Alþýðublaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 6
Gerome Ragni og James Rado ÞýSandi: Kristján Arnason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Sóngstjóri: Sigiiröúr Rúnar Jórtsson tmmynd: Jón Þórisson. □ Stftir að ég hefði séð ameríska sörtglefkinn „Kár“ ' í uppíærslu LeKcEélags Kópavogs á ‘mán.a'dagskvöld, varð mér fyrst ljóst hve mikið höfundar „Boppieiíkisins Óla“, sem sýnd- ur var í Tjarnarbæ af Litla leik- féiaginu í fyrra, höfðu lært af þessu bandaríska hippaverki. Þó er. eínislega um gagnólík verk að ræðaj en andi þelrra og taeíkniieg íramsetning eru áber- andi skyld. Þetta er alls ekki sagt islenzlka verkinu til hnjóðs^ |>ví ég verð að játa, að mér fannGt meiri fengur að „Óla“, einfaldl-ega vegrn?. þess að hann hjó nær okkur, fjallaði um veigamikdl mál í ofckar nánasta umhverfi, auk þess sem hann var samifelldari og fyndnari en „Hárið“. „Hár“ bregður upp myndum úr bandr-rísku þjóðMfi og fjallar um bandarísk va-ndamál s«m að vúsu hafa einnig heimeþýðingu, bæði vegna þ>ess að Bandaríkin er.u mesta stórveldi sogunnar og vegna þess ©ð iþjóðarmorð Banda.rikjastjórnar í Vietnam hiýíur að snerta við samvizku allra hvítra manna og ekki sízt þeirra sem byggja hinn svo- netfnda „frjálsa hei.m“ undir handarjaðri og óbeinni drottn- un hinna vesturíheimsku þjóð- anm.orðingja, sem hljóta mundu samu örlög og nazistaforingj- amir þýjíku ef þeir væru látnir svara til s?ka fynir sams.konar Niirnberg-dómstóli og samherj- ar Hitlers. „Hár“ fjallar semsagt um lífsviffihorf og lifnaðarhætti þeirrar æsku vestan hafs sem neitar að láta morð’.él veildhaf- anna í Washington hakka sig í spað en þráir að lifa k'fiuu í friði, frelsi, samfcennd, ást og umburðarlyndá gagnvart öllum þeim lífsviðboirfum sem ekki leiðr-. af sér tortimingu eða glöt- un mannssálarinnar. Þetta unga fólk afneitar lífsgiklum hins venjulega góðborgara, þægind- um hans, sjáifsblekkingum og vélgengni, innantómri ættj«.rð- arást hans og dauðum guðum. Það neitar að leggja dýrmætt lífið í sölurnar fynir þjóðfélags- k?erfi sem elur á hatri og nærist á lygum og blökkingum. Kristjón Árnason sneri lefkn- um á íslenzku og samdi hann að íslenzkuim staðháttum aftir bví sem efni stóðu til, bætti jafnvel inní hs-nn einstökum atriðum, og heíur verketfná hans án eifa verið í meira lagi vandasamt. Mér virðist hann komast mjög þökkalega frá þýðfrtgunni að svo miklu leyti sem ég heyrði text- ana fyrir hávaða tónlistarinnar, og voru sumir þeirra allsmelln- ir. Hmsvegar er texti leiksins ekki veigamikiil í sjáPJum sér, enda ekki nema lítiU partur af stóru mynstri. Brvnja Benediktsdóttir setti „Hár“ á sríð, og fer ékki milli mála að hennar verfcefni hefur veráð vrmdasamast. Miðað við allar að tæður leysir hún það af hendi með mikilli prýði. Hún verður að notast við ólærða og lítt lærða leikarp og sýiiingarsal sem elíki er beinlfnis sniðinn fyrir leiksýningar, þó hann getfi ýrnsa skemmtilega möguleika, sem voru skynsamlega hagnýtt- ir. Þrengslin í salnum virtust eklíi há sýningunni, enda er leikendum ætlað að vera í ná- vígi við áhorfendur. Þsð sem skorta kann á leikkunnáttu og sviðsreynslu hjá leikend'im er meir en unnið upp með smit- andi leikgleði og þeirri tilfirm- ingalegu einlægni sem ég fyrir mína parta kýs miklu fremur að upplifa heldur en tilfinninga- snauða tæknikunnáttu hjá at- vinnumanni. „Hárið“ gerir e.kki sérlegp miklar kröfur til per- sónumótunar, þó að hún skafl vitanlega ekki, en framsögn hins talaða orðs ihefði mátt vera skýrari og skrilmer'kilegri. Aft- urámóti var tónlistin af'burðar \æl flutt af hljómsveitinni Náít- úru og meðferð söngtexta yfir- leitt til fyrirmyndar hjá þeim sem sungu eittthvað að ráði. Þetta unga fólk virtist vera á- kaflega músíkalskt upp til hópa, og ég er ekki frá því, að það hafi sjáltft skemmt sér betur á sýníngunni heldur en þorri á- horfenda, og var henni þó mjög val tekið. Um sjálfan leikinn, einsog hann var sýndur í Glaumbæ, er það helzt að segja, að hann hefði að skaðlausu mátt styttast til muna. Sum atriðin urðu ó- þarflega löng í sér og þreytandi, þeirra á meðal „íslenzka. atrið- ið“ um landnám norrænna vík- inga í Ameríku. Hugmyndin var góð og sömuleiðis upphaifið, en eiríhvernveginn rann atriðið úíí sandinn. Satt að segja vrr upp- færslan ekki nægilega rafmögn- uð til að þola suma hægustu katflana. Hinsvegar voru önn- ur at.riði áhrifasterk, einsog 1úl dæmis atriðið þegar ljósin blik’ka í sífellu og morðin eru endurtekin, það var verulega á- hrifamikið. Mörg voru atriðin smell.ln, einsog til dæmis söng- ur kvennatríósins, sem var listi- lega af hendi leystur. Umtfram allt stófaði frá sýn- in-gunni þeirri menndlcu hlýju, sem opinská og einlæg meðferð efnisins vekur bæði hjá leikend- um og áhorfendum. Sýnina'n var fjarSka „líkamleg“ í öllum skilningi; þar var fjalls-ð frjáls- lega um kynlíf og ýmislegt sem það varðar, en mér fannst það hvergi klúrt. Það sem hafði þó sterkust áhrif var sjáltf tiltfinn- ingin fyrir lifandii líkömum og öllum þeim möguleikum til feg- urðer og lífsnautnar sem þeir búa yfir, og svo á W"*r* bóg'nn tortíming þéssara verðmæta í vitflrring stvrjalda, tr'janotf- sókna. kyrlbáttabaturs og ö.fund- af eða ótta. Þesser andstæður voru drerma.r uoo rreð hrýfandi og hro]lv?kjandi hætti. Þó-lejk- ■eMijr k^p.rí'^i. ©kki sevjTi- leha .fullikomið vald á lúkams- hreyf'ngu.m. sfnum, sannfærðu þaír shorfendur u.m ,,m',1:'] vrr?i“ Uk'Tn.ans. eðn má. knnnski ksJJ.a bnð ,.helgi'“ l’kamans? Li3i.kmy.nd Jóns Þórarinssoh- ar -var, látlaus og smekkleg; maður varð her. •uar naumast var, svo vel féll hún að því sem var að gerast á svlðinu. Ljósa- tækn.in var líka í mjög góðu lagi, þó smáslys hentu, og áíti ekki lítinn þátt í 'heildaráhrifr um sýningarinnar. Þa'.r munú eiga heið'urinn þeir Krj.stinn Damíelsson og' Beynir Zebit.z. Sirna er nð segia um hljóðt.a-kni ög hljóðstjórn þeirra Ólatfs Thoroddsens og Steins Her- mannr.sonar. „Hárið“ byggdr fj'rst og fremst á hópvinnu, þó einstök hlutvérk séu misjafnlega veigamikil. Hópvinnan var í svo góðu la.gi, að ánægju valcti. Jafnvél aðal- hlutverkin tvö, Claiude og Berg- er, sem þeir fóru með af mild- um f'ítonskrafti og leikgleð.i, Halldór Kiústinsson og Árni Blandon, féllu svo vel innf heildarmyndina, að maður varð ;þess naumast var að sagan sner- ist um þá fyrst og fremst, Hér verða ekiki raltin nöfn þeirra sem komu fram, en ég get ekki stillt mig um að geta tveggja hljómsveitaiTnanna úr Nátf.j’ru, þeirra Sigurðar Rúnars Jónsso.n- ar 'og Pétu'rs Kristjánssonar, sam brugðu sér i gervi amerískra góðborgarabjóna og . stóðu að einu skemmtilegásta atriði sýn- itvtarinnar. Sigurður Rúnar var einnig söngstjóri sýningarinar og.á mestan heiður atf tónlistar- hlið.'nni, sem var frábær einsog fyrr segir. Le.ikfélag Kópa-vogs á þakkir skildar fyrir báð framtak að færa o'kkur ' „H:inið“, þó það sé hvorki alveg nýtt af náljnni né einn bvli;.’-. ■ ■Vr-nnt off lát’ð bef- uv verið í veð.ri vaka í æsifrétt- tioi dagblaða.nná Félagið hefur látið útibúa einu bá glæsþegustu lf'ik'íkrá sem hér hefur sézt, r'kr’eqr mvn.J-in. sn mi’k.'ð he.fð.i varið "n — -n betur var.dað til textó ?-> nróf- ankn’nc’urs í P;nu leik- Qrstut iri ritsm’ð sem r F.-i' c’- Tji útskýringar Hippa- heirr.npeki“. Sigurður A. Magnússon. C íiliOVIKUBAGUR 7. APRÍL 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.