Alþýðublaðið - 27.02.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 27.02.1971, Side 9
ttir - íþr LOKABARÁTTAN í KÖRFUNNI Mí'hS □ Engir leikir fara fram í 1. deild í handbolt'ct um þessa helgi, enda undirbúningur að hefjast af fullum krafti fyrir leikina við Rúmena um næstu helgd. ASeins verða tveir leikir í 1. deild í körfu knattleik. Á laugarvatni mætast HSK og ÍR kl. 4 í og annað kvöld kl. 20 mætast KR og HSK á Seltjarnarn'esi. Ef ÍR vinnur sinn leik er mótið útkljáð, ekk- Mörkhæstir □ Hér er listi yfir markahæstu menn í Englandi. Listinn nær yf- ir mörk skoruð í deildarkeppn- inni, bikarkeppnu.m og Evrópu- keppnum. 1. deild: 23— Chivers (Tottenham) 22—Brown (WBA) 20—Kennedy (Arsenal) 19—Radford (Arseoal) 19—Bell (Man. City) 19— Clarke (Leeds) 18—Toshack (Liverpool) 2. deild: 24— McDonald (Luton) 24—Hickton (Middlesbr.) 20— Chilton (Hull) 3. deild: 21— Gwyther (Swansea) 4. deild: 37—McDougall (Bournemouth) STEFÁNS- ert getur stöðvað sigur ÍR eftir það. HSK. verður að vinna báða leikina ef liðið á að eiga mögu- leika í mótið, og KR verður einn ig að vinna, í’mnars er mótið tapað. Þetta eru því hörkuleikir um helgina. í dag verða nokkrir leikir í yngri flokkunum í Laugardals- höllinni, og hefjast þeir kl. 14. Fyrst eru 4 leikir í 3. fl. kvenna, þá 3 lei'kir í 2. fl. kvenna, 4 lei^r í 4. fl. krjrla og lestina neka svo 3 leikir í 2. fl. karla. Á Seltjarn- arnesi fara frarn 7 leikir, þar af einn í 2. deild karla, Grótta mæt- ir KR. A Akureyri er á úagsfkrá lerkur heimaliðrmna KA og Þórs. Á morgun eru 4 leikir í Laug- ardalshöllinni, og 'htefst keppnin kl. 16. Fyrst eru 3 lei'kir í 1. deild kvenna. Fram—Njarðvík, Valur—Víkingur og Armann — KR. Restina rlekur leikur í 2. deild ikarla, Ármann—Grótta. Þhð Framh. á bls. 2. Afmælísár □ Um næstu hlelgi fer Stefáns- mótið fram í Skálaifelli sem jafn- framt er punktamót að þiessu sinni og öllum opið. Á laugardaginn verður keppt í stórsvigi og hefst keppni kl. 15.30, en rjafnakall er við Skíða- skála KR kl. 13.30. Á sunnudag verður keppt í svigi og hefet keppni kl. 14.00, I en nafnakall M. 12.00. Allt fremsta skíðafólk lands- ins tekur þátt í mótinu, þar á meðal keppendur frá ísiafirði, — Siglufirði, Akureyri, Húsavík og Reykjavík. Að mótinu loknu fer fram verð launaafhending í Skíðáskála KR. Ferðir verða á mótsstað frá Umferðamiðstöðinni kl. 12.00 á laugardag og kl. 10.00 á sunnu- dag. Skíðadeild KR. □ 11. maí næstkomandi verð ur Knattspyrnufélagið Valur 60 ára, Þessa merka áfanga mun félagið minnast á marg- víslegan hátt, m.a. með því að halda afmælismót í öllum þeim greinum sem stundaðar eru innan félagsins. Var dag- skráin kynnt blaðámönnum fyrir skömmu. Var fyrst skýrt frá nýaf- stöðnum aðalfundi félagsins. G'erði það forma'ður Vals, — Þórður Þorkelssön. Kom þar fram að starfsemi félagsins er mjög öflug innan allra dieild- anna. Bættist ein ný deild við á síðasta ári, körfuknattleiks- deildin. Hrein eign Vals er nú 7,5 milljónir samkvæmt reikn ingnum, en er að sjálfsögðu mun hærri, því aðeins íþrótta hús félagsins er a.m.k. 15 milljóna króna virði. Það mál sem nú er efst á baugi hjá Val, er stæk'kun at- hafnasvæðis félagsins, en það mál verður ekki útkljáð alvleg strax, því verið er að skipu- leggja svæðið þarna i kring. En víst er að það mun stækka til muna. Þá er ætlunin að hefjast handa við byggingu nýs íþróttahúss, enda annar núverandi hús alls ekki eftir- spurn. Notar félagið sjálft alla kvöld- og helgartíma í húsinu, en það nægir samt ekki. Eins og áður segir, miinu Valsmenn minnast afmælisins á margvíslegan hátt. Hefur nefnd starfað lengi að undir- jbúningi málsins ,undir stjórn Ægis Ferdinandssonar. Hafa þeir s'kipulagt mót og önnur hátíðarhöld sem dreifast á allt árið. Er strax hafin keppni í tafli, bridge og hnit. í marz verður hraðmót í kraatt spyrnu, hraðmót í bandknatt- leik verður síðan i apríl. Þá verðui' einig hrað'ínót í körfu- knattleik, og í sumár verða afmælisleikir í knattspyrnu. M.a. kemur norskt unglinga- lið í heimsókn til Vals. Afmælishóf verður 3. apríl að Hót'el Borg, og á afmælis- daginn verður að vanda opið hús að Hlíðarenda. Er öllum velunnurum félagsins boðið að líta þar inn. Næsta haust kemur erlent handknattlei'ks- lið hingað í boði Vals. Ekki er ákveðið hvaða lið það Verð ur en allar líkur á að það verði lið austan járntjalds. f desiember verður Valsblaðið á ferðinni, og er ekki að efa að það verður mjög vandað og fjöl'brytt, enda góðir menn Sem þar halda á penna. AÐ YNGJAST MEÐTRIMMI □ Ný heilsuiræktarstoifa hef- ur tekið til starfa að Brautar- holti 22. Er hún mieð nokkuð öði-u sniði en aðrar stofur sem starfa undir svipuffium nöfn- um. Eru þarraa ýmis líkams- ræktartæki, bæði til uppbygg ingar líkamaras og til megr- unar. Einnig eru þarna gufu- böð. Getur fóllk komið og æft eftir ileiðb.einingum þeirra G.unnars og Eddu Gundersen, en þau eru eigend'UT stofunn- Sr, og hafa bau kynnt sér rskst ur slíkra stofa í Noregi. Er ætlunin að fólk komi þangað þrisvai' í viku og æífi kerfisbundið. Áður er fólk byrjar að æifa, er það mæl't 'hátt og lágt og allt saman fært iinné sérstakt koirt. Er þannig hægt að fy’lgjaisrt með framförum hvers og eins. — Stofan verður opin frá klukkan 10—23 al'la daga nema sunnu da'ga. Er hún opin karillmönn- uim 'þriðjudaga, fiimmtudaga og lauigardaga, en mánudaga, mið vikiudaga og . föstudaiga fyrir kvienfólk. MINNISVERÐ ART0L □ Undir þessari fyrirsögn munu birtast nú og næstu laugardaga minnisverð ártöl úr sögu ensku knattspymunnar. Knattspyrnan er í upphafi komin frá Englandi, og þar hafa gerzt helztu breyting arnar sem á leiknu,m. hafa orðið. Þréun knattspyrnunnar yfirleitt er því nátengd þróun hennar í Englandi. Fáar íþróttagreinar njóta jafn mikilla vinsælda og knattspyrn- an, og fáar hafa jafn víða út- breiðslu. í bók eftir hinn kunna brezka íþróttafréttamann Brip/i Glanville eru eftirfarandi upp- hafsorð: „Knattspyman hefur far ið sigúrför um allan heim, ef Bandaríkin eru undanskilin. Þessi leikur, sem þróaðist á síðustu öld í brezkuna heimavistarskólum og háskólu,m, er nú leikinn af miklum áhuga allt frá Rio ftl Rangoom, íslandi til Alsír. Mestu snillingar |knníttspyrnunnar eru kannski komnir af fátækum svertingjafjölskyldum í myrkvið- um Brazilíu líkt og Pelé, eða húsasundum Belfast, Iíkt og Ge- orge Best. Á Ítalíu er isfeísvjnn svo vinsæll, að ,'Sannf jöldinn se<n sá Milan sigra Manchester United í undanúrslitum Evrópukeppninn ar 1968 — 1969. borgaði 35 milljón- ir í að’gangseyri, en félagið hefði þurft að borga helmingi hærri upphæð ef það ætlaði sér að' kaupa góð'an leikmann. Mikilvæg- ir leikir í Rússlandi draga 100 þúsund áhorfendur á Lenin leik- vanginn, og 120 þúsund kcma til að horfa á ef Real Madrid leik- ur mikilvægan leik á Spáni.“ 1846 1857 1862 1863 1866 1867 1671 1872 1872 1873 Fyrstu knattspyrnulögin rituS í Cambridge háskóla. Sheffield, fyrsta félagiS sem hafði iðkun knattspyrnu á stefnuskrá sinni stofnað. Notts County, fyrsta eiginlega knattspyrnufélagið stofnað. Enska knattspyrnusambandið s'tofnað mánudaginn 26. október. Fyrsti úrvalsleikurinn fer fram í Englandi London og Sheffieldl kepntu. Queens Park, elzta knattspyrnufélag Skotlands stofnað. Enska bikarkeppnin sett á laggirnar. Fyrsti landsleikurinn milli Englands og Skotlanris. Fyrir Skotlands hönd lék lið Queens Park. Leikurinn endaði 0:Q, eini landsleikur þjóðanna í 98 ár sem hefur endað með þessari markatölu. Það gerðist elski aftur fyrr en vorið 1970. Stærð boltans ákveðin. Skozka knattspyrnusambandið stofnað og keppni hefst í skozku deildarkeppninni. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.