Alþýðublaðið - 26.05.1971, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Qupperneq 8
111 iti; . ^, WÓDLEIKHUSIÐ í )j LaugarásbíS Sími 38150 JÁRNTJALDIÐ ROFIÐ Amierísk stórmyad í litum gerð af sni’UTngnutm Alfred SVARTFUGL sýning fimmtuda-g kl. 20. Næst síðasta sin-n ZORBA sýning föstludag kL 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Hitehcotíhte með Julie Andrews og Paul Newman Endursýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. BönnuS innan 12 ára Affeins örfáar sýningar KEYKJAYÍKUR^ KRISTNIHALDiD í kvöSd kl. 20.30 KRISTNIÍIALDia fimmtudag - 90. sýnin-g Fáar sýnimgar eftir HITABYLGJA föstudag - 50. sýning Næst síðasta sinn. HásNólabíé Sími 22140 Miiíiuiir oB»/iDún Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. HafnarfjarSarbíó Sími 50249 HNEFAFYLLI AF DOLLURUM (FisfUil of Dofers) i Hitn óvenj-u spennandi mynd í litum m-eð ísLenzlcum texta. Fynsta „dölAara myndin“ og sú ; mest spewnamdi. ; AðaUriutverk: j ii Clint Gastwood Marianne Koch I Sýnd kl. 9. Képavogsbíó _______Simi 41985 j MADIGAN Óvenfu raunsæ og spennandi ný mynd úr lífi og starfi lög- reghimanna stórborgarinnar. Myndin er með íslenzkum texta, í litum og cinemascope. .' Aðalhlu tverk: Richard Widmark Henry Fonda Inger Stevens Harry Guardmo Sýnd kt. 5.15 og 9. BönnuS innan 16 ára. Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir samnefndu leik- riti sem sýnt 'nel'ur verið við metaðsókn um viða veröld m.a. í hjóðl'eiikliúsinu. Aðalhluitvdrk: Jack Lemmon Walter Matthau Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sljömubíé Sími 18936 FUNNY GIRL Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í Teclmieolor og Cine- mascope. Með úrvalsleikurvn- um Tónabío j_________ Sími 31182 jslenzkur texti EINN VAR GÓDUR, ANNAR ILLUR, 'r ÞRIÐJI GR1MMUR (T5ie good, The bad and tlie ugly) - Viðfræg og óvenju spennandi ný, ítölác-amerisk stórmy-nd í litum og Tec’hniscope. Myndin sem er áíframhald af myndun- um „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir dollara‘‘, hef- ur siegið ö’l m-et í aðsókn um '■ víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach i Svnd kh 5 og 9 ( Bönnuð innan 16 ára. t______________________________ Omar Sharif og Barbara Steinsand sem hlaut Oscar-verðlaun fyr- ir leik sinn í myndjnni. Leikstjóri: William Wyler. Framleiðendur: Ray Stark og WUliaiti w-yler. Mynd þessi hefur alstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar RÆNINGJARNIR í ARISONA Hörkuspennandi amerísk kvikmynd í Teshnicolor Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. MUNIÐ RAUDA KROSSINN ÁRÁS_________________((>) burði. - - Kaupin á nýja húsinu í Nail sea nálægt Bristol, bundu Scott Pain-ter eimiig þungar fjárhags- legar byrðar, en nokikrum mán- ; uðum eftir að konan hans gat sezt að hjá honu-m, var hún lát- in. ■ -y- ■ ■•;-■ Scott-Painter er þar nú ein- búi, og reynir eftiir mieghi að ljá . biturleiikanum ekki fangst.á sér, . gagirvart þeim mönnu-m, sém á einni næturs:tund-u lögðu í rustir allt það, sem honum hafði teik- izt að bygigja upp mieð iðni og sparsemi á fu-lilni starfsævi, en • hann er-nú 67 ára. Þau hjónin höfðu ákiveðið -a-ð halda áfram ríekstri verzlunarin-nar og hverf- ispóststofunnar þangað tiCL hann yrði sjötugur. Þá ætiluðu þau að draga sig í hlé og not-a það fé, sem þeim hafði te-kizt að safna og ellibæturnar, til þess að.ferð ast og s.iá &ig um í heiminum. „Konan mt'n var 64 ára, þegar hún varð fvrir árási.nni“, segir hann. „Við höfðu-m verið starf- söm alla ævi, og það var a-lls ekki æt-luu oíklkar að setjast .í helgan st-ein, þótt við drægjum okkur í hlé frá s-törfum. Þvert á móti vorum við staðráðin í að hafa alltaf nóg fyrir stafn-i, og þá fjrrst og fremst að ferðast“. 'Hann get-ur aldrei gleymt mar tröð þessara atburða og þess, s:em á ef-tir fór. „Ég reyni eftir mtegni að forðast. að hugsa til- þessara manna, sem að þeirn stóðu. Maður g'e-tur ekki lifað í hatri. En mér fi-nnst að þeir hefðu átt að hljóta þyngri refs- -ingu, enda þótt ég yrði að sætta mig við úrskurð dómstólanna. Ég var þess ekki umikomin-n að standa í deilum, um það leyti sem réttarhöldin stóð'u yf/r í máli þeirra“. Scott-Painter voru dæmdar s-kaðabætur samtals 3,500 ster- lingspund, eða sem svara-r 735 þúsund krónum. Fyrir árásina var atvinnurekstur. hans metinn á 12.000 sterilihgspund. Vegna þeirra atburða várð hann að selja hann í slcyndi til þess að geta keypt annað hús, eins og fyrr segir, og fyrir það fékk hann ekki n'ema 8,500 sterlings pund.fyrir það, sem hann seldi. Og ekki tekur skaðabótamatið tillit til konumissisi-ns, sársauk- ans og sorgarinnar, enda verða þær þjáningar eícki metnar rei-c ingslega.. „Síðustu vikurnar, sem hún dvaldist í sjúikrahúsinu", segir hann um konu -sína, „faldi hún sig, þegar 'hún útti von á hnér í heimsókn. Hún ímyndaði sér að ég vildi ekki taka við sér aft ur. Gat ekilci sjcilið, að það -voru læknarnir, sem éllcfci álitu hana orðna nægilega fríska aftur til þess að hún yrði brautskráð. Eft ir að henni var loks leyft að setjast að a hinu nýja heimilá ofclcar, var hún haldin stöðugri hræðslu. Hún þorði elcki að ganga til rekkju nema ég kæmi líka, og ég mátti aldnei láta hana eina. Hún átti mjög erfitt með mál, og hún gat efcfci di-egið til - stafs. Hún gat ekiki horft á sjón I varp. Á stundum ímvndaði hún sér að ráðizt væri á si-g, eða að égihefði í hyggj-u að myrða sig, og '.flúði þá frá mér út I garð- inn\ Þann 30. nóvember 1969, þyrmdi y.fir hana. Hún var flutt í sjijkrahús í Bristol, þar sem h-ún' lézt að vifcu liðin-ni ún þess að ícomast aft-ur til meðvitund- ~arf. . . ,,.Það er erfitt að lcæfa niður bii/i|i.eifcann ... þessir fantar hafáiiagt líf mitt í rústir". — ÓLÆTI Á VELLINUM (9) þar á þvælingi um stúkuna m-eð öskrum og ópum og jaf-n- vc’. klúry-rðium er alveg ófært. Þetta hefur margoft gerzt í vor, og um síðustu helgi hcyrði ar.ivie-g rim þverbak. — Áhp:"sndur ei'ga hermtingu á því að svona möanum sé. vís- að gf velli svo beir get-i horft á leikirm í friði. — SS. AKURNESINGAR Stsrt forstöðumanns Bíóhallarinnar er laust iil umsóknar. Ráöninprtírai er 4 ár f senn. Umsækjendur sku’u vera á aídrinum 23—45 ára, hafa góSa þekkingu á kvikmyndum og r einhverja reynslu í bókhaldi og rekstri. Laun samkvæmt sam- komulagi viö stiórn Bíóhallarinnar. Ekki er gert ráö fyrir að staríiö sé fullt st&rí. Umséknir ásamt upplýsíngum um aldur, menntun og fyrri sterf, herist Bæjarskrifstofunni, fyrir 20. júní n.k. Nánari upplýsingar veitír bæjarstjóri eða Haraldur Sturlaugs- son, símar 1211—1941—1815. STJÓRN BÍÓHALLARINNAR SAMRÆMT GAGNFRÆÐAPRÓF VORIÐ 1971 SJÚKRAPRÓF Próítími: Prófgrevn: Miðvikuaaginn 2. júní kl. J—11,30 íslenzka 1. Miðvikud. 2. júní kl. 13,30—15,30 íslenzka !!. Fimmtudaginn 3. júní kl.,9—11,30 Enska Föstudaginn 4. júní kl. 9—11,30 Danska Laugardaginn 5. júní kl. 9—12,00 Stærðfræffi Nemendur úr Hafnarfirði, Garðahreppi, Kópavogi, Seltjarnar- nesi og Reykjavík mæti til prófs I Gagnfræðaskóla Austur bæjar. Gagnfræðaprcfsnefnd LANDSPRÓF MIÐSKÓLA VORIÐ 1971 SJÚKRAPRÓF Próftimi: . / .. . Prófgrein: Miðvikudaginn 2. júní kl. 9—11,30 Náttúrufræði Fimmtudaginn 3. júní kl. 9—11,30 íslenzka Föstudagirm 4. júní kl. 9—11,30 Eðiisfræði Laugardaginn 5. júní kl. 9—11,30 Saga Mánudaginn 7. júní kl. 9—13.00 ísL, stafs. og ritgefð Þriðjudaginii 8. juní kl. 9—12,00 Enska Miðvikudaginn S. júní kl. 9—11,30 Landafræði Fimmtudaginn 11). júní kl. 9—12,00 Stærðfræði Föstudaginn 11. júnf kl. 9—12,00 Danska Próíin fara fram i Gagnfræðaskóla Austurbæjar I Reykjavlk, I Gagnfræöaskóíanum á Akureyri og nokkrum öðrum skólum. Reykjavík, 25. maí 1971 Landsprófsnefnd. 8 Miðvikuéagur 26. maí l?71

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.