Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 12
 mmm 18. MAÍ ir Of skartgripir KORNELlUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 VEGAGERÐIN SÁ EKKI VIÐ VORINU □ „Vorið er allt a*ð þrem viiik- um fyrr á ferðinni nú en ,v©nju- iliega“, sagði Adolif Petiers'en hjá Vegagerð ríkisins þegar blaðið innti hann 'eftir ástandi wega í gær. Þetita þýðir að vlegaframkivæitpd ir hefjast mikiu fyrr en vienju- ieg?< og verða reyndar að gera það. Ástand viega ler yfirleitit slæmt um állt land, en fier þó dagbatnandi. Þannig hefur þunga táfcmörkunum vierið létt af ýms- um vleguim, en margir eru ennþá ililfærir vegna aunbleytu og að- eins færir jeppum og litlum fófiksbílum. í ÁrnessýsLu fer ástandið batn- andi og hefur þungatakmörkun- um va'ðast hivar vierið brteybt úr 5 tonnum í 7 tonn, og sums stað- ar afinundar. í Bonganfirði er svip að ástaind, en þegar norðar dreg- ur versnar það nokkuð. Þanni.g er t. d. aðeins 5 tonna öxulþungi leyfður fná Húnatratnssýslum og norður í Skagafjörð, en í Skaga- firði norðanrverðum og f Eyjar- firði er háns vegejr teyfður 7 tonna öxulþungi. í Þingeyjarsýsllum og á Aust- fjörðum er milkil aurbléyta og aðeins leyfður 5 tonna öxufflþungi. Framh. á blis. 4. ÍSLENDINGAR ÁHUGASAMIR UM FISKIRÆKT „Fiskiræktaráhugi er geysi- mikill hér á landi,“ sagði Þór Guðjónsson veiðimálastjóri í við tali við tolaðið í gær. Óvíenjuliega mikið hefur ver- ið ræktað af ám undanfarin ár, þannig að t. d. í fyrra slteppt- um við mun meira af göngu- seiðum í ár en Norðmenn, hér „Að læðast hægt..." □ Þjófar hér í borg gerast nú bíræfnari og þannig var Það í nótt að brötizt var inn í hús í Alifih'eimum og þaðan stolið 6000 krónuím í peningum en annað látið Vera. Þetta var á fyrstíu. hæð í Ihúsinu og var alit heimilisfólkið í fasta svefni og gat iþjófurinn því athafnað sig í ró og næði. Það var ekki fyrr ©n hús- móðuríin vaknaði við óvenju miikinn dragsúg í fbúðinni, að hún sá að áliar dyr voru opn- ar svo að sá út á >götu. Vakti hún ,þá leiginmann sinn og kom iþá í ljós, að 6000 fcrónur höfðu horfið, ,en lékki ©r ijóst hvort þjófurinn hefur farið inn um glugga, sem veit út á svaMr eða hreinlega beint inn lum a3- aldyrnar. — var sleppt um 300 þúsund sieið- um, en tæplega 130 þúsund seiðum var sieppt í Noregi. — Þessi ræktun hefur gefið góða faun, ög nú er kominn lax í margar ár sem litill fiskur var í áður, og jafnvel vatnalitlar ár. Veiðimálastjóri bjóíst við þvf að í náinni framtíð mundi meiri áherzla lögð á stöðuvötn. 10— 12 aðilar starfa nú að fiskirækt hér á landi. Nú er verið að mterkja laxa- seiði í Laxeldisstöðinni í Kolla- firði, og sagði Þór að líklega yrðu merkt 9—10 000 laxaseiði af göngustærð í sumar. Fltest- um seiðunum verður sleppt í Kollafjörð, og er verið að sleppa þeim þessa dagana. í fyrra fcorrmn tæplega 4,200 lax- ar inn í stöðin.a í Kollafirði, og komu t. d. 10% af merktum Seiðum, sem er mjög góð útkoma. Veiðimálastjóri sagði það væri útbreiddur misskilningur að bú- ast mætti við fleiri löxum í Kollafjörðiinn í sumar en i fyirra, þetta væri alveg háð því hve mikið væri sleppt af seið- urn og hvernig skilyrðin í sjón- um eru. Rannsóknir hafa leátt í ijós að seiði sem hafa verið tvö ár í stöðinni, eitt ár inni og eitt ár undir berum himni, skila sér miklu betur en seiði sem að- eins hafa verið í stöðinni eitt ár. Sagði vedðimálastjóri að Framh. á bls. 4 □ Þair, sem leið eiga um Lækjargötuna þecsa dagana, komast ekki hjá því að taka eftir framkvæmdum þsim, sem fram fara á Stjómarráðs- blettinn í kringum Kristján IX. Þar sem hann stóð áður á grænu grasi er orðið moldar- flaig. Ingi Ú. Magnússon, getna- málastjóri sagði í viðtali við blaðið í gær, að Kristján IX. fengi tækifæri til að standa á jafnöflugri undirstöðu og hann gerir núna. Er þetta rúmlega tveggja metra há undirstaða, sem ekki er gerð úr massivri steypu heldur fyllt upp með púkki og þann- ig varður það áfram að sögn Inga, þannig, að verkfræð- ingar nútímans hafa engu að bæta við verkmenningu forfeðranna. Enn á eftir að líða nokkur timi þar til Kriatján verður fluttur á nýja staðinn. staða ánafoss kominn □ Hið nýja ski-p Eimskipalfélags ins, Mánafoss, kom til Reykjavík- ur laust eftir miðnætti í gær- kv,'öldi. Var skipið með fullfermi af vöruim sem það lestaði í Fél- ixtove, Kaupmannahöfn, Gauta- fjorg og Harr.lborg, og hreppti á- gætt vieð.ur á heimleiðjnni. Mánaíoris verður ásamt Detti- fossi í hraffferffum milöi Hamborg ár, Fdixtove og Kieykjavíkur, og verða þ'essar ferðir mi'iig fastmót- aðai'. T. d. fara Þau á ihverjtem þriðjudegi frá F.e'lixtove og hverj um fimmtuidiegi frá Hamborg. Hér í Reyfcjavík verða þau svo til af- fermingar á þriðjudöguim, mið- vikud. og finnmtudt'gi vi'kuna e'ft- ir. Skipstjóri á Mánafossi er Þór- arinn Ingi Sigurðsson. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.