Alþýðublaðið - 26.05.1971, Qupperneq 10
JEPPADEKK
Jeppaeigendur
HAFÍÐ ÞIÐ REYNT NÝJU
BRIDGESTONE
JEPPADEKKIN?
Fyrirliggjandi í Tollvörugeymslunni
cfíiríaldar slœrðir:
750x16 — 700x16
650x16 — 700x15
BRIDGESTONE
hjólbarðarnir hafa reynzt frábærlega vel á
íslenzkum veg'um.
Þess vegna eru
BRIDGESTONE
lang mest seldu HJÓLBARÐARNIR !
tfjf? Á ÍSLANDI
ÁR EFTIR ÁR.
'VOMMmmKw & eowi*Amx'
Sími 36840 — 37880
í DAG er miðvikudagurinn
26. maí, 146. dagrur ársins 1971.
Síðdegisflóff í Reykjavík kl.
19,48. — Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 3,56, en sólarlag kl.
22,55.
Kvöld- og helgarvaizla
í Apótekum Reykjavíkur 22.
— 28. maí er í höndum Reykja
víkur Apóteks, Borgar Apó-
teks og Hafnarfjarðar Apó-
teks. — Kvöldvörzlunni lýkur
kl. 11 e. h., en þá hefst nœt-
urvarzlan í Stórholti 1.
Apótek Hafnarfjarðar ei opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
fögum kl. 7,-4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
vikur Apot°k eru opin helgjdAða
13—15
Almennar upplýsingar um
laeknaþjónusiuna i borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur. sími 18888.
t neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
iæknafélaganna f síma 11510 frá
fcl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8—13.
Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni ( síma 51100.
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
atendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi lil
kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími
21230.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í píma 11100
O Mænusóttarhólusetning fyrir
fuljoiðna fer fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
um kl. 17 — 18. Gengið ínn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 eJb.
Sími 22411.
Landsbókasafu íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsaín, Þingholtsstræn 29 A
er epið sem hér segir:
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16-r-21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl.O.6—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föátud. kl. 16 — 19.
Sólhéimum 27. Mánudaga.
Fö3Síg,kl. 14-21.
Btenztea dýrasafnið er opið
alla daga frá.kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2-—7.
Þriðjuðagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ar-
bæjarkjör 16.00^18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
MINNINGARKORT__________________
Minningarspjöld Flugbjörgun-
arsveitarinnar. fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Bryn-
jóifssonar, Hafnarstræti. Minn-
urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði
Waage 34527. Magnúsi Þórar-
innseyni 37407. Stefáni Bjarna-
synr 37392.
Flugbjörgunarsveitiu: Tilkynn-
ir. Minningarkortin fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor-
steinssyni sími 32060. Sigurð
Waage sími 34527. Magnúsi Þór-
ii-inssyni sími 37407. Stefán)
Bjarnasyni sími 37392. Minning-
irbúðinni Laugaveg 24.
SKÍPÁFERDÍR
Skipaútgerð ríkisins. 26.5/71.
Ms. Hekla er á Austfj arðahöf n-
um á norðurteið. Mis. Esja kem-
ur til Reykjavílku-r síSdsgis í dag
úr hringferð að austan. Ms. Herj
ólfur fer frá V’est.mannasýjum
kl. 10 árdegis í dag til Þoiiáks-
bafnar, þaðan aftur kl. 16 til
V estmaan aey j a.
Skipadeild SÍS.
26. maí 1971. — Ms. Arnar-
fell.fer í dag frá Hull til Rvík-
ur. Ms. Jökulfell fór 21. þ, m.
frá Þorlákshöfn til New Bed-
ford. Ms. Dísarfell fór í gær frá
Djúpavogi til V'entspils, Gdyn-
ía, Svendborgar og Gautaborg-
ar. Ms. Litlafiell er í • olíuflutn-
ingum . á Faxaflóa. Ms. Helga-
fell er í Svendborg, fer þaðan
væntanlega á morgun til ís-
lands. Ms. Stapafell losar á
Vestfjörðum. Ms. Mælifell er á
Þin-geyri, fer þaðan. til Faxa-
flóahafna. Ms. Frysna fór í gær
frá Stavanger til Oslo.
Hús dagblaðsins lék á reiði-
skjálfi. Mannfjöldinn lirópaði
ókvæðisorð upp í ritstjórn-
argluggana, og hver rúðan á
fætur annarri brotnaði í mél,
undan grjótkasti múgsins.
Fínt! sagði ritstjórinn. Ég
vissi, að þessi nýi slúðursögu
dálkur myndi vekja eftirtekt.
ÚTVARP
Miðvikudagur 26. maí.
12,25 Fréttir og veðurfregnír.
12.50 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: Valtýr á
grænni treyju.
15.00 Fréttir. — Tilkynningar.
íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Einn dagur í New York.
16,40 Lög leikin á fiðlu.
17,00 Fréttir. _ Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku.
19.00 Fréttir.
19.30 Landnámsmaður á 20.
öld.
19.50 Mozart-tónleikar
útvarpsins.
20.15 Maðurinn sem efnaverk-
smiðja.
20.50 Landsleikur í knatt-
spyrnu milli Norðmanna og
íslendinga.
Útvarp frá Brannvellinum í
Björgvin. Jón Ásgeirsson lýs-
ir síðari hálfleik.
21.45 Kórsöngur: Danski út-
varpskórinn syngur.
22.00 Fréttir. Veðurfregnir.
Kvöldsagan: í bændaför tii
Noregs og Danmerkur.
22,35 Á elleftu stund.
23.10 Að tafli.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
18.00 Ævintýri Tvistils. Mynda
flokkur um brúðustrákinn
Tvistil og félaga hans. Þulur
Anna Kristín Arngrímsdóttir.
Þýffandi Guðrún Jömndsdóttir
18.10 Teiknimyndir. Þýðandi
Sólyeig Eggertsdóttir.
18.25 Skreppur seiðkarl. Töfra-
þrautin. Þetta er fyrsta mynd-
in í nýjum myndaflokki um
Skrepp, sem nú er aftur komin
í heimsókn í umliverfi 20. ald-
ar. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Flokkakynning. Síðari
hluti. Fulltrúar þriggja stjóm-
málaflokka kynna stefnu
þeirra og sjónarmið. Hver
flokkur hefur 20 mínútur til
umráða, en dregið verður um
röð þeirra, þegar að útsend-
ingu kemur.
21.30 Fuglarnir okkar. Kvik-
mynd um íslenzka fugla, gerð
af Magnúsi Jóhannssyni.
22.00 Milli tveggja elda. (Tight
Spot). Bandarísk bíómynd. —
Affalhlutverg Ginger Rogers
og Edward G. Robinson. Þýð-
andi Bríet Héðinsdóttir. í
mynd þessari greinir frá lög-
fræðingi nokkrum, sem ákveð
ið hefur að knésetja glæpa-
foringja, er ráðið hefur lögum
og lofum í undirheimum borg-
arinnar um árabil. En örðugt
reynist að afla nægra vitna.
=Ír'
10 MiSvikudagur 26. maí 1971