Alþýðublaðið - 27.02.1971, Page 1
BL4ÍOTÐ'
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 52. TBL.
6 hlutar fjár-
ins frá '65-70
ÖTLAGAR
□ Það væsir ekki um ís-
lenzka hestinn í útlandinu eft-
ir þessum myndum að dæma.
Þekkir kannski hér einhver
liann Skjóna sinn? Hér eru
þessir landar okkar á lang-
ferð um Þýzkaland, og: var
ætlunin að fara þvert og endi-
langt um landið. Reiðmennirn
ir láta vel af þeim íslenzku.
Þeir þykja gæfir og kurteisir.
Þeir á myndunum eru leigðir
út frá „smáhestastöð“ og nem
ur vikuleigan 150 mörkum.
»□ Húsnæðismálastofnun ríkis-
ir;s hefur á 15 ára istarfsferli sín-
um veitt samtals 38.105 lán til
smíða á 15.012 íbúðum og nem-
ur 9amanlögð lánsupphæðin þrem
þúsund tvö hundruð og niu millj.
kr. Um hehningur þeirrar upp-
hæðar hefur verið lánaður til hús
byggjenda í Reykjavík en ihinn
helmingurinn út á land.
Þá kemur einnig fram |i frétta
tilkynningu frá stofnuninni, að
á s. 1. ári voru veitt 2708 íbúð-
arlán að fjárhæð 570 millj. 738
þús. kr. Var á því ári veitt imeira
fjármjagn til íbúðarlána en á
nokkru öðru ári í sögu stofnun-
arinnar.
Sigurður Guðmundsson, fram-
kvæmdastjcri Húsnæðismálastofn
..aliiúöUSSOr.
unar ríkisins, sagði Alþýlublað
inu í gær, að á tímabili.iu frá
Framh. á bls. 11.
100 milljónir eru
komnar í verkfallib
n áfli íslenzku togaranna fyrstu !
I
tvo mánuði ársins, sem leið nam
samtals liðlega 8,900 lestum. Hins
vegar náði togaraflotinn ekki að
afla og landa nema 3.495 lestum
þrá átramótum, [álður (en hann
stöðvaðist vegna verkfalls yfir-
manna, sem hófst 6. jan. s.l. og
hefur nú staðið í 50 daga.
Þannig er augljóst, að togara-
aflinn verður u.m 5.400 estum
minni fyrstu tvo mánuði þessa
Fran'nh. á bl-.i. 4.
NEFND í Amarholtsmálið
,□ Eins og kom frain í fréttum
Alþýðublaðsins í lok síðustu viku
viðhafði Steinunn -Finnbogadótt-
ir, borgarfulltrúi frjálslyndra, um
mæli á borgarstjórnarfundi, sem
á engan hátt var hægt að skilja
Músa- taugaveikibróðir á Akureyri
□ A Akureyri kom upp fyrir
rúmri viku eitt tilfelli af Músa-
taugaveikibróður, sem er tölu-
vert vægatí sjúkdómur en Tauga
hafa fengið sjúkdóminn á Kanarí
eyjum og er hann á batavegi
niina. Að sögn Jóns Sigurðsson-
ar borgarlæknis hafa engin til-
veikibróður. Mun sjúklingurinn , felli komið upp í Reykjavík. —
SA0A TIL fgs ijja tv
WÆSTAiP'i=sa“
BÆJAR^
□ Leigubílstjórinn, sem
varðstjórinn hér á lögreglu-
stöðinni var að yfirheyra fyr-
ir skemmstu, var hálf undar-
legur á svipinn. Það var þó
ekki einungis vegna þess að
hartn hafði verið staðinn að
því að „stinga af‘‘ eftir árekst-
ur.
Ástæðan fyrir hinum ófrýni-
Iega svip bílstjórans var langl-
u,m einfaldari.
Þegar að var gáð, sneru tenn
urhar í neðri góm nefnilega
öfugt!
en sem mjög alvarlegar ásakanir
á þá aðila, sem með stjórn Vist-
heimilisins í Arnarholti fara.
Af þessu tilefni hafði blaðið þá
samband við Kristján Þorvarð-
arson yfirlækni í Arnarholti, og
sagði hann. að ekki væri hægt að
gcra annað en að stefna Steinunni
fyrir ummæli hennar. Kom fram
í fréttinni, að málið' yrði lagt íyr-
ir Heiibrigðisráð Reykjavíkur.
í gær hélt svo Heilbrigðisráð
fund, þar sem Ari^arholtsmálið
bar á góma. Þar flutti borgarlækn
ir skýrslu um málið og rakti við-
töl, sem hann hefur haft við Stein
unni, starfsfólk stofnunariimar o.
l'I. Komu þar m. a. fram raun-
veruleg d.æmi um rcfsingar og
vanrækslu í Arnarholti. Þess ber
þó að gæta, að dæmin eru öll
’frá árinu 1969.
Á fundinum í gær var sett á lagg
irnar nefnd, sem á að rannsaka
málið og hvað sé ihæft í ásökun-
um Sttinur.nar og leiða þiað til
Iykta. Einnig á nefndin að kanna.
hvort ásakanirnar ium refsingar
í Arnarholti heyri eingöngu til
liðinni tíð og athuga hvort ástæða
sé til að setja einhvers konar
viðurlög vegna þess núna.
ÞRIGGJA MANNA NEFND
Nefndin mun hefja störf á
mánudag. en í henni sitja Hall-
dór Steinsen, iGunnlaugur Snæ-
dal og Ámi Björnsson.
Alþýðublaðið b.afði samband
við Kristján Þorvarðarson og
spurði hann, hvort hann hefði
tckið ákvörðun um málshöfðun
gegn Steinunni Finnbogadóttur.
Kvaðst hann ekki geta sagt neitt
um það, en málið væri i athugun.
Lögfræði
handa
leikmöimum
□ Alþýðublaðið tekur nú
upp þá nýbreytni að hafa einu
sinni í viku stutta þætti. um
lögfræðileg efni í blaðinu. —
Þeir munu birtast í laigar-
dagsblaði og er sá fyrsti . dag,
á 4. síffu.
Þættirnir verða af ýmsuni
toga spunnir, enda verðui viða
leitað fanga, m. a. í ligum,
dómu,m og fræðiritum, erf oft
ast verður lögð á það á! erzlá
aö kynna leikmönnum ýmis
lögfræðileg atriffi, sem kómio
geta þeim að gagni í drglega
lífinu. Þannig er í þæíiinunl
í dag skýrt fyrir leikmönriumj
hvernig þeir geti komið í’ veg
fyrir Það, að ýmis hintia al-
gengustu refsiverffu broia ís-
lenzks réttar séu skráð á saka
vottorð viðkomandi, t. i hið
algenga brot að aka bifréið of
hratt.
Höfundur þáttanna er : Jón
Ögmundur Þormóffsson, iýút
skrifaffur lögfræðingur, 27 ára
Frasmh. á bils.1 4.