Alþýðublaðið - 26.05.1971, Side 1
En hvað um fórnarlambið? t OPNA
•i8i soi — m zs — U6i ivw 32 unovonMiAGiw
ANATT
□ Fyrsta hretið síðan um sum-
armál gekk yfii- landið í gær og
veldur bví lægð, setn erafið hef-
ur um sig fyrir austan land og
dregur hún kait loft frá svæðinu
milli Jan Mayen og Grænlands
yfir ísland. Enn sér ekki fyrír
endann á norðanátlinni, sem þessl
lægð veldur, að þvi Knútur Knud
sen, veðiirfræðingur tjáði Alþýðu-
blaðinu í mcrgun.
Samkvæmt upplýsingum hans
var í gærkvöldi og nótt éljagang-
ur og jafnvel snjókoma á Vest-
fjörðum og Norðurlandi og náðu
élin allí suður á Reykjanesskaga.
Þá hefur kólnað mikið með norð-
anáttinni. Klukkan sex í morgun
var hitastigið viða nyrðra í núlli
og eins stigs frost var á Horni,
hins vekar var 4 stiga hiti á Dala
tanga og í Reykiavík og Vest-
mannaeyjum var aðeins 1 stigs
hiti.
„Þetta er fyrsta verulega norð-
anáttin síðan um sumarmál, eða
í heilan mánuð, og enn hefur
veðurstofan ekki spáð um fram-
hald hennar,“ sagði Knútur Kund
sen, veðurfræðingur í samtali við
Alþýðublaðið í morgun.
Á vegamálaskrifstofimni fékk
blaðið þær upplýsingar í morgun,
að þrátt fyrir snjókomuna norð-
aniands, hafi færð hvc-rgi spillzt
á fjallvegum.
í morgun var grátt niður í
STÓRT
□ Dolores Jolmson, sem tal-
in var hæsta kona veraldar,
er nýlátin í Houston í Texas.
Hún varð aðeins 24 ára og
vann fyrir sér með sýningum
í hringleikahúsi.
Hún var tæpir 2,50 ;m.
...og smátt
Nýtt flugfélag í Seattle lief-
ur auglýst eftir mini-flug-
freyjum, vegna þess hve lágt
er til lofts í De Haviland
skrúfuþotunum, sem félagið
ætlar að nota.
Umsækjendur mega ekki
vera hærri en 1,47 cm.
byggð á Selfossi og grennd og þá
var hífandi rok í Vestmannaeyj-
um, vindhraðinn um 10 vindstig.
7—8 vindstig voru á Akureyri
í morgun og grátt niður í gyggð
og þótti Akureyringum all nap-
urt í norðangolunni, sem eins og
fyrr segir á rætur að rekja til
svæðisins á milli Jan Mayen og
Grænlands. —
Tveggja ára
ökufantur
//
□ Ekki er ráð nema í tíma sé
tekið, hugsaði Iitli drengurinn,
norður á Akureyri í gær, setti
bíl foreldra sinna í gang og ók
af stað. Það var um miðjan dag-
inn í gær að kona nokkur á Ak-
ureyri þurfti að bregða sér á
milli húsa og sparaði sér sporin
með því að fara akandi.
Tók hún með sér tveggja ára
son sinn og gekk ferðalagið með
ágætum. Þegar konan var komin
á ákvörðunarstað, drap hún á bíln
FrtaJmlh. lá bls. 5.
□ „ísland ei' það land í Evrópu,
sem hefur mesta möguleika á að
græða á framleiðslu minka-
skiima“, sagði norskur maður,
Erik Gröndal að nafni í viðtali
• við Alþýðublaðið í gær, en hann
i hetfur dvalizt hér á landi um
nökkurn táma og ferðazt á milli
ísilenzkírta minkabúa sem ráðgef-
andi aðili varðandi framleiðslu
J minkaskinna og markað^ho rfur
í heiminum.
Hann krvaðst vera bjartsýnn
fyriir hönd íslenzkra framl!eið-
enda minkaskínna. Hér á landi
væru fyrir bendi öll þau skilyrði,
sem nauðisynleg væru til að fram
leiða fyrsta flokks minkaiskinn.
Erik Gröndal sagði, að tölu-
verð verðhækkun hefði átt sér
stað á minkaskinnum síðan í
janúar á þessu ári og í marz
féktat 10—20% hærra verð fyrir
skinnin en í byrjun ársins.
„Verðið fer nú hækksandi“,
| sagði: Gröndal „og við redkmnn.
•með, að á alþj óðamarkaði verði
. boð nú u.þ.b. lHOOislenzkar krón.
ur á hvert skinn, sem er 25—
130 % hærra verð en fékkst í
janúar“. Rieiknaði hann með, að
þetta' vleirð myndi fást fyrir
minkaskinn, sem boðin Veiða
upp í Cteló á fimmtudag og föstu-
dag. Þar verða samtals boðin upp
'500.000 minkaskmn.
Á þessu uppboði Verða engin
ísltenzk skinn til sölu, en hins
vegar eru til hér á landi ein-
hverjar birgðir skinna, sem beð-
jið verður með að selja, þar til
verðhækkanir segja vemlega til
sín.
Gröndal sagði, að mikill sam-
dráttur setti sér stað í framieiðslu
VERÐ FER
HÆKKANDI
minkaskinna í heimimim núna.
Kvað hann ástæðuna vera þá,
að verð á minkafæði væri orðið
það hátt og vinnulaun hefðu
hækkað vemlega,
Nlefndi hann sem dæmi, að í
Skandinavíu minnkaði frantLeiðsl
an á þessu ári um 35% og í
Bandaríkjunum minnkaðS: hpn
um heil 50% og verða þvi fram-
leidd nálægt 7—8 miHjóivum
færri skinn í ár.
Varðandi þá fuHyrðingu sína,
að ísland hetfði mesta mögulieika
Enamh. á bls. 5.
i