Alþýðublaðið - 02.04.1971, Page 11

Alþýðublaðið - 02.04.1971, Page 11
ÝMISLEGT □ Það var austur á landi að hreppsnefnd ein hélt fund ásamt sóknarprestinum og var umræðu efnið drykkjumaður sem skapaði hin mestu vandræði. Einn fund- armanna stakk upp á því að prófa að taka manninn tii bæna- stundar. I>á gall við í prestinum: — Það gengur nú enginn hégómi við þennan mann. — KVENFÉLAG IIALLGRÍMS - KIRKJU 'heldur aðalfund mármidaginn 5. apríl kl. 8,30. — Venju- leg aðalfumdairstörf. Kaffi. KVENFÉLAG LAUGARNESSr SÓKNAR. 30 ára afmælishóf félagsins verður 6. apríl að Hótel Sögu. Átthagasal. Tilkynnið þátt- töku í síma 32060 hjá Ástu eða 32948 hjá Katrínu. Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtöldum stöðum: Bók'abúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Mimn- urði Þorsteinissyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. St'efáni Bjarina- syni 37392.. Mlnningarkort Styrktarfélags vangefinna fóst á eftirtöldum etöðum; Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Iílín, Skólavörðustíg 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á ekrifstofu félagsins Laugavegi 11 eími 15941. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- Ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- eteinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinasyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg VeizlubrauS — Cocktailsnittur Kaffisnittur — Brauðtertur Otbúum einnig köld borð í veizlur og allskonar smárétti. BRAUÐHÚSIÐ S'ími 24631 Strandganiga: Kúagerði—Strau'msvík. Lagt af stað (kl. 9,30 frá Umferða- miðstöðinni (B.S.Í.) Feröafélag fslands Bretarnir berjast í djöfulmóð. Ýmist einir, tveir og tveir eða þrír og þrír saman. Sumir ganga berserksgang. Þeir slá og sparka, nota byssuskefti og byssu, handsprengjur, allt... Og milli sprenginganna heyrast kvalaóp hinna særðu ... Walter hefur fleygt sér niður og sett höfuðið niður á milli herðanna. Þetta kemur mér alls ekkert við, hugsar hann. Getum við ekki gert með okkur samning? Ég geri ekkert og þið ekki heldur! Hvern fjandann kemur okkur þetta við, kæru vinir? Hvers vegna að sækjast eftir að slátra hver öðrum? Þá lyftir hann riddarabýssunni. Nokkrum metrum fyrir framan hann grillir í þrjá Breta sem nálgast hljóðlaust, skref fyrir skref. Það stríkkar á fingrinum sem heldur um gikkinn. Walter þrýstir sér niður. Bretarnir nema staðar og horfa í aðra átt. Langi Maier hefur ekki tekið eftir þeim, athygli hans bein- ist að prófessornum, sem er nokkrum metrum fyrir fram- an hann. Stahl snýr bakinu í hann og tekur ekki eftir að Maier hnígur niður án þess að gefa hljóð frá sér. Breti hefur stokkið á hann aftan frá og slegið hann með byssu- skeftinu. Þá skýtur Walter. Einu sinni, tvisvar. Skuggarnir sam- einast jörðinni. Hann skríður nokkra metra áfram, hlustar, bíður ... Hvað er nú þetta? Hvað hafið þið gert af Maier? Hinn óskipulegi bardagi stendur þar til dagar. Það er hvergi nein regla. Enginn veit hvort hann hefur sigrað eða tapað. Engin þreytumerki sjást á hermönnunum. Karsten höfuðsmaður hniprar sig saman niður í skurði. Hann er rispaður í andlitinu eftir hníf. Brezkur aðstoðar- undirforingi, sem bar hnífinn, situr við hlið hans sem fangi, Með honum eru sjö aðrir Bretar. Brasch tilkynnir: „17 fallnir, 1 saknað, 9 særðir“. „Er það allt og sumt?“ spyr höfuðsmaðurinn alvarlegur, en það er ekki laust við háð í röddinni. Hann virðir Bret- ana fyrir sér — háir, ljóshærðir menn. Þeir reykja vindlinga og rabba saman. Þeir líta á fangelsunina sem dálítið hlé á bardaganum. Þeir eru ekki í vafa um að félagar þeirra muni koma bráðlega og frelsa þá. „Já, það er að minnsta kosti huggun“, segir brezki að-* stoðarundirforinginn á ensku. Karsten lítur undrandi á hann. „Hvað er huggun?“ „Að þið skulið vera fallhlífahermenn. Það er frekar hægt að afsaka, þegar maður er tekinn til fanga af þannig mönn- um. Maður getur sagt frá því heima, án þess að skamnÞ ast sín“. Bretarnir hafa te með sér og spyrja hvort þeir geti fengið svolítið heitt vatn. Þeir virðast vera orðnir hagvanir, þó þeir séu rétt við fremstu víglínu. „Good fight“, segir brezki aðstoðarundirforinginn. Karsten kinkar kolli, sárgramur. Góður bardagi, bjálf- inn þinn, hugsar hann. Sautján fallnir í okkar herdeild, og ég get sjálfsagt ekki talið hvað eru margir fallnir af ykkar mönnum. Hann er alltaf að gefa föngunum auga og honum finnst allt í einu, að þessir menn séu sama manngerð og hans eig-t in rnenn. Þetta eru menn með félagsanda og líta á allt frá sjónarmiði íþróttamanns — þangað til það rennur upp fyr-i ir þeim einn góðan veðurdag, að stríð er ekki íþrótt, heldur skipulögð morð. „Sorry“, svarar Karsten. „Bráðlega getum við drukkið saman te, en við verðum fyrst að hugsa svolítið um félaga ykkar“. Bretarnir hlæja. Þeim geðjast vel að þessum þýzka yfir-i manni. Það er verst að hann skuli vera einn af óvinunum. Gagnárás í dögun. Karsten ætlar að koma í'veg fyrir að Bretarnir komi sér vel fyrir á brúnni. En þeir eru þegar búnir að tryggja sér hana og búnir að gera skurði sitt hvoru megin. Og það er ekki laust, sem skrattinn heldur. Lög falL hlífahermannanna eru alþjóðalög ... Kúlnaregnið dembist yfir árásarherdeildina. Hér skortiijj ekkert, sem þarf til hernaðar og Bandamenn hafa skipulagt vörnina jafn vel og herdeild Karstens gerði á Krít, á sínum tíma. Langi Maier, sem er þeirra eini fangi, hniprar sig sam-; an í vélbyssuhreiðri, hrósar brezku vindlingunum og bíð-1 ur ... Þeir fylla vasa hans af súkkulaði, gefa honum romm Húsbruni í Vestm.eyjum □ í gærkvöldi brann þriggja bæða hús í eigu'Hrað'frystistöðv- airinnar í Vestmannaeyjum, en allir Sem í því v'oiriu g>átu forðað sér og hlu'tu nokkrir þeii'ra að- eins simlávæigiltegar skrámur, Hús þietta heitir Dagsbrún og var notað sem íbúðir fyrir starfs ’fólik jlriaí|íry'stiBtc^'vaxmniar iog bjuggu þar nú 16 manns, seini missti leignir sínar því engu varð bjangað. Eldisins varð fyrst vart í stiga- gangi á mið'hæð 'húsisins og tókst fólkinu á iannarri og 'þriðju hæð að bjarga sér 'út á köðlbm. Logn var þegar eldiurimn brautzt út og má teC'ja það Ilán í 010011, því að fjeiri timburhús standa þarna mjög náíæigt og má tél'ja víst að eld'urinn hefðá .borizt í þau, ef 'einhver vindiur hefði verið. Slö'kkvistarfið gekk v,el, en elds upptök enu enn ókunn. Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deilclarhjúkrunaúkonu við Kl'epps- spítailann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra 5'tarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, m'ermtu'n og fyrri störf 'sendist stjórnarnefnd rfkiiííspífa'Tanna, Klappairs'tílg 26, fyrir |I0. apríl n.k. | "• ReykjaVfk, 1. apríi 1971. Skrifsfofa rflíisspítalanna Tökum að okkur brevtingar, viðgerðir og húsbyggingar Vönduö vinna Upplýsingar í síma 18892. STARF áfengisvarnaráðunautar ríkisins er l'aust til uimsöknar. Laun amkvæmt 21. launaflökki í kjarasamn- ingi starfsmanna ríkisins. Um'sóknir, ásamt upp'lýsingum um menntun ■og fyrri störf, sendist 'Weilbrigðis- og trygg- ingamála ráðuneytinu fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 31. marz 1971 Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.