Alþýðublaðið - 13.04.1971, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.04.1971, Blaðsíða 13
Akureyri, 12. apríl. — ÞG. □ Norðurlandamei/itaxámót unglmga í Alpagr ainum var sett á Ráðhústorgi á Akureyri kl. 18 á föitudagmn langa við hátíö- löga athöfn. Bæjarstjóri, Bjarni Einarsson, Hermann Sigtryggs- son, formaður skiíðaráðs Akur- eyrar, Þórir Jónsson, formaður S'kíðaráðs í lands og Rolf Lönne vig frá Norsgi héldu ávörp og Lúðrasveit Akureyrar lék undír stjórn gigurðar Dernetz Frans- s'Oin-ar. MótiðL átti síðan að hefjast á laugardag með stórsvigi, en þvi var frestað til sunnudags vegna veðurs. Keppni hóílat klukkan 10 á sunnudagsmorgun á svigi kvínna. Þar srgraði Torill Fo- ■erkind, Nore-gi, á samtals 80.07 sek., en’ Á laug Sigurðardóttir, Rsykjavik, varð fimmta, á 93,- 66 ssk. l.ars Erik Hinders, Nor- egi sigraði í svigi karla á 80,87 sek., en keppni hófst kl. 11. — Haukur Jóhannesson varð fjórði á 85,84 sek. Færi var mjög hart á sunnudag vegna vatns- veðursins á laugardag. Varð það fjölmargum að fótakefli. og h .lltu'l óvanalega margir úr lestinni. í stórsvigi kvenna sigr- aði Lotta Soilander, Svíþjóð á 64,56 sek., en Áslaug Si'gurð- ardóttir varð sjöunda í röðinni með tímanri 73,20 s-ek. Tore Lindholm, Noregi, sigraði í stór- svigi karla á 60,6 sek., en Hauk- ur Jóhannesson vaxð fjórði á 64,38 sek. í heildinni kom Nor- e'gur bezt út úr mótinu, en íabenzku skíðamennirnir stóðu sig ágætlega sé tekið tillit til þees, að erlendu Sk.íðamennirnir ei-u í röð fre.mstu skíðamanna landa sinna. Má t. d. geta þes3 aS Lotta 'Sollander, sem sigraði í stórsvigi kvenna. varð nr. 6 á meistaramóti Svíþjóðar í ár. Fréttaritari hafði samband við Hsrmann Sigtryggsson, for- mann Sk-iðaráðs Akureyrar, og sagði hann, að mót þessi hafi í alla staði farið ein.s vel fram og bezt varð á kosið. Eins og gefur að skilja er ekki gott að lralda tvö stór mót samtímis einrs og nú var gert. Norðurlanda- mótmu varð að seinka þar til ; nú vegnia óviðráðanlegra orsaka en. það á að halda í mairz. Það var mikið ála.g á gærdeginum, páskadag, þar sem Norðurlanda mótið fór allt fram á einum degi — auk svigs og 30 km. göngu á fsland-smótinu, S"gði Hermann, að það hefði ekki tsk- izt nema fyrir það, að móts- stjórn hafði á að skipa fjöl- mennu og úrvalsgóðu liði til að Framh. á bls. 4 SKÍDÁMOTIÐ: □ Ak.ureyri T2. apríl — ÞG Árni Oðinsson (friá Aifcuaieyri varð fiehfaldur ísilandsimieistari á Skf&imóti íslands, sem haldið var í Hlíðarfjalli -um pásfcójna. Árni náði b'eztann tíma í Alpatvífceippni sa-mtals 79.91 sefc. og stórsvigi 75,57. Ennfremiur fltokkasvigi 78.52 siefc., en sweit Afcuneyrar fcar þar slg! r úr býtum m-sð tíimann 328,21. Ási'aug Sigiurðiatrdóttir, Rsyfcja'vík varð þre&fldiur ísSands meistari kvenna. í Alpatvííkeippni í svigi, mtsð samanlagðan tíma 79.93 sek.. cg stórsvigi með 67.36 sék. Sá sigur, sem rnest kom þó á óvart var sigur Hailldórs Matt- híassonar, en 'ha-nn si'graði Trajusta Sveinsson, F'ljótum, I 15 km. göngiu á tímanum 60.52 mín. Trau'sti heftur verið öruggur isig- 'i.rvesjari í iþ'ZEeari gnein í .mörg ár. Trausti siigraði aftur í 30 km. göngu í gær, sunmi'daig á 2.08.09 mín. Björn Þór Óla&son Ó'lafs- ifirði fcom e-'bnig| { -óvan-t pr hann sigraði glæsilega 1 istöfcki og hla.ut 233.1 stiig. Veðfir var tsfcapllegt í HfiTyar- fjalli me.'rian timann sem imótið st.óð. Það versnaði þó aðtfiaranótt laugai-drg#; *og fynri hluta laugar- d-.as v?.r hí'fandi suSvesta'n rok og slydda. Svig kvenna átti að hefj Framh. á blis. 4. □ Um páskana eru ætíð leiknir marffir leikir í ensku deildarkeppninni. sama liðið lcikur kannski þrjá erfiða leiki á minna en viku. Lín- urnar eru heldur farnar að skýrast í deildinni þetta árið eftir þá lciki sem fra,m fóru um páskana. Þannig hefur Arsenal mjög dregið á Leeds í baráttunni á toppnum, og ekkert nema kraftaverk geí- ur biargaö Burnley og Black- pcol frá falii niður í 2. deild en þar hafa línumár einnig skýrst iiokkuð. Ar* ?nal var-n tvo góða s:‘gra í vikunni, fyrs't Coventry og á iTU'g- 'd.rginn Southampton, en á mcðan náði Lesds aðeins jöínu ge-gn Newcastle, og það Tr.io'ð dfr.'.'tilli hisppni. Rodford sik'Craði fyrst fyrir Arsenal, en Téri-y Paine j.ifna6i affeins 2 ú :"im exnr.a. Sigurmark Arseaal slkoraði fyrirliðinn Mc Lintock, sem nú þykir nær örfigjur að hljóta sæindar- heitið ..Knattspyrn,'.mað'Jr ái-s ins“ í Engl'andi. Newcastle var fyrr til að skora í leifcnfU'm við Lecds, Tudor var'Þar að verki. 'Það va-r ekki fy-rr en rétt fyrir liei'ki.'.ck að LeedB tófcst að jafna, P 'ter Lorimier enn einu sinni. I 'haráttu fcotri.'ðanna isigraði Burnley Blaefcpool 1:0 Nckfcuð var uim óvænta úti- ág-ra, cn þeir ko;ra varla til n-.eð að hafa imf.cil áhrif, nema þá kannsfci á getraunastarf- £i:mi. Wolves vann Bvierton á heimevcC'li þeirra fyn'ncfndu í fyrst-a sfcipti í 11 ár. Gculd c.g Bai.ley £ikci nSu m-örkin. Tvö mCT'fc. frá Oltas fae ðu Derby lcnyfiráð stig gngn Manchost- er United. Leeds h :fur 57 stig að 37 Jh'fc.'j im hknum, Arsen- E'l hi'fúr 54 '.st.jg og tveirn leifcj u-m færra. Blackpool er lang- ncðs't, 'én Burnl-ey eir nofck.uð fyrir ofan. 't 2. dieild má : :gja að Birm- inghcim og Liuton sép dotti.n út ú.r kappblaupi'n.u uim tvö. laiusu sætin í 1. deild. Lcicest- er er ennþá í efsía sæti, en Oardiff, Ehciffield Utd., HuB og Charlisle rétt á eftir. Il.ll- har.n, Pre-ton og Halifax barj a-t á toppnu.m í 3. deild, en Ai-ton Villa hefur doltið þar út úr kapphlaupinu. Notts County ier langefst í 4. deild og í Skotlandi hefur Ab'&rdeen 5 stiga forystíu. Þ'ess rcá get.a cvona i ð-fcin, að í íþróttaþætti BBC síðasta l’á'Uigardcg, var tcfcið fyrir þréf fiá ungum íslendingi, Lú&viki Gi'öndal, þ~r- E'&m hann spurð ist fyrir mim handbolíia. Stjórn- andi þáttarin.s háfði aldrei heyrt handboita gotið, svo að h unn sri * 'Öi aðt-toðarme.m sína hvort þeir hsfðu heyrt á þetta minnzt. Ein.n þeirra kanniaðist v.O þctð að í Banda- rífcjunum -væri til leifcur þar s?m 'irienn hentu bolta í körfu, en iþiéfcfcti annars lítið mieira t.ú le’i’rins. V»n cfcki úv vagi að eirinivier íslendipB"r skrif- aði stjórnanda þáttarins „Sports roundup“, og leiddi hann í aillaei sannliaika um handknatt'leifc. — SS. Hér eru svo úrs'lit leikja í . deild ium pásfcana. Arsenal—'ovientry 1:0 Ipswicih—Everton 0:0 Liviei'pool—NiewcaS'tle 1:1 Man. City—Notth. Forest 1:3 West llam—West Bu'ttm 2:1 B urnley—Blaokpool 1:0 Cheo&a.—Crystal Pal 1:1 Ever ton—-W clrv es 1:2 Huddersf.—Man. City 1:0 Man Utd.—Defrhy 1:2 Nawcast'ie—Leedis 1:1 Noth. Forest—Wost Ham 1:0 Sc'uth—ArEenal 1:2 Stcke—iLóverPttol 0:1 Tottenham —Ipswieh 2:0 West Brom—Coventi-y 0:0 Blaekp'ttcl—Tott'Onhaim 0:0 Oheljipa-—Liverpoci'. 1:0 Cerby—Sttuthampt, 0:0 Ev'srton-—Coven.try 3:0 Man. Utd.—Wolvg'S 1:0 Newoast's — Man. City 0:0 West Brom,—Ipswioh 0:1 Þriðjutlagur 13. apríl 1971 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.