Alþýðublaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 1
Kommúnulíf í Reykjavík C> OPNA
j „KROPPLEIT" Á FARÞEGUM í GULLFOSSI
- □ Yfirvöld í Færeyjum hafa þjónustu Iögreglunnar þar, á komið hefur þangað eriendis
mMEtXÐ
.. jíjAGUR 7. APRÍL 1971 — 52. ÁRG. — 71. TBL.
grun um, að eitthvað hafi bor-
izt af fíknilyfjum til Færeyja
að undanförnu. Heifur þegai'
verið gripið til ráðstafana til
að hefta innflutning fíknilyfja
þangað ,og fyrstu „fórnardýr"
þessara ráðstafana voru farþeg-
ar á Gullfossi í síðustu ferð.
Þegar Gullfoss kom til Þórs
hafnar í síðustu ferð sinni frá
Ðanmörku til íslands, biðu
lögregluþjónar, þ.á.m. konur í
hafnarbakkanum. Fékls enginn
farþegi með skipinu að fara í
land, fyrr en gerð hafði verið
leit á þeim frá toppi til táar
og var leitin gerð eftir fyrir-
skipun lögreglustjóra.ns í Þórs-
höfn, sem er danskur. Engin
fíknilyf munu hafa fundizt hjá
farþegunum.
Sams konar leit hefur verió
gerð að undanförnu á flugvell-
inum í Vogey hjá fólki, sem
frá með flugvélum.
Halldór Jóhannsson, fréttarit-
ari Alþýðublaðsins í Þórshöfn
í Færeyjum, sagði okkur þess-
ar fréttir, er hann hringdi tii
blaðsins í morgun.
Sagði Iíalldór, að lögreglan
í Þórshöfn hafi ekki viljað
gefa neinar upplýsingar varð-
andi „rassíuna“ hjá farl>egum
Gullfoss á dögunum
Hækkun trygginga og kennaraháskóli
urðu tímamót í framgangi fé-
lagslegra umbóta á íslandi. —
Allir þingmenn, sem til máls
tóku um frumvarpið, við'ur-
kenndu þetta í raun, enda þótt
stjórnarandstæðingar flyttu við
frumvarpið nokkrar yfirboðstil-
lögur. Þá var það og viðurkennt
í umræðunum, að allar umbæt-
ur og framfaraspor í trygginga-
málunum allar götur frá árinu
I93G, væru tengdar Alþýðu-
flokkr.um og vem hans í ríkis-
stjórn.
SiguiSur lagimundarson:
„Grunrivöllur nýrra aSgerða"
Alþýðublaðið hafði einnig- tal
Framhald á bls. 5
' TVÖ stórmál, sem ráðherrar
Alþýðuflokksins hafa borið
fram á Alþingi, öðluðust laga-
gildi i gær. Efri deild sam-
þykkti endanlega sem lög hið
mikilvæga frumvarp um al-
mannatryggingar, sem kveður
m. a. á um 20—42% hækkun
tryggingabóta auk mikilla skipu
lag-sbreytinga tryggingakerfis-
ins og etóraukinn bótarétt al-
mennings.
Neðri deild samþykkti um
svipað leyts' fiumvarpið um
Kennaraháskóla. Var frávísun-
artillaga, scm flutt var af Fram
sóknarmönnum, felld og sömu-
leiðis tillaga Ingvars Gíslason-
ar o. fl. um, að skólinn skyldi
staðsettur á Akureyri.
í tilefni af samþykkt þessara
tveggja mikilsverðu mála hafði
Alþýðublaðið tal af þeim þrem-
ur Atþvðuflokksþingmönnum
sem mest hafa um þau fjallað,
menntamálaráðherra, Gylfa Þ.
Gíslasyni, vegna Kennarahá-
skóians og tryggingamálaráð-
herra, Ksnrert' G, Þonsteinssyni
og forstjóra Tryggingastofnun-
arinnar, Sigurði Ingimundar-
syni, vegna tryggingafrumvarps-
ins.
Q þorsteinsscn:
„Tímjmót" □ Nú þyklr Ijóst, að íslendingar
Uni samþvkkt tryggingafrum- munu ekki geta seltskreið til Níg
varpsins sagði Eggert G. Þor- eríu, eins og raenn voru farnir að
steinsson: „Með samþykkt lag- gera ser vonir nm eftir ummæli
anna um Ahnannatryggingar Gowons Nígeríuforseta, sem hann
□ í mörgu eigum við ís end
ingar anet. Engin þjéð mun
drekkía meira kaífi miðáð við
fólksf jcld.a né éta meiri sykur
— og fáir d.rekka meirá brenni
vín segir þjóðsagan.
Nýjustu upplýsingar herma,
að enn höfum við sett nýtt
met, — og nú í h.iónaskilnuð-
u.m. Tíðni lögskilnaða er nri að
öllum líkindum orðin mest hjá
okkur af öllum Norðiirlanöta-
þ.ióðum. Miðað við 100 þús.
giftar konur var tíðni lögsl iln-
aða ihjá olekur árið 1963 G68
og mun það Norðurland.a net.
Næstir komu „hinir symlum
spilltu Svíar“ með tíðnitöuna
633. A einu ári höfum við
Framih. á bls. 10.
SKREIÐARBASLIÐ
ÚII í NÍGERÍU
i’iðha "ðj, þegar Guðmunður f.
Giið. vntlsson afhenti tiúnaðar-
bré’ s!ít sera sen.dib.erra Islands
j Nígferíu. Vlð þá athöfn yoru sér
síaklrga ræd.d viðskiptaðamskipti
Var Nasser máske myrtur?
„Það er ástæða til að ætla að
Nasser hafi ekiki dáið eðlilegum
dauða,“ segir Albert Sabiu, for-
iSeti Weizmann-stofnunari'.nnar í
ísrael. í tilky.nningu til blaða
sagði Sabin: „Dauði hans gæti
verið af völduim óánægðs hóps í
egypzka flughernum, manna er
hafa verið orðnir óþolinmóðir
vegna þeirrar stefrau Rússa að
bjóða sífel'lt Egypt.um aðstoð til
að sigrast á ísraelsmönnum, en
án þess að gera nokkuð róttaókt,
aðeins lofa öTlu fögru og senda
vopn.“
Dr. Sabin kvaðst byggja grun-
< semdir sínar á upplýsinguin
j Framh ois. il.
þjóðanna. í þessum rpánuði ganga
í gild.i ný fjárlög í Nígeríu og i
ræ'ffu, stsn Gowon hélt nú um
máraðamótin kom. í I:‘és. 1 ð skreið
virðist ekki* verða meðal þeirra
ir'~?' r.t nirgsvana, sem fr.'áls inn-
fiuf-r.‘sngur verður leyfður á í Níg-
eríu á næstunni.
Þrátt fyrir þeíta er um næstn
mánaða.mót von á Nígeríúmönn-
um, sem telja sig hafa möguleika
á því að gera. skreiðarkaup á ís-
land.i. ..Það á efíir að sýnla sig
hvort þ<að reynist á rökum reist,
en útlitið er ekki gott“. sagði
Stefán Gunnlaugsson deild.arstjóri
í við ’ 'taTnálaráð’Tneytinu í við-
tali við, Alþýðublaðið í gær, ven
Framh. á bls. 11.
Gowon dregur