Alþýðublaðið - 13.04.1971, Side 15

Alþýðublaðið - 13.04.1971, Side 15
Kvenréttindaíélag íslands held ur fund, miðvikudagiim 14. api’íl kl. 8.30 síðd., að Hallveigarstöð- um. — Fundareíni verður: Kven réttindafélag fslands, starf þess og áhrif. Sigrfður J. Magnússon fyrsti form. féiagsins er máls- 'liefjandi — Ungar félagskonur rettu að sækja fundinn og taka með sér vinkonur sínar. ÝMISLEGT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtöldum stöðum; Bókiabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinissyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórai’- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- svni 37392. Minnmgarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum; Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 eími 15941 □ Mænúsóttarbólusetning fyrir fullorðna Cer fratn i Heilsuvernd arslöð Reykjavih.'u: mánudög- u.m kl 1 inn frá Ba-rónsstíg ,yfir brtina. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni' sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinasyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. ancti niður í miðjar rú|stirnar. KalK- og sementsryk þyrlast í loft upp, svo það er ^inna líkast því að þeir séu inn í miðri sandhríð. ;! ....... „Verið hjartanlegalvelkomnir hingað!“ hrópaði Planek. aðstoðarundirf oringi. £ Menn Karsten vita að munkarnir hafa yfirgefið klaustrið fyrir löngu. Bráölega kónrast þeir að raun um að guð hefur einnig yfirgefið þaðý || „Hingað!“ kallar fyígdarmaðurinn, þegar kyrrð er komin á eftir seinustu skothriöina. Hermennirnir hlau-gii á eftir honum, fikra sig eftir kjallarainngangi. Það_.|r kveikt á eldspýtu og aðstoðarund- irforinginn stendur nivö hana í hendinni. „.Tá, það er nú það tautar hann. Veggirnir hafa nú haidið hingað til.“ - Karsten höfuðsmaðui’ kinkar kolli, áhugalaus. Hermenn- irnir líta í kringum sig. Paschen lyftir höfðinu og fitjar upp á nefið. Aðstoðarundirforingihn tekur eftir því. „Já,“ segir hann, ,,mé“ðan stóð á fyrstu sprengjuárásun- um höfðum við yfir þukiind flóttamenn undír þessum hvelf- ingum hérna. Tvö hundrjað og fimmtíu grófust undir. Mað- ur venst því fljótleg^/hjsegir hann glottandi. Það marrar í hurð, 'ÍGamall maður 'með grátt hárstrí dregst áfram í áttina tij þeirra. Walter rennur kalt vatn milli skinns og lrörunds af skelfingu. Öldungurinn er í munkakufli. „Nú, hvað er það, bróðir Carlomanno?“ spyr aðstoðar- undirforinginn vingjarrjíega. Munkurinn segir eitthvað á ítölsku. „Nei,“ svarar aðsto^aíundirforinginn, undarlega hlýlega, „jarðskjálftinn er líktega ekki búinn ennþá“. Paschen lítur á félágdnn og bendir á enni sér. Aðstoðar- ' 'ý undirfoririginn snýr sér að deildarforirigjanum. „Hann tapaði sér alvég þegar klaustrið hrundi fyrir viku. Við gátum ekki komið hbnum burtu með hinum. Nú ímynd- ar hann sér að þetta :sé jarðskjálftinn sem varð fyrir sex hundruð árum síðan og lagði klaustrið í rústir“. Aðstoðar-i undirforinginn ypptir öxlum „Móðurklaustur fyrír Bene-? diktaregluna, já — fyrir munkareglu vesturlanda yfira leitt . . .“ „Hvar eru varnarstöðurnar ? ‘ ‘ grípur höfuðsmaðurinn fram í fyrir honum. Munkurinn dregst fram að dyrunum. Þar hnígur hann niður. Paschen lyftir honum upp. Aðstoðarundirforinginn — lektor í einkalífinu — gengur til þeirra og hvíslar eim hverju að munknum. Höfuðsmaðurinn hefur alveg rétt fyrir sér, hugsar hann, hér er bezt að láta vera að hugsa, annars fellur maður saman — eins og bróðir Carlomanno . : 5 Á tíu mínútum fá menn Karstens að vita allt sem þeir þurfa. Þeir þekkja alla staðina þar sem þeir eiga að bölva og biðjast fyrir, vona og trúa og ef til vill að deyja. Þeir horfa niður á sléttuna, þar sem daufur ljósbjarmi sést frá eldunum í Cassino. Aðstoðarundirforinginn sveiflar hendinni eins og hann væri að halda fyrirlestur fyrir ferðamenn. „Þarna eru Ameríkanarnir . . . þarna Nýsjálendingar . . . Stórskotaliðið er amerískt-brezkt . . Aðstoðarundirforinginn réttir úr sér. „Fyrirskipunin hefur verið framkvæmd, herra höfuðs-i maður.“ j Karsten kinkar kolli. „Þakka yður fyrir.“ Hermennirnir standa eins og veggur. AðstoðarundirM foringinn setur hendina upp að húfunni og hverfur út í myrkrið. „Þessi skítalabbi,“ tautar Paschen. „Nú stingur hann af“? Daginn eftir frétta þeir hvert hann stakk af — inn í eilífðina. í ■ i Hann situr á kassa. Hann er svangur, en finnur það ekki.- Heldur ekki að hann er þurr í munninum og hann á erfitt með að kyngja. Hann er dauðþreyttur og hreyfingar hans minna á leikbrúðu. Lífslöngunin virðist horfin. En þegar menn hans eru í hættu, þá eflast kraftar Fritz Éí n' 1 VILL RÁÐA SJÁLFUR (7) ÍÞRÓTTIH (12) ÍA-KR 1:0 ÁiTnann—ÍA 0:1 ÍA—Hegifcár 4:0 KR—Ánnlann' 0:5 Hauícar—-K'R 2:2 B-riðill: Frarh—V5kíh.g'ur 2:0 V 'i’ci n <?u;r—Gii'ndavík 1:0 C-riðiII: ÍR—Valur ÍR gaf Valur—F'H 3:3 F]-am—Gvind’ivík 5:5 C-riðill FH—Valur 3:2 Meistarakeppnin O Einn léskur fór fram í meist- arakeppni1 KSf á' sunrudag;. ÍBK sigraði ÍÁ á 4:3. Leikurinn fór frarn á Ákranesi. ÍÞRÓTTIR ___(12) 40 ára afniælismót Hauka. í úr- öKtafo-ik keppninnar sigraði Eft- ersiægtan FH með yfirburðum 14:9, en átti í erfiðlpduum méð nýliðana í 1. deild, KR, fyrr í tnótin;;l. Úhgiit' einstakra leikja í hraðkíeppnínni urðu Þassi: FH_ Fr'am 13:11. Valur—Hci'tkar 9:13 Elf terslsegten — KR 13:12 FH—lí-rlcnr 12:10 Efterslægtien —FH 14:9 ; •. . klíía nleð þér fjöll Qg|sitja . undir stýri á bátniun þíiium. þá verðurðu áð ná tökilm á henni og láta bana ' ekla sléppa, svo framartega sem þti hefur nokkra skynsemi í kollinum,“ saigði han-n. . Þegar Riedford kcmt til Hollywood hafði hann íeikið í að-eins einni kvikmynd, — Barnin-u í garðinum, — sem tekin var eftir samnéfndu leikriti, en hann hafðj/farið þar með aðaRilutvei'kið/í'leik- húsi við Breiðgötu. jifeegar hann lýsti yfir því ac^-jha-nn mundi ekki leilsa í kvi|ánynd n-æs-tu tvö á-rin, varð 'þáð til þess að kvikmyndaf rphlieið- endur og leiks-tj órar tóku að gianga á eftir honum með grasið í sfcónum, en þá svar- aði hainn því til að han-n væri alls e-k'ki viss um að hann miundi nokkurntíma leika fra-mar í kvifcmy-nd. > j ý:-; Lolcs lét hann þó ti-1 leíðást ” iað taka að sér aðalhlutverk í kvikmyhd, sem nefni-t „Blue“ en þ-ega-r han-n þótti-t sjá fram á að það yrði í alla staði lé- leg kvikmynd, fór hanh blátt átfram leiðar sinnar. Það ko’m á d-aginn að hairm hafði á réttu að standa, kvikmy-ndin reyndist mis'hteppnað' verk. — Redford fékk á sig málshöfð- * un fyrií samningsrof. Og það' varð e-fcki í það eim skiþtið. Þótt fö-ri'll hans . sem kvik- mynd'aleifcara sé eteki la-ng- ur enn, hafa kvikmynd'afram- leiðéndur þrívegis höfðað mál á hann-. Þó pe-ningalaus væri fékkist hann ékki til að taka að sér hlutvefk í fúll tvö’ áf. Þá var það að hafínri var u-ndirbún- ingur að- gerð kvifcmyndátr- innar „Bill Cassedy arid Sun- da-nc-e Kid“; Rlsdford t'aldi hlutverk Su-ndance eins og samið sérstaklega fyrir sig og leikatj órinn, Georg'e Rby Hill, var söniu skoðunar. En kvik- myndiaifrairia'.éiðhndur-nir vildú fá frægán leikar-a í hl-utVsrkið, og hve-nter sem það komst til tals, stu-ngu þeir upþ a Bran- do. McOueen og Biátty, eng- in-n þeinra sta.fck upp á Red- ford í hli.itvenkið. Harin hélt sig .i áð tjald-aibaki og ‘beið á- t-e'ktaV- Loks t'óket Hilf' lieik- -stjóra þó að sánhfæráVNiew- man um að Redford værf sfi" eini, s'em kæmi til grei-na, og fékk hann þá hlu-tverkið. Og fyrir leik sinn í þessari einu kvikmynd var hann all-t í einu oi’ðinn stjarna o.g nú sópaðist að honum allt það fé sem hann þu-rfti m!eð til að fcaupa sér h-raðsfcneiða bí'la, bifhjol, hesta og heimili uppi í fjöllunum í Utha. Með að- stoð konu sinnar og Indíána nokkurs, s:em eitthvað h'afði fengizt við húsai-imíði, h-efur R-edford reis-t sér þar rúm- gott íbúðarhús úr viði og gleri, o'g þar vinnur h'an-n að frumdráttum að skíðamiðsitöð, því að hann er sjálfur mikill skíðagarpur. Og auk þess er h-an-n ha'ldinn óseðjandi ágirnd á jarðnæði. Ha-n-n kveðst ætla að kaupa eins mikið land og hamn komist yfir, einungis til að koma í veg fyrir að fólk kom-i í hópum og eyðiieggi það. 1 Hann er staðráðiinn í a3 t'aka ein-ungis að sér þ-au hlut- Vei'k, -s'em hia-nn sjálf-an langar til að leika. Kvikmyndafraim- leiðendurnir Skríða í duftinu fyrir honum og bjóð-a hon-um gífurlegar fj'árfúlgur sem „hetju“-í-mynd á-ttu-nda ára- tugsins. E-n Riedford stendur af sér allar fr-eilstingar, o-g viU ekki selja sjálfstæði sitt, þótt milljónir doll-ara séu í boði. „Ég vil einungis geta búið á minni eigim jörð mieð konu minni og barni og fá að vera þar í friði“, segiir hanin. — BÓLSTRUN-Síminn er 83513 BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraunteigi 23 KlsSi og garí við bólstruð húsgögn. - Fljót og góð afgreiðsla. SkoSa og geri verðtiiboð. — Kvöldsíminn 3 33 84. Þriðjudagur 13. apríl 1971 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.