Alþýðublaðið - 23.06.1971, Page 5

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Page 5
Sighvatur Björgvinsson skrifar um kosningarnar: □ Hvað gerðist í kosningun- um? Þeirri spurningu verður sjál'-'sagt sein-t svarað, svo Vel sé og íui'.lnægjandi, því víst er um það, að rétta svarið er ekkii eitt, — heldur li-ggja margar og ó'k'k- ar ástæður til. Tvímælalaust er þó, að úrslitin koujiu mörgum mjög á óvart, — kjósenduim sjálf um þó e. t. v. einna mest. Stöð- ugltfkinn og festan, sem ríkt hafa í stjórnmáilum á íslandi meira e-n áraitug þrátt fyrir tvennar kosnin-gar á því tfma- bili, haia sjáhfsagt gert það að venkium, að ý-msum kjós-endum h-efur þótt fyrir koshingar sem lóð þíeirra væri létt á metasikál- unum og litiu myndi breyta um st.iórn lsndsins hvoru meg-in það lóð vætri lagt. Rólegiheit kosn- ingabaráttun-nar hafa einnig or- sajkað það, að aimenningur hef- ur talið stjórnarflolkkana standa tiltöluiega v-ei að vígi og er það eðliiagt, því sll'k kosraingabar- átta ber vott um að fólk uni sæmiíL'ega sínum hag og hafi eng ar stórar saikir á þá nlkisstjórn, sam mieð vö-ld fler í landinu. Þessi atriði hafa sjáilfsagt með öðru orðið tii þess að margir, sem þó ekiki vildu br-eytingar á stjórn eða s-tjórnarstflenu, studdu þó ekiki stjórnarfloMka.na með alikvæSi sínu, heldur vörðu þvá á annan veg og ætiuðust þar til, að stjórnarfl’xMkunum yrði veitt ákveðið aðhald án þ-ess þó að þeir másstu sinn roeirihiuta. Töluvtert margt fóJik hefur sjálf- sagt hugssð á þennan v-eg og fá- um hafa úrslitin komið jafn mik ið á óvart og einmitt því. BREYTING RREYTINGAR, VEGNA I annan stað ber þ-ess að geta, a.ð það er alger unds.nt'ekning á íslandi og mjög óvenjulegt í öðr vm lön.dum, að ríkisstjórn sömu flcfdka sku’ii sitja samfeM-t í um 12 ár, eins og.er um ríkisstjórn A ’iVrðu fl’ofd'TS! ns og SiáJfstæðis- fiokksins. Eftir svo langan tíma eru það orðnir margir, sem vilja, breytingu breytingar'nnar vegna. Jafnvel hörðustu stjórn- arandstæiðingar viðurtóen-ndu það fyrir kosningar, að litjlar l'kur væru tiíl þess, að stjómar- andshiðuflokkarnr iþrír kæmu sér saman um stjórnarmyndun. næðu þeir triJsfciildum þingmeiri- hiuta, — eða jafnvél, að sl'ik stjórn væri æskileg. Alljr vi.ssu, að í kosn iingabaráttunni gátu stjórnarandstæðin-gar ekki bent á nein úrræði, t. d. í efnahags- má-luim, siem -voru önnur eða betri en þau, sem stjórnarflloltók arnir hafa fylgt og vildu fylgja. Og flestir vissu af reynslunni, að stjörnarr.ndstæð'n-gum var enn síður til þess treystandi en stjórnarfllcJekunum að tevsa vandamál þjóðánni í hag. Því var í rauninni hvorici k-osið um rrenn n-é málefni í þess-jm -toosn insum heldur fyrst og fnems.t md.H breytingar og efc-k-i breyt- ingar. Og stór hópur kióserrtn valdi breytingarnar, bnevt'ag- anna ve.sna. Só hópur vrssi etkki, hvað við tœki, -viðurðoenndi jefn v?h að brevtin-garnai' gætu etóki s'ður orðið til hins verra, en vildu þær szmt. .Þeir' vildu ,.hræra udp í pottinum", koma róti, á s-t.iómmánáh'fið í landmu, svo notað sé eHt áhr' (nríkasta s1?-a'orð hannibalista úr kosninga br.ráttunni. OG HJÓLID SNÝST Þ-?ssa kenninfoi styð.ia þau úr- sli't m. a., að Prpnnsókna'™Tókk- urinn, forvstvHoköcur stjórnar- an-^stæð'nga og sá, s-sm ve'ta á stjórnara.ndstöðunni s'°m bBjJd nckkurs konar má'lefn-aliega flor- ystu, varð fj'rir talsverðu tapi í kosningunum, þar sem hirus vieg- ar ,,óvÍKSumóinentin“, koromún- istar og þó eánkum og sér í lagi hannibalistar, sem enginn gat 'hent reiður á hvað gera mvndu og noíuðu manna mest áróður- inn um breytingarnar breyting- anna vegna, urðu sigurvegarar m 'tooshinganna. Það var því taOs- v-ert stór hópur kjósenda, ssm að þsssu s.inni notað atkvæði sitt eins og lott’eríseðil, settu hjólið á stað, veðjuðu á reit eða númer og biðu svo í ofvæni eft- ir, h-vað upp kæmi. Vierði vinn- in.gurínn þeim etóki að skapi hafa þ-eir þó haft þá ánægju a.ð geta horft á hjólið snúast. MENN, SEM STJÓRNA í þriðja lagi má svo benda á, að þeir kjósendur, sem nú gengu að kjörborðinu í fyrsta sinn voi-u um það bil að h-sfie. b-i rna- skó’.máxni, þegar ríkisstjórn Si;'i’fstæðirvffl.okks,ins og Aiþýðu- flckksins vaT uppha'Jlega myn.d- uð. Þeir þekkja því ertga aðra rfkisstjórn en rdkisstjórn þessara flok'ka,. Næstum þriðjungi ís- lenzki-a kjósenda er þannig f-ar ið. 'S’vo lengi toefur þessi rikis- stjórn seíið. Ríkisstjórnin og þeir flckkar, sem að henni s-tanda, eiu þ-ví í augum rhargra þess-ara kjcs- enda fyret og fremst fúlltrúar kerfisins. Frá því að þeir fyrst fóru að fylgjast með þjóðmál- um,, taka þátt í atvihnulífi eða gan-ga til framha'ldsnáms, frá því fyrst krmgumstæðuraar í . srmfléJa-ginu fóru að h-afa á-hrif á þá og þieir urðu S-ér meðvitandi um, hverjar þ-essar krin-g-umstæð ur' era, hafa sömu flokkarnir o-g naestum sörnu mennirnir verið þeir, serh stjórna. A vorum tím- um eru m-enn, siem stjóma, ekki tiltakanlega vi-nsælir meðal ungs fólks og þá sízt er þeir hafa, stjórnað mes-taUa þess ævi. Það, siem á vinnst fyrir ti'lvericnað stjórnval-da og vel er gert, þess nýtur hinn almenni borgari og færir sér til tekna. Það, sem mið ur fler íærir hann hins vegar stjórnehdunum til gja-lda og hjá ungu fóllki, sem ekki hefur ann- að en gærda-ginn til saman’burð- ar, getur .slíikur gjaldalisti orð.ð 'lang-ur ekki sízt.þegar fyrir hon um eru skijifaðir þeár einu og sömu og hinn ungi kjósandi opn aði færslurnar í'viðskiptamanna bók sinni með fyrir áraitu-g. AUÐVELDASTA LEIÐIN Það er vitas-kuJd þýðingarlaust, DÓMUR íl) ríkiss’cðs máli þessu. Krefst hann þf.ss, aff dæiml málflutnings laun skipaffra iögmanna affilja máls þessa fyrir héraffi verffi lækkuð. i Stefndu í þessum þætti máls- ins, Ragnar Jónsson og Sigurff- ur Sigurffsson, kröfffust þess aff- allega, að þessum þætti máls- ins yrffi vísað frá Hæstarétti, en til vara, að þeim yrði dæmd sýkna af kröfu meffalgönguaðilja. Þá kröfffust þeir málskostnaffar ár hans hendi. Dómsorð Hæstaréttar í mál- inu í heild eru þessi: Kröfum fjármálaráffherra á hendur Ragnari Jónssyni og Sigurffi Sigurðssyni er vísað frá Hæsta- rétti, en málskostnaður í þeim þætti málsins fellur niffur. Aff'al/ Uýjandi, Gunnair V. Fredriksen, greiffi gagnáfrýj- anda, Vilborgu Kristjánsdóttur, sjálfri kr. 1.025.000,00 og fyrir hönd barna hennar fjögnrra, kr. 440.000,00, samtals 1.465.-1 000,00 krónur með 7% ánsvöxt um frá 9. maí 1968 til greiðslu- dags. Affaláfrýjandi, Gunnar V. Fredriksen, gTeiði málskostnaff í máU þessu bæffi í héraffi og fyrir Hæstarétti, kr. 200,000,00, stm renni í ríkissjóff. Kostnaður máisins bæði í héraffi og fyrir hæstarétti, greiðíst úr ríkis- sjóffi, þar meff talin laun skip- affs talsmanns affaláfrýjanda í héraði og fyrir Hæstarétti, Ragn ari . Jónssyni hæstaréttarlög- manns, kr. 200 þús. og iaun skip aðs talsmanns gagnáfrýjanda bæffi í héraffi og fyrir Hæsta- rétti. Sigurffar Sigurffssonar hæstaréttarlögmanns kr. 200 þús. Samkvæmt dómi þessum ber banamanni Jóhanns Gíslasonar aff greiða I allt 1.865.000.00 krónur í bætur til fjölskyldu hirs niyrta og vegna málskostn- affar fyrir báffum dómstigum, auk 7% vaxta. að benda þessu unga fólki á r-eynstluna af sam.starfi Fram- sóknar og Sjálfstæðisfaokksins frá 1950 til 1956 eða af vins-tri stjórninni siðar til samanburðar. Það man eítóici þá reynsl-u og trú- ár eicki einu orði af því, sem um þá tíma er sagt. Um hana er ekkert skráð i þeir.ra viðskipta- mannr.bók. Þegar un-gt fólk er orðið jal'n stór hópur kjósenda og raun ber vi-tni og aðstæður, eins og hér hefur verið lýst, er eðlile-gt að veruítiegur hlu-ti þess gneiði atkvæðá öðru vísi, en það toefðl ed.la gert, — öðru v-ísi, fen það hefði ger-t hefði það háíi þá viðmiðun, s;em það unga fólk arflcttókana í kosningunu-m 1967. Mar.gt ungt fólk lítur aflkvæðis- réttirm al-variegri augum en sumt hið eldra og ber sízt að’ lesta það. Hins vegar er tíðar- andinn þannig, að yngra fól-k ■virðist frekar byg-gja afstöðu sina á þan að berjast gegn en berjast fyrir, — að vera á mót-i í ste.ð þiess að v-era mieð og þótt su-mir stjórnmóilaílokkar virðist byggja tMveru sína fvrst og fremst á þfess kyns afstöðu er hún vitarkuld mjög varíhugaverð fyrir stjórnimálaiþroska og stjórn málalíf þjóðar-'hteiJdarinnar og i tilbót lang óuðveldasta og fyrir hafnarminhsta leiðin, — vi'lji stiórnmáláfiTcfckur á aijnað bo:-:ð E.ðhyllast þannig vinnubrögð. ÓVENJULEG ÚRSLIT, ÓVENJUIJíGAR ÁSTÆÐUR Sjálfsa-gt eru einni-g til ýms- ar fleiri ástæður fyrir. óvænt- uim kosningaúrslitum, en hér eru nefndar og aðrir munu sjálfsagt t-elja hær þvngri á met unum en þ-essar. Þetta eru viss-u 'lega á ýmsan hátt óvenju-iegar ástæður og eiga raunar ekki.mi-k.. ið skylt við stjórnmól eins og: þau eru oftast skilgreind, en á- standið kringum kosnlngarnai var ftinnig .ótyenjMlegti og úrshi- þ-eirra sömu teiðis- og l|\d skyldu þá ekki liggja til þesi óvenju- legar ástæður.? — Miðvikudagur 23. júní 1971 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.