Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 4
O MeSatfltiurinn hækkar, en konnum viS aS nota lengri ævi? □ Atf kunna aS leika sér, þaS eiga skólar aS kenna. □ Undrast hve skólaskemmtanir eru lítill þáttur skólastarfs. □ Eí ævin lengist verSum viS a$ lifa skynsamlegar. LÆKNISFRÆÐIV er þegar búin aff lengrja mannsaevina til muna. Meffalaldur kvenna á ís- landi er um 74 ár ef ég man rétt, sá hæsti effa nærfellt hæsti í h®?,ni, (sem sýnir aff viff á þes.su landi förum vel meff konur okkarl og allstað'ar er nokkur framtför m. a. víffa í hinum van- þróuffu þjóffum. Nú er aff vísu talin hætta á aff bakslag komi vegrna vaxandi streitu ogr harff- hnjóskulegrra mannlífs, en eigri að' síður vinnur læknisfræffin á. Ekki er taliff ólíkiegt aff eftir svo sem t'U ár verð'i sigur unninn á helztu skaffvöldum mannlegrrar lieilsi; í dag og mannsævin hafi lengs; enn til muna. Þaff helzt vonandi viff aff unnt verð'i að stenura .stifiu viff mannfjölgrun- inni, iS það fólk sem börn vill eignaít geti eignazt börn , en hinir sem ekki vilja þaff eð'a ekkerl hafa, meff börn aff gera geti farffazt barneignir. I»Á KEMUR hin spurningin: hvaff eiga menn aff gera ,»neð fleiri ár? Tömstundirnar eru þeg ar ovðnar aff miklu vandamáli. Menn vita ekki hvaff þeir eiga aff g'vra viff! tímann þegar Þeir ei-u fkki aff vinna og sumir taka upp á því aff gera fremur illt en ekki neitt. Ekki er fjarri lagi aff innan tíffar hurfi a'ð verja meiri tíma í leik og skemmtan heldur en í vinnu, og þess vegna ríffur á aff tómstund- irnar notist vel ,aff jnenn kunni aff leika sér. Kunnum viff að leika okkur? Eg held ekki. Svall og óregla og eiturlyfjanotkun sýnir einmitt aff fjöldi manns er í hreinustu vandræffum með sjálfa sig. Þeim beinlínis leiffist að vera til. EG IIELD því fram að eitt af því sem skólar og uppalendur veröi að' taka fyrir sé aff hjálpa ungu fólki aff komast uppá lag með' að' una tilverunni og eyöa tímanum af hófsemd og skyn- se.mi. Skólamir mega ekki láta viff þaff sitja aff fræffa um bein- harffar staffreyndir, heir þurfa að' kenna nemendum sínum að lifa. Þaff er mikil kúnst að' llfa. Sumir geta ekki aff sér gert að vera alltaf aff gera sjálfum sér og öffrum einhverja skráveifu, mest af því aff þeir lifa einsog klunnar og kunna hreinlega ekki á sjálfa sig. Eg hef lengi undrazt hve skólaskemmtanir eru lítill þáttur skólastarfs, og líka hve lítiff er þar sinnt um allskyns dútl og annað' sem ekki er til annars meint aö veita gleði. FYRIR MÖRGUM árum skaut ég á flot þeirri tillögu að skipu leggja tómstundavinnuhópa til hjálpar vanþróuffum þióffum. Þá kom m. a. til greina aff safna gömlum fötum handa tíbezkum flóttamönnum sem voru að krókna úr kulda H:lvnalajafjalla. Ýmislegt þvílíkt mætti kannski gera í dag ef anenn hafa áhuga á að' fólki líffi vel í heiminum. Eg læt þetta fljóta meff ef ein- hver skyldi vilja láta í sér heyra annaðhvort meff eða móti. ÞAÐ LIGGUR í augum uppi aff Iengri ævi cg meiri tóm- stundir eru engin gæfa, og meira að segja bölvun. ef menn eru sífellt i vandræðtvn með sjálfa sig. Ef vlff eigum von á lengri ævi stöndum viff fra.mmi fyrir þeim vanda aff viff verffum að la>ra aff lifa skynsamlegar. SIGVALDI Sá sem aðeins gerir sky’.du sína, gerir ekki skvidu sína. Brandt Kommar rjúfa vinstra samstarf á Þingeyri □ Samstarf vinstri manna um stjórn hreppsmála á Þingeyri virðist nú hafa rofnaff. Ástæffan er sú, að hreppsnefndarmenn Il-Iistaiis, sem eru Alþýffubanda- lagsmenn, hafa tekiff höndum saman viff sjálfstæffismenn um ráffningu sveitarstjóra í hreppn- um. Bfitir síðustu hneppsnefndar- kosningar tóst samstarf milli ; Iireppsnefndarmanna af þremur I listum um stjóm hneppsini?. Voru það fulltrúai- H-Iisitans, I-lista verkamanna og sjómanna og Framsóknarmienn, sem að, þeim mÆÍrihluta stóðu. En nú um helg- ina gerðist það á fundi í hrepps- nefndinni, að H-listamennirnir Framh. á bls. 8. t FÖLSKULEG M □ A þriffja tímanum. í nótt varff 22 ára maffur fyrir fólksulegri árás, þegar liann var á göngu í Ncstúni. Þegar hann var stad.dur á móts viff Sæla Café réffzt aff honum ungur maður og sló hann í andlit- iff og veitti honum áverka. Hann taldi árásarmanninn hafa fariff í burtu í Ieigubifreiff. Skcmmu seinna kom á lögreglu- stcðina ökumaffur leigubifreiffar- innar og skýrffi frá því hver árás armaffurinn var, sem hann ók. Sá, sem fyrir árásinni varff var fluttur á slysavarffstofuna og gert aff meiffslum hans. Málið er nú í rannsókn hjá rannsóknarlögregl- ui:ni. — VÖRUBIFREIÐ GJÖRÓNÝTIST □ Það óhapp varð í Semenls verfcmiðju ríkisins í gær, að krókuir stórs krana í efnis- geymslu verksmiffjunnar kræktist undir vörubíllspall og lyfti honum £rá jörffu og rann bifreiðin út af slisikju, sein, hann var staddur á og hafnaði á steinvegg. Krani þessi ®r mjög öf'Jjugur og er honum stjórnað úr húsi upp undir þaki efnisgeymsl- urinar. Þegar bílrtjórinn sá hvað visrffa viildi hrópaffi hann til kranamannsins, en sá héyrffi ekki neitt. Skipti því engum togum, að bifreiðin skellUr á steinveggn um og telur bifrleiðastjóri vöru bílsins, að hauin sé gjörónýtur. KEFLVÍKINGAR KAUPA LAND □ Á fundi i bæjaristjórn Kefla- víkur 7. maí síðastl. var sam- þykkt tilboð frá ríkinu um kaup á landi ríkisins innan lögsögu Keflavíkur. Áætlað heildarverð, á landinu er 3 milljónir 650 þúsund krónur, sem svarar til þess, að hver ferm.etri kosti eina krónu. „Landamálin“ hafa löngum verið eitt mesta vandamál Kefl- víkinga og hindrað eðlilega stækkun bæjarfélagsins. Óánægðir með 1. maí □ Alþýðuhlaðinu hefur borizt tilkynning ; frá Iðnnemasam- bandi íslands, þar sem sam- bandið lýsir furðu sinni á við- brögðúm fjölmiðla viegna 1. maí. Telur sambandið, að dagsins hafi ekki vprið nógsamlega get- ið í flestum fjölmiðlum og honum gerfl iægra undir höfði en ýmsum ( öðrum atburðum í þessu þjóðf^lagi, „atburðum, sem ekki eru jafn mikils virði og dagur alþýðunnar. Sérstaklega beinir Iðnnema- sambandið gagnrýni til; útyarps og sjónvarps. í tilkynningunni segir m. a. „Iðnnemasambandið telur að það hafi verið með vilja gert, hjá sjónvarpinu að sýna ekki þann hluta göngunnar, 1. maí, sem iðnnemar voru, í yfi.rlits- mynd sjónvarpsins af göngunni, þrátt fyrir þá staðreynd að kröf- ur iðnnema og þátttaka vöktu geysilega athygli.“ 3 ÁRÁS (1) vita af alburffinum. Sá, sem fyrir árásinni varff gaf greinargóffa Iýsingu á piltunum og eftir henni íór lögreglan. Liffu ekki nema. 5 — 10 mínútur bai' til piltarnir fundusí og viffurkenndu þeir verknaffinn. Þegar árásarmennimlr rudðusl inn í íbúff fullorffna mannsins heimtuðu þeir brennivín, en hann vildi ekki láta þá fá neitt. En þeg ar þeir fóru á brott hafffi þeim þó tfekizt aff hafa upp á einhverju vírti, þá eklti væri þaff í miklu magni. „Þetta eru bölvaðir fantar og illmenni“. sagffi lögreglumaffur, sem Alþýffublaffiff talaði viff í morgun. AUir þessir menn eru unöir tvítugu og þekktir aff ol'- beldi og innbrotum. Þetta er sí- stelándi, bæffi verffmætum og ekki verffmætum", sagði lögreglu maffurinn, „mannorffi ef ekki vill betur“. Ekki fylgdi sögunni af hverju piltarnir voru grímuklæddir, en svo virffist, sem grímurnar hafi orffiff aff litlu gagni, því þeir náðust strax og var stungiff inn. TfANNIBAL(1) um fast eftir frain til hins síffasta og hætt öllum afskipt- um af framboffsmálum frjáls- lyndra þcgar þeir urffu undir í átökunum, þá ætlar Hanni- bal sér aff afneita þeim vestur á fjörffiun og þykjast sjálfur hafa átt upptökin aff þeirri þróun mála, sem vinir lians syffra reyndu aff spyrna fót- um g-egn. Hannibal líkar þaff aff sjálfsögffu ekki aff vera valdalaus formaffur í sundr- uð'um samökum. En hann fær þá staðreynd ekki umflúin, aff hann er það. — S.TÓN V AR'PIÐ (12) Frsmboðsflojdcur; ainnaff kvöld — AI þ ý ð; a b an da lag, Framsóknar- flokkur og Samtck frjáMyndr^ og vinstri míanna. í kvnningu á stefniu og slarfi Alþýðuflokksins kcma fram eftir- taMir aðillar, fraanbióðendur- og forystufólk lilofcksins: Eggert' G. Þorstei'nsson, Kristín Guðmunds- dóttir, Örlyguir (^ekiasolp; Kart Steinar Guðnason, Stefán Gunn- laugsson, Pétur Pétirrsson, Gunn ar Eyjólfsson, Hrefna Hektors- dót?ir, Karil Guðjcnsson og Gylfi Þ. Gísliaíon. Kynnir er Kristmann Eiðsson. — Dúndtandi verbfall á lýsi □ Verulegt verðfall hefur orð ið á lýsi tit herzilu. Hefur v;erð- ið lækkað úiV 108 pundum tonn ið (cif) niður í 74 til 76 pund síðan í nóvember á fyrra ári eða um rösk 30%. Framleiðsla á lýsi hér á landi ncmur nú um sjö þúsund tonn- um á ári af lýsi til herzlu og að auki 4 — 5 þúsund tonnum af þorsfcaítýsi. Framileiðsila ársins 1971 var að miestu seld fyrir- fram, meðan verðið var ennþá hátt. Verðfallið kemur þó niður á þeim hluta framleiðslunnar, sem var of súr til þess að- hgnn fél-lii undir lþes.sa samninga. Ástæðan fyrir þessu verðfalli er tailin sú, að verðið á lýsi Verzlunar- menntun □ Nýlega var sett á laggirnar nefnd, sem gera á tillögur um framtíðarskipa n verzlunarmennt uniair á íslandi. ’Síðan 1. janúar 1970 htefur mienntamálaráðuneytið farið með hafi verið of há'tt miðað við vlerðlag á þeim Jurtaolíum, sem lýsið keppir einkum við. —1 un marzmánaðar samia ár fór ráðuneytið þess á leit við skóla- stjóxa Verzlunarskóla Islands og skólastjóra Samvinnu:kólans, að þeir g'erðu tiliögur um þesii mál og í samráði við þá var þe.ssi nefnd skipuð. Formaður nefnd- arinnar er Birgir Thorlaciús, ráðunisyisstjóri. Er niefndinni ætlað að skilLa til- lögum sínum í frumviarpsformi málefni verzlunarskóla og í byrj I til ráðuneytisins. — 4 Þritfjudagur 25. tnaí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.