Alþýðublaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 13
Sextíu og fimm ára á morgun: FYRIR nærfellt fjörutíu árum var það eigi litill viðburður í hugum barna og unglinga í fá- bnéytilieik’a lífsins í litlu sjáv- .arþorpi, þar siem flest snerist um erfið og áhættusöm sttörf fullorðna fólksins á sjó og landi, er ný kennari kom til starfa við barnaskóla staðárins. Það var að vísu engin nýlunda á þeim árum, að mannaskip'ti yrðU við skólan.n. Kennarar komu og fóru, og fæ'stir þeirra s!kiidu ©ftir varanleg spor í hug- um þorpsbúa, þótt síðar ættu sumir þeirra eftir að verða þjóð’kunnir menn á ýmsurn sviðum. En þótt hugir fólksins væru öðru fremur bundnir við hina hörðu lífsbaráttu, var þó mörgum foreldrum ríkt í huga. að börn þeirra fengju góða fræötilu og gætu jafnvel brot- izt til meiri menntunar síðar, ef vilji og hæfileikar væru fyr- ir hendi. Þetta fátæia alþýðu- fólk hafði flest farið á mis við aðra fræðslu en þá að læra ein- föidustu undirstöðu.atriði bess, 'sem nú er ken.n.t í barna.skó'1- um, og sumt hafði jafnve'l al- drei í skó'la komið, þótt þráin til fróðl'eifcs og menntu.nar brynni því í brjósti. En það skildi, að ný öld mer.ntunar og þekkingar var rurmin upp í landinu, að bóbvitið yrði látið í asbana, oig því væri naiuðsyn- legt að bör.nin og ungLingarnir fengju sem mfesta og b'ezta und- irbú ni n gsmenntún. Haustið 1032 réðst nýr ben.n- ari að barnaBkólanum á Stokteg- eyri. Loftúr G-uðmun'dsSon hét hann, 26 ára að a.ldri, og hafði þá hýlókið ' prófi frá Kennara- skól'átiúm. Einnig hafði hann dvSlizt érlendis um :Skeið, — stúndað nám í sænskúm lýð- háskóla og lokið þáðan leik- fjmikenn'árapró'fi. Maðúrinn var því talsvert forframaður a'ð - O'kkar dómi, ienda vakti hann. brátt athygli , okkar ungling- anna, 'þegaf hahin, geíkk léttum, fjaðurmögnuðúln íkrefum um götur þöfpsíns. Það va.r eitt- hvað fi'ámandi <og ‘ fórvitnilegt við þcnnan nýja kennara. Út- lit harts, fas og klæðaburður minnti frekar á erlendan „túr- ista“ en nýbakaðan, íslemzkan kefm'ara, ættaðan ofan úr sveit. Hartn var dökkur á brún og •bfá, fremur lágur Vexti, en þéttúr á Velli, vel limaður og hinn, knálegasti. Augun voru dökkblá, gáfuleg óg eilítið tíreymandi röddin friemur lág, ■<en hljómþýð og seiðandi. Hann viirti't hlédrsegur við fýrstu kynni,-en brátt kom í ljó% að hairtn var ræðinn og glaðlegur í tali, Ojr glettnin ög gaman- semin ljómaði í svip hans, þeg- ár talíð barst að einhverju skeimmtilegu umræðúéfni. Og fefcki' Var komið að tómum kof- Unum hjá kennaranum. Hann virtist kunna skil á flestu milli himins og jarðar. Á þeim ár- um fannst mér, að leinmitt svona hlytu skáld og listam'etin að líta út. Af þeim hafði ég þá að vísu engin persómuleg ikynni haft, en seinna kom í ljós, að þessi hugmynd mín um nýja kennarann var ekki svo fj'arri sanni. Ekki hafði Loftur etairfað lertigi við skólanm, er það tók að kvisast meðal þorpsbúa, að 'honum mundi vera margt til lista lagt. Hann var góður kennari og einkar vinsæll með- al nemienda sirena. Honum var sýnt um að gæða kennsluna lífi í máli og myndurn, hafði víða farið og mörgu kynnzt og hafði því firá ýmsu skemmtilegu og nýstárlegu að segja. Og ekki var hamn lengi að teikna skemimitilegar mymdir á gömlu skólatöfluna málí sínu til s'kýr- ingar, því að hann var drát.t- haigur í bezta la-gi. En hann fékkst við fleira en ken<nslu bóklegra greina. Hann kenndi einnig léikfimi, enda var hann ágætur íþróttamaður, kattfimur og þrautþj álfaður í þeirri grein, innanlands og utan. Fáir stóðu honum á sporði í þéirri list að . fara heljarstö'kk eða geira jafn- vægkœfingar á slá. Og ýfir hestinn fór hann með þeim glæsibrag, að viðstaddir voru dolfallnir. Hér var vissulega kominn íþróttamaður, sem við únglihgaÉnir tö'ldú'm fullvíst, að ætti ‘fáa sína líka. Hin fagra og þjöðlega íþrótt, glíman, háfði þá ; úm nótekurt skeið legið niðri á Stokkseyri, þótt áður vaeri hún •'þar mikið iðkuð.. Nú brugðu ndkkrir ungir menn við og báðu Loft að taka upp kenínslu í hénni, en hann hafði verið í glimu- félagi í Reykjavík og var hinn knáasti glímumaður. Varð Loft- ur fúslega við beiðni þieirra. Fór glímukennslan fram á ' kvöldin í samkomuhúsi þörps- ins. G-en.gu þar til leifcs unigir og vaskir menn og drógu ekki af sér. Var þar stigið ■ fa:st á fjalir, fangbrögð þreytt -og sótt og varizt af kappi, -svo að gamla ■ timburhúsið lék á rteiðiskjálfi undan þeim átökum fram á rauða nótt. Á þ'essum árum iðkaði Loft- ur emn eina iíkamsinsnint, sem fáir þorpsbúar ku'nnú, en þeim var þó hvað mlBft þörf á að nema. Það var sundíþi'óttin. Hann var ágætur sundmáður, þolinn og svo h'eitfengur, að hann veigraði sér ekki við að stinga sér til sunds af bryggju- hausnum á Stokkseyri, þótt há- veturr væri og ‘hörkufrost. Var hinn kniálegi kennari þá stun'd- um talsvert sýlaður, er hann gekk á land í fjörunni, þar sem undrandi og hrifnir áhorfenclur fögnuðu hinum frækn-a sund- garpi, er sýnt hafði sund'kunn- áttu sína í ísköldu lóninu. Veturinn leið, vorið gekk í garð, og svo kom hlýtt og sól- ríkt sumar með fuglasönig og gróðuraingan á m'elum og í mó. Særinn ljómaði fram undan 'þorpinu, víður og sólblikandi. Þá var ákveðið að biðja Loft að kenna sund í lónunum. Og ‘Skki stóð á Lofti, frekar en fyrri daginn. Hattn hóflst þiegar handa, reisti tjald á litlum grasbala hjá klettunum við eitt 'lónið, þar sem mjúkur, gul- bleikur skeljasandur var í botni. Og krakkarnir komu hlaupaudi austur í fjöruna. Alliir vildu læra að synda hjá Lofti, stelp- ur jafnt og strákar. No'kkrir fullorðnir slógust líka í hóp- inn. Það vair sannarlega líf í tuí'kunum þessa björtu vordaga. Fremstur í flokki var kemnar- inn, fullur áhuga og onku, á- vallt hvetjandi og leiðbeinandi. Hann kenndi byrjendum sund- tökin, æfði og útskýrði og synti ‘Sjálfur fram og aftur í lóninu, ýmist á bringu eða baki. Stund- um brá hainn fyrir sig skrið- sun.di eða flugsundi. Þiegar ég horfði á Loft leika listir sínar í. lóninu, kom rrtér í hug, að þessu líkir h'efðu þeir lííklega verið sundgarparnir fornu, Kjartan, Gunnar Og Grettir, og að gaman væri að ná slíkri leikni í þes'sari hoUu og fö'gru íþrótt. Árangurinn varð ágætur á sundnámskeiðínu. Er því lauk, gátu allir fleýtt sér, og súmir voru orðnir býsna góðir sund- menn. En dvöl Lofts'Gúðmúndsson- ar á Stokkseýri varð því mið- ur elteki löng. Haustið 1933 hvai’f hann þáðán ‘ og hélt til Vestmanrtaéyja. Gei-ðist h:ann þar kenn.ari' við barnaEifcólann og kien-ndi leikfimi svo 'og ýtns- ar bóklega greinar. Eirtnig kenndi hann um árabil leik- fimi við gagnfræðaiskólann og 'hjá íþróttaféiögurtum ■ í Eyjúm. Keninslan féll honum vel, og laldrei mun :hann hafa átt í erfiffleikum með 'aga, þótit oft blefði hann t-ápmikla og jáifn- vlel baldna nemendur. Segir það sín-a sögú -úm samBkipti hans -og n'emendanna. Leiðir oktear -Löfts lágu aftur s-aman úti í Vestmannaieyjum nokterum árum eftír að hann fluttist frá Stokksieyri, og sið- ian hefur kunningsskapur okk- ar haldizt nær óslitinn. Hann sýndi mér þá vins'emd að kenna mér dálítið í tungumál- um og fléh-i námúgneinum, er ég brá á það ráð að setjast í Kennaraskólann fyrir rúmum 30 árum. Það vsganetsti, ásamt því, er ég hófði gluggað í á eigin spýtur, hsegði mér til að hljóta inngöngu í þá virðúlegu stöfnun. Að námi loknu varð ég um árabil samstarfemaffur Lofts við barnaskólann í Vestmauna- eyjum og kynntist honum þá enn nánar en áður. É-g kom stundum dagtega á hieimili hans, og áttum við þá oft lang- ar samræður um ýmis hugðar- efni. Þá kynntist ég enn nýrri hlið á þe-sum fjölihæfa manni. Hanm var s k á 1 d , eins og mig þær mundið, 1937, varð hann hiafoi óljóst grunað, er ég eá hann fyrst. Hann sýndi mér stundum þætti úr ritverkum, leir hann hafði í srníðum, eink- um leikrit og ljóð. Margt beníi til þess, að hann mundi ná langt á skáldstoaparbrautinni, ef hónn gæti helgað sig þeirri listgrein óskiptúr og komizt búrt úr því einangraða um- hverfi, er hann dvaldist í. Um þær mundir (1937) varð hann skyndilega þjóðkunnur fyrir ritstörf sín, er Leitofélag Reykjavíkur tók til sýningar leikrit hans, Brimhljóð. Gekk það vel og hlaut góða dóma, Fjallar leikritið öðrum þræði um störf og lrfbbarátt'U sjó- marnánna. Mun það efrti !höf- undinum næsta huigrtætt, ehda eir hann af sjó'mönnum kóm- inn í báðar æt.tir. þótt alizt hafi hann upp í hinni fögi-u svéit, Kjó-inni. Löngunin til ritétarfa múrt ávallt hafa toeazt á við kenosl- una í huga Lofts. Árum sam- a-n reyndi hann að sameina þrtta tvennt m°ð því að skrifa í tómrtundum •siírú.m. En hæo- ið e*r. að ritrtörf, sem unnin ■eru á kvöldin og hæturnar eft- ir erfitt o'p 1 lýjafrt'di dacrci'”'f,rk, öðli-st það líf oe bann ljóma, stem brrf ffi ag lvða beim unn í vfi'di góðs skáldskapar. Þ-’ð er ofurmrtihúm einum e'éfið. Fvrir fl~~+nm mun frinq 'lf'ct' 'ritt Ktettafjallankáldið kemst að orði í einu kvæða sinna. að lifsctnnirn vænerbrvtur ,.bá hugs- un. siCim þóf ste á loft og him- innf-n æ+laði sér.“ Árið 1945 flút.t.ist Loftur til Pl“vkjavíkur OS hefur dvalizt bar rtðó.n. Stundóði hann k~nnsln nnfckr.q vrtuir. en vann pð hteðnrn,":>nnsku á Ou'mrin. FT'»leaði hann íig- ritis.törfum í vaxandi mæli og lét teta alveg af kpinn.slu'störfum, Vsr hann síðan um árabil blaðamaður hjá Alþýðublaðinu og 'Vísi, en vanni jafnframt að öðrum ritstörfum, bæði þýðingum og fmmsömd- um vterkum. Kennir þar margra grasa, því að Lofltur hefuh verið afkastami'kill við ritstörf- in og oft færzt í famg stór og veigamikil verk eftir heims-. kunna höfunda, svo sem Cam- us, Sartre og Strindberg, svd. að no'kkrir séu nefndir. Þá hef-< ur han.n og samið nokkrar' bar-na og u.iglingab<ælair, bæði sögur og leikrit, tvær veiga- miklar skáldsögur, viðtálsbók, ljóð, og fjöldann állan af leik- þáttum og gamarilieikjum, senx fluttir hafa verið í útvarpi og á leiksviðum víða um land. Hafa þeir þættir átt miklunx vinsældum að fagna, því að bímnigáfan er ríkur þáttur i skaphöfn hans. Leiklistardóm- ari blaða og tímartts befup, han.n og verið um langt skeið. Munu fáir fslendingar honumi fróðari í hielztu leikbókmennt- um heimsins, Um þann þátt í ævi Lofts Guðmumdssonar, sem snýr að skáldskap og ritstörfum, mætti skrifa la.ngt mál, enda er hann siniarast'i þátturinn í lífsstarfi hans. Ek'ki er rúm til þess hér, enda er undirritaðux efeki þeinx vanda vaxinn að giera því efni viðhlitandi skil. Em líklegt þyk- ir mér, að þau störf, er hann hlafur unnið bezt á þeim vett- vangi, muni lengsl halda nafni hans á lofti. Hann hefur verið ti'úr köllun sinni og margt vel gart, þi’átt fyrir erfiðar aðstæð- ur á stundum. Ungur festi hann á húldukonunhi, sem svo marga ballar til fylgdar við sig. Fáum auðnast að hlýða kalli htennar fullkomlléga og klífa mieð henni timdinn háa og fagra, þar sem óskasteinriinn bíður. Vel hefur Löftur Guð- mun.dssoin þó mátt una sam- fylgdihni við baria í þeirri erf- iðu fjallgöngu, er þau hafa sam- an þrieytt. Og þótt hádiegi æv- innar sé nú liðið og kvöld- Frárfiíi. á bls. 15 T>ftTTA HAFÐI Í9) helgi, sem næði hvergS skemmra en 50 mílur frá grUrtrtlínum, en tæki LÍKA til þeirra landgrunnssvæða, senx Lúðvík vill fela og næði land- helgislinan því 60 — 80 mílur frá grrunnlínum undan vest- urströndinni. Stjórnarandstaðan hefur gert landhelgismálið að kosn- ingamáli. Hún um það. En það þýðir, að þjóðin veiður að kjósa um þá landhelgisstefnu, sem hún vill að fylgt verðL Vill hún fylgja stefnu Lúð- víks Jósefssonar, sem ber það með sér, að íslendingar afsali sér um óákveðinn tíma öllum yfirráð'um yfir stórum svæð- um landgrunnsins, — svæðun- um, sem Lúðvík revnir nú að fela, eða vill þjóðin styðja stefnu stjómarflokkanna, sem vilja landgrannið allt innan landhelginnar? Um það er nú kosið. Og aflaskipstjórinn Þórar- inn Ólafsson á m.s. Albert, aflakóngur íslands árið 1971, er ekki í vafa. ’Umsög'n hans er birt neðst í opnu. Laugardagur 5. júní 1971 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.