Alþýðublaðið - 13.04.1971, Page 3
yfir 5
ára sfsíiku
□ A5 sögn lögr©glunnar í Reykja
vílc hr(fa páskarnir verið fremur
rólegir, en þó dró tii táðinda fyr-
ir utan Hótel Sögu á Laugardags-
lcvöldið og var uppihafið það að
druk'kinn anaður hugðist fara að
aka bíl og vrir lögreglunmi gert
aðvar't. Þiegar lögreglan kom svo
á staðinn voru orðnar talsverðar
stimpingar við inng'anginn og
hugðist lögreglan stilla til friðar.
Urðu 'þcfr hörð átök áður en yfir
lau'k og var einn lögreglumann-
anna meiddur eftir átökin.
Þ>á var ekið y.Bir fimm ára
stúlku á þvottaplani BP við Suð-
urlandstoraut, Það cúldi þannig
tii að hún var þaf með iföður sín-
um, sem var að þvo bíl sinn, og
kom (þá frændi stúlkunnar akandi
að og æt.laði einnig að þvo bíl
sinn. S túlkan ihljóp þá á móti hon
um og veifaðá til ’hans og tók öfcu
maðurinn vel eiftir hienni og taldi
engsi hættu á ferðum og ók þvií
rólega áfram. Slúlkan mun hins
vegar hafa ætlað að hlaupa inn
um afturhurð bílsins, en datt þá
og fór billinn hægt yfir kviðarhol
stúlkunnar. Hún var þegsjr flu'fct á
Borg'arspítalann, en elclci er enn
kunnugt um hversu alvarlega hún
er meidd.
í gærkvældi hné maður í götuna
er hann var að koma út úr húsi
kunnungja &íns við B?|jdursgötu.
Maðurinn var fluttur á Slysadeild
ina og iézt þar slcömmu síðar.
Krufningu er ekki lokið og er því
ekki vitað með neinni vissu hvað
komið hefur fyrir manninn. —
UÐU EKKl
FYRIR KÓNGI
□ Fyrir páskana fór færeyska
lögþingið í „sumarfrí“. Höfðu þá
verið haldnir samtals 51 þingfund
ur og 60 mél afgreidd frá því
þingið ícom saman.
Þinginu var formlieg^ slitið af
lögimanni Færeyinga, Atla Dam.
Við þá athöfn bað hann þingheim
að rísa úr sœtum og Ihrópa nífalt
húrra fyrir Friðriki níunda kon-
ungi Dánmerkur. Allir þingmenn-
irnir risu úr sætum sínum, nema,
fulltrúar Þjóðveldistflobksins, sem
lýtur forystu Erlendar Paturson-
ar.
Síðan-bað lögmaður þingmenn-
ina að rísa úr sætum og hrópa
þrefalt húrra fyrir Færeyjum.
Þjóðvel.dismenn munu þá enn
ihafa s'etið fr^st í sætum sínum, því
að þeir.áttuðu sig eklci á því, sem
var að gerast, fyrr en fyi-sta húrra
hrópið var um garð gengið.
Færeyska lögþingið kemur aft-
ur sFiman á Ólafsvötounni, 29.
júlí, sem er þjóðhátóðardagur Fær
eyinga. —
Ui
l£í
Á ÞRIÐJUDEGI
NÍR LEWORS FINNlÐ tPAM6)óOENPUKMA.':
(is’ AtlRA Ve^öWON)
Fornleifafuríd-
ur í Þórsmörk
□ Það er elcki á hverjum degi,
sem maður iiekst á búshluti úti á
víðavangi, sem notaðir hafa verið
við heimilisstörf fyrdr meira en
þúsund órum. ÍÞetta gerðist þó
núna um páskana inni ií Þórsmörk.
Ferðafélag íslands fór að vúnju
um páskcyia inn d Þórsmörlc og
efndi til gönguferða um ihátóðis-
dagana, m. a. v-ar farið út á svo-
kallaðan Merlcurrana. En þar eru
gamlar Ibæjérrústir á tVeim stöð-
um' vafalaust frá landnáansöld. I
bæjarnistunum upp af Engidal,
sem enu jafnt og þétt að blása upp
fannst smáhlutur, líklega torýni,
liítdð og snoturt með kringlóttu
gati á öðrum enda„ senniliega ætl-
að til að -hafa í bandi. Gat ein-
hver sér iþess til, að húsfreyjan á
[ . Kffí; : :' ;r;
Andra
□ Vélbáturinn Andri ICE 5
sökk'.um 15 sjómíluir norðwest-
u-r af GarðlSkaga að morgni s.l.
miðvikudags. Fjórir menn af
áhcifn Mtsins komuist í gúm-
björgun-arbát og var þeim
bjargað um borð í Þórð Jónas-
son, EA 350. Þrig-gja m-anna
af áh'öfninni var saknað og
-hafa þeir ekki fundizt, þrátt
fyrir mi'kl-a lleit. Eru mennirn-
iir þrír nú talldir af.
Mennirnir þr-ír, sem ,nú er
talið víst að hafi farizt, er
Andri sökk, vonu: Garðar
Kristinsson, 16 ára úr Höfn-
-urn, GSsli Kri-stjá-nsson, 21 árs
Hafnfirðingur og Jóliannes
Jóh-annesson úr Reykjavík.
Svo virðist sem Andra hafi
ihvolft skyndileiga, þ-egar verið
var að leiggja nietabaiu-jiu. Tal-
ið er, að mennirnir þrír, sem
fórust, h-afi Merið neðanþilja,
ler slysið v-arð.
Andri KE 5 var 38 tonna
eikarbátuir, smíðaður árið 1947.
Veður var mjög slæmt úti af
Garðskaga á miðvikudagsmorg
uninn, er slysið varð. —
bænum ihefði notað -brýnið til að
hvetja '&kónálarnar sínar.
Brýnið er eins og áður segir
mjlög 1-ítið ieða,- um 6 cm á lengd.
Eftir er að kanna, hvaða stein-
tegund er í (því.
Efcki er vitað, hvað þessi bær
h-ef-ur heitið, nema maður haldi
sig v.ið frásögn Njálu, en þar seg-
ir, að þrir toæir séu í ÞórsmörH
og thieiti allir í Mörlc.
Þórsmörlc er hins vegar talin
letudnámsjörð Asbjarnar Reyrket-
ilssonar í Landnámu.
Talið er nokk-urn veginn öruggt,
að byggð ihafá lagzt af í Þórsmörlc
fyrir órið 1000, og er því hér um
gamlan grip að ræða, sem fen-gur
er að.
Það var Kri-stján Thie'odói-ssion,
v-erðgæzliumaður, sem fsfnn hl-ut-
inn, og lcvaðst hann ætla að skila
honum ’til þjóð-minjavarðar, svo
sem vienja er um slí-ka gripi.
Þetta -er lekki í fyrsta sinn sem
þarna finné|st fornar minjar. í
hittifyrra fundust þama t. d. ýms
ir smiáihillutir, forláta blým-et, hníf
ur o. fi.
Ekki mun hafa verið grgfið í
þessar bæjarrústir enn sem. kom-
ið er. enda tiltöl-ulega nýfundnar.
Upp-blósburinn lierjar hins -vega,r
fast þarna ó Þói'smei’kurranan.um
og má þess vegna vænta þess, að
þarna eigi eftir að finnast ýmsir
góðir gripir á næstu árum, sem
gefiið geta til kynna sitthvað um
daglegt lif og heimilisstörf frum-
toyggja Þórsmerlcur fyrir 10—11
öldu-m.
Við höfðl'-'lm að-eins tal af Þór
Magnússyni, þjóðminjaverði, sem
stað'festi tilgá'bu ok!'>ar uni að
þarna væri senniliBga um brýni
að ræða, sem landnámsmennirr ir
h-efðu flutb með sér, 'þegar þ( ir
komu til landsins. Talið væri, , ið
þeir h-efðu toorið ým'sa slfka hli ti
við belti sér og notað brýni af
bes-sari gerð til að hvtetja með
ýmis smávertofæri, nálar o. fl.
Steinninn í sl-flcum brýnum v ir
oft einhver tegund sandsteii s,
sagði þjóðminjavörð-ur. Ekki fcv, ið
hann nei-nar áætlanir um gr< ft
eða rannsóknir á bæjarrústumj í
Þórsmiörk að svo stöddu. — GG.
Þriðjudagur 13. apríl 1971 ' S