Alþýðublaðið - 27.02.1971, Page 2
LÖGFRÆÐI
(4)
TILBOÐ OSKAST
Tiib.pö ós'kast í 4 Kienzle bók'haldsvélar, 2
Burroughs bókhald-vélar, 1 Olivetti bók
haldsvél og 1 ljósprentunarvél.
Vélarnar verða til sýnis pg upp'lýsingar veitt-
ar að S'kúlatúni 2, 3. 'hæð fcl. 13.00—16.00
mánudaginn 1. marz n.k.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri
fimmtudaginn 4. marz kl. 16.00.
liÚSNÆOlSSVIÁlASTIIFiyN
riicisiís Jmmrn,
Þejm einstbkiiiigum. s'em hyggjast nú sækja
um lán fró Húsnæðismálastofnuninni til
kaupa á eldri íbúðum, er hér með bent á,
að slíkar umscknir þurfa að berast stofn-
' uninni með öllum tilskilldum gögnum fyrir
1. apríl n.k. síðari eindagi á þessu ári veg'na
söm u lána er I. okt. nJk.
Heimild til iána bessara er bundin við íbúðir,
!Eem keyptar eru eftir 12. maí 1970 og skal
umsókn berast eigi síðar en 12 mánuðum
eftir að kaupunum hefur verið þinglýst.
Umsóknareyðublöð leru afhent í stofnuninni
og á skrifstofum 'bæjar- og sveitarfélága.
fORHVERZLUNIN KALLAR:
Kaupum eldr'i gerð húsmuná og húsgagna
þó þau þurfi viðgerðar við.
FORNVERZLUNIN TÝSGÖTU 3
Sími 10059
------—- '
Norska söngkonan
R U T II EEESE
mun rekja
„TÓNLISTARSCGU BANÐARÍSKRA BLÖKKUMANNA í 360 ÁR“
í N0RRÆNA hÚSINU í öag, laugaröaginn 27. febr. kl. 16.00.
Aögöngumiðar verða selöir í IDNÓ. Verð kr. 100 00.
NORRÆNA HÚSID
Auglýsingasíminn er 14906
Baldurs Steingrímssonar,
■skrifstofustjóra hjá saksókn-
ara ríkisins, en annar eins
fjöldi mun afgreiddur til dóm-
stóla um land allt í bréfum
eöa jafnvel símskeytum, þ. á
m. til notkunar í dórnsmálum,
þannig að afgreidd mu-nu nú
árlega um S'O.OOO sakavottorð.
Þegar hliðsjón er höfð af
hinni miklu vinnu, sam fer i
vottorðsgjafir til dómstóla og
innfærslur á sakaspjö'ld, skýr-
ist vel, hvers vegna daglegur
afgreiðslutími hinna ötulu
starfsmanna sakaski'ár á saika-
vottorðum til almann.ipgs hsf-
ur aðeins verið alla virka
daga nema laugarda;ga frá
10—12 og 14—16. —
KÖRFUBQLTI________________(9)
verður því erfið helgi hjá G.pau
mönnum. þeir mæta tve.kn efslu
liðunum í .dejldinni sömu .helgina.
Frjáis.tþróttame.nn ver.ða meö
mót í B.aldurshgga fld. 15 í dag
en áður er myndasýning á skrjf-
stol'u F i\iá.ls''þnóttas'v:nbar!ds:ns.
SkýiaknaUsipyrnan heldur á-
fram í dag. Á HáskóiavelHnum
ver.ða 3 leikir. IítCst sá fyrsíi ki.
2. mil'.i Stýrimannas.kólans ,og HÍ.
Næst er leiikur VÍ og MH, en s'ð-
ast kepp.a KÍ pg 'ML. Á Akureyri
mætasl MA pg Iðnskólirm.
L p.dsHðið í kn.attspyrnu keop
ir'við "Fram á ÞföttarvelH kl.
10.30 á .sunnudítgsrnorgun. iEr liO
ið að mes-tu .óbrevtt fsá síð.us.iu
leikjum. Landslið 21 árs ,og y.ngri
keppir váð Víking á sitnnudug.i.n;
kl. 3 já Háskóiavel.linum.
'Steíánsmótið á skíðuim ve,r.ður
urn 'helgina við Kil^skáUwn.
Kepp.nin hefst kl. 15.30 á laugar-
dag, en 14 ,á sumtudag. —
ÚTROI)________________________(3)
og ís.tc.k htf. .og jE. Phjl cg Sön
samielgi.ni&ga, sem h.0,u í þrjá
hiu.ta.
Aithy,g>isvert >er að Suffiuir'Iands-
'VDgMr á allur að vcr.a ojíumal-
anborinn en • Vesturi;'ind.sveaur ,á
'hinfVEg r.r .a’i'úir ,að v;rwa maUrikað
ur og f -:;u'r jíÆnvsl koimið til
gi’Stna að steypa nokkurn hLuta
hans. —
ATHUGASEMD.
□ . Maður að .nafni Jens R.
Ingóífsson, sem sagt var frá í
siðasta þætti, að væri annar af
stofnendum nýri’ar hljómplötu-
útgáfu, hafði samband við mig
í vikunni og bað mig að koma
eftirfarandi á frtamfæ'ri: V-arð-
andi þessa plötuútgáfu, sem ég
var bendlaður við í þættinum,
síðast liðinn laugardag, vil ég
lýsa yfir að ég kom þar hVergi
næxiri og er á engan hátt við-
riðinn þessa útgáfustarfsemi. —
ÖO Valgeirsson.
frá félagsmálaráðuneytinu
Evrópuráðið veitir árl'eiga styrki til náms-
dvalar í aðildarríkjuim þess. Einn flokkur
þessara styrkja er veittur fó-fci, sem vinnur
að félagsmálum cig hafa nokkrir ísléndingav
notið slíkra styrkja á undanförnum árum.
Af þeim greinum félagsmála, sem um er að
ræða mó nefna a'lmannatryggingar, ve'lferð-
arimál fjölskyldna og barna, þjálfun fatlaðra,
vinnumiðiun, stanfsþjálfun og starf'sval,
vinnulöggjöf, vinnueftiélit, öryggi og heil-
brigði á vinnulstöðum o. fl.
Þeir sem stvrk hljóta fá greiddan ferða-
ko£tnað og 1.350 frainska franka á mánuði.
Styrktímabilið er 1—6 miánuðir.
Félagsmálaráðuneytið veitir nánari upplýs-
ingar um þessastynki, en umsóknir um s Lyrki
fyrir næsta ár þurfa að berast fyrir 10. marz
næstkomandi.
F élagsmálaráðuney tið,
22. íabrúar 1971
IAKIÐ EFÍIR - TÁKIÐ EFTIR
Höíuim ppnao verzlun á Klapparstíg 29 undir nafninu
HÚSMUNAoKALINN. TilgangUir verzlunarinnar er að
kaupa og solja ný og notuð húsgögn og húirnuni. Þið,
sem þurfið að kaiuipa eða selja hvar sem þið. eruð á land-
■tau, kornið cða hringið. Hjá oldcur fáið þið þá beztu
þjónustu sem völ ier á. Kaúpuim huffet skápa, fataskápa,
bókaskápa og hiILur. Skatthol, gömul málverk og myndir.
KJiu'kkiur, spegla, rokka, minnispeninga o. m. fl.
Við bprgum ú( .umuiíuív. — Ilringið, yið komum strax
peuiugaruir á fcorýið.
H ÚSMUN ASKÁLÍNN
K.htpparstig 29 — Sími 10099.
RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 33840
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í
allflestum litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skinholti 25, Símar 19099 og 20988
% LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971
I