Alþýðublaðið - 28.05.1971, Side 12

Alþýðublaðið - 28.05.1971, Side 12
~ á KIEÐMiHU 27. MAI Ér of skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavðrðustig 8 ■ •- >0 fs' bijnamr6ankinn cr Itanlii tollisins FRAMBJÓÐENDUR SEGJA Efsti maður á lista AI- þýðuflokksins á Austurlandi er Erling Garðar Jónasson rafveitustjóri á Egilsstöðum. Erling Garðar fæddist í Hafnarfirði 24. júní 1935, og er sonur Jónasar Sveinsson- ar forstjóra í Dverg og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. Hann lauk gagnfræðaprófi við Flensborgarskólann 1952, sveinsprófi í rafvirkjun 1953, prófi í raforkutæknifræði frá Köbenhavns Teknikum 1965. Hann starfaði sem verk stjóri hjá Rafmagnssveitum ríkisins 1957—1961 og síð- an sem tæknifræðingur við sama fyrirtæki 1965—67, en þá var hann ráðinn rafveitu- stjóri Austurlands, og er hann búsettur á Egilsstöðum. Hann hefur jafnframt verið skóla- stjóri iðnskólans á Egilsstöð- um frá 1968. Kona hans er Jóhanna Guðnadóttir. Alþýðublaðið átti í gær samtal við Erling Garðar og spurði hann fregna um kosn- ingabaráttuna eystra. — Fimm sameiginlegir fram boðsfundir liafa þegar verið haldnir, en aðsókn að sumum þeirra var takmörkuð vegria mikillar atvinnu. Við byrjuð- um á Ilofi í Öræfum, vorum síðan á Hornafirði, Djúpa- vogi, Breiðdalsvik og Stöðv- arfirði, en alls verða fund- irnir 14 í kjördæminu. Á þessum fundum hefur mál- flutningur stjórnarandstöð- unnar einkennzt af blekking- um, aðallega um landhelgis- málið og efnahagsmálin. Þeir hafa í sameiningu verið að reyna að gera Lúðvík Jósefs- son að einhvers konar þjóð- hetju. Annars hefur á þessuni fundum verið ráðizt al- veg óskaplega á Alþýðuflokk inn og ég þarf að nota mik- inn hluta af mínum tima til að gera gagnárásir. Þetta hefur ekki verið svona áður hér í Austfjarðakjördæmi, því aið Alþýðuflokkui’inn hefur ekki átt hér mikið fylgi. En við gerum okkur vonir um að það aukist núna og álítum okkur jafnvel hafa von í upp bótarsæti. Ég marka á öllu að það er eittlivað í Ioftinu, sem er okkur frekar lvagstætt. — En hefur ekki Alþýðu- þýðuxlokkurinn líka haft fundi út af fyrir sig? — Jú, við liéldum tvo fundi, sem þeir Eggert G. Þorsteinsson og Benedikt Gröndal mættu á, auk okkar efstu mannanna. Þessir fund- ir voru á Seyðisfirði og Reyðarfirði, og auk þess hef ég haldið fundi á öllum stöð- xtm, sem við cigum eitthvert fylgi á._ — Hvað hefur A-listinn kosningaskrifstofur víða í kjördæminu? — Á Egilsstöðum, Seyðis- firði cg Norðfirði, og raunar víðar, því að fulltrúar og trún aðarmenn þorpsins eru í öll- um þorpum í kjördæm- inu. — KB. Mjölið hefur líka fallið i r; Eins og Álþýðublaðið sagði frá á. þriðjudaginn, hefur or'ðið mikið verðfall á lýsi á heims- markaðnum. Blaðið hafði sam- band við dr. Þórð Þorbjarnarson forstj óra Rannsóknarstof nunar fiskiðnaðarins í gær, og innti hann eftir því hvort einnig hafi orðið verðfall á mjöli. Dr .Þórð- ur sagði að verðfall hlefði orðið á báðum þlessum afurðum frá því fyrir áramót, og lýsi t.d. fa'llið í verði um rösk 30% á þessum tíma og mjöl um 4 shillinga mið- að við eggj ahvítuein ingu. | Lý'sisverðið hefur verið of hátt að undanförnu að dómi fröðuistu manna, og lýsið því ekki þolað samkeppni við jurtaolíu sem er affalkeppinautur lýsisins. Af þessu leiddi minnkandi notkun, sem síðain knúði fram veiðlækk- anir sem nú eru komnar fram. VerðOveiflur hafa verið miklar á lýsi á undanförnum árum, og er skipulagsleysi í lýsássölumáium framleiðandanna kiennt um þetta ástand. Þegar sölutregða gerði vart við sig, buðu lýskfcaupmenn | niður vöruna hver á móti öðrum, þannig að lýsisverð fór oft undir sánnyirði vörunnar. Lítil hætta er nú á þvi að slíkt endur ta.ki sig, því Perú'mienn hafa sett upp einkasölu á lýsi. Perúmenn eru nær einráðir á mjöl- og lýstemarkaðnum. Þeir selja rösk 60% af þessum afurð- um, svo íslendingai’ verða að standa og sitja eftir því hvernig Perúmönnum þóknast. Þeig veiða feikna magn árlega af svo* kalfaðri an:;jóvetu (ansjó.su), s'em öll fer í bræðslu. Þietta verðfall sniertir íslend- inga ekki mikið, því framlciðsia ársins 1971 var að mestu leytx seld fyrirfram meffan verðið var enn hátt. Verðfaillið kemur þó niður á þeim hluta lýsisini! sem er með of háfct sýrustig til þess að hún falli undir þessa samn- inga. Þá er nær öll mjölfram-j leiðsla ársiris 1971 seld. — UHLMANN HAFÐI BENT LARSEN □ Austur-þýzkj skákmeistarinrx Wolfgang Uhl.utann náði í gær- kvöldi óvæntum sigri yfir Bent Larsen í áttundu umferð undan- keppni heimsmeistarakeppninnar í skák í Las Palmas á Majorka. SH FLUTT n Árið 1970 var heildarfram- , 74,649 smálestir, sem er 9.2% ^ieiðsia hraðfrystra sjávarafurða meira en árið áður. Framleiðsla hjá hraðfrystihúsum innan Söiu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna frystra fiskflaka og fiskblokka var 56.865 smálestir. Var það 4.8% m'eira en árið áður. Þá var einnig um að ræða mikila aukn- ingu í frystimgu humars, rækju og skelfisks. OG COLDWATER GERIR jbAÐ GOTT □ A aöalfunái Sölumiðstöðv ar hraðfrystihúsanna, sem hald inn var 25. og 26. maí s.l. kem ur fram, að rekstur fyrirtækis SH í Bandaríkjunum, Cold- water Seafood Corp., gekk .mjög' vel árið 1970. Reyndist heildarverðmæti seldra afurða vera 4.086 milijónir króna, sem er 47,8% meira en árið áður. Að magni til jókst vörusala fyrirtækisins um 27,9% og var 48.896 smálestir. Nú er hafinn umlirbúi.ingur að stækkun fiskiðnaðar verk- sniiðju Coldwater í Cambridge, Maryland og er um að ræða tvöföldun á stærð þeirrar, sem nú er. Hins vegar var frarrileiðsla SH 12,6% minni fyrstu 4 mánuði þessa áns ein á sama tíma í fyrra. Nam framleiðslan 28.794 smá- l'e-tum. Mestu var samdrátturinn í framleiðslu hraðfrystihúsanna í Vestmanna'eyjum eða , 2.710 smálestir, sem var 32,5%'minna 'en á sama tíma í fyrra. Á Aust- fjörðum jókst framleiðslan úr 514 simálestu mí 1.296 smálestir. Framl'eiðsla eftir landssvæðum var sem hér segir: Smálestir: Vestmannaeyjar 15.038 Suðutines 10.650 VARÐ FYRIR VÖRUBÍL Á EYRINNI Q Vöru'bifreið var ekið á full orðinn istarfsmann Eimskips, niðlúr við hiöifin í gærdag. Mað- urinn stóð á gatnamótum Aust ur'bak'ka og Faxagarðc og hafði það starf að hindra ónauðsyn- 'ega uirnferð um Austsrbakk- ann, meðan á uppskipun stæði. Ökiumaður vöfiutoílsins segist hafa ekið suður AusílU'rbakk- ann og yfir gatnamótiin við i'axagarð og ætlaði hann að halda áfram eftir Austurbakk- anum, bar sem hann sá að vörðurinn gerði engar athuga semdir við ferðir hans. Vissi svo bílstjórinn ekki fyrr til en hann sá manriinn skyndilega fyrir framan vinsjtra framhorn bílsins og náðí ökuimaðurinn ©kki að stöðya í tíma, bannig að mað un-irin skalJ miSð höílu'ðrð í göt- unai og hefur hann sennilega misst meðvitund um stund og s>ár voru á höfði hans. Vár ha.nn þegar fluttnr á Slysadeildina, en ekki er kunn ugt um hve alvarlog meiðsli hans eru. Framili. á bls. 2.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.