Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 9
FÉLAGSFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1971 kl. 3.30 e.h. 1 Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Onmir mál. < Mætið vel og stundvíslega. Síjórn Félags járniðnaðarmanna RYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA REYKJÁVÍIv Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Odd- fellowhúsinu) laugardaginn 29. maí 1971, kl. 2 síðdegis. Vtnjuleg aðaifundarstörf. \ Félagsstjórnin SUMARDVÖL í REYKJADAL Sumardvalarheimili Styrktarfélags lamaðra og fatiaðra í Reykjadal, Mosfellssveit, byrjar 10. júní. Enn nokkur pláss laus. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Háa- leitisbraut 13, sími 84560. Inniiegar þakkir til hinna mörgu vina 'minna, fjær og nær fyrir hlý handtök, góðar giafir o'g 'heillaóskir á 70 ára afmæli mínu 17. mai síSastlíðinn. Gæfa og gengi fylgi 'ykkur öllum. ÞÓRDUR ÞÓRÐARSON Háukinn 4, Hafnarfirði. Guðmundur Hermannsson KR Erlendur Valdimarsson ÍR Bjarni Stefánsson KR Annasamt sumar framundan í frjálsíþrótíunum □ Á blaðamannafundi með fot*- | bæði fyrir íþróttafólk og þá senfií ystumönnum Frjálsíþróttasam- j vilja gerast leiðbeinendur. f>á bands íslands fyrir stuttu kom mun Jóhannes einnig verða til fram að starf frjálsíþróttamanna ráðuneytis við aðila sem etanda verður með mesta móti í sum.tr. að trimmherferðinni. ★ Margar utanferðir. Mikið verður um utanferðh* frjálsíþróttamanna i sumar. Sú fyrsta er ráðgerð síðari hluta júnímánaðar, en þá fara þeir Ex- lendur Valdimarsson og Bjarni Stefánsson í keppnisferð ,til Norð urlanda. Munu þeir taka þátt í fjölmörgum mótum þar, en alls. dvelja þeir ytra í vikutíma. Að sjálfsögðu verða íslending- ar meðal þátttakenda á Evrópu- meistaráraótinu sem fram fer .í Heösinki dagana 10.—15. ágúst. Ekki er ennþá ákveðin fjöldi þátttakenda. Af Evrópumótinu fara svo íslenzku þátttakendurn- ir í keppnisferð til Svíþjóðar og íslenzkir unglingar verða á sama tíma þátttakendur í landskeppni Dana og Norðmanna. Stut.tu síðar verður háð lands- keppni íra og Islendinga á ír- landi, og. eru jafnvel líkur til þe*-s að Skotar bætist í hópinn. Síðs'ta utanför ársins er á „reynnlu Ólympíuleika“ sem baldnir verða í Munchen í haust. Erlendur Valdimai'Sson og Guð- mundur Iiermannsson hafa þeg- ar ,náð lágmörkunum til þátttöku í þeirri keppni, en Bjai-na Stef- ánsson vantar aðeins 1/10 úr nekúndu til að ná lágmarkinu i 100 metra hlaupi. ★ Ráðinn útbreiðslustjóri Stj órn Frj álsíþróttasambands- ins hefur ráðið útbreiðslustjóra í sumar, og valdist Jóhannes Sæm und rson íþróttakennari til starfs- ins. Hlutverk Jóhannesar vérður aðallega fólgið í því að ferðast um landið og dvelja vikutíma á ýmsum stöðum til leiðbeiningar, Mikill áhugi virðist að fá Jó- hannes til starfa, og hefur harm ráðstaifað nær öllu sumrinu. Jó- hannes mun hefja kennslu i byrjun næsta mánaðar. Þstta er starf sem vonir standa til að g'efi i-íkulegan ávöxt. Þá hefur Frjálsíþróttasamband .ið ráðið framkvæmdastjóra sem starfa mun hjá sambandinu i sumar. Hefur hinn gamiaþakktil frjálsíþróttamaður Þorvaldun Jónasion ráðázt til starfsins, sa hann starfaði einniig hjá sam- bandinu í fyrrasumar. Þorvaidur mun. h'afa aðsietur í íþróttamið- stöðinni í Laugardal, og er hægfc að ná í hann í sima ÍSÍ. Meðal annarra verkefna í suna ar er þjálfaranámskeið rem hald- ið verður i Englandi í júlí. Ew ætlunin að 4 þjálfarar sækí þetta námskeið. Fárarstjóri verðú ur hinn ágæti þjáifari Guðmund! ur Þórarinsson, en ráðgei't er atf með honum fari þrír ungir þjálí- arar. — • SMÁTT - SMÁTT - SMÁTT - □ Við sögðum frá því í síðustu viku að Ian Storey-Moora hefði verið seldur til Arsenal frá Nottingham Forsst. Þatta stóð í fréttaskeyti frá NTB fréttastof- unni. Nú hefur hins vegar kom- ið í ljós að þetta var aðeins orðrcmur, og forráðamenn For- est tilkynntu sama dag, að þeir myndu aldrei selja Moors. Þessi frétt hefur því ekki við rök að styðjast. Þá er ekki úr vegi að leiðrétta aðra vitleysu frá NTB. í skevti frá þeirri merku istofnun um heimsmet Jay Silvester í kringlu kasti, stóð að fyrra heimsmetið hafi verið 68,71, en það var að- eins 68,40, svo Silvester hefur bætt metið um heila tvo metra! □ Da n me r ku r meist arar ni r Eft- erslægten, sem hingað komu í vor, eiga nú við mikið mark- mannsvandamál að stríða. Aðal- markvörðui- þeirra, Benny Niel- sen sem stóð sig mjög vel í leikjunum hér, er alvarlega meiddur í hné og gstur ekki leikið meira með á þessu ári. Fyrr í vor forfallaðist annar markvörður liðsjns, svo nú hef- | ur Eftea'slægten aðeins einn. markvörð, Piacknick, sem. hér lék siem varamarkvörður. , Meiðsli Benny Nielsen komu, í Ijós eftir íslandsferðina, og geta þau komið liðinu illa, þvf fyrsta umferð í Evrópukeppni meistaraliða er verður væntan- lega i október. Auk þess stenduus liðið nú uppi þjálfaralaust, eftir að John Björklund var látinútt fara. □ íslandsmótið í Tvimlanningi var spilað í Domus Medica fyrir skömmu. 56 pör tóku þátt í mót- inu. Þar af voru 27 pör úr Rvík^ í13 pör frá héraðssamb. Reykj'ai'8 i ness, 6 pör frá héraðesamb. Suð- Framhald á bls. 2. ÞriSjudagur 25. maí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.