Alþýðublaðið - 27.02.1971, Page 5

Alþýðublaðið - 27.02.1971, Page 5
MINNINGARORÐ: Þorgeir Sveinbjarnarson and- aðist snögglsga á h’aimili sím að Drápuhlíð 28 fö-tudágmn í síffustu viku og varður jarð- sunginn í dag. Hafði hanu átt við hei-lsubrést að stríða minnsta kosti hálft aniiað’ ár, og virtust litlar horfúr á böta. Mátti því við búast, að dégar hans væru s>enn taldiir, en þó bar andlát hans að nveð ó- væntum hætti. Þorgeir kenndi vanlíðanar upp úr hádiégi og var liðinn þremur st-undiwn síðar. Ævisaga Þorgeirs er flj'ót- rakin. Hánn v>ar- Borgfírðing- ur, fæddi'st 14. ágúst 1905 á Efstabæ í Skorradal, sonur Sveinbj'arnar Bjárnasonair frá Stóra-Botni í Hvalfiirði og Halldóru Péturísdóttur frá Grund í Skorradal. Nam Þo>r- geir við Hvítárþakk'aSkólann, en iagði síðan stund á íþrótta- Þorgeir Sveinbjarnarson. fræði í Svíþjóð og Danmörku. Hleiittkominn gerðist hann kennari að Laugum í Þing- eyjarsýslu og gegndi þeirn istaría, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1944. Hann var Iráðiinn forstjóri Siul.jdhaillai’'' Rsykjavíkur frá árisbyrjun 1945 og hafði það emþætti á hendi t.il dauðadags. Þorgleir var kvæntur Beirgþóru Dav- íðsdóttur frá Stórú-Hámund- arstöðum á ÁTSkógsströnd, en hún lézt 1952. Eignuðust þau hjón tvö börn, sem upp kom- ust,: Þorgeir og Maríu Hall- dóru. Ég kynntist Þofgeiri' fy'rst vsturinn 1955, er hann undir- bjó útgáfu bókar sinnar, Vísur Beirgþóru. Tókst brátt vinátta meö okkur, og áttum við margt saman að sælda. Þorgeir var frábærum mannko>5tum búinn og gott með honum að vera. Hann var frjálslyndur og víðsýnn, en eigi að' síður þéttur í lund og einarður. Hann átti til ærna sérvizku, en sþkt fór honum vel. Gáfur hans voru fjölþættar og siklsmmtilágia'r. Híánn las rnikið og lét sér fátt óviðkomandi. Sumir 'ætluðu hann einrænan, en Þorgeir var þvert á rnóti forvitinn og harJa dcmbær á menn og málefni, þó að hann flíkaði ekki skoðunuiu KVIKMYNDAKLÖBBUR MR í DAG: sínum við all'a. Auk þess vai' skopskyn hans næmt og hu'g- kvæmnin óvénjulég. Háfði ég alltaf gagn eðá skemmtun af að ræðá við h!ann og eins, þó að sift sjhidist hVorum og athæfi okkár fsefi ekki alWáf saman. Méstu- skipti, livað h>ann var heiM'éyptúa* og. vandáðúr til orðs og. séðis. Þ'orgeir Svéinbjarnárson ólst upp við hefðbuttdna ísl>önzka sveitámenningu og tók ungur ástfóst-ri við land sitt og þjóð- erni. Mun hann eitthvað h>afa féngizt við að yrkja sbrax í ærku og þjálí-að þá íþl-ótt eins og margan hcndir, en skáldákap lagði bann ekki fyrir sig að ráði fyr.r en eftir andlát konu sinn- air. Hins vegar var Þorg'eir á- gætlega undir ljóðagerð búinn. Hann kunni skil á helztu bók- menntum islenzkum fyrr og síð- ar og var ennfremur prýðilsg'a að sér í erlendum ljóðum, eink- um sænslkum. Hér er þess ekki kostur að fjalla um skáldskap Þorgeirs, en hann er vissulfega umhugsunarverður. Ljóð hans eru nýstárleg að áferð, en sa>mt bundin íslenzbri hefð. Meginsérkienni þéirra er aðferð Þorgeire, . sem er næsta persóreuleg, þó að til séu hliðstæður eða fyrirmyndir. Hann leikur sér að orðum og lætur þau aldrei taka af sér völdin heldur lúta kröfum skáldgáfurmar. Þannig kemur hann hugsun sinni skemmti- lega á framfæri ssm markví-ri túlkun. Bækur hans tvær,- Vís- uV Bergþóru og Vísur um drauminn, vitna um hug- kvæmni og smeikkvísti, og mann grunar fleira en orðannu hljóðan í myndrænu kennda- ljcði eins og' til dæmis Ein- mana: Þytur fer um skóg. Þröstur hlær á grein. Fögur þykir mér rödd Ivans; fegri ekki nein. Kalla ég til fugls, en fæ ekki svai'. Flýgur hann í annað tré og syngur þar. Og Þorgeir kunni einnig að flytja boðsk'ap af listrænni hóf- semi. Gott dæmi þess mun lj'óð- ið Eins og tréð: Vertu eins og t.réð sem snýr blöðum sinum mcti birtiunni til að fagna deginum. Vertw eins og tréð s'em titrandd laufum skynjar andvaíiann áður en hann kemur. r Vei’tu eins og tréð. FÆignaðarefni er, að Þorgeh’i auðnaðist að leggja síðustu hönd á handrit að nýrri ljóðabók. skömmu áður en hann dó. Grun- Framh. á blis. 8, A föstudaginn siðastá hófst Siðára niisseri Kvikmynda- klúbbs Miénntaskól'án's í Rleykjavík-. Það var kanad- íska myndin Prologue, shiVi vaf fýrstá myndin á miSser- i'nu. Leikstjóri hennár er Robin S’þvy og gerði hann myndina 1988. Næsta kvikmyr.d, ,?sm sýnd. verður i' d-ág er kvikmyndin Fyriv byltmguna (Prima d'ella Rivoluzibne). Hún e.v eftir Bnrnaldo Bertolucci, gerð í ítjátiú 1964. Hfelzti húgmyndafræðingur ítalskr’ar kvikmy.r.drgerðar nú, Pie-r Paolo Pasolini tsl- ur kvikmyndir tvenns konar: prósámyndir og lj'óðfænar (dæmi vu verkum Pasolinis, prósamynd; Mattheusarguð- spjall, póetísk mynd Toerma). í up'phafi hafi lcvikmyndin ■vk'i’ið ijóðrænt tjánirigarform,’ sem gsirði- hlutina hrífándi og dulariuila m'eð. því að færa úr eðihegu samliergi. En o vaxandi fraaagnaitækni i kvikmyiidahöf iidar ristt ið á oddinre og fornlið orð- aukaati iði, ahorfándinn 'i ek'ki l'éngur ,,heyrt“ í k my ndiavé 1 i n n i. Fráa gin1- .eíð amerísku kvikmyndar .aa’ og þar með meiri hluta ikmýndas’öigunnar flokkist iir prósamyndi'r, en tjári-R srniáti God'ards, Straubs,' oliiriDvSkis ag Bpr'cjíucCis i mieira skylt við póétísku ’ndina og sé þaren% til in til að endurjiýja kvik- ndaformið méð því að ra það til uppriafsíns. 3’e‘.m'aldo. Bórtolúeci, séiri. er ta-linn stand'a' eirina •mst í hópi ungria' lei'k- 5ra er greinilegá ljóðrænn ikmyndasmiður. Myndir as eru á margan hátt sjálfs ingiar, ere jatfhframt gerir nn gi’ein fyrir hugaráatandi gs ítalia og þeá'ri 'ba&g- mdafræðilegu ládeyðu og öðuleysi, sem ríkir meðal gu kynslóðarireriur á ífel- Vandamálið er ekki fól'g- í skorti á þj óðfélág-svitund' idur úrlausnum. Titillinn á Framh. á bls. 8. tta er atriði úr myndinni Refnd kara, sem sýnd verður 2. og anríl. KViKMYNDAKLÚBBUR MR SÍÐARA MISSERL □ Þær kvikmyndir, sism. sýndar verða á ssinna miss- eri Kvikmyndaklúbbs MR eru auk þeirrar, sem greinir fi’á núðar á síðunni: 5. og 6. marz verður Norn- in (Háxen) sýnd — eftir Benjamin Christenren. Gerð í Danmörku 1921. Með Toru Teja cg Clöru Pontoppidan. Mýndin fjállár um galdratrú cg Sataiiisma. 12. og 13. marz verður sýr.d vesturþýzk mynd, For- tíðiri kvödd, frá árinu 1966 eftir Alexander Kluge. Á þessuttv sýningum’ verðm’ aukfemynd. Er það- Monsieur Teté eftir Jan Lenica (18 mínútur). Höfundur mynd- arinnar segir um myndina: „Söguiþfáðurinn er að nokkfu léyti reistur á r-aunv-eru’k'guiri. atbúrði, sem átti sér stað í fangelsi því sem híutir af henni gerast í." 19. og 20. marz verður sýnd kvikmyndin Goto: Eyja á'starinnar eftir Walsrian BorowcZyk. Hún cr. gerð í Frakklandi 1968. Aukamynd með he.nni verður Völundar- liúsið eftir Jan Lenica (15 mín.). Aðalmyn-din fja.liai' um íbúana á ieyjunni Goto, r.zm strit’á við.að btjctá grjót undir stjórn .landsstjórans' og hermanna lvans: 26. og 27. marz verður svo sýnd kvikmyndin Allt er falt. Húri er eftir Andrzei Ffamh. á bls. 8. ■ tRIÐIUDAGUR 21. FERRÚAR 1^71 S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.