Alþýðublaðið - 28.05.1971, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1971, Síða 3
ALLIR 6 □ FrambjóSendur í Reykjanes- kjördænni héidu í gærkvöldi sam eiginl'egan kosningaíund að Hlé- garði í Mosifiellssveit. Var þstta annar fundurimn af þeim fimm, sem haldnir verða fyrir kosning- ar en sá fyrsti var lialdinn á S'el- tjamarnesi fyrr í vikumni. Næsti tl-indur verffuir að Stapa á Suður- Framh. á bls. 11. ELDUR í HÚSI Á AKUREYRI □ í gær kviknaði í íbúðarhúsi norður á Akureyri og skemmd- ist húsið tafevert, en engan sak- aði. Húsið stendur við Helgamagra- stræti númer 22 og er tveggja hæða. Það var klukkan hálif tvö að kona úr nálægu húsi veitti athygli óvenj.u. miklum reyk upp úi1 þaiki hússins númer 22 og gerði hún slöfckviliðinu viðvart. Framh. á bls. 11. EKIÐ Á STÝLKU Á AKUREYRI □ I>að óhapp vildi til á Akur- eyri seinni partinn í gær, að ek- ið var á litla stúlku og slasaðist hún eitthvað. Óhappið átti sér stað á mótium Skipagötu og Hafnarstrætis og mun stúikan, sem aðeins er fimm ára, ha'fa ætl/að að skjótast yfir götiuna rétt í þann mund að bíll- inn ætlaði að fara að beygja inn í Hafnarstrætið, Ökiumaffurinn tók því ekki -dft- ir henni fyrr en of setat og lenti bíllinn á stúikunni svo aff hún kastaðist' í götuna. Stúlkan var þegar flutt á sjúkrahúsiff og er þar enn, en þó er hún ekki tal- in alvarlega meidd. — Þeir sem létust □ Mennirnir þrír sem létust í jeppabifreiff á Fjarffarheiði í fyrri nótt voru: Valgeir Davíffsson bifreiffa- stjóri frá Eskifirði, 53 ára gam- all og kvæntur. Guðni Gíslason, sjómaff,ur úr Reykjavík, 31 árs ga.mall og ó- kvæntur, og Þorsteinn Sigurjónsson, sjómað ur frá Reykjavík, 36 ára ga.mall og kvæntur. Sigurður E. Guðmundsson skrifar □ Viðræður þær um málefni vinsri-hreyfingarinnar, sem Alþýðuflokkurinn stofnaffi til síffastliffinn vetur, vöktu aff vonum mikla athygli og um- tal. Fyrir mér voru þær mikil vægur ferskur þáttur í stæ-f- semi flokksins. Alþýffuflokk- urinn var stofnaffur til þess aff sameina innan sinna vé- banda allt verkafólk og vinstri menn. Þróunin hefur síffan orffiff öll önnur og lakari í þessum efnum en upphafs- mennirnir ætluffu Og- viff hefff- um viljaff vona. Er þar fyrst og fremst viff íhald og komm- únista aff sakast. Þar fyrir hlýtur aff vera augljóst, aff eftir sem áffur hlýtur Alþýffu- flokkurinn aff stefna aff því aff verffa stjórnmálaflokkur og' baráttutæki vinnandi fólks og launþega aJJra, frjálslyndra og lýðræffissinnaffra vinstri- manna. Viffræffurnar í vetur voru því nýtt og mikilvægt skref í átt til a.m.k. einhverr- ar samstöffu, fvrr effa síffar, lýffræðissinnaffra vinstri- manna. i EKKERT SAMSTARF VIÐ KOMMÚNISTA Augljóst er, aff viff alþýðu- flokksmenn gerffum okkur mæta vel ljóst, aff ekki var aff vænta neinnar samtöðu meff okkur og kommúnistum þeim, er dyljast undir sauff- argæru Alþýffubandalagsins. Hinu er heldur ekki aff leyna, aff allt frá síðustu borgar- og sveitarstjómarkosningum hafa veriff uppi í Alþýffu- flokknum háværar raddir um aff leita bæri eftir eindregnu og nánu samstarfi viff flokk þann, er nefnist Samtök frjáls lyndra og vinstrimanna. Var sagt sem svo, aff sá flokkur væri auffsjáanlega sócíaldemo kratískur og óefflilegt og í rauninni óviffunandi væri, að tveir slíkir flokkar væru starf andi i landinu. Þessu til stað- festingar var svo bent á. aff með forystu flokksins færu menn, er væru fyrrverandi alþýðuflokksmenn og sócíal- demókratar: Hannibal Valdi- marsson o. fl. Af hálfu þessa flokks tóku þeir Hannibal og Bjöm Jónsson þátt í vinstri- viffræffunum. Athyglisvert er hve flokkurinn hefur nú, und- ir hinni nýju forystu, er hann hefur a.m.k. öffrum þræði feng iff, í rauninni snúiff baki viff þeim tveim. Hannibal hefur veriff vísaff brott úr Reykja- vík og úr því þingsæti, er hann sjálfur vann sér til handa en hiríir nýju menn þykjast nú ætla aff gína yfir. Viff þaff minnka mjög mögu- leikar Bjöms Jónssonar á upp bótarþingsæti. Þar með virff- ist sem vinstri-viffræffurnar viff þá tvo hafi aff talsverffu leyti misst marks, enda munu hinir nýju leifftogar flokksins ekki hafa veriff af þeim hrit'n- ir. VIÐHORFIN BREYTAST í sambandi viff þessar vinstri-viffræður er rétt aff segja hér fyrsta sinni frá vinstri-viðræffum, er viff Ólaf ur Hannibalsson gengumst fyrir veturinn 1967—’68 meff ungum mönnum úr Alþýffu- flokknum og Hannibalsdeild Alþýðubandalagsins. Meðal þeirra, er þátt tóku í þeim, má nefna, auk Ólafs, þá Vé- stein Ólason, Jón Baldvin Ilannibalsson, Harald Ilenrys son, Ingólf Hauksson og Vil- helm Ingólfsson; af okkar hálfu tóku þátt í þessum viff- ræffuin þeir Karl Steinar Guffnason, Arnbjörn Kristins son, Örlygur Geirsson, Sig- hvatur Björgvinsson og ég. Viffræffurnar fjölluðu um grundvallarskoðanir okkar í stjómmálum og afstöffu til stjórnmálanna á líffandi stund. Mér er óhætt aff segja, aff afar vel hafi fariff á meff okkur og niffurstaðan hafi orð iff sú, aff þaff væri flest sem sameinaffi okkur en fátt er affskildi. — Því miffur varff ekki úr því, aff þessir ungu menn gengju til samstarfs viff effa gengju í Alþýffuflokkinn, í stað þess var horfið aff því ráffi aff stofna til Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna. Þar er nú svo komiff, aff tyvr- verandi kommúnistar, menn sem aidir voru upp, allt frá unglingsárum, í kommúnista- flokki þeim, er nefndist Sósí- alistaflokkurinn, hafa itekiff 1 þar öll völd. Ilinir, sem npkkr- § ar rætur höfffu í alþýffulireyf- ingunni og' höfffu mótaff mcff sér sósíaldemokratiska af- stöffu til stjórnmálanna, hafa | nú ýmist veriff settir út í horn effa hraktir brott. Báðir tveir eru hraktir brott af Reykja- víkurlistanum, þeir Hannibal og Ilaraldur Ilenrysson og li manns, er áðúr höfffu sam- þykkt aff taka sæti á listanum (þ. á m. Alfreff Gíslason iækn- ir og Sigríður Hannesdóttir) neita því nú. AUt þetta sýnir glögglega aff áhrif hinna sósí- aldemokratísku fylgismanna samtakanna, þeirra, er gjarn- an kölluffu sig jafnaffarmenn, liafa orffiff undir en ganilir og 4 afdanltaffir kommúnistar hafa ■ orffiff ofan á og fara nu meff alla forystu í samtökum þess- um. Vafalaust verffur f þaff ; mörgum umhugsunarefni. — Stórbætt atkoma □ Hagn'affur af rekstri Flugfé- lags íslands á síffasta ári heyndist 40,1 milljón, þrátt fyrir 85.7 millj. kr. afskriftir. Heildarvelta Flugféliagsins reynist á árinu 1970, 630,8 milljónir. Þetta kom fram í ræðu formanns félags- stjói-nar, Birgils Kiarans, á aðal- fundi félaglsins sem haldinn var í gær. Birgir sagði að afkoma félags- ins hafi verið stórum betri en áriff áður, og sú bezta frá upp- hafi. Ákveðið var að greiða hlut- höfum 10% arð. Sætanýting var góð, og betri em hjá flu’gfélögum erl'endis. Fafþegafjöldinn innan- l'ands jókst um 1,2% en urn 31% í millilandaflugi. Svipuð aukning varð á vöruflutningum. Flu'gvéla kostur félagsins var óbreyttur, nema hvað flugvéliri TF-FIL ifórst í Færeyjum og með henni 8 manns, og Viscount vél v.ar tekin úr umferð. Um síðustu áramót störfuðu 418 manns hjá flugfélaginu. í stjórn Flugfélagg íslands voru kjörnír: Bergur G. Gísla- son, Óttar Möller, Jakob Frí- mainnsson, Birgir Kjaran og Svanbjöm Frímannsson. / « □ All harffur árekstur varð í gœrkvöldi á mótum Skúlagötu os. Barónsstígs og slasaðistj farþegi sem var í öðr,um bílinmh, Þetta skeði kir.fckan tíú í gær- kvöldi og vildi þa'nniig" tílj að bíi var ekið eftir Skúlagötd og ætl- aði ökunraðuriinn að’ beygja upp Barónsstíginn og h'ægði pví ferð- ina. Ökumaðui- annai's ®íls, secr. kom þar fast á eftir,' tók fekki eft- ir að hinn bíllinn hafði hægt & Framh. á iljls. 11. Föstudagur 27. ma, 1971 £

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.