Alþýðublaðið - 26.04.1971, Blaðsíða 14
MÓTMÆLI (16)
hátíðahöld 'hér heiima.
Tuittugt'.’f manna hópur úr banda
ríska nazistaflokkmwn var stöðv-
aður af 'lögreglunni þegar þeir
ætluðu að .gianga inn í hópgöng-
una undir bandaríska fánanum,
með spicild, sem voru útmáluð
með hakakrossinuTn. Nazistarnir
voru klæddir í brúnar E'kyrtfar og
höfðu band uim hendurnar, sem
á var málaður hakakrossinn og
þeir höfðiu á sér merki SS-sveit-
anna.
Þietta e-r í fjórða sinn á valda-
tím'aibili Nixons. sem mót'mæM ai
þe'ssu tagi ©iga sér stað í höfuð-
borginni. Að þeissu sinni v’ar hann j
á ferðalagi og dvatdist í Camp j
David í Pennsylvaniu. í lok göng
unnar voru lialdnar ræður og
meðail ræðumanna var ekkia Mart
in Liulther Kings lf-rú Corette King
auk ma' gca þingmanna og verka-
lýðsleiðicga.
f 'gærkvcildi voru 142 kvekarar
bandteknir í nánd við Hvíta hús-
ið, þegur þeir mótmæltu stríðinu
í Víetnaim. Þieir voru handteknir,
þegar þeir reyndu að fara yfir
Pennsylvania Avenue og inn á
torgið fyrir Iframan Hvíta húsið,
en har er cneyfilegt að mótmæla.
'Fleiri bundruð meðlimir her-
sveita Bandaríkjanna — allir :
herbúningíUin — tóku iþátt í mót-
mælum gegn þáttöku Bandaríkj-
anna í Víclnam-stríðinu við guðs
þjónustu í Washington á laugar-
daginn.
Um það bil 2500 manns voru
viðstaddir minningarguðsþjónustu
á (laugardagskvö'ldið, sem hal'din
var til minningar um fallna her-
menn í Víelnam-stríðinu. Kirkjan
var fjuöl út úr dyrum.
'Það voru 800 yfii-menn í banda
ríska hlernum, sem skipr.dögðu
guðsþjónustuna, en þeir taka all-
ir afstöðu igggn stríðinu í Víet-
nam. Sú staðreynd, að yfirmenn
í bandaríska Qiernum taka virkan
þátt í mótmæluim gegn styrjöfd-
inni hsifur hafa mikil áhrif á
fciandarísku stjórnina að því er
stjórnmálafréttaritarar telja í höf
uðborg Bandaríkjanna.
BENFICA
MEISTARI
□ Benfica varð Portúgalsmeist-
ari í knattspyrn,u í 15. skipti.
Nú um helgina tryggði fólagið sér
meistaratitilinn með 4:0 sigri yfir
Vai-zim. Jorge (2), Eiusebio og
Nene skoruðu mörkin. Benfica
hsfur 39 stig, meistararnir frá í
fyrra, Sporting Lissabon hefur 37
stig. Bæði liðin eiga eftir einn leik
en markatala Benfica er Iþað góð,
að vonlaulst ler fyrir Sporting
Lissabon að gera sér einhverja
vonir.
DAGSTUND
í dag er mánudagurinn 2G. aPríl,
116. dagrur ársins 1971. Síðdegis-
flóð í Reykjavík kl. 19.18. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 5.30, en
sólarlag: kl. 21.34.
Kvöld- og helgarvarzla
í Apótekum Reykjavíkur 24
—30. apríl er í höndum
Lyfjalbúðarinnar Iðunnar,
Oarðs Apótek's og Laugarnes-
Apóteks. — Kvöldvörzlunni
lýkur kl. l'l e. h., en þá hefst
næturvarzlan að Stórholti 1.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
a sunnudögum og öðrum helgi-
dögum kl. 4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15.
Afcmennar upplýsingar uro
læknaþjónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna i síma 11510 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
'augardaga frá 8—13
Læknavakt I Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lög.
'•egluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni í sima 51100.
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
rtendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi lil
kl. 8 á mánudagsmorgni. Sirni
31230.
Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja-
úk og Kópavog eru í síma 11100
H Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fei fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
im kl. 17 — 18. Gengið inn. frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h.
Sími 22411.
SÖFNIN_____________________
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga M.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
er opið sem hér segir:
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
M. 14r—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. M. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá M. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglcga frá kl. 2-—7.
Bókabíll:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleiíisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.13.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Skrifstofa Alþýðuflokksfélags
Kópavogs að Hrauntungu 18
verður opin fyrst um sinn
Alþýffuflokksfélag Ilafnarfjarff-
ar heldur félagsfund næstkom-
andi miðvikudag, 28. apríl kl.
8,30 í Alþýðuhúsinu við' Strand-
götu. Rætt verður um íþrótta- og
skólamál. Frummælendur verða
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
□ Laxveiðimaðurinn var aff
leggja af staff í veiðiför og var
spurður aff þvi, hvort mikiff
væri af laxi í ánni sem hann
ætlaffi aff veiffa I.
— Ég er nií hræddur um
þaff, svaraffi laxveiffimaffur-
inn, og þar er laxinn svo
gráffugur, aff ég verð aff fela
mig bak viff trc meöan ég
mánudaga og fimmtudaga frá
Stefán Júlíusson og Ingvi Rafn
Baldvinsson.
Allir áhugamenn um þessa jmála
flokka eru velkomnir á fundinn.
Fjölmennið. — Stjórnin.
beiti önguLinn!
FLOKKSSTlKIííÐ
20.30—22.30.
STJÓRNIN.
ÚTVARP
Mánudagur
13.15 Búnaðarþáttui’.
13.30 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Síffdegissagan
15.00 Fréttir. Klassísk tóniist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.30 Sagan: Gott er í Glaðheim-
um eftir Ragnlieiði Jónsdóttur.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Um daginn og veginn.
19.55 Stundarbil.
20.25 Rödd af veginnm.
Hugrún skáldkona flytur ferða-
þátt.
20.45 Björgvin Guð.mundsson
tónskáld. Baldiu- Andrésson
cand. theol. flytur erindi um
Björgvin og flutt verða lög cftir
bann.
21.25 fþróttir.
21.40 íslenzkt mál.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan.
22.35 Illjómplötusafuið.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
SJONVARP
Mánudagur 26. apríl 1971
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Skákeinvígi í sjónvarps-
sal. Stórmeistararuir Friffrik
Ólafsson og Bent Larsen tefla
aðra skákina í sex skáka ein-
vígi, sem Sjónvarpiff gengst
fyrir.
Guðmundur Amlaugsson, rekt
or, skýrir skákina jafnóffiun.
21.05 Karamazov-bræffumir.
Framlialdsmyndaflokkur frá
BBC, byggffuk á skáldsög’u,
eftir Fjodor Dostojevskí.
3. þáttur. Spillt veröld. Leik-
stjóri Alan Bridges. Affalhlut-
verk John Barrie, Lyndon
Brook, Nicholas Pennell, Ray
Barrelt, Diane Clare og Judith
Scóttl Þýffandi Óskar Ingi-
marsson.
Efni 2. þáttar:
Mitja Karamazov hefur yfir-
gefið unnustn sina, Kötju,
vegna Grusjenku Svetlov, sem
faffir hans hefur einnig auga-
staff á. Em Mitja vill borga
gamla skuld viff Kötju, og held
ur burt úr borginni þeirra er-
inda. Áður hefur hann Ient i
átökum viff föffur sinn og mis-
þyrmt honum. Lamaða stúlk-
an, Lísa, sendi Aljosja ástar-
bréf, og hann fer aff heimsækja
liana. Þá er hann skyndilega
kallaffur til klauslursins, aff
kveffja föffur Zossima hinzta
sinni. Hann hraffar sér þangaff
og kemur naumlcga í tæka tíff.
21.55 Óscars-verfflaun.
Mynd um afhendingu Óseai’S-
vei-fflauna fyrr í þessum mán-
uffi. Ma. verffa sýndir kaflar
og flutt lög úr verfflaunakvik-
myndum ársins. Þýffandi Bjöm
Mattliíasson.
14 Mánudagur 26. apríl 197J