Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 5
UNG HJÓN með eitt barn, sem bæði vinna úti, óska ei'tir 2ja—3ja herbergja íbúð strax — helzt í Reykjavík, en einnig kemur til greina í Kópavogi eða Hafnarfirði. Upplysingar í síma 15020 frá 1—5 og 12121 frá 6—8. um styrki úr MenningarsjóSi Nerðurlanda Ai ið 1972. mun sjóðurinn hafa til ráðstöfun- ar fjárhæð sem svarar til um 59 miilj. is- lenz'ki a krona. Sjóðnum er ætlað að styrkja norræal menningarsamstarf á sviði vísinda, skólamála, alþýðufræðsl'u, bókmennta, myndiistar, (ónlistar, leiklistar, kvikmynda og annarra iistgreina. Meðai þess, sem til greina. kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. Norræn samstarfsverkefni, s'em stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, út- gáfa, ráðstefniur og náms'keið, 2. samstarf. sem efnt er til í reyrtsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðstjórninni, 3. samnorræn 'nefndastörf, 4.. uppiýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menningarsamvinnu. Styrkir úf sjóðnum er-u yfirleitt ekki véittir. til verkéfna, er varða færri en þrjár Norður- landaþjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki tiil einistaklinga er yfir leirt ekki 'unnt að sinna. Þeir, -sem sækja vim styi-ki úr sjóðnum til vísindalegra rannrókna, þurfa að hafa .í huga, aö styrkir eru yfhleitt því aðeins veittir til slíkra veikefna, að g-'ert sé 'ráð fyrir sam- starfi vísindamanna frá Norðuiiöndtem að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðrh um til' að halda áfratm starfi, sem begar er haíið, sbr. þó 2. lið hér að framan. Sjó&ur- inn mun ekki, nsma alveg sérstaklega standi á, veila fc til greiðslu kostnaðar við verk- efni, sem þegar er lokið. Urnsó.knir skul'u ritaðar á dönsku. norsku eða sænsku á sérstök eyðublöð, sem fást í menntaraálaráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulfnrfonds sekretariat, Kiike- og undervisningsdepai tsmentet, Oslo-Dep. Umsóknir skulu stíldðar til sióðstjómarinn- ar og þurfa að- hafa borizt skrifstofa sjóðé ins eigi siðar en 15. ágúst 1971. Trkynningar um afgreiðslu umrckna er eilcki að vænta fyrv.en í.desember 1971. Stjórr. Meianingarsjóðs Noiðurlanda Q AUir vita, að’ blað „sam- takanr.a", — Nýtt land- Frjáls (.!( ð. htí'ur leikið síórt hlut- vcrk í átckunum, sem orðið i.afa um t'ramboðsmál frjáls- lyadra í Reykjavík. Hafa að'- Ktandemlur bíaðsins lagzt ein- círcgiff gegn Hannibal og stu'ffn infflsmönnum hans og lítiff liirt um aff fara í launkofana meff andúð' sína á llannibölum. — Muna menn enn kveðjuorðin. scm leiffarahöfundur blaffsins vaid.i Hannibal eftir ósigur ha.ns í Beylcjavík þar, sem hon um var iýst, sem fulltrúa hins ægilega flokksyalds, — og fy’g's! eusum flokksstjórnar- ij anni í þakkabót! 6US i I síffasla tölublaði af Nýju landi er svc Hanniba] send hinzta kveðjan alla leið' vest- ur á 1'irðL Enda þótt skriffinn ar blaffsins hafi ýmislegt ann- að tUU Stmnns aff bera en sliopskyn er því þó vCki aff neita, að’ talsverffur húmor er í þtirri kveffjunni, — enda Ilannibal þegar fallinn fyrir andstæffingumim í Reykja- vík og því óhætt að taka upp léttara hjal. A bls. 2 í Nýju lancíi er svo liljóffandi klausa: „Á Hornströndum: „Jæjá, Dósóþeus mirsn. Þá ertu nú búinn að vera í henni Reykja- Á TTornströncIum. „Jæia, Dósóþeus minn, þá \ ertu nu buinn aff vera í henni '■ Reykjavík. Hvernig lízt þér á I þann staS?“ íj »Ó, þetta væri allra.geðsleg- ■- asia borg, ef hún væri bara ; ekki svona skrambi afskekkt!" vík. Hvernig lízt þcr á þann staff?“ „O, þetta væri allra geðsleg- asta borg, ef hún væri bará ekki svona skrambi af- skekkt!““ Þessa litlu sögu birtir hlaðiff affeins viku eftir að aðstand-- eudur þess hafa tekið' þátt j að hrekja Hannibal vestur,- „Dósóþeus“ sem sagt farinn úr bænum! Þar var hann búinn að vera! Og hvernig leizt svo „Dósó- þeusi“ á Reykjavíkina? Aldeil is prýðilega, segir Nýtt land. Honum þótti hón bara sivo skra.mbi afskekkt! Þetta «r svo sem ekkert' lakari skýring .en hver önnur á þ ví, hvers yegna ,.Dósóþeus“ hljópst á brott ur bqrginni! S. B. ( □ Greiðilur vaxta og afborgana af lánum veg’n.a R.eykjaneöbraut- ax, £rá -Engidal til Keflavíkur, námu á s.l. ári samtals 54,8 mi-Ujóaum króuaj en hins vegar námu; tekjur vegna urnferðar- gjalds; sem innheimt'er á veg- . inum, samtals’ 14'.67!}.828,30 i ki’ónum og er því l-jóst, að vega- gjaldið hrekkui* ekki til greiðslu vaxtanna einna af þeim lánum, scm á .vegini'.ym hvíia. Tallð er, að stofnkostnaður vegna vega- lagniiTgarinnar hafi í ár.slök 1967 numið um 282 milljómun- kióna, en i árslok 19-70 nájnn lánin alls 395.9 milljónum krcna. Hin mikla hækkun á lánun,- u.m l’rá bókfærðum stofrrkoétn- r ,: i aði í ái-slok 1967 stafar af iþvR* ; að verulegur hluti lánanrra ! 1; ’ ! vegarins eru erlend lán, ser.i. hafa hækkað vegna gsngishrey.t-.,; jinganna 1967 og 196.8. Þftta ke-mur fram í bréfi vegamáVa- : stjóra til Maffáns Suffurnepja- ; tíðinda. ■ -----------------. . . 'K “f-; ~~ I Hann -hafffi sem sagt selt hana, j Að iokiun sagði Hetgi, a» I- VITíSKIPTÍ stolið henni og æflað að selja j sumar yrði f.vlgst gauritgæviÍeK v f.iávniagn til að setia vélina i itana aftur- ~ *nei {ugladauða &g rýnum i itiax og geymdi hana á bak við j (1 j varp** Því -aff ekki fengjust næc.i húsi'ð Kjá sér. Leiff' svo nokicir,- 1—g—-—-= -----------J leg gögn til hugsanlegrar ipáN tiiái eg' iók >'á inaðuruin al!t í ; „Ég set þetta í samband við | sókna-r fyrr en í fyrsta lagi t eiii'i; efltir hví, aff vélin va-r horfij’. j díuna, sem lekið hefiir úv j haust. bét Iiann kyrrt l'-sgja um sjunc’ j hrezka togaranum sem strand- j Gí.sli Kristjánsson, formactuv - c-g hligðist safna fé fyrir annarri-1 aði liér fyrir tæpum inánuði,“ Æðarræktunarfélags tsla, vél og uii fyrir sköaMnu taM' !-agffi- Iíelgi „og é;g telr að allír | sagði að ná þega-r hiæri greiní- iiann s:;> vera orðimj naegilega | s6m hafa hagsmuna aff sæta í legt að um stórfellt tjón væri '>á«Van og fóf á stúíana í lcct að j þtssu sambandi ættu qð. fara að ræffa og vaeri nú unnift af nnarri vék. samciginlega *. skaffabótamát.“ kappi að rannsókrt málsins. — Brátt hafði huisn spurnir af | Þá sagði hann, að ástandið væri ; Fkkert vM hann seg-já un» 'g;vFf vél. sem var t:! - sda cg svipaff i Vigur og sagði — aff hngsarilcgar aogerðir 1 mátinu dcvað niaéurinir að si tja sig strax ! !>a>hdur þar væru ejnnig cu'ðnir að svo staddq máli, cnda sagði. sa • ; .1 r-iff e gandann. en viti uggandi um sinn hag og þá scr liann að' fyrsl' yrffii að fyigjþ'-t" ■-<*•jnaði>-r:»n f (vn staklega með hliðsjón af óvenju i mjffg náiff meíf allri' framvind.i áðyr hqi'ði helf iionum vélina og géðu tíðarfari undanfariff, en j mála þess að hægt verði acV brátt kem f Ijós, aó þetta rar þá er fuglinn vanur að hef ja j skipa öruggan grundvöll íóm'r lika saina vélin. varp íyrr. ' malshöfðun. ÞriSjudapr 18. mai 1971 § ' KU tí!i M' ’v:f.þtTdij-vi i I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.