Alþýðublaðið - 24.02.1971, Page 7

Alþýðublaðið - 24.02.1971, Page 7
 mm íE^Me) Útg.: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sigrhv. Björgvinsson (áb.) NÝ LÖG UM HÖFUNDARRÉTT Á Alþingi í fyrradag mælti menntamála ráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrir frumvarpi til laga um höfundarétt. Frumvarp þetta hefur ráðherra látið semja og er því ætlað að leysa af hólmi núgildandi lög, sem eru að stofni til frá 1905. Hin nýju ákvæði um höfundarrétt eru að flestu leyti mjög markverð nýjung viðvíkjandi réttarvernd hugverka á fs-. landi. fslenzkir listamenn og þá ekki hvað sízt samtök rithöfunda, hafa lengi j barizt fyrir því, að slík réttarvernd yrði aukin og samræmd þeim lögum, sem um þau mál gilda víðast hvar í nálægum löndum. Hefur Rithöfundasamband ís- lands lýst eindregnum stuðningi við frumvarpið að höfundarlögum, sem menntamálaráðherra lét semja, og telur það mikilsverða réttarbót fyrir rithöf- unda og aðra listskapendur. Eins og menntamálaráðherra benti á í framsögu sinni með frumvarpinu þá eru lög um höfundarétt tiltölulega mjög ung í sögu lagasetningar. Eignaréttur á hug- verkum hefur ekki fengizt viðurkenndur að nokkru marki fyrr en á allra síðustu öldum eins og sjá má af því, að fyrstu lög, sem nokkurn tíma hafa verið sett um höfundarrétt, eru ekki nema um 260 ára gömul. Hefur lagasetning um réttar- vernd hugverka síðan þróazt nokkuð ört, einkum þó í kjölfar mjög nýtízkulegra laga um þau efni, sem sett voru í Frakk- landi eftir stjórnarbyltinguna. • Fyrstu íslenzku lögin um höfundar- rétt voru sett, eins og áður segir, árið 1905. Hafa verið gerðar á þeim nokkrar breytingar síðan, en að stofni til eru þau ; þó enn í gildi. Á þeim tíma, sem liðið hefur frá því í þessi lög voru sett, hefur löggjöf um i réttarvernd hugverka tekið allmiklum ' breytingum í flestum öðrum ríkjum. Hef ur verið leitazt við að samræma slíka iagasetningu með alþjóðlegu samkomu- lagi því bókmenntir, listir og önnur hug- verk eru í sjálfu sér alþjóðleg og verða því að njóta svipaðrar réttarverndar í öllum löndum. , Alþjóðlegir sáttmálar um réttarvernd hugverka eru tveir, — Bernarsáttmálinn, sem upphaflega var samþykktur 1886 en nýjasta gerð hans er frá 1967, og Genfarsáttmálinn, sem stórveldin eru m. a. aðilar að. Séu tvö ríki aðilar að báðum sáttmálunum ráða ákvæði Bern arsáttmálans um samskipti þeirra á sviði hðfundarréttar. Frumvarp það, sem menntamálaráð- herra hefur látið semja að nýjum lögum um höfundarrétt er í fullu samræmi við ; nýjustu gerð Bernarsáttmálans og sam- svarandi lög með nálægum þjóðum. Verði frumvarpið samþykkt hefur því ■ mikið réttindamál rithöfunda náð frám að ganga. RAFEINDAKÆUTÆKI NOTUÐ TIL LÆKNINGA □ Rafeindákæling, en það er að skapa lágt hitastig með því að hleypa straum,i gegn- um þar til gerð áhöld,. var fyrst notað í þágu tækni og vísinda í Sovétrí'kjunum. Nú er þessi tækni notuð í morgum löndum á ýmsum sviðum vís- inda og tækni. Ein af þeimg visindagreinum, sem hefur not fært sér rafeindakælingu í miklum mæli, er læknisfræðin. í Leningraddeild Vísinda- akademíunnar hafa verið fundnar upp 14 gerðir nf raf- eindakælitækjum. Þau haía verið notuð við heilaskurð- lækningar og margs konar aðr ar aðgerðir. Við læknisaðgerð dr er oft nauðsynlegt að hægjá, á eða jafnvel stöðva starfsemi einstakra líkamshluta. Góð aðferð er að kæla niður þá hluta í heilaberkinum, sem stjórna, viðkomandi líkains- starfsemi. Til þessa er notað örlítið tæki, sem sett er inn" um op, sem gert hefur verið á höfuðkúpuna og inn að heila berki. Þetta kælitæki, sem er alls um 8gr. á þyngd, lækkar á 2—3 mín. hitastig hluta heil ans niður í 5 stig á C. Sérfræðirtgar hafa veitt raf- kæli á stærð og þyngd við armbandsúr mikla athygli undanfarið. Það er hægt að nota 'þetta tæki tii lækninga á mörgum húðsjúkdómum með því að kæla hinn sýkta hluía húðarinnar 10—20 gráður nið ur fyrir líkamshita. Sérstakur örsmár kælir hef ur verið búinn til og -ætlað- ur til notkunar við plastiskar skurðaðgerðir. — APN Veronique Valenza heitir þessi unga námsstúlka, & íþróttakona og áhuga T manneskja um leiklist. Hún var kosin „ungfrú sólskin" í Nice og er spurníng hvort önnur dama hef ur fengið fegurri titil. Þaff virðist passa að birta mynd af henni um þetta leyti hér norðurfrá þeg- ar dagarnir eru aðeins farnir að lengjast og sóUn að fikra sig hærra uppá himinbogann. Ef ein- hver vill vita um „mál“ ungfrúar- innar þá eru þau: Hæð 171, brjóst mál 90 og mitti 58. Seldist bezt allra Ijóðabóka □ Mary Wilson, eiginkona bre2ka forsætisráðherrans iyrr verandi, Harolds Wilsons gaf út, bók með ljóðum eöir sig Eramh. á bls. 11. Ám Höfuð mynd hinnar fögru ^ egypsku drottningar Nef- retete er heimsfræg. Hún er varðveitt á safni í Vestur- Beríín. Nú hefur Hannoverborg eignazt skylt listaverk, þ. e. a. s. mynd af eiginmanni Nefretete, er hét Ikhnoton (gleði sólarinnar) og er talið að myndin hafi verið höggin árið 1365 fyrir Krist. — Myndin er furðu heUleg og hað vottar enn fyrir leifum af lit í steininum. Myndin hér að ofan sýnir hinn myndarlega Ikhnaton. A. Póstm3nnaverkfaliíð held ‘fp ur áfram í Bretlandi og virðast aliir taka því með nokkurri ró. Ýmsir hafa tekið að ser aii bera ut póst svo ekki sé verið að fara með bréf í póst kassa sem ckki verða tæmdir. Hér sjást tvær ungar dömur fara til fyrirtækja sem eíga viðskipti viJ kiúböinn þarsem þær starfa. BaæsnájtesÉsirÉn jL Eitt mesta mannvirki sem gera þarf í Afríku er íagning vegar gegnum Sahaara eyðimörkina. Vegiirinn verður 1.779 mílna langur og iiggur í suðlæga átt gegnum Alsír og skiptist síðan ti! Malí og Nígeríu. Áætlað er að vega- iagningin taki sjö til átta ár og kostnaðurinn er áætlaður 85,1 milijón dollara. □ Nokkrar gamlar Tarzan myndir hafa nú aflur verið sendar á markaðinn, bæði til að kynna Tarzam fyrir yngstu kyrislóðinni og til að hressa upp á minningarnar hjá þeim eldrí. Ekki er nóg með það, heldur er verið að gera mynd um leikarann Johnny Weiss- muller, siem áður kom fram sem Tarzan. Hlutverkið á hinn 29 ára Johnny Weissmuller junior að Ieika, en hann ku vera mjög líkur föður sínum frá þeim ár um sem hann -lék í Tarzan- myndunum. — Johnny fædd- ist í Chicago 2. júní 1904 og var sonur verkfræðings. Hann byrjaði snemma að synda, en það vaff ekki fyiT en hann var kominn í háskóla, áð óvcnju miklir s u ndhæf ile ikar hans komu í ljós, sem varð tii þess að hann var þjálfaður upp í sundmeistara, og varð síðar einlhver mesti sundkappi sem uppi hefur verið. Ha:nn vann hvorki meir-a né minna en 39 amierísk met og var kallaður maður olvm-píuleikanna í París 1924 og í Amsterdam 1928 þar sem hann hlaut þrenn gull verðlaun, en auk þess hefur hann sett 24 heimsmet, aðal- lega í stuttum sundum. Jo- hnny var ekki orðinn 26 ára þegar hann kom heim frá Olympíuieikunum í Amster- dam, en þá varð honum það á að láta, Ijósmynda sig í sund skýlu í auglýsingaskyni fyrir fataframleiðanda. Þar með var hann orðinn atvinnumaður, því þetta batt endi á hinh ævintýralega á- hugamannsferil hans, og enn þann dag í da-g gæla sundsér- fræðingar við þá hugmynd hvað h'efði eiginlega orðið úr Johnny, ef hann hefði haldið áfi’am í sundinu. Það var hreinasta tilviljun sem olli þyí að Johnny varð - að hinum a'lþjóðlega Tarzan. Kvitamyndrtfyrirtækið Metria Goldwyn Mayer hafði verið að kvikmynda „Trader Horn“ í Afríku, en þegar búið var að klippa til fiimuna sátu þeir uppi með íleiri kílóm'etra af frumskógasenum sem urðu til þess að forstjórinn fékk þá hugmynd að búq til Tarzan- mynd. Það var árið 1932 að erindrekd MGM var búinn að prófa fleiri hundruð menn í hlutverk Tarzans, og hafði eng an fundið nógu góðan, að hann hitti Johnny á hótelinu sem hann bjó á, og tróð honum umsvútfalaiust í hlutverkið, án þess að Johnny fengi komið upp einu orði þar um. Það kom brátt í ljós að hann var maður hlutverksins, enda lagðd^hann heiminn undir sig í einu óhlaupi með myndum sínum. Frá 1932 til 1948 lék hann í 16 Tarzanmyridum, en þá vat’’ hann tilneyddur að „fara í föt“ vegna aldurs síns og útlits. Johnny var þó éklci af baki dottinri, þvi þá kom hann fram sem „frumskóga Jim“ . fyrir - kvikmyndafyrir- tækið Columbia, og lék það □ Vald ún stjórnar kalilar- Der Spiegel þnð kerfi þýzíku stórbankanna sem eiga yfir 70% í . öllum hlutafélögum dnnanlands. Þessir bánkar tak marka nefnilega ekki starfsemi stíná eiriungis við útián, einsog tíðlcaist víðast hvar í öðrum löndum, heldur reka þeir eig- in framleiðslu og verðbréfa- brask, auk venjulegra banka- viðskipta. Þetta samræmda bankakerfi, komst á á siðustu öld og þegar Þýzkaland fékk nýja stjórnar- skrá eftir stríðið, hélzt það ó- breytt. Þannig geta þeir verið ráðgefendur og fuiltrúar við- skiptavina sinna um leið og þeir keppa við þá um verk- efni. GLAUMGOSINN v.insæla hlutverk þar til hann var fimmtugur. Johnny vgft- hinn raunverulegi Tarzan í hugum fólks, svo að allar ti’l- raunir annarra til að keppa við hann, mistókust. Á efri árurn. sínum byrjaði Weissmuller á viðskipíum. Fj’mt byrjaði hann á sundskýl um, því sem hafði gert hann að atvinnumanni áður, og hélt svo áfram upp í sundlaugar, ' frumskógá- og eyðimerkur veitirigástaði, og á nú heiia Framh. á blis. 2. Vald án stjórnar ÞAÐ tímarit, sem án efa á mestum vinsældum að fagna- hjá karlmönnum um víða veröld, er ameríska ritið Play- boy. Það sá dagsins ljós í desember 1953 og upplagið 54 000 eintök seldust sam- stundis. Nú er álitið að blað- ið gefi um fimmtíu milljónir í aðra hönd. í skjóli blaðsins Playboy hafa Playboy-klúbbarnir sprottið upp eins og gorkúlur. Þessir næturklúbbar eru sér- stakíega vinsælir vegna hinna giimilegu þj ónustustúlkna er ganga um beina í topplausum klæðnaði og ei’u allar kiaH- aðar sama nafni — Bunnies. Maður sá er skapaði þetta stórfyrirtæki, Hugh Marston Hefner, er fæddur í Chicago í apríl 1926. Faðirinn var bókhaldari og hann og kona hans létu börnin alast upp við mikið frjálsræði. Þau áttu að Þrír stæmtu bankarnir eru: Dteutche Bank og Dresdner Bank í Diisseidorf, og Comm- erzbank í Frankfurt, en af 33 b'áfnkastjórum þessa banka, eru aðeins 11 yngri en 50 ára. Til viðbótar við þessa þrjá eru svo 172 einkabankar með til- tölulega litla fjárhágsgetu, en til samans velta þeir 17 millj- örðum Marka en það er tals- vert minna en Commerzbank inn veltir sem þó er minnstur af þeim þrem stærstu. Spari- sjóðir Cru samtals 851 með 185 milljarða veltu, en þrátt fyrir það eru þeir tiltölulega áhrifailitlir, enda er þeim bann að með lögum að starfrækja nokkuð nema venjulega banka starfsemi. — læra að tala um — spyrjást fyrir og rannsaka ofan í kjöl- inn það, sem þau höfðu á- huga á. En foreldrarnir voru ströng á vissum sviðum. — Verst af öllu — hefur Hefn- er sagt, — var sú kreddu- bundna skoðun þeirra — að aHt, sem viðkom kynlífi í ræðu og riti væri eiilthvað viðbjóðslegt, sem aldrei mátti nefna á nafn. Og þó börnin ættu að verða frjálsleg í tali og viðmóti, vai’ð reyndin sú, að Hefner varð innilokaður drengur og afskaplega feim- inn. Þegar hann komst á þann aldur, þegar drengir fara að gefa sig á tal við stúlkur, hafði hann aldrei kjark í sér til að taka i hönd þeirra hvað þá heldur meira. Áhugamál hans urðu aðaUega fiðrilda- söfnun og ýmsar ófullkomnar rannsóknir á öðrum dýrum. Og svo teiknaði hann og skrif- Alþjóðlegur félagsskapur hefur nú í hyggju að lyfta skipinu TITANIC upp frá hafsbotni, en það sökk sem kunnugt er árið 1922 suð- vestur af Nýfundnalandi eftir að hafa rekizt á borgarísjaka. Tal- ið er að skipið liggi á 10 þúsund feta dýpi. Björgunina á að fram- kvæma þannig að við flakið verða aði á gamansaman hátt. Eftir stúdentspróf tók hann til við að nema sálarfræði og kynntist þá stúlku ar síðar vai'ð konan hans, Millie Will- iams að nafni. Þau áttu sam- an tvö böi’n og þrjú óham- ingjusöm hiónabandsár. Hefner fannst sem um- festir 200 kútar, og með rafmagni verður vatninu í þeim breytt í vetni; það á að nægja til að lyfta hinu 66 þúsund tonna flaki upp á yfir- borðið. Kostnaður við verkið er af máiverki sýnir Titanic sökkva, áætiaður 4,5 millj dollara. Myndin en með því fórust 1517 manns. hverfis hann væri ósýnileg- ur múr sem stöðugt hækkaði. Hann hafði ekki heppnina með sér sem blaðamaður og gat heldur ekki selt myndir sin- ar svo nokkru næmi. Hann varð sífellt leiðari í skapi og óánægðari með tilveruna. — Hefner réðist nú til tímarits- ins Esqui-re, og bauðst að flytjast á skrifstofu þess í New York, samtímis að viku- launin yrðu hækkuð úr 60 í 80 dollana. Hefner krafðist 85 dollara, og þegar hann ekki fékk þá, tók hann fögg- ur sínar og fór án þess að kveðja kóng né klerk. Nú þóttist Hefner þess full viss að tími væri kominn til að setja á laggirnar nýtt tíma- rlt, eitthvað spennandi sem; félli í góðan jæ’ðveg hjá fólki. Það átti að vera krassandi — án þess að vera of gi’óft. Harin tók þcgar áð stairfa við þessa hugmynd sína — og næstu tvö árin vann hann eins og.þræll; jafnframt tók Framh. á bls. 2. 6 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 MIDVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.