Alþýðublaðið - 26.05.1971, Page 4

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Page 4
□ E;iginn heima ef bæjarhurSin var lokuS — eSa allir sofandi □ NæturkyrrS sem líka friðaSi f.ann sem vakti. □ Þegar fór að rjúka. □ Kreppukynslóðin átti iíka sina sína drauma HULDA STEFÁNSDÓTTIR gat þess í skemmtilegn viðtali er Sigurlaug Bjarnadóttir átti vitf hana í sjónvarpinu á mánu dagskvöldið, að henni leiddist borgarlít', henni leiddust allar þessar lokuðu dyr. — Já, f>að opnaðir snemma morguns og eru m.kil viðbrigði, þvi í sveit- inni í gamla daga voru bæirnir dymar stóðu upp á gátt allan lifflangan daginn. Ef bæjarhurð var aftur, var einsýnt að ekki nokkur lifandi maður væri heima, eða allir sofandi, því bænurn var lokaff þegar gengið var til náða. ÞAÐ ER ýmislegt í kyrrð og fegurð íslenzkra sveita sem brottfluttir sveitastrákar minn- ast með innilegri gleði. Ef mað- ur var á ferðalagi seint á sum- arkvöldi (en þann tíma sólar- hrini^s var unglingum kreppu- áranna gjarnt að nota til smá- ævintýra eða skreppa á bæi) mátti greinilega sjá þegar sveitin var sofnuð á því að bæjarburðirnar voru fallnar að stöfum. Kyrrðin lagðist yfir hyern bæinn af öðrum, eíkki beyrði '.t einu sinni hundgá, og anuarleg þögn fyllti byggðin'a, mild og mjúk þögn sem friðaði líka þann sem vakti. Fugl kvakaði eða kind jarmaði eftir lambi, en hvert slíkt hljóð varð aðeins til að auka á djúp þagn- arinnar. Ég á margar slíkar minningar frá æskudög- um, þegar sumarnóttin var bezti tíminm til ferðalaga — og vö'kudrauma. OG STUNDUM var ekki komið heim fyrr en að morgni. Og þá var ekki síður fagurt að sjá hvernig sveitin va'knaði af næturhvfldinni: Bæj arhurðin vai’ opnuð og bóndinn kom út og gáði til veðurs, en um likt leyti tók blági'ár reykur að stíiga upp úr maskínurörinu, því hú!:imóðirin var að vekja upp eldinn. Ef logn var og blíð- viðri steig reykurinn beint upp unz hann eyddist sanram við himinblámann. Ég hugsa að vitrir msnn hafi geiað spáð í Keykinn og listamenn fundið miklar inspírasjónir í hegðan hans. EIGINLEGA finnst mér að sveitin hafi hætt að vera sveit, þegar hætti að rjúka úr bæj- unum og rafmagn og olíufýr- inlg l'eyisti sauðatað og mó af hólmi. En sú skoðun ber víst vott um alltotf mikla rómantík, því framfarimar skulu blífa-, enda kváðu þær vera peningar í budduna þótt einlivern vaginn fari svo að þeir standi aidrei lengi við. EINNA SMÁMUNA minnist ég enn úr sveitinni með sérstaki-i' gleði. Það er angan af hálf- burri töðu. Þegar ég fimn þá lykt, jatfnvel þótt hún herist mér a.f blettunum í höfuðborg- inni, verð ég aftur fimmtán ára og greini alla þá ólgu sem gey;ti?t um æðar hálfvaxinna un. glinga. Kreppukyn rlóðin átti lika sína drauma. H.ún var glöt- uð siðmermingunni rétt eins og táningarnir nú. Að minnsta kosti hef ég aldrei látið út' úr mér það um unglinga sem við mig var sagt fyrir mín viðhorf og skoðanir í þá daga. Kann- ski var okkur .líka meira niðri fyrir, af því okkur var ekki eins tamt og nútíma unglingum að hleypa tilfinningunum upp á yfirborðið. — Sigvaldi. MaSurinn minn á engin leyndarmál sem ég veit ekki um, en um þaö tiefur harm enga hugmyr.'d sjálfur. Sahon Gahlin. ORLOFSK FYRIR Sigurður Guðmundsson: ” □ Fyrir um það biil ári síðan sat ég nokfcra daga á þingi sem varamaður í fjarveru Eggerts G. Þorste.inssonar. Meðail þeirra m'ála, sem ég flutti þá, var þings ályikliunartillaga, um að endur- sfcoða yrði giidandi lög um orlof húsmæðra. Sagði í tililögunni, að endurskoðun ' þessi skyldi stfefna að þvi að tryggja hús- mæðrum ailmiennit, einfcum hin- um efnaminnd, árflegt orlof, eftir því sem aðs'tæður frefcast leyfð'U. Eikfci féfck tillaga þessi neina afgreiðslu. enda voru fá- ir dagar til þingloka er hún kom fram, en engu að síður taldi ég rétt að vefcja máls á þessu na>uð synjam.áli, I greinargerð, er tillögunni fylgdii, se-gir m. a., að giddandi lög uim orlof húsmæðra séu írá 1&60. Með þleim er stafnt að því, að allar húsmæður í landinu njóti árlegs orlotfs og fái orlofs- fé í því sfcyni. Það kemur úr Orlcfssjóði, sem fær fé úr rik- issjóði, er nemur 10 krónum á hverja. húsmóður í landinu; frá sveitanfelögunum, l<venféilögun- um í landinu og með frjálsum framlögum. Þá er einnig upp- lýst í greinargerðinni, að á ár- inu 1969 hafi um það bil 1100 húsmæður notið orlotfs á vegum þiessa orlofsfcerfls; Þær konur, er ekkd vinna ut- an heimi'lis, hafa sýnil'ega lítinn eða engan sjálfstæðan fjárhags- grundvall ti'l orlofs, enda munu fæstar aðrar en þær, sem eru vel efnum búnar, geta veitt sér raunverul'egt ('hvíldar-)orlof ár- um saman, þót't heimiilisfaðirinn ei'gi í mörgum — en engan veg- dnn í öllum — tiMellum mögu- leika á árlegu oiilofi. Það á- stand er eigi viðunandi lengur, sízt af öllu fyrir hinar efV- minni hú&mæður, sem vegna efnaskorts ,og erfiðra aðstæðna þarfnast í vauninni miklu frem ur árlegs brlofs en hdnar, sem betur ei'u jsettar etfnaltega. Það er vissulega löggjafans að tryggja hirjum fyrrnleifndu það, minna máf ekki gagn gera. En eðlilegast bg réttast er þó. að gtera hlut allra húsmæðra jgfn- an í þessum efnum og trvggja það með lögum. Yrði þá hús- mæðrum álmtennt tryggt nofck- urt orloístfé árlega, tiQ jafns við annað vinnandi fcöik, og þeim jafnfrsimt gsfi-nn kostur á að vel.ia miMi ýmissa (hivíldar-)- oriofsleiða. í framhaldi af þessu er rétt- að minna á þingsályktunartiÞ lögu þá, er Bragi aliþm. Sigur- jónsson o. fl. fluttu á þingi s. 1. vetur og ilengu samlþyikikta í \;or. Fjarilaði hún um það, að gerð vrði könnun á mögulieiikum þess að rnenn tækju vetrarorlof í rík ari mæli en nú er, einkum með vetrardvöl um nokkurt sfceið í sólarlöndum Suðurlanda. Með þ.essari tidlögu var hreytft at- hygdisvlerðu máli og þvá bar ég fram þá hugmynd í ofannefndri greinargerð með tiilögu minni, að samin yrði heildarlöggjöf um orlofsmálin. Síðasta flokfcsþing Alþýðutflokksins tók vel hug- myndum mínum í þessu efni og samþykkti tidlögu þar að liút- andi. Var það vitaskuld í sam- ræmi við fyrri störf og afstöðu flokksdns í þessu efni, því að fyrstu lög um orlof voru sett að hans tilstuðlan í febrúar 1943. Eru það lög um orlof virmandi fólks, sem staðið hafa óbreytt að mestu frá því að þau voru sett. Lög þessi fjalla einkum um rétt lausráðins fólks til oþlofs og orlofsfjár. Hefur það stem kunn- ugt er verið greitt út mteð orlofs merkjum, er menn hafa siðan innleyst er orlofið skyldi tekið. Ég hygg, að menn séu nokfcurn veginn á eitt sáttdr um að þessi lög og þetta fyrirkomudag hafi engain velginn til fuþis náff tid- ætluðum árangri. Það er al- kunna, að það er fremur hið efnaminna fólk en hitt, sem er lausráðið og því hefur orlotfsféð s.enn.ilega í ríkum mæli verið notað að meira eða minna leyti til að leysa aðkallandi fjárhags vandamál og hvíldar eða skemmtiorlofið orðið annað og minna en aff vera stefnt með lög um þessum. Þó er ljóst, að brýn nauffsyn væri 'einmitt á að trygg.ia hinum efnaminni, s«m við lö'kust kjör og þrengstan hag búa, gott orlof. Því virðist imanni, að nauðsynltegt sé, að •breyta lögunum á þann veg, að það sé mönnum tiyggt og eng- -inn geti farið á mis við það .(Tiema hann vilji það sjálfur). • Vel má vera, að í því efni vísd veginn hin nýju og merku onlotfs hteimidi launiþegasamtafcanna. En sjálísagt fcoma líka fl.eiri 'leiðir til greina. Má í því sam- band.i benda á hina miklu og m'eifcu fierða-, hvfídar- og orlofs starfs.emi, sem hin norræmu verkalýðssamtökin reka (Reso í S.vfþjóð, Folkeferie í Dan- mörku og Nortegi). Er hún ætíuð öllum almenningi og efc'ki relkin með gróðasjónarmið í huga. 'þvert á móti er tilgangurdnn sá. að efla sem mest heilsu, hreysti og þnægju þátttafcenda. Við. þetta mál verður eigi skilið án þtess að benda á það sem sjálfsaigðan bl-ut, að árlegt orlof manna verði m.eð nýjum onlofslöguim Lengt upp í 4 vilk- ur. Getur þá sjáltfsagt komið ídi greina, að hað verði tekið bæði á sumrin og Veturna, jafnvel að það verði lengra ef það yrði tfekið að vetrarlagi. Og einmitt í því sambandii má minna á framangpeinda tillögu Braga Sigurjónssonar og félaga hans, er ræddu þa.nn möguleika í griainangerðinni fyrir tillögu si.nni, cf ég man rétt. — Verka- lýðssamtökin edga auðvitað ekfci að þurfa að semja í almennum sarnningum um að koma 4ra vifcna orlofi á, það á að vera hlutvenk stjórnmálasamtaka al- þýðunnar að koma því máli í lög. Þegar hafa þó sum fram- sæ'knustu vterfcalýðsfélögin kom ið þ.sssu á, munu prentarar vsra þar fremsti.r í flckki. ís’enzfca þjóðin á það sann-. arleea skilið að henni sé tvyggt með öruggum hætti ánliegt orlof, hver.ium og einum manni. sem ýmist yrði þá notað til hvildar eða skenimt'unar. Allfle.stir eiga 'lan«an vinnudag og bera þungar byrðar. Því þarf að koma til he'i'.dar.löggjöf um þessi mál, rreð sama hætti og sett hefur vlerið heildarlöggjöf um ýmis önnu.r féJagsmól, t. d. almanna- Þyg.ojtigarnte.r. húsnæðismál o. fl. Fái Alþýðufldkkurinn að- stöðu til þesiv er ekiki að efa að hann muni á næsta kjörtíma- b:’i b's'ta 1 sér fyrir aðaerðum í þessa átt. — (23 5. ’71). ímí 4 ffliðvikudagar 26. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.