Alþýðublaðið - 26.05.1971, Side 2

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Side 2
Frá skólagörbum Kópavogs Innritun fer i'ram i görðunum við Fífu- hvammsveg og Kópavogsbraut fimmtudag- inn '27. maí 1971 kl. 1 til 5 eftir hádegi. Rétt til þátítöku hafa börn á aldrinum 9 til 12 ára. Þatttökugjaid. kr. 450, greiðist við innritun. Sundkennsla Sundnámskeið fyrir börn og fullorðna hefj- ast í Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn 1. Júní. Innritun í síma 14059. Sundhöll Reykjavíkur. VISTUN A EINKAHEIMILI Félagsmálastoínun Reykjavíburborgar aug- lýsir efti-r heimilum til að annast öryrkja um lengti eða skemmri tíma. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu stofnunarinnar Vonarstræti 4, sími 25500. Tilboð óskast í lögn hitaveitu, utanhúss, við Bæjarháls, hér í borg. , TJtboðsgögn eru afhent í Skrifstofu vorri gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 9. júní n.k. kl. 11.00. AÐALFUNDUR MEITILSINS HF. fyrir árið 1970, v'erður ha'Idinn í húsi félags- ins í Þorlákshöfn þriðjudaginn 8. júní n.k. og hefst kl. 14. Stjörnin VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMÍ ÐJAN Sí^umúla 12 - Slmi 38220 UTIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR TRÚLQFUNARHRIKGAR | Flfót ofgreiösla l Sendum gegn póstkr'SfOb CUÐM. ^ORSTRINSSQK guftsmföur SinlcaitrÉtí 12. ÖTTARYNGVASON Héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA 1P S(mi 2120« INNRÁS ÞÖKKUÐ (1) fætur og þakkaði hyllinguna með lófataki, Husak upplýsti í setningar- ræðu sinni, að hættuástand, sem ríkt hefði í Tékkó- slóvakíu fyrir og eftir Innrás- ina, væri nú úr sögunni. Hann lýsti ennfremur yfir, að hreins unum væri lokið. Af 1,400,000 félögum, sem voru í tékk- neiska kommúiaistaíi'ekkj-.usn, fyrir innrásina, hafa 300,000 verið gerðir brottrækir. — KARLAKÓRINN VÍSIR SÖNGSKEMM7UN í Austurbæjarbíoi fimmtudaginn 27. maí kl. 7,15. S ö n g s t j ó t i: GEIRHARÐUR VALTÝSSON ❖ Einsöngvarar: GUDMUNDUR ÞORLÁKSSON, KRISTINN GEORGSSON, SlfUIRJÓN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR KRISTINSSON. Blandaður kvartett: GUÐNÝ HILMARSDÖTTIR, MAGDALENA JÓHANNESDÓTTIR, GUDMUNDUR ÞQRLÁKSSON, MARTEINN JÓHANNESSON * i Undirleik annast: ElÍAS ^QRVAIDSSGN, MAGNÚS GUÐ BRANDSSON, RAFN ERLENDSSON, ÞÓRHALLUR ÞORLÁKSSON * Aögöngiimiöar hjá bókaverzlun Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar, og í Tösku- og Hanzkabúðinni v/Bergstaða- stræti. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við Geðdeild Borgarspíta'lans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknlir tíbild- arinnar. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykj avíkiurborg. Staðan veitist frá 1. júl'í til 6 >eða 12 mánaða. TJmsóknir sendist til TieilSbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir 20. júní n.k. Reykjavík, 25. maí 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar TILBOÐ óskssl í nokkrar jeppa-, föllks- og vorubifreið ir, er verða til sýnis föstudaginn 28. maí 1971 kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tílboðin verða opnuð sama dag tkl. 5, að við- stöddum bjóðendum. Réltur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. . 2 -Miövikudagur 26. maí 1971 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.