Alþýðublaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 4
□ Cæsar vildi ekki út íyrir mengunariögsögu. □ Að praktisera hjónaskiinaði til þess að auka tekjurnar. □ Mega ekki fráskildar konur í Danmörku sofa hjá hverjum sem þeim sýnist, þar á meðal fyrrverandi eiginmönnum? □ Lítið um staði þar sem fólk getur legið í sól og skjóli. SVONA FÓR um sjóferð þá. Togarinn Cæsar fékkst ekkí með nokkru móti íil að fljóta út fyrir menffunarlögrsög-u ísiands. 100 sjómílur frá Jandi. heldur lagðist til hinztu hvíldar í miðj- an Víkurál þarsem eru prýðis fiskimið. Menn segja að olían úr hoMUm muni að líkindum ekki berast að landi, cn hvert sem lnin berst verður hún til bölvun ar og eiírar fyrir líf í sjónum. Sagan um Cæsar sýnir svart á livítu að við getum ekki einu sinni ráðið vió afleiðiingar at venjulegu skipsstrandi hvað þá ef meira gerist, t. d. ef stóru olíuskipi bærisl á við ísland. Ev nú ekki þörf á að hafa þetta í huga cf við ætium að fara að reisa hcr olíuhreinsunarstöí? ÚTÍ ÐANMÖRKÍJ er spurt: hversu einstæðar eru einstæðar mæðar? Grunur leikur á að bar scu h.jónaskilnaðir prakti- seraðir með það fyrir aug’vu að fá hjáip sem aðeins greiðist ein stæðuni mæðrum. Ilins vegar séu eiginmennirnir ekki farnir neitt, séu kannski í fæði lijá fyrrverandi koiu sinni c; skili sér uppí h’ónarúmið á venjuleg- ENN FERST UNGUR SJÓMAÐUR □ S:3d 'g:s í XyiTEdag féll ung- ur ,sjc:r.ií;ur, fyrir boi:5 af tcgar- anu'in K&'.Ibak itrá Aku'icyri. Hét ii'mn Agnar Kristinsson, aðeins tvituigiuir að alidríi ti'l heimilis að Aðalstræíi 23, Akureyri. Ungi stý'riimiaðurirm, sem lézt út .af VestfjörGum í fyrradag, og við skýrð .ni frá í gær, hét Reyn Tryggvaifcn. Ve,r hann etýrimaður á 'Giuðrúnu Guðleifsdóttur ÍS 102 firá Hnífsdul. um tíma. auk þess sem þeir ann ist heimilið með litlu ,min ni á- huga en meðan þeir voru lög- formleg heiinilisforsjáin. Það iiggur í augum uppi að fráskil- in kona má hafa hvaða mann í fæði sem er. og ekki er heldur hægt að banna henni að leyfa honum að gista ef þau eru þann ig <■;temind bæði tvö. ÞETTA MINNIR. á það u.mtal sem hér varð fyrir nokkrum ár- um, að bezt væri fyrir hjón að ■skii.ia vegna skattalaganna og manninn að taka fconuna fyrir ráðskonu — cg kannski eitt- hvað fleira. Ekki inun þó hér á landi hafa orðið mikið úr framkvæmdum. en Danir kváðu gera sína tilraun með góðum ár- aBgri. Nú eru dönsk yfirvöld ekki ánægð með að fólk smeygi sér svona léttilega framh.iá laga bókstafnum, og eru pólití sett út með stuðningi ráðherra til að kíkja inní svefnherbergi eg sjá Hvort fráskildar konur sofa hjá fyrrverandi eiginmönnum sín- um. Mörgum þykir þetta hart að göngu, þar á meðal blaða- mönnum. og vilja að svefnher- hergin séu undanþegin valdi lög reglunnar meðan allt er þar í fnúu seríikomulagi. Kann ég ekki fleira af þes^u affi segia, og verðum við að bíffia unz af því fréltist hvort Dönum tekst að nota hjónaskilnaði ±5.1 tekjuaukn ingar. ÞETTA virðist ætla að verða milt sumar. að minnsla kosti vcrið. Fjflar prýða brekkvrnar í Arnarhcinum hérna beint á móti, og þótt oftast sé þungbú- íð brýzt sólin við og við fram á milli skýianna. Það er sjáan- legt að fólk hefur mikinn hug á að nota sumarið vel. íslend- ingar eru þvrstir í 'M eg hreint Ic-% Það stafar af því að megnið af árinu sér ekki til sólar. Þess vegna að búa tU sk'>lmmti- lega sólhaðstaði. Eg skil ekki þnð c:nr1''’'‘vsi sem í þeini efn- um rikir. Hér er hvergi revnt að húa úr skiúivama bletti á móti sól. og m þyrfti slíkt ekki að kosta mikið. SIGVALDI S'jmum fer hatturinn betur en höfuðið. Brandt. ! Gróðursetningarferð NLFR. N;áttúi'ulsekn.in,gafélag R.eykja- j víkur efuir til gróðursetnirxga | og kynningarferða að Heilsu- ! liæli NLFÍ, Hveragerði, laugar- daginn 5. júní kl. 13 frá mat- ! stofu félagsins Kirkjustræti , 8. • Fríax ferðir og máltíð í Heilsu- J hiR'iin-u. — Ásk-iftarlis'tar til k'l. | 17 föstudag í símum 16371, I 10262 og 34310. Stjórn NLFR. Aðalfundir Sjóvá og Hagtrygginga □ Að L'indanförrijU hafa islenzku tryggingaf'élcgin viei-ið að halda afSalfundi sína Gig nú laiust fyrir seinustu mánað&miót hé’.t Hag- tryggi'ng hf„ aðalifiund cg skömmu síðai' var aðalfundiur Sjóváirygg- ingafétegs íslands ha-l'djm. Ag'alfumdiu'r Hwgtryggingar ihf., var haidinn 22. miaí s. 1. í skýi .:m fc<rr»anns og fram- j kvæ<rrd'astjóra var gerð grein fvr ir rekstrL félag&ins cg fjá.rhags- stöCu. Af heíl'darrefcstri férígs- ins va.rð kr. 12.788,00 ±ap eftir að Eif: '.írifaðar höfðiu verið kr. 941.110.00 cg grisiðír féiagið því efcki arð fyrir s. 1. ár. Halli af rekstri ábyrgðia.rtryge'Lng'a bifreiða varð tæpar 379 þúsuind króhur H<eild'artekj<ur fétegsiBs árið 1970 vor u 42.4 mir. jfeit' torcna og höfðu aukizt u'i 11,8 m ' 'iónir á árinu eða 38,66%. Er velt!;aiuk,n- ing þessi S'umpart vegna hælrkun- ar bifreið'atryggin<gai:ðigj'aMa á ár- inu 1970, en söluaiuikning i öðr- tm tryg'giiw'i'.'.im varð 60,4% fxá árinu áður, og eru ým&ar trygg- iiTg:;<r aðrar en hiifreiðatrygging- ar 18,1% af heiidair iðgjötei.im fé- lagis'ins. Meðalábyrgðartjcn hækkaði úr kr. 11,373,00 í kr. 13.460.C0 á síð- aista< ári. Þá var tekin upp sú nýbreytni í samvirnu við Lands' ianka ís- lands, að gcfa viðakiptiaviauim fé \ lagsins möguDeika á að greiða iðgjöld sín í aðalbankanum eða útibúum Lanidsbankans, jafnframt því sem áfra<m ve<rðiu<r hægt að inna greið’slur af hendi á skrif- stcfu féúagsins eða hjá umtooðs irJiinnuim. HJ..<tafé HagtiTggingar hf. er 12 milljónir króna, og hl'uthafar eru 984. Fast’aign.ir félagsins eru 20,2 milljcinir króna á kostnaðar verði. Dr. Ragnar Ingimarsson er for- maður Hagtryggingar. Þá var aðalfunduir Sióvátrygg- ingarfélags íslands h.f. haldinn þann 28. maí. Framkvæmdastjóri félagsins Stcifán G. Björnsson fjutti skýrsl'a um rek'stur og hrg félagsins s.l. 'tarteár og skýrði hina ýmsu liði rei'.kninganna. í skýrslL'.i framikvæmdastjórans kcm fram að samanlögð iðgjöld fyrir. skaðatryggingar námu sam- tn’s 296 miUjciiuim króna, á móti 230 milljónum árið 1969, aukning um tæplega 30%. Líffryggi'ng- ariðgjcH voru hinsvegar rúmlega 4 milljónir cg iðgjaldatekjur þvi samtals um 300 milljónir. Fastur eða samning.sbundi nn aí sláttur till viðskiptamanna er þeg ar frádreginn í upphæðum þess- utn, svo og bónus til bifreiðaeig- enda, samtals 50,8 miiljónir kr. í skýringum framkvæmdastjór- ans ko<m frarn, eins og reikning- arnir sýna, að mismu<nur á tekj- um og gjöldjum fyrir bifreiða- tryggingair er neikvæður uim 7,4 milljónir króna. Iðgjalda og tjónavarasjóðir, svo og vara- og viðlagasjóðir fyriv skaðatryggi<ngarnar eru ramtals rúrrrjaga 220 milljónir króna, en fyrir lfftry.ggingar rúmlega 60 m'C.'.jónir, eða samtals 280 miilj- ónir, þar af eigin varasjóðiir rÚiQ lega 266 milljónir. ’Samanlagður tekjli'iafgangur vai’ rúmlega 700.000,00 krónur. Nýtrygigi'ngar í LífiTygiginga- deir.d náimiu um 59 milljónum, en sairiaalagðiar lfftryggingar um s.l. áramót uim 242 mi’ðjónir. Sveinn Bensdiktsson er stjórn-j arfcrmaður Sjóvá, Á Skoda til Kanaríeyja!! I’ótt Skódinn sé fullkominn, kemst hann þó ekki til Kanaríeyja. En sparnaðurinn í rekstri hans gerir yður mögulegt að eyða sumarleyfinu þar samt sem áður. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00 krónur árlega í benzíní ( miðað við 20.000 km ártegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru því, sem hugurinn girnist, t. d. sumarteyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100 Glæsilegt dæmi um hagkvæmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlaif — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Bamalæsingar — Radial hjólharðar OG EYÐIR AÐEINS 7 LíTRUM A 100 KM. VIÐGERÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ÁRA RYÐKASKÓ. SKODA 100 C A SKODA 100L — SKODA 110L — KR. 211.000.00 KR. 223.000.00 KR. 228.000.00 '‘C~ce TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600 4 Föstudagur 4. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.