Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 12
□ Birgir Finnsson alþingis- maður skipar efsta sætið á framboðslista Alþýðuflokks- ins í Vestfjarðakjördæmi. — Birgir er fæddur 19. maí 1917 á Akureyri, og er sonur Finns Jónssonar alþingismanns og ráðhtrra og Auðar Sigurgeirs dóttur konu hans. Birgir lief- ur frá barnsaldri átt heima á ísafirði og gegnt þar marg- háttuðum trúnaðarstörfum, og á alþingi hefur hann átt sæti síðan haustið 1959, og frá 1963 hefur liann gegnt em- bætti forseta Sameinaðs þings. Birgir er kvæntur Arn- dísi Árnadóttur. Alþýðublaðið átti stutt sím- tal við Birgi í gær, en þá var hann staddur á Patreksfirði. — Framboðsfundirnir eru nú að heíjast hér í kjördæm- inu. Fyrstu fundirnir verða í kvöld, hér á Patreksfirði og í Tálknafirði, en y^irleitt verða haldnir tveir fundir samtímis og rnunu efstu menn listanna skiptast um að sækja þá. — Annars hefur baráttan verið heldur róleg hingað til, írema hvað Hannibal hefur farið hér hamförum. Hann hefur haldið marga fundi og er farinn að gefa út blað á ísafirði, og þar heldur hann því fram, að leiðin til að fella ríkisstjórnina sé að hann verði kjörinn. En með þessu er hann auðvitað um leið að lýsa því yfir að vonlaust sé að Magnús Torfi geti náð kosningu í Reykjavik. Annars hikar hann ekki við að lýsa liér yfir á fundum ánægju sinni með F-listann í Reykja- vik, þrátt fyrir allt sem á undan er gengið og þrátt fyrir það að lielztu stuðningsmenn' hans þar liafi gengið af hon- um. — Ilér líta menn almennt svo á, að framboð Hannibals sé vonlaust með öllu. Fyrr- verandi fylgi Alþýðubanda- lagsins skiptist líklega nokk- uð jafnt milli Steingríms og Hannibals, og þá vantar hann ærið mikið á til að ná kjöri. — Það er einnig rétt að það komi fram, að þeim áróðri liefur að undanförnu verið heitt gegn mér, að ég ætli mér ekki að sitja á þingi út kjör- tímabilið, ef ég næ kosningu. Sú saga gengur að ég muni eiga að taka við einhverju embætti, sem ekki samrímist þingsetu, og er þá sendiherra- stari einna helzt nefnt. Þetta er með öllu tilhæfulaust, og ég get lýst því yfir, að ég mun ekki taka að mér neitt það starf, sem ekki samrímist setu á Alþingi, ef ég næ kjöri í kosningunum. — Kosningaskrifstofa hefur nýlega verið opnuð á ísafirði, og verður fljótlega einnig á Pátreksfirði. Og ég held að fyllilega sé óhætt að segja, að Alþýðuflokksmenn á Vest- fjörðum séu vongóðir um úr- slit kosninganna, þótt auðvit- að sé engu hægt að spá með fullri vissu fyrirfram. — KB. BBB w. II —I I IIBBMBgt I I kipshundurinn selcur um □ Færeyskur líauveiðari. Fjall- •hamar' frá Kí’okksvík strandaði í bezta veðri á sjc.unda tímasyuim í mc.gun við bæjardyrnar hjá Sand igerði. Eiklki er Ijóst hvarnig Strandið varð, en í flóðinu í morg un var bezta veður og spegilslétt Ur sjór. Báturinn sitwr réttur skammt frá landi cg hafa skip- •ver-jar afþakkað alla aðstoð. Alþýðublaðið hafði samband við Brynjar Pétursson fréttaritara Maðsins í Sandgerði og sagði hann, að furðu sætti 'hv.ernig .Strandið hafi átt sér stað. „Þeir scgðL'st hafa verið á leið í land ■ti' að sækja skipihundinn“, sagði hann. en báturinn vatr staddur í KGÍiav’k í gæpkyöldi. 'Búlurinn hcfur ætlað að lenda í Sandg'erði, en heldur betur reiknað dæmið skakkt, því stað- urinn, sem hann strandaði á er langt frá imnsiiglingu'nni, a. m. k. ekiki styttra en rúman kílómetra frá henni. ,,Hanri er hvérgi ná- lægt innsiglingunni,“ sagði Elías GiufcuindSJon á ,hafnarvi'gitinni í Sandígerði við Alþýð,ubiaðið i mcrgun. iBáturinn situr á grjóti um 200 metra undan landi, en frekar er talið að botniinn þar seim bátur- inn situr sé Eléttur. Skipverjar eru nú um borð og í morgun fóru menn frá slysa- varnardleildmni í Sandgerði um borð í bátinn ,sem er milli 300 og 400 tonn, ása'mt túlkj og afþökk- uðu s.kipverjar aUa aðstoð,. Segj- ast h'edr ætllla að freista þess, að ' ná bátnum út á háfl.æði í kvöld ; s'jáifir. „Eg skal efcki segj.a 'Um ! hvort þieim tekst að ná bátnum I út sjál:fum“, sagði Elías, „en það 1 er teflt á tæpasta vað og ef þeim tckst dkki að ná honiuim út í kvöld á eigin vélarafli, þá minnka lík- urnar.“ — □ í gær varð mnferðarslys á mótum Reykjaneisbraru'tar og Sléttuveigar og flutti ðjúkrabif- reið sLasaðan mann á sjúkradeild Borgarsjúkrahússins. Sá, sem fyrir slysinu varð var reiðhjcllam'aður og kvartaði hann unadn eym.sli í baki ank þess, sem hann meiddist á fæ.ti. Ér og skartgripir KORNELfUS JÓNSSON skólavðrðustíg 8 cr Itanlii (óllisins □ Baltimone — Sonur eins af var handtekinn þar sem hann framámönnum republikana í framdi verknaðinn í klefanum, Massachusetts klóraði úr sér siern hann var geymdur i á lög- augasteinana nú fyrir helgina, reglustöðinni. þe'gar hann var undir áhrifum j Lögreglan tjáði fréttamö.nnum, sterkra deyfilyfja/sem dýrialækn- ! að það væri algengt að, eiturlyfja ar nota við skepnur. salar seldu marihúanan'eytend- Charle'j Innis, sem er 25 ára, uim deyfilyf þetta. hafði tekið deyfilyfið kvöldið Læknar við sjúki-aíhúsið, þar áður en atburðurinn varð. Hann sem Innis liggur, segja hann fannst nakinn í húsasundi, og steinblindan. —• FLOKKARNIR KYNNTIR í SJÓNVARPI í KVÖLD □ í kvölíd verður sjónvarpað fyrri h.’.uta flokikakynningar stjórn mláiaflok'kanna og verðar stefna cg starf Alþýðufloikksins þá kynnt en hver stjórnmálaí'iokki.'r hefur 20 mínútjur til umráðá fyrir kynn- iingu sína. Þrír 'flotokar verða kynntir í dagskrá sjónvarpsins í kvöld og aðriir þrír flolkkar ann- að kvöld. Dregið var um röð flokkanna og er 'hún.þessi: í kvö.'d — Sjálf- stæðisflokkur, Alþýðuflokkur og Framh. á bls. 4 Heynt... □ Á föstudaginn var opnuð ný tízkuverzlun fyrir ungt fólk á Akuréyri. Það þykir varla í frásögur færandi nema fyrir þá sök að verzlunin hlaut nafnið Cesar, og var opnuð daginn eftir að „olíutogarinn" fræfii náðist á flot vestur í ísafjarðardjúpi. — 100 ÁRA opnuff var í gær. í sumar er ætlunin að setja þar upp ,mjög merkilega sýningru vegna 100 ára afmælis barnafræðslu á Þessi yngismeyja er að íslandi. Frá því og fleiru segj skoða árlega handavinnusýn- um við' í frétt á 3. síðu. (AB ingu barna á Akureyri sein mynd: Þorri).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.