Alþýðublaðið - 27.02.1971, Side 10
Stéttaríélag verkfræðinga
Aðaffumiur
AðaHftmdur Stéttarfélags verkfræðinga verð
ur haldinn í Tjamarbúð rfppi mánudaginn
1. mlarz kh 20.30.
Fundarefnj: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
BÓLSTRUN-Síminn er 83513
Kiæði og gsri við bólstruff húsgögn. - Fljót og gó3 afgreiðsla.
Skoða og geri verðtilboð. — Kvöldsíminn 3 33 84.
BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR
Hraunteigi 23
BIFREIÐAEIGENDUR
ódýrast er að gsra við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga.
Við veitum yðnr aðstöðuna og aðstoð.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Skúlatúni 4, - sími 22830.
. í.'
Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 10—12.
GLERTÆKNI H.F.
INGÓLFSSTRÆTI 4
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum
um ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar þykktir af gleri.
LEITIÐ TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
BÍLASKOÐUN & STiLLíNG
SkúlagSfu 32,
□ í tlag er laugardagurinn 27.
febrúar. Upphaf 19. viku vetrar.
Stórstreymi kl. 7.42. Sólarupprás
kl. 9.12, en sóiarlag kl. 18.35.
LÆKNAR 0G LYF
KVöld- og helgarvarzla-í Apó-
tekunum er seih hér segir vik-
una 13.—19. fehrúar; Vestur-
bæjar Apótek, Háaleitisapótek
og Hafnarfjarðarapótek. Kvöld-
varzlan stendur til kl. 23, en þá
hefst næturvarzlan í Stórholti 1.
Slysavarðstofa Borg-irspítal-
ans er opin allan sólarhringinn.
Eingöngu móttaka -slasaðra.
Kvöld- og helgarvarzla lækna
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppí; Upplýsingar í l;ög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni- í síma 5H00.
hefst hverh virkan >dag kl. 17 og
stendur til -kl. 8 að morgní. Um
helgar frá 13 á laugardegi lil
kl. 8 á mánudagsmörgni. Simi
21230.
í neyðartilfellúm, ef ekki næst
til heimilisiæknis, er tekið á 'móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í síma 11510 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8—13.
Almennar upplýsíngar um
læknaþjónustuna í borgir.ni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
MESSUR
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 11.
Séra Jón Thorar'ensen.
Föstuguðsþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Halldórsson.
Seltjarnames.
Barnasamkoma í íþróttahús-
inu kl. 10,30.
Séra Frank M. Halldórsson.
Laugameskirkja.
Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Garðar Svavamson.
Kópavogskirkja.
Barnasam'köma kl. -10,30.
Guðiþjónusta kl. 2,
' Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan, Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10,30.
Guðni Gunnarsson.
, Messa kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Árbæjarprestakall.
Barnaguðsþjónusta í Árbæj-
arskóla kl. 11.
Messa í Árhæj'arkirkju kl. 2.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11.
Séra .Tón Auðuns
dómprófastur.
Messa kl. 2.
- Séra Óskar J. Þoiiáksson.
r. Föstumessa.
Langholtsprestakall.
Bamasamkoma kl. 10,30.
Séra Árelius Níelsson.
Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Sig. H. Guðjónsson.
- Óskastundin kl. 3,30.
4 Föstuguðsþjónusta k-1; 5.
• Báðir prestamir.
I,
Bústaðaprestakall.
i Barnasamkoma í Réttarholts
\ skóla kl. 10,30.
i Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Ólafur Skúlason.
1 Félagsvist í Iðnó, uppi laugar-
dáginn 27. febrúar. Góð verð-
iaun. Fjölmennið o.g mætið stund
Ásprestakall.
I Messa í Laugameskirkju ki,
5. — Barnasamkoma í
I.augarásbíói kí. 11.
Sérá Grímur Grímsson.
| Bessastaðákirkja.
j Messa kl. 2.
I Séra Garðar Þorsteinsson.
! Hafnarfjarðarkirkja.
I Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Gárðar Þorsteinsson.
— Ég er dálítið tortryggin í
garð konunnar nú orðið, sagði
Jón. Hún talaði upp úr svefni
' eina nóttina og sagði hvað eftir
annað:
— Nei, Bjarni — nei, Bjarni.
| — Þú skalt ekki taka það
nærri þér, svaraði vinur hans.
vísliega. Ávarp: Sigurður Ingi-
m!'.inda','son. — A’.þýðu f 1 okks f'é ] ag
Reykjavíkur.
1 Ekki úr því að hún sagði nei!!
FLOKKSSTVIUII)
»J
ÚTVARP
Laugardagur 27. febrúar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 íslenzkt máL
Endurtekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar cand. mag. —
Tónleikar.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjómar
15.50 Harmonikulög.
16.15 Vteðurfregnir.
Þetta vil ég lieyra
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar.
17.40 Úr myndabók náttúmnn-
ar.
18.00 Söngvar í léttum tón
18.26 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Lífsviðhorf mitt
Gísli Magnússon flytur.
20.00 Hljómplöturabb
20.45 „Undur og ævintýri",
frásaga eftir Peter Freuchen.
21.1j5—Á léttum nótum.
21.30 í dag
Jökull Jakobsson sér um þátt-
inn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (18).
22.25 Danslög |
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 28. fehrúar
8.30 Létt morgunlög
Hljómsveitin The Kingsvvay
leikur lög úr ýmsum óperum
eftir Verdi.
9.00 Fréttir.
9.15 Morguntónleikar.
„Völuspá“ eftir David Monrad
- Johansen.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir við
Guðjón Benediktsson velstjóra
11.00 Messa í Grundaríjarðar-
l.irkju.
12_.15 Dagskráin. Tónleikar.
12)25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.15 Um kosningarrétt og
c "kjörgengi íslenzkra kvenna
Gísli Jónsson flytur.
13.&5 Óperukynning: „Ilollend-
yigurinn fljúgandi“ eftir Ric-
X»- hard IVagner.
16.20 Fréttir.
Gilbertsmálið, Sakamálaleikrit
eftir Francis Durhridge. Sig-
rún Sigurðardóttir þýddi. Leik
stjóri; Jónas Jónasson.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími
a. „Kötturinn, sem fór sínar
eigin leiðir“, saga eftir Kipling
b. Tvö ljóð um tófur eftir Eriu
c. Merkur íslendingur
d. Framhaldsleikrit: „Börnih
frá Víðige:r3i“ eftir Gunnar M.
Magnúss. Höfundur samdi
uppúr samnefndri sögu sinni.
Leikstjóri; Klemenz Jónsson.
18.00 Stundarkorn með Mor-
mónakómum í Utah.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir.
19.30 Veiztu svarið?
19.55 Gestur i útvarpssal: John
Speight frá Lundúnum syngur.
20.20 Lestur fomrita. Ilalklór
Blöndal les.
20.45 Þjóðlagaþáttur.
21:00 Fastan
Dagskrá í samantekt séra Arn-
grínis Jónssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
10 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971.