Alþýðublaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 3
DÝR FARMUR (og ólöglegur)
□ 75 kíló af ihneimu heróníni
kormust í hemdur hamdarísku
tcCI’jgæzluniiar á hvítasunnudag
er gerð vair l©it í argantínskri
'einkafíugvél, sem lenti á Mi-
ami í Florida.
Til að gera eér grein fyrir
verðimseti iþeiss ©iturs má nefna
að BclCiareierð þessa magns í
vemjul'eguin sköimimtum til neyt
end-a nemiur tvieim miilljörðum
ísliemzikra ki'óna. Sem yrði senni
laga nægjianleg upphæ® til að
rétta við allan halla á utan-
ríkisviðskiptum íslemdinga það
ssim a'f ©r Iþessu ári, ef ekki
gott betur.
Bremsurnar sviku
(eða benzíngjöfin)
□ „Það var annað hvort, að
ibremsimniar virkuffu ekki rétt eða
benzímgi‘ölfin stóð á sér.‘l Eitthvað
á tiaij'sa leið skýrði fcona nokkur
óheppi&zigt latvik, selm hún l'ent.i í
í gær. Óhappaiatvikið var, að hún
lenti 'á hilfirieið simni inni í miðj-
um garði við Stýrimannastíg.
ií dEglbófc logrieiglunnar segir um
atvifcið m. a.:
„KluiklkaLn. 20.45 var tilkynnt um
að bifreið hafi lent í húsagarði
á mótuirn Ölduiglöbu og Stýrimanna
stígs.
ÖkuTnaffur bifreiffarinnatr hafði
ckiff norffur Hmamnarstig og æti-
að að beygrja vssbur Öldugötu, en
mlisst vaild á bifreiðinni í bieygj-
unni og lemti á trégrindverki við
húsið Stýirimannastíg 14. Fór bif
reiffin í gegnurn grindverkið og
balfinaði á graisfoltetti og í trjá-
gróðri viff húsið.“
Eitthvert t.jón mun liafa orðið á
trjágróðrinum. Ökumaffuir hifreið
arinnar var fcvemkyns og vonum
við að rauffsokkur taki ekki iCila
upp, þó það sé tekið fram.
□ Mienntamálaráðunieytið
hefur skipað Andrés Guðjóns-
son, tæknifræðing, skólastj óra
Vélskóla íslands frá 1. septem-
ber 1971 að telja.
Harm beygði inn í eilífðina
□ Efra er aðvörunarmerkið Vestur-Þýzkalaiuli, þar sem
og' á neðri myndinni sést af- bílarnir krefjast sífellt fleiri
leiffing þess að virða það að mannfórna. Þar liefur 300.000
vettugi. Ökumaffurinn freistaði manns farizt í umferðarslys-
framúraksturs á beygjunni, um á síðastliðnum tíu árum:
fékk vörubíi í fangið og lézt íslenzka þjóðin væri þurrkuð
samstundis. Myndin er frá út — og betur!
Mæðgurnar kynntu landið
□ Karl Gústaf, Svíaprins,
eyddi 10 mínútum af símtrn
konunglega tíma um mið'jan
síðasta mánuði til að staldra
við að skoða íslenzka sýning-
arbásinn á sænskri listiðnað-
arsýningu og handvefnaðar-
sýningu, sem haldin var i
Gautaborg.
Frú Sigrún Jónsdóttir tók
þátt í þessari sýningu á veg-
um Loftleiða og fyrir milli-
göngu Steenstrups, íslenzka
ræðismannsins í Gautaborg.
Skandinaviske banken í
Gautaborg keypti stórt batik
veggteppi eftir Sigrúnu á þess
ari sýningn, og ennfremur
keypti Hotel Skagerak stóra
veggskreytingu í batik.
Munirnir, sem frú Sigrún
liafði til sýnis voru mest tau-
þrykk og vefnaður, en í List-
iðnaðar- og handvefnaffar-
skóla hennar kennir hún auk
þess hvernig búa má til snotra
gripi meff litliun tilkostnaffi,
eins og t.d. gamlar skeifur,
sem liún lætur nemendur sína
pússa upp og festa á kubb á
skemmtilegan hátt. NámskeiÖ
in heldur Sigrún bæffi í
Reykjavík og' úti á landi, en
hún er nú á förum til Akur-
eyrar til aff halda sýningu á
munum, sem gerffir hafa veriff
í skóla hennar.
Myndin aff ofan er úr ís-
lenzka sýningarbásnum í
Gautaborg. Frú Sigrún er þar
ásamt dóttur sinni, Sigur-
borgu Ragnarsdóttir, sem þar
kom fram í íslenzka skaut-
búningæum og vakti aff vonum
búningnum og vakti athygli.
Flestir löndudu heima
□ Flestir Reykjavífcui'togararn-
ir hafa lan'dað heima að undan-
förnu og a'f'lað allsæmilliega. Fjór-
ir togarar lönduðu í Reykjavík i
síðustu viku samtals tæplega 936
tonnum og hefur því bærilegt ver
ið að gera í frystihÚBunuim. Land
að var úr ein,um togara, Jóni
Þcirl'ákssyni, í gær.
Afllahæsti togai'inn í síðustu
viku var Sigurður með liðl'ega
285,6 tonn, annar í röðinni var
ÞorksF máni með 264,6 tonn, þá
Ingólfur Anmarson með rösk 252
Friasmh. á ibls. 15.
GREINAFLOKKUR UM FÉLAGSMÁL
□ Á morgun, laugardag, mun
Alþýffúblaðiff birta fyrstu
greinina í greinaflokki um
félagsmála.stefnu og almanna-
tryggingar, sem formaffur Al-
þýffuflokksins, Gylfi Þ. Gísla-
son, hefur skrifaff. Verffur þar
rætt um, livaff sé félagsmála-
stefna (socialpolitik) og hver
séu helztu sviff hennar.
Einkum verffur þó rætt um
almannatryggingarnar og rak-
in verffur þróun íslenzku trygg
ingalöggjafarinnar og skipu-
lagi trygginganna lýst. F.n
kjarni greinaflokksins verður
hugleiffingar um, hverra breyt
inga kunni aff vera þörf á ýms-
um grundvallarsviffum í al-
mannatryggingakerfinu og
skyldum sviffum félagsmál-
anna til þess aff laga kerfiff
aff breyttum affstæffum og
gera því kleifara aff ná mark-
miffum sínum.
Fyrsta greinin í þessum
greinaflokki birtist sem sagt
í Alþýffublaffinu á morgun.
m
BÍLAR Á KJÖRDAG!
ÞEIR SEM VILJA LÁNA BÍLA SÍNA Á KJÖRDAG
HAFI SAMBAND í SÍMA 15020, 16724 OG 19570.
Föstudagur 4. júní 1971 3