Alþýðublaðið - 26.04.1971, Blaðsíða 11
Kristniboð... (5)
ijUejS guð'ræk'nkstund. Við skól-
ann starfe sjö ■eþíópiikir kenn-
arar. Vegna þass, að Negash
Lemma varð að flytjast héðan,
báðum við norska kristniboíðið
að lána okkur kenmslukonu.
Varð það góðfúslega við þeirri
beiðni. Gierd Landro tók að sér
stjórn skóians. Hún kom hingað
i ágúst og kann ágætlega við
sig.
MIKIÐ STARF Á
SJÚKRASKÝLINU
Starfið á sjúkraskýlinu Héf-
ur gentgið vel. Ekki hiefur í ár
herjað alvarlegur mýrarköldu-
faraldur. Emgu að síður er það
þessi. sjúkdómur, ,aem hrjáir
fólk mest hér um slóðir. Þá eru
magskvillar og sár mjög al-
gemg.
Sjúkrarúmin, saútján að tölu,
hafa komið að góðu gagni: Á
árinu nutu 18.748 aðhlynning-
ar - fæðingar voru 78 og flest-
ar afbrigðilegar — og bóiusetn-
ignar voru yfir 1800.
í nóvemtoer og desiember fór
fram mikil bóluisetningarher-
ferð vegria kólerufaraldurs',
sem geisaði í vistsuim hlutum
landsini. Fórum við noklcrum
sinnum út. í héráðið, jafnframt
því að bólusetnimg fór fram á
sjiúcra-kýlmu. Rúmlega átján
þúsund manns vom bólusettir
vegna kóleru. Jóhannss Ólafis-
son kom að Venju í lælcmis-
hiejímsókhir og framkVæmda
meða.1 annars um 25 minnihátt-
ar uppsfcurði.
TALSTÖÐVAR-
SAMBAND
í október var komið á tal-
stöðvaX'Sambamdi þvi, sem
kristniboðbstöðvarnar í Gamu
Go’fa og Bórana hafa beðið eftir
í tvö ár. Héðan er unnt að hafa
samband við átta kristniboðs-
stöðvar. Þannig gefst okkur kost
ur á að haÆa daglega samband
við til dæmis Gidole. Nú er
einnig auðvelt að enda og taka
við skilaboðum frá Addis
Abe-ba. Talstöðvarsamband er
héðan tíl Irgalem og þaðan er
símasamband við höfuðborgina.
Óþarfi er að fjölyrða um nyt-
semi þessara tækja.
525 SKÍRÐIR
Starf safmaðarimB vex stöð-
MINNING___________________05)
uðust einn son, Ólaf Ragnar,
sem nú er kennari við Húskóla
ís'lands.
Svanhildur átti við vanheilsu
að striða. en Grímur annað'.st
hnra atf ástúð og nærfærni þar
til (hún andaðist árið 1966.
Nú er Grímur sjálfur atlur.
Með bonum er horfinn mikill
mannkiostamnður og drengur
hinn bezti. Samferðamenn hans
á b'f:;1eiðinni munu jafnan
minna't hms. (þegar iþeir heyra
góðs manns. getið.
Ég votta syni hans, og öðrum
ættiingjum, inniliegustu samúð.
Birgir Finnsson.
ugt. Fast starf er nú í 38 þorp-
um, þar sem meðal annars fer
fram kvöldkennsla með yfir
1400 ntemendum. Á fjómm.stöð
um er fyrsti og annav bekkur
dagskóia starfandi með 146
nemer.diun. Starfsmennirnir,
33 ungir mtenn og fjórar konur
það bil ári voru það einmitt
þessir „Cþe Guevaraistar“,
stm vcittu frú Bandaranaike
allan stuffning í sigursælli bar
áítu hennar gegn hinum íhalds
sinnaffa þjóðernisilokki.
Frú Bandaranaike, ekkja
fyrrverandi íorsætisráðherra á
CeyJon, varff fyrsta kona í
heimi sem gegnd.i forsætisráff-
herraembætti, e-ftir kosninga-
sigur flokks hennar, Sri Lanka,
cffa frjálslynda flokksins,
1960. Fimm árum síðar vrarff
flokkur hennar í minnihluta,
en á árinu sem leiff var hún
aftur fengin til að taka íorsæti
í sair/.steypustjórn, þar sem
kommú.rástar hlutu eitt ráff-
herraembætti, og Trotskiistar
þrjú.
þjóðnýting
I kcsningastefnuskrá sinni boð
affi frú. Bandaranaike meða)
anr.ars aff bankarnir yrffu þjóff
nýttir, hændurnir studdir meff
nýri lcggjöf um jarffnæði,
reynt yrffi aff ráffa bct á at-
vinnuleysinu og draga úr völd
um fámennra sérréttindahópa
yfir eyjarskeggjum, sem telj-
ast um 13 milljónir. Ceylon er
64.750 ferkm. að flatarmáli,
og skipíast þar á frjós'imar rís
ekrur, þéttur frumskógur og
fjal'.lerd.i, þar sem mikiff er
ræktaff af tei.
UppreisnarmeRrirnir, sem
beita fyrst og fremst þeim
vopnum, sem þeir rændu frá
lögreglunni, hafa ekki dregiff
neina dul á þaff affalmarkmiff
sitt aff steypa ríkisstjérninni
úr sessi — hvaffa stjórnmála-
stefnu, sem þeir kunna svo
aff affhyllast — og grundvalla
nýtt samfélag, sem byggist á
kcnnirgum Búddhatrúar
manra.
Eftir aff átiikin hófust þann
6. apríl, haía um. 200 upp-
reisnarmenn verið felldir og
miirg hundruff þeirra verið
teknir til fanga. Ekki er vit-
aff um mannfall innan stjórn-
arhersins, og fréttaeftirlitið
sér um aff eiungis sé skýrt frá
aiburffum frá sjónarmiffi
síjórnarinnar.
ATVINNULEYSIÐ
Heimildarmenn í Colombo á-
líta aff um 800,000 manns
gangi atvinnulausir, þar af um
18.000 stúd.entar, en þess ber
aff geta aff mikill meirihluti
þjcffarinnar er hvorki Iæs né
sjá einnig um sunnudagasam-
komur, sunnudagaskóla, skírn-
arnámskeið og stutt námök'eið
fyrir safnaðarmeðlimi.
í mörgum þorpum eru sér-
stakir kvennafundir. S'kírnar-
námskeið hafa víða verið mjög
vel sótt og í lok ársins sóttu
yfir 400 manns slík námákeið.
Um 900 börn sækja sunnudagá-
skólana. Á árinu voru teknir
inn í söfnuðinn við skírn og
fermingu 525 fullorðnir og
börn. Söfnuðinn teija í árslok
593 karlar, 462 konur og 626
bcrn eða samtals 1681. —
skrifandi.
Efrahag þjóð'arinnar hrak-
ar, því að megináherzlan er
Jöíjff á aff framleiffa íe pg !
gúmm.í, en útflutningsverffiff á
þum vcrum befur ekki h.ækk
aff í samræmi viff hækkaff verff
á inníluttum matverum og iðn
vrrr/rgi. Eflaust kemur þarna
eiKniíj t!I greina úrelt skipu-
!" r og af m.ikil bjartsýni í á-
Langvarandi útgöngubann
hel'tir h.aft neikvaff áh.rif á
þróun cfnáhagsmálanRa. Þótt
hótaff sé 5 ára fangelsi fyrir
hæfekarjir á vöruverðl, ha.fa á-
tökin í landinu leitt til þess,
aff aliar vörur hafa hækkað í
I
verffi. —
BJÖRGVIN__________;__________(7'
o." 'ein'SÖngvurum arinast Carl
Bi'LIielh pírp.óleikari og 'honum.
tU aðstoðar verða Gróa Hreins
dóttir og Páll Halldórsson org-
anl.eikari.
'Ræðuimaður . verður s.éra
Beniaimín Kristjánsson.
Öilum er heimilaður ókeypis
aðgangur. —
G.TÖF___________________________(J)
lokaákvörðun, stem það tók til
lausnar handritamálsins.
Ég vii nú bið.ia herra Karl
Skvtte. iþ.ióðiþingsfoi’seta, að
vera svo elskulegan cð veita
móttöku toessu drykkjaohorni í
fb’’n rarræni'.m &'•>], sam litlu
tákni ibes? dj ina þakkiæ'is. sem
AliKngi og íslenzka þjóðin v;,ll
votta.
V'ð vonum. að >mnt verði að
k.'vn-in tow/ fyrir í Þ’óðtotngin'i á
s.‘oð. itoar .cisrrt toað <?eti minnt
á tojna ^öaule'”' íerð danskr.*
v>na okka>’ t;l Í-'o-,j>c. roeð 'vö
fn-i-'ta eintök íslenzkra hand-
r'tq. ■—•
TTÁRNSRÁN_____________(16)
hony Cox, hiefði tilkynnt um
ránið á dóttur han't, en dóm-
ari á eftir að kveða upp úr-
sikurð um hvort þau hjón
verði ákærð um barnsrán.
Yoko befur neitað þeirri á-
kæm fyrrvsrandi msinns
h'snnar, að hún hafi ætlað að
ræna harninu. Hún hafi að-
eins ætJað að vera með henni
örfáa kl.ukkutima, og hafi
komið i þeim erindum einum
til Palma.
vona sauð
□ Hinn harffsvíraði einræffis-
herra Ilaiti í 14 ár, Franccis Du-
valier, effa Papa Doc, sem lét
skipa sig forseta til lífstíffar áriff
1964, er dauffur. Og viff embætt-
inu tók. eins cg viff var aff búast,
liinn tvitugi sonur hans, Jean-
Claude. En þó svo sé í orði kveffn*
' á er talaff um að hinn raunver®
'egi einræðisherra Haitis sé ekki
‘’onurir.n, heldur dóttirin, Mari*
Denise, sem lönguni hcfur veriö
’litin hiff klókara af þeim syst-
kinum. —
TRUNI___________________(3)
Reykjavíkurbcrg á hús þetta
sem var lítiff þckkaíegt timbur-
hús, en aff sögn Helga Kelgason-
ar hjá Félagsmálastofnun borgar-
j innar, verffur húsiff ekki lagfsert
j r.ftur þar eff það á brátt aff víkja
fyrir ný.'u skipulagi. Konan og
börnin fimm búa nú hjá kunn-
ingjafólki sínu en aff sögn Helga
er nú unniff að því aff útvega
þeim annaff húsnæði og gat Helgi
þess aff lokum aff um mánaffar-
mótin maí—júní fengi borgin þó
nckkuff af nýjum íbúðúm til ráð-
stcfunar í Breiffiholti.
HJÓLIÐ!
Mánudagur 26. apríl 1971 It