Alþýðublaðið - 13.04.1971, Page 16

Alþýðublaðið - 13.04.1971, Page 16
9 ÍK!£!MKP 13. APRÍL úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavörðustíg 8 □ Munu íslendipgar í friaim- tíðinni haita Reykjan og Akran, Víkverz og Oddverz, Norlenz og Seyðfirz, Lan.g- n.sss og Glaumbæs í staðinn fyrir að heita bara Jón Jóns- son, eins og núna. Skömmu fyrir þinglok var lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra laga um mannanöfn, þar í'em stefnan er &ú að leyfa upp-- töku ættarnafna með sérstök- um skilyrðum, við hliðina á gamla forníslenzka uaír.'Varf- inu a'ð kenna sig við föður sinn. / Þett'a gamla deilumál um ættarnöfnin hefur nú en.n ver ið endurvakið og á s'jálfsagt ekki fefitir að verða síður heitt i kolur.tim þar, en áður. Fyr- ir nokkrum áratugum átti að leyía ættarnöfn á íslandi óg samdí sérstök niefnd skrá yfir ættarnöfn, sem væru bæði „fögirr e.g hagkvæm.“ Árni pró’feí-í:or Pálsson tætti „ætt- arnefha'krá" þessa sk'em-mti- lega niður í grein, er hann skrifaði, og er almennt talið, að sú grein hafi átt stóran þátt, í því, að falliö var bá frá því, að leyfa ættarnöfhin. í mannanafnafrumva'rpinu :m iagt var fram á Alþingi í fyrradag, eru ýmis nýstárleg i'evæði, utan þetta með ætt- arnöfnin. Sti stefna er þar m a. uppi, að leyfa ekki að ein og sam-a- pensóna beri fltairi en tvö eiginnöfn, — eiginnafn og millinafn —, og má efcki' skíra því hin.u þriðj’a. Þá ei' einnig geirt ráð fyrir því, að skipuð verði sérlitök manna- nafr.anefnd, er láti slemja skrá um leyfileg skírnairnöfn (og þá væntanlaga ættarnöfn líka, Sem bæði væru „fögur og hagfcvæm“) er samrýmist ís- lenzkri m'áLhefð ásamt biblíu- legri nafnagiift'arhefð íslend- ir.ga. Er bannað að skíra börn öðiTrm nöfnum, en nieifnd 'in samþykkir, og etf slí’fct er nú samt gert skal banna að færa nöfn viðfcomardi inn á þjóðs'krá, — skattskirá ea' hins vegar e’kiki nefnd á nafn, enda myndu þá margir hugsa sig tvisvar um, sem vildu börn- um sinum val. Se'gir í frv., að héi' sé um algþra ' stefnubr'eytir.gu að ræða, hví í gHdándi lögum hafi mannanatfnanefnd átt að 'semja ski'á um óley'filég skírn Framh. á bls. 4 ER JEPPI OK £] Um miðnætti, aðifaranótt pásfcadaSs, fór .ieppi fram af Norð ur vararú i yggj u í iÞorl’áks- toöfn. Þrír piltar og tvær stú.Vcar vor.u í bílnum, en svo heppilega vildi til að þau kcm.ust öll út iiv Ihonum etftir að hann var kcminn í sjój.in og tókst þsim að bjarga sér upp á bryggjuna aftur. iFyrir fúitan S-'l nofckum skr'ekk, sem fófikið hlsut. urSu efcki önn- ur meii li en þ.'J að önni • stúik I Fyrirtæki „dregin út" til skattarannsóknar an skar si.g eitthvað á hendi og ir.un þún hafa skorizt er hún v:ar að brjcta sér leið út um glugga .oppans. Ekki er full Ijóst hvað olli ó- happinu, en ökutma&urinn var efcki undir áhrid i.u átfengis. Jepp inn ver: dnsginn upp sömu nóttina þar siem haun lá við bryggju þar sem bátar eiga vanalega að vera. □ Skýrsluvélar ríkisihg og Reyfcjavíkurborgar hafa að und anförnu unnið að undirbúni'ngi vélræns úrtaks fyrir Rann- sóknadeild ríkisskattstjórá, sem nota á við val þeirra mála, sfem koma til rannsóknar hjá deild- inni. Fyr'sti hópurinn hefur nú ver ið dreginn út hjá Skýrsluvél- um eftir aðferðum, sem sér- fræðingar Skýrsluvéla hafa mótað. Að þeusu sinni var dregið úr hópi atvinnufyrirtækja, en rar.nsóknir munu síðan bieiniast að ýmsum þáttum í refcstri þeirra og skýrslum þeirra til skattyfirvalda, þar méð taldar söluskattsskýrslur og launa- framtöl vegna launa eigenda, stjórnenda og annarra star'fs- manna, — Ástralar rar.nsaka rækjurækt □ Líffræðingar fiiskiðnaðarins í ar vísindalega og ihag'.fræðilega rannsókn. á mögulisi.kum ræfcju- ræktar. I/fcur eru fyrir hendi til mjög mjkillar framleiðslu. af ,þv,í að hver raekja af fcverikyni getur Framh. á bls. 4 □ Maður fél'l í Atoureyrar- ’hclfn aðfaranótt mánudags, en var bjargað frá dmtotonun. Til drög vor.u þaiu að maðurinn var á gangi niður við höín og þáð -var einnig bjargivættur 'hans Kristján Þórisson ásamt stúlk(ui og -einhverra hluta vegna töldu þau ástæðu til að veita manninum nánari at- 'hygli' og það gerðu Þau og s'áu ihvar bann féll í höfnina. Krístján stétoto sér þá þegar til sunds og kom mannimTim til aðistoðar, en stúlkan gerði ilcgriaigGunni aðvart og komu 1'ö.gre-gluimenn mieð gúmmíbát 'cg bj'önguðu mönríuinum tveim iupp í hann. Mað'i'rinn, sem var all drukk inn, var ffáttur á spítala og lá þar um nóttina. en honum mun etoki hafá orðið mieint af vcltoinu. Etoki er Ijóst hvort uiii óhaPP var að ræða eða /Wi _____ Úrslitin í Lcikir 10. og 12. apríl 1971 i 1 í X 2 llllS! Burnlcy — $lackpool i / j i / - 0 ivvorton — Wolves z 1 / - 2 Tluddcr.sf’ld —- Man. City / / i - '0 Mauch. Utd. — Dcrby I j z 1 / - - ■ z Xcwcastle — Lecds . i ; X i - l Soutliainpton — Arsenal ! í z / - z Stokc — Liverpool z I 0 - i Blackpool — Totlcnham1) j j X j 10 - 0 Chclsca •— Livcrpool') j / 1 j 1 / ! - 0 Dcrby — Southamplon1) ! X ! 1 o -1 o Manch. Utd. — Wolves1) / j j | i - o Xcwcastle — Man. City1) ! |X | 1 0 1 - j o □ Nú er knattspyrnan hatfin, þótt enn £ié hún innanbúss, eins cg við segjuim frá á iþróttasíðu í dag. Um pásfcana fór fr'am maist- araimót KSÍ í innanhússtonatt- -pyrnu, og var barátta hörð og spiennandi alltt til loka siðasta leiks, en bá áttuE't við Valur og Fnam. Þiessi mynd er úr einum af leikjunuim, seim fram fór;u á k’rdag. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.