Alþýðublaðið - 27.02.1971, Síða 7

Alþýðublaðið - 27.02.1971, Síða 7
reninsgm Vtg.i Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sigrhv. Björgvinsson (áb.) forysta ASþýð utl okksins Rösk 15 ár eru liðin frá því Húsnæðis- málastofnun ríkisins tók til starfa. Meg inhluta starfstíma stofnunarinnar hef- ur hún lotið stjórn ráðherra úr röðum Alþýðuflokksins og undir þeirri stjórn hefur stofnunin eflzt og vaxið, þann- ig að hún er nú ein allra þarfasta stofn- un þessa þjóðfélags. í frétt í Alþýðublaðinu í dag er frá því skýrt, að á 15 ára starfsferli sínum hafi Húsnæðismálastjórn ríkisins veitt lán til yfir 15 þús. íbúa á fslandi og hafa samanlagðar lánveitingar hennar numið yfir þrjú þús. og tvö hundruð millj. kr. Á síðast liðnu ári einu veitti Húsnæðismálastjórn 570 milljónir til 1106 íbúða og hafa lánveitingar stofn- unarinnar aldrei verið meiri á ársgrund velli en einmitt árið 1970. Það sýnir, að enn fer verkefni Húsnæðismáiastjórnar ört vaxandi og enn vex styrkur henn- ar til þess að aðstoða íslenzkan almenn ing yið að koma sér upp eigin húsnæði. Húsnæðismálastofnun ríkisins er fé- lagsleg stofnun og mikilvægi hennar slíkt, að óhætt er að fullyrða að ef henn ar hefði ekki notið við hefði ekki haf- izt hér á landi slíkt uppgangsskeið í byggingum vandaðra íbúða og raun ber vitni. Ef Húsnæðismálastofnunin hefði ekki verið til eða hefði ekki jafnt og þétt eflzt og styrkzt væru margir fs- lendingar í dag eignalitlir menn, sem nú eiga eigið húsnæði. nú eiga eigið húsnæði. Og svo þýðingar- mikil stofnun er þetta, að vonir íslend- inga um áframhaldandi framfarir og upp byggingu í húsnæðismálum almennings eru að verulegu leyti bundnar því, hver aðstaða Húsnæðismáf.astjórnar til lán- veitinga verður í framtíðinni. Það hefur verið gæfa húsnæðis- lánakerfisins og íslenzkra húsbyggjenda, að það eru Alþýðuflokksmenn, sem lengstum hafa farið með yfirstjórn hús næðismálanna í landinu. Undir þeirra stjórn hefur sérstakt kapp verið á það lagt, að efla lánamöguleika Húsnæðis- málastjórnar og þjónustu Húsnæðismála stofnunarinnar við almenning í landinu. Þetta má m. a. sjá af því, að 5 /6 hlutar af heildarlánveitingum Húsnæðismála- stjórnar, 2,5 milljarðar af 3,2, hafa verið veittar á s. 1. 5 árum, eftir þá miklu laga breytingu á lögum um Húsnæðismála- stofnun ríkisins, sem Alþýðuflokkur- inn beitti sér fyrir setningu á árið 1965- S. 1. vor var ein mikilvæg breyting enn gerð á þessum lögum fyrir tilstilli Alþýðuflokksins. Þá var sett ný löggjöf um verkamannabústaði og í fyrsta sinn veitt heimild til lána til kaupa á eldri íbúðum. Alþýðuflokkurinn hefur haft forystuna um mikla eflingu hins opin- bera íbúðarlánakerfis, sem er megin- undirstaða mikilla framfara í húsnæðis- málum almennings. Og þá forystu hefur Alþýðuflokkurinn innt vel af hendi. Svenni, Berti, Helgi og Gulli FALLA í KRAMIÐ □ Eip. er sú hljójnsveit piér í bæ; sem alltof sjaldan 'befur ver ið getið um á prenti. Þessi t:ljór) sveit hefur verið starfancJi um árabil og meira til. |Þeir eru ekki ófáir hljómlistarmennirnir sem tagt hafa Ieið sína í gegnum hana. Hvað er þetta maður, reyntfU að koma þér að efninu. Ilvað beitir þú? — Ef fþið viljið er.dilega vita það. þá iheitir hún HAUKAR. Núna þessa ðagfana (og b.efur reyndar verið um nokkurra mánaða skeið) er hljcmsveitin þannig skipuð: Gunnlaugur Melsted, bassa, Helgi Steingrímsson, gítar, Sveinn Guðjónsson, • orgcl og Engilbert Jensen, trommur. Og þar sem undirrituðum fannst ekki úr vegi að pæla eittbvað í þessu með prentið, þá mælt- um við okkur mct heima hjá Svenna þar sem eftirfarandi við tal var bruggað: — Hvað er yfkikar álit á rauð- sokkum, lierrrir mínir? — Það er ekfki laust við ,það að manni detti í hug kynferðis leg minnimáttarfkennd, þegar 'hugsað er ■ til rauðsoWkakvans- unnar. Þ-etta eru í flestum tilíetl um svekktar keilingar, sem Jhtf'a farið flátt á viðsfkiptum s'num við einhvern karlmann. Þær æsa sig upp, haida að þær haíi íþað ekki eíns gott og þær gæíu ha.ft það, (það '&r kannski rétt í sum- um tilvi'kum) en þær yrðu á- byggilega spældar e.f þær næðu þessu í gegn. Það er ýmistegt til í því sem þasr eru að tala um, en margt af því er bara bull. Það má kannski segja að þær séu mest að svekkja sjálfar sig. Annars má hver sem er, hvar sem er og hvenær sem er, mót- mæla hverju sem er. Við getunf þó huggað okkur við eitt, og það er mannréttindadómstóll- inn! — Eruð þið hlynntir klámi? — Að vissu mariki. Það hættu legrjsta við klómið er, að okkar dómi, óeðlið. Hitt er svo annað mál að fl'estir hafa lúmsikt gam- an af klémi, þó svo að þeir for- Framfh. á btts. 8. Myndina af frakkanum [ieim arna fengum viS hjá verzlunarstjóran- uni í ADAM, honum Jónasi Jóns- syni. Frakkinn er úr gallabuxna- efni og meS stórum útálögSum kraga. Og þó hann kosti slatta af seSlum, þá er hann vel þess virSi aS eignast hann — eSa hvað fínnst ykkur? POPP-korn □ Það viar ekki nóg með að Jans Ingólfissön þyrfti að létta á hjairta sínu varðandi títt- niefnda plötuútgáfu, þvi skömimu .eftir að" hann hiaffði samband við mig kom Friðrik Brefckan niður á blað til min og áttum við stutt rabb sam- an. Meðal annars tjáði Friðrik mér að allur undirbúningur varðandi þessa plötu með lög um Óttars llaukssonar væri | mjög á frumstigi. Varðandi | þessa peningaupphæð sem | niefnd var í einu blaðanna, þá | er hún, eins og reyndar allt ? sem þar vár sagt frá runnin undan rifjum Óttars. Sumt I átti við röfc að styðjast, annað J ekki. Óttar lét líka hafa eftir sér að búið væri að fá Ólaf Giarðarsson til að aðstoða við ipptöku plötunnar. Þetta voru aðeins hugmyndir Ótt- ars og ekki einu sinni búið að >-æða sumar þeirra við okkur, hvað þá að ákveða neitt. — Tvað Jfens við víkur þá vissi 'g ekki betur, en að við vær- um í félagi með þessa útgáfu. T>-tt,a hafði Friðkik Bríekkan að sfegja. Það sakar kannski ekki að geta þess að þegai- við Friðrik töluðum saman, hafði ••irVert heyrst frá Óttari, að utain; — popp — Þið hiafið eflaust flest heyrt að siexhundruð nemendur úr VQi’sluinarskóla íslands, skrif- Framh. á bls. 8. POPP-orðabókin UMSJÓN : ívar orðspaki ívar orðspaki hefur verið fenginn til þess að sjá um vikuleg ann þátt hér á síðunni, sem hef- ur hlotið heitið POPPORÐABÓKIN. fvar orðspaki mun leitast við að taka upp og skýra nýyrði og orða- tiltæki sem skjóta upp kollinum í pcpp-heiminum. Við gefum ívari orðspaka orðið: — Fyrsta orðið sem ég tek til meðferðar er samsetta orðið ÞRÆLGOTT! Orð þetta er einkum og sér .í lagi notað þeg- ar leggja þarf alveg sérstaka áherzlu á eitthvað. DÆMI: Þetta lag er þrælgott. Þessi náungi er ’brælgóður bassaleikari. - Orðið stigbreytist þannig: Þrælgóður, brælbetri og þrælbeztur. Fall- beygist þannig: Þrælgóður — þrælgóðan — þrælgóðum — brælgóðs. — 6 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971 I ■ IF1» ^ íshí í!M SUMIR GANGA MEÐ / | irt HENDURNARí JAKK A V ÖSUNUM B Á: 11» Á VEGNA ÞESS AÐ ÞEIM ER KALT. 3M W AÐRIR AF ÞVÍ AÐ ÞEIR ERU HRÆDDIR UM AURANA SÍNA. i -sm M MARGIR, AF ÞVI AÐ ÞEIR HALDA AÐ ÞAÐ SÉ TÖFF. ÞÓ NOKKRIR GERA ÞAÐ, BARA AF ÞVÍ AÐ AÐRIR GERA ÞAÐ mm 'jm FLESTIR GANGA ÞÓ MEÐ HENDURNAR í JAKKAVÖSUNUM VEGNA ÞESS AÐ ÞEIR VITA EKKI HVAÐ ÞEIR EIGA AF ÞEIM AÐ GERA. □ Síðastliðinn miðvikudag brá ég mér niður í Austurstræti í smáleiffangur. Meff í förinns var Bjarni Sigtryggsson, sem reyndar er nú blaffamaður, en himar á myndavél, sem hann dregur fram, þegar mikið liggur viff. Tilgangurinn meff þessjpm leiffangri var aff festa á filmu nokkra unga menn meff hendurn ar í jakkavösunum, og nota síff an með þessum heilabrotum ,’nínum. Ei? þið virðið fyrir ykkur þess &r myndir, þá sjáið þiff, að það er ekkfert smart við bað að ve.ra misð hen-diumar á kaf í ja'kkavcsiurv-m — þvert á móti. iþað er púkaleigt. auk þess sem Iþað fjer ilCia með vasana á jökk unuim', siaiuimiarnir vilja nefniiega igsifa eftir. Því hiefur verið hvístt ■að að miér að þeisBÍ jakkavasasið ur sé .dpprunninn í Hafnarfirði, HVERS VEGNA GANGA ÞEIR ALUR MED HENDUR íen ekki vil ég .nú sverja að svo sé. Hveris vegna eru menn að ganga mieð hendurnar í vösun- um? Hveris vetgna ganga menn ieikki með heridiuirnar niður með síðiuim, eins og þeir ættu að .getra? Það er ekki cf söguim sagt þó imaður sjegi að það sé fffleira furðulegt við okkur íslendinga en drykkjlulsiðirnir. Hyers vegna fá roenn sér ekki hianska ef þeim er svona kalt; á lúkunum? Hiviers vegna fá mienn sér ekki veski undir a'urana sína ef þeir eru' sivona dauðhræddir um að týna þeirn? Og þó, er það, þeg- ar á aJ&t er litið svo sllæmt að umgir menn gangi með hendurn ar í jiaik'leaivösiuin'Uim? Væri kann sfce betra að þsia- gengu með iþæir í bux.niavösiunl-'.'m? Nei! Af tvennu illu, þá eru jakka.vasarn il- þó sfeömminni sfeárri. Það er af sem áður var, þeg- ar aM'ir töffarar gen'gu með hend uirnar iems djúpt niður í buxna- v'öaunum o-g 'þsir möigulega komu Iþeiim.. Núna er það hins vegar ekki hægt, í það minnsfa illmögUl'.egt, því Ihuxnatízkan í dag eir orðin svo níðþröng að ofan, en a.ftur é móti attíveg hólkvíð að neðan. Áffiua- fyrr var þle&su nokkuð á annan veg fariffi. Þá voiru buxurnair hólfc- víðar að ofan, en fre'kar þriing- ar að neðan. Annars 'held óg að eina senni Ilega skýringin á þessu sé ein- fattdlega sú, að umgir mienn eru í vandræðium með h.sndurnar á sér, síðan huxnatízkan breylt.ist. Þess vegna ihafa þeir simém sam, an verið að uppgötva það að þeir geita alvieg eins niotast við jakfcavaeiania, og það er einmitt það ssm þeir eru farnir að gera. Valgeirsson. ! STÚLKURN AR ‘ VIRÐAST EKKI VERA í VANDRÆÐUM MED HENDURNAR Á SÉR, ÞÆR BARA FLÉTTA ÞÆR SAMAN OG GEYMA ÞÆR FRAMAN Á MAGANUM, EÐA STINGA ÞEIM EINFALDLEGA INN í HLÝJA OG MJÚKA LOPAVETTLINGA I ‘ i ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.