Alþýðublaðið - 26.04.1971, Blaðsíða 6
i
SVONA SAUÐ UPPÖR Á
□ Vonfiviknir stúder/tar, sem
í'yrir affelns nokkrum mánuð-
um vora ákaí'ir stuðnings-
menn hirtnar vinstrisnnuðu
rík ;ssíJórnar í Ceylon, eru for
sprakkar þeirrar uppreisnar,
si:n reynzt hefur 30.000
manna Bryggisliði rikisins ær-
NVcsíum ári eftir kosninga-
sigurlnn hefu- ríkisstlórnin
e > ekki koniið' Jsvf í verk að
H ;ast við að eina kosninga-
V-'-’ð s:'n. óg rsú hefur óánægj
an brotizt út í aðgerðum gegn
Íií i. Sííir að árásin var gerð
. ríska senúiráðið í Col-
o. !;o þann 16. marz, lýsti rík-
iEs.'iórnin yfir óeðliiegu á-
w -hIí í lapdinu og greip til
víítækra ráðstafana í því
ni uS bæla rúður óeirðirnar.
i rem vikum síðar voru árás
ir gerðar á Icgreglustöðvar
víða. í la.ndinu. Frú Bandara-
ralke brá við hart og sk’ótt og
iýsti freisisht eyfinguna tafar-
la'ist í bann, lun Jcið og hún
gaf hinu vopnaða öryggisliði
skipun um að heíja sóknarað-
gorffir gegn henni.
MAÓISTAR?
Hir.n litli flugher, sem saman
stend.ur af einungis tveim þyrl
um og tug orustu- og sprengiu
flugvéja, var send.ur til árás-
ar á uppreisharmern, sem bú-
ið höfðu um sig við brú eina
rarður aí Cclomho.
Hugmyndafræðileg stefna
„Chc Guevaristanna‘% eins og
upprcisnarmtr n Italla. sig. er
dál'tið óljós. -Flestir virðast
hallast að þ&irri skoðun,, að
þt'ir séu Maóisfar, og h.ljéti
sið’erðiiegari stuðnir.g ef ekhl
áþreifarlegri — frá Kínverj-
um. 5>essi a’mcnna skoðun
byggist meðal annars á því að
íc'ðfogi upprelsnannanna,
Roban Wijewera, sem nú heí-
ur verið ttkirrn til fanga, er
sagðui- haía verið brottrekinn
úr Lumumba-háskólanum í
Moskvu á si 'iirr) tíma, síikum
und.irróðurs í þágu Kínverja.
Ríkissíjórnin er sldpt í mati
sínu á uppreisrnnni. Koinmún-
isíarnir. þar á n?e5a! Pefer
Keuneman h.úsnæðismáJaráð-
hcrra telja, að þao séu hægri-
sinnuð öfl sem star.di að baki
uppreisninni.
í ávarpi sínu til þjóðarinn-
ar ásakaði forsætisráðherrann
..auðvaldið, vitfirringa og
g!æpamenn“ um að liafa kom
ið ceirðunum af stað. Oryggis
þjónustan hefur hins vegar
sanrardr fyrir því að uppreisn
armenn standi í sambandi við
Norður-Kóreu, og ekki alls íyr
ir lcngu bauð frú Bandarana-
•Ué að stndiráði Norður-
Kóreu í Colombo skyidi lokað
af sömu ástæðam.
P.EINAGANGUR
Arc’ð'm’.egar heimildir í Col-
ornbo b.erroa, að uppreisnar-
mer.n, sesn ekki er vitað með
vissu bve u’ikil ítck e;ga í
sveitum lavdsins, séu sunts
st'ðar þrefaJ* f'Slmcniiari en
!>* >■ l'ó r’kissf 'ó'-narinnar.
S' ':'-x fr-í, Bandarar aike hef-
ur séð sig iilnevd.da að biðja
Ind’ar d. S' "> -Brc ciand,
og °ovétríkin um
I?Crr;að■*—!f að-toð,
Það er talið að ujtpreisnar-
irenn séu óánægðir nteð þann
seir.agarg, sem orðíð hefur á
umbóíairamkvævnd.uro rílds-
s?:.1ór-'>arimar, eftir b.’nn miid.a
kosr'ingasigur hennar í maí-
roánuði s. 1. Það er fyrst cg
Ire smst Þjóðfrelsls hreyjfi n:«?ln
— Janaílta 'Vimti'ki 'h.i P« r.va-
mi ira — s£m hefur forys tzsjia
í uppreisnaraffgerffr mum. cn
hú n nýtnr einkum sfuðn ings
síí '/"ícjTitn., ge.m ekT-r.5 * ct?.ð
fC' ryiS neirsnr strffj IV, vc :;T:na
h» ::■ s miklá atvinnuleysis. se;m
r?.l 'ir p. Cey’on.
íiðir
„Cbc Gttevarisff?rnir“, írennd-
ir við argentmska byltingar-
forsprakkarn, sr.ro varð fyrir-
myrt*. vli?stri
um he*m e?tir að bann
var að velli lagður. Fyrlr an
Frú Bandaranaike. — Henni hef-
ur gengið i!ia að efna kosninga
loforðin. J,
Grímur Kristgeirsson, rakari, fyrrverandi
minnsng
O í dag fer from frá Fríkibkj
unni í Rieykjavík útför Gríms
Kristg'eirsson, rakara, sem um
langt sfeeið áttí sæti í bæjar-
stjórn ísafjarðar fyrir Allþýðu-
flofekinn. Hann sat fyrst í bæj-
arstjórninni sem varafulltrúi á
árunum 1934—1938, en aðallCull
trúi var h-ann frá árinu 1938 og
þar t?I bonn flutti, ásamt fjöl-
skvldu sinni, til Reykjávíkur
árið 19‘53. Hafði Grímur þá
veríð 'búséttur á ísaffirði síðan
árið 1920, en iþá réði 'hann sig
þangað til • lögregluþjónsstarfa.
Grímur heitinn var fæddur þ.
20. september. 1897 að Bakka-
iooti í Skorradeil. Foreldrar hans
wru Kristján Jónsson. bóndi og
feona hans Guðný Ólafsdóttir.
Átti hann heima í Borgarfirði
til árains 1913, en 1913 — 16
,var hann við bústörf hjá for-
eildrum sdnum að Leekjar
hvamm.i í Reykjavfk, og á ár-
unum 1915—20 stundaði hann
ýmsa, algenga vinnu.
Ég minnist Gríms fyrst frá
{
3 Mánutfagur 26. apríl 1971
lögregluþjónsárum hans. Þá
var ég barn að aldri, en man
þó vel, að þessi myndarlegi og
góðJátlegi maður í eintoennis-
búnihgi ávann sér trau.st hjá
mér með hlýlegu viðmóti og
gamanvemi. Þ;:/5 var áreiðan-
lega ekki hægt að nota hann
sem grý.lu á íslenzku börnin,
sem þá voru að alast upp. Stið-
ar átti ég ett.ir að kynna’st mann
kostum h-ns enn betur.
1 mörg ár fór ég til hans á
rakarastoifuna til þess að £á
klippingu. Þar var oft margt
um mánninn, og jáfnan rætt
frjálslega um hlutin < Lengi var
ég uðeins áheyrandi að 'þaim
umræðum, en lærði margt atl
þelm. Grímur .hafði yndi af að
rökræða um hugðanefni s'n,
bæði við pólitiska samíherja og
andstæðinga.
Að þyí kocn svo árið 1942, að
ég var kosinn .< hæjarstjórn ísa-
fjarðar, og áttum við Grímur
náið og gott,samstarf í bæjar-
stjórninni upp frá tþví, þsy tii
hann flutti' frá ísáfirði. Kcm ég
þá ot't á stéifuna ti'l hans — ekki
iil þess. að eiga við hann við-
skipti, heldur til þess að ráðg-
ast við ‘haiin s'em félaga og sam
herj?.. og er mér i.Vi.ft að m’nn-
ast þ'ts.'s. að alltaf fór vel á
misð okku:-. og bótti mér jafn-
an val ’áð'ð iþeim málum. sem
G'-'mur heít’rm át-ti hlut að að
ráða tit lykta.
A bæjarstjórnarárum Gr/tms
át'ti iiann jrrnan sæti í fram-
færclunEtfnd og eitt 'kjörtimabii
í bæjarráði. Hann lét ýms f'é-
lagsmál mikið til sín taka, var
m. a. formaður ög sioínandl í-
þróttafélags og dýrr//erndu??r-
f-'tags, og lengi var bann íor-
rraði; - Iðn-ðarmannafélags- ísa
fiarðw*. F.'r.nig var ihann í sókn
arnefnd og starfaði í góðiempl-
av 'reglunni.
Ha"i var áhugasamur og
h vik.r.cnur, og léí efeki sitja
v'ð orð'h tóm, te.gar honum
d , t eitttwert úrræði í hug, t. d
í sambandi við atvínnumál.
Nokkru fyrir s"'ðara stríð'ð átti
hann þannig ásamt Guðmundi
G. Hagalm og Katli Guðmunds-
syni frumkvæði að stofnun úit-
gefðarf'él^gsins Njarðar hf., sem
lét byggja firmm 15 rúml. véi-
báta, Dsirnar. Átti félagið siíð-
an um langt árabil dr.túgan 'bútt
í því að skapa atvinnu á íser
firSi og etfla starísemi kaupfé-
lagsins. Einnig vann 'hann að
stofnun fyrstu rækjuverksmiðj-
unnar á Isafirði, og va,r í stjórn
hennar, o,g drjúgan þátt átti
hann í stofnun hf. Hávarðs.
sem g’erði út togarann Havarð
ísfirðing, sfðar Skutul.
Á stríðsárunum var h r'.zt
handa urn byggingu á Isafirði,
sem í >er sundlaug, fimleikasal-
u.r og bókstsaifn, og síðar var
þar bætt við 'byggðasaíni. Þá
var mjög erfitt um allar bygg-
ingaframkvæmdir vegna sikorís
á byggingarefni, og flutninga-
ert'iðleika. Grímur átti sæti í
byggingarnefnd sundhallarinn-
ar, og var hann fenginn til þess
af hálfu bæjarstjórnar að hrfa
með 'höndum framfevæmda-
stjórn byggingarinnar. 'Einni'g
haiði ’hann með p.ð gera byrj-
unarfi-c nkvæmdir við byggingu
■hú.-maeðraskóla og stækkun
gagnfræðaiskólans, og varð starf
'hans t’l þe-s að flýta fyrir því,
að þessar 'byggingar allar kom-
u.s.v í gagnið.
Grímur var Ihispurslaus og
hreinsifeiptinn, og er hann hafði
tekið eitthvað að sér, gekk hann.
að ’hlutunum af eljusemi og
kappi.
Eg minnist með ánægju okk-
p.r góðu kynna og samstarfs, og
ég veit, að jþótt nú séu liðin 18
ár s.íðan hann hvari' suður til
Reykjavíkur frá starfsve'.tvangi
sínum á ísafirði, þi er hans
í dag minnzt þar með hlýhug
og þakklætó af öllum, seim hann
þiekktu.
Gn'mur heiíinn kvæntist árið
1939 Svamhi'ldi Ólaifsdóttur
Iljartar frá Þingeyri. Þau eign
Kramh. á bts. 11.