Alþýðublaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 1
kjallarahurð □ „Framkvæmdir við kjallara Norræna hússins eru mörgum mánuðum á eftir áætlun vegna þess annars vegar hve erfitt hef- ur verið að fá iðnaðarmenn til starfa, svo og vegna svika nokk- urra iðnaðarmanna, sagði Guð- mundur Þór Pálsson, deildar- stjóri byggingardeildar forsætis- og menntamálaráðuneytisins í ; viðtali við blaðið í gær. Sagði Guðmundur að upphaf- | lega hefði verið ráðgert að sýn- ingasalurinn yrði tilbúinn um síðustu áramót, en engar tíma- i áætlanir hefðu getað staðizt. Hins vegar vonaðist hann til þess að salurinn yrði endanlega tilbúinn í lok þessa mánaðar. Arkitekt hússins, Alvar Aalto frá Finnlandi, hafði í upphafi Framh. á bls. 3. Heyrt.. □ Samkvæmt skoðanakönnun sem brezka blaðið Dayly Mirr- or gerði nýlega, eru þrír af hver.iu.m fjórum lesendum blaðsins á móti þvi að Elisabet Bretadrottning fái meiri pen- inga frá ríkinu, en það fór hún fram á nýlega. — ... .og séá □ í langri útilegu langar sjó- i sjá konur sínar og börn. Þeir I í Norðursjó sjá ekki eiginkonur menn að sjálfsögðu að hitta og I sjómenn, sem nú stunda veiðar | sínar svo mánuðum skiptir. Nú saa BeanBBBMm :ITT SLYSIÐ ENN A ALRÆMDUM STAÐ □ I gær varð alvarlegt um- ferðarslys á Rústaðavegi, skam.'nt ,frá gatnamótum Bú- staðavegar og Grensásvegar. Átta ára drengur hljóp út á götuna, og í veg fyrir bifreið. Höggið var svo mikið að dreng urinn kastaðist 20 metra. Var liann fluttur á slysavarðistof- una, og reyndist hann fótbrot- inn og hafði auk þess skadd- ast í andliti. Þessi kafli á Bústaðavegin- mn er ein mesta slysagildran í Reykjavík, og hafa orðið þarna mörg umferðaslys það sem af er þessu ári. Meðfylgj- andi mynd er tekin á Bústaða veginum stuttu eftir slysið, og sýnir lítinn dreng vera að hjóla yfir götuna. — hefur liins vegar verið gerður samningur milli sjómanna á ís- lenzkum bátum á Norðursjó og Flugfélags íslands um 25% af- slátt, sem gildir fyrir sjómc nnina sjálfa, konur þeirra og börn. Mun þetta að sjálfsögðtt auð- velda sjómönnum að fara í heim í íríiun eða þá konunum að fara utan í heimsókn til eigininanu- anna. „Þeir eru bara svona miklir höfðingjar í sér“, sagði Iroftur Framli. á bls. 3. undan mikilvæg efnisatriði. Þau mikilvægu atriði, sem Lúffvík fól, fella dóminn um stefnu hans í landhelgismálinu. Hvað er það, sem Lúðvík dró undan? Hvað er það, sem hann vísvitandi vill koma t veg fyrir, að fólk fái að sjá? Alþýðublaðið svarar þeirri spurningu í dag í OPNU. A-LISIA HATIÐIN > SJA14. SIÐU mmn) LAb&. RDAGUR 5. JÚNÍ 1S71 — 52. ÁRG. — 113. TBL. 100 þús. fyr- ir norræna □ Þetta kort lét Lúðvík Jósefs- son prenta á forsíðu bæklings, sem hann hefur skrifað utn land- helgismálið og Alþýðubandalagið hefur dreift. Við gerð kortsins hefur Lúðvík viljandi látið draga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.