingmann. Hgnn sagði m. á.: EftiahagB'samvinnan 'getur haft í för með sér mörg vandarpál. Við gstum 'ékki seli fisk t'I N-»;c@s Og Færevja. En allar þjóðipnr eru norrænar -nreð s ur.eig'.nte'ga mienningu. Við'gstum talað sam an. .þegar á reynir. Maður gelur ekki vænzt stórra viðbui'ða á hverju ári og þ.ru 20 ár. sérri No'rð urlandj-ið hefur verið við lýði, hafa fra’mfau'-.iar orðið m ktar. I Þici’ 'vi'lja gleymast. ilyjóvt og jnað I ur'Werður s.'art’sýTvn of ..Ojóit, þég ; ar stóru máún há’ ekki fram að j g (iga um?v; ralausf. Það verð ég ekki. Ég er.of garrfáll til að yerða vonsvikinn. — AFGREIÐSLUSIMINN E R 1 4 9 0 6 MIDVIKUDAGUR 24. FEBRÖAR 1971^ $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.