Alþýðublaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 8
bmé
Vtg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Bjorgvinsson (áb.)
Tímamót á Alþingi
Síðdegis í dag, miðvikudag, munu fara
fram þingslit á Alþingi. Er þá lokið síð-
asta þingi kjörtímabiis og munu þing-
menn halda heim, hver í sitt hérað, og
hefja kosningabaráttuna, sem standa
mun fram í miðjan júnímánuð, en á-
kveðið hefur verið að ganga til þing-
kosninga sunnudaginn 13. júní.
Margir þeirra þingmanna, sem nú
hverfa heim; munu ekki eiga aftur-
kvæmt á Alþingi. Mjög margir núver-
andi þingmanna hafa ekki gefið kost á
sér til endurkjörs og aðrir tekið sæti
þeirra á framboðslistum flokkanna. Ein
hverjir þeirra, sem í framboð hafa aftur
farið, munu svo ekki ná kjöri, eins og
alltaf vill verða, og aðrir koma í þeirra
stað. Allar líkur benda því til, að mikil
mannaskipti muni hafa orðið, er þing
kemur saman til fyrsta fundar á næsta
hausti. Hafa sumir bent á, að sennilega
muni aldrei hafa komið svo margt nýtt
fólk á Alþingi í einni svipan allar göt-
ur frá árinu 1934, og horfur eru á að
verði eftir kosningarnar nú.
Árið 1934 náðu kjöri til Alþingis marg
ir mjög efnilegir ungir menn, sem síðan
hafa setið á þingi og mótað alla atburða
rás íslenzkra stjórnmála. Þessir menn,
sem verið hafa um árabil virtir og traust
ir stjórnmálaleiðtog@r þjóðarinnar, hafa
verið og eru nú að segja skilið við þing-
störfin og aðrir að koma í þeirra stað.
Nær allir mannanna frá 1934, sem enn
sitja á þingi, hafa ákveðið að gefa ekki
kost á sér til endurkiörs. Þar má nefna
mann eins og Emil Jónsson, — farsælan,
traustan og hæfileikaríkan stjórnmála-
foringja, sem áunnið hefur sér virðingu
allra, andstæðinga jafnt og samherja,
fyrir leiðtogastörf í stjórnmálum. Um
leið og þessir menn hverfa af þingi þakk
ar þjóðin þeim mikið og árangursríkt
starf í hennar þágu.
Foringjarnir frá 1934 hafa skilað þjóð
sinni drjúgu dagsverki, unnið landi sínu
mikið gagn og leitt það langt fram á
braut mikilla framfara. Þótt þá hafi
stundum greint á innbyrðis um einstök
mái og leiðir, enda tilheyrt hver sínum
flokki og verið trúir sínum hugsjónum,
þá er það þeim öllum sameiginlegt, að
þetta voru og eru traustir menn, sem
unnið hafa afburðagott starf þjóð sinni
til heilla.
Það er von allra fslendinga, að þjóðin
megi bera gæfu til þess að njóta einnig
í framtíðinni hæfileika slíkra manna
sem foringjanna frá 1934 til heilla fyrir
land og lýð. Þeir hafa gefið fordæmi,
sem aðrir munu fylgja.
Alþýðublaðið óskar lesendum sín-
um og öllum landsmönnum gleði-
legra páska. — Ncesti útkomudagur
blaðsins er þriðjudaginn 13. apríl.
□ Nok'krir brattir náungar a.ð
norðan karlmenn og 'kven-
menn, hafa í vetur búið alvöru
kommúnuMli að Brautar'holti
22. Það skal tekið fram að
k'arramjúnai er kommúna þótt
menn lifi ski'kkanlegu lífi og
'hagi sér í alla staði siðsamlega.
Upphaflega er þetta saklaus
hópur skólafólks úr Eyjafjarð
ar og Þingeyjarsýslum, sem á
sér ekki annarra kosta völ en
að söðla öll sama hestinn etf
þeim ætti að takást að ldjúfa
þá fjárhagsörðuglei'ka, sem
yfirleitt leikur námsfólk utan
a/f landi grátt.
Það' er nefnilega degínum
ljósara að þetta fyrirkomulag
er mun h'agkvæmara en ef
hver væri að hokra í sínu horni
og er matarkostnaður þarna
t. d. innan við 100 kr. á dag
á mann, en húsaleiga er um
2000 kr. á mann á mánuþi, og
er allur kostriaður við ræst-
ingu og þvotta þar innifalið.
„Hingað til höfum við ekki
greitt nema 2.700 kr. í umfram
símtöl fyrir allan hópinn", upp
lýsir sérlegur fjáiTnálabddviti
hónsins, sem jafníramt er eini
giftd maðurinn í hópnum og
heitir Birgir Jónasson.
— Hvernig leizt foreldrum
ýkksr og öðru fólki á þetta
uppátæki?
— Ég held að fólfci hafi yfir
leitt Mtizt nokkuð vel á hug-
myndina, a. m. k. þorði enginn
að hreytfa andmælum, sagði
Kri'stján Már IngóEfsson, sem
nemur guðfræði við Hásikól-
ann.
— Hversu mörg e’-uð þið og
an og detta niður á þet.ía sam-
hvernig tókst ykkur að ná ssm
býlisform?
—< Við erum eiginlega íjórt-
án og ihállfur, — augrablik
Kristjlán, það er oft sagt um
ykkur Þingeyinga að þið vUþð
vera heldur meira en þið eruð
og er þá þessi hálfur samtín-
ingur af þeirn brotum, sem
hver og einn Þingeyingur hér
í hópnum er umfram venju-
lega menn?
Kristján hlær innilega að
þessari heimskulegu spurn-
ingu. — Nei, alls ekki, það viil
nefnilega svo til að einu hjón-
in í hópnum gátu af sér ;<f-
'kvæmi í haust og er það gjarn
an talið með sem hálfur.
Kristján heldur áfram: —
Annars höfum við öll þekkxt
lengi og erum meðal annavs
öll gamlir nemenöur frá Laug
um og þaðan þekkjum við
heimavistarfyrii'(komulagið og
hvort annáð, enda er komrr,-
únuíyrirkomulag okkar að e.in
hverju leyli afleáðing af því.
— í þessum hóp er ef til vill
eimhver hávaðasamur, einhverj
ir nátthrafnar, sumir morgun-
latir og aðrir tillitslausir og
hvað er þá að segja um sam-
býlislög?
—• Sam.sfciptin byggjiast
fremur á óljósum, víðtækum
tilætlunum en skýrt afmörk-
uðum eða skráðum skvidum,
ssgir Helgi Baldursson, sem
greinilega er mikil! „speku-
lant“ og stundar nám við
Ken n araskól an n.
'Húsnæði kommúnunnar er
ncfckuð stórt og búa menn e.inn
til tveir saman í herþergjum,
hafa fjögur böð, tvö eldhús og
fleiri kompur og virðist fólkið
almennt una sér vel og segir
samkomulagið vera gott ennþá.
—> Og e.f einn er í fýlu, ta'l-
ar maður bara við þann næ:*a
datt út úr einhverjum.
— Eruð þið míkið í félagsl:ífi
út á við?
— Það er mjög misjafnt, en
yfiirleitt unir fólkið. sér mjög
vel hér heima og ef við för-
um eitthvað er gjarnan farið í
leikhús eða á ball, en sú hætta
er alltaf fyrir hendi að við ein
angrumst ef við stundum ekki
félagslíf utan kommúnunnar.
—1 Hvað gerið þið á kvöld-
in?
— Drekkum kaffi, tölum
miikið, glápum á sjónvarp og
syngju.m nokkuð, enda höíurn
við dundað við að æfa kór í
vetur, en ekkert skal hér getið
um útkomuna af því.
— Hvaða skoðanir hafið þið
á bindindismálum?
Kristjlán verður þar fyrir
svörum: .— Fæstir okkar
bragða vrfn og þá aldrei til ó-
iþæginda og sjólfur er ég sá
eini, sem á nokkrar prfpur en
ég hef aftur á móti lúmskan
grun um að nokkrir fleir.i haíi
keypt sér píputóbak og hef ég
miínar grunsemdir um hvern-
ig þeir reykja það.
Helgi Baldursson, sem áð jr
er getið, hefur af og til fram-
kvæmt skyndikannanir á at-
ferli fólksins og notað niður-
stöðurnar m. a. í ritgerð, °n
kíkjum á eina. Nr. 1. slæpist,
nr. 2. dærnir verk náungans,
nr. 3. teiknar í Kennaraskóla-
blaðið, nr. 4. sefur, nr. 5 í
verzlunarerindum fyrir komm
únuna, nr. 6. reyidr pípu, nr.
7. vinnur, nr. 8. pnssar barn,
nr. 9. í skóla, nr. 10. dundar
við að föndra, nr. 11 ?. nr.
12, í skóla, nr. 13. borðar há-
degismat, nr. 14. i vinnu, nr.
15. lætur passa sig.
Helgi hefur einnig látið al!a
m.eðlimina 'skrifa lýsingu á þvrf
aí hverju .þeir eru í kommúnu.
Maður númer 10 svarar þessu
þannig:
—í fyrsta lagi er þetta ha.g-
Pramh. á bls. 7
8 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971