Alþýðublaðið - 23.06.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Blaðsíða 8
rATIÍEY£>|í) m&tiÉM tJtg. Alþýðuflokbnrinn Rítstjórl: Sighv. Björgvinsson (áb.) FELULEIKUR 1 Forystumenn Alþýðubandalagsins hafa vitað í mörg ár, að það er algert skil- .yrði fyrir fylgi flokksins hjá íslenzk- um kjósendum að hann geti falið sín- ar kommúnistisku tilhneigingar. Þetta hefur forystumönnum kommúnista oft tekizt enda hafa þeir notið til þess að- stoðar ýmissa seinheppinna manna og kvenna þegar mest hefur á riðið. Þeir virðast alltaf geta villt um fyrir stór- um hópi íslenzkra kjósenda með sömu aðferðunum og það virðist þeim takast jafnvel þótt hinir nytsömu sakleysingj- ar sem aðstoðað hafa kommúnista við að fela þeirra rétta eðli sjái ávallt að sér fyrr eða síðar og segi þá þjóðinni frá reynslu sinni og hversu hrapallega þeir hafi verið ginntir. í kosningunum í vor tókst kommún- istum enn einu sinni að leika sama, gamia leikinn. Þeim tókst að villa um fyrir stórum hópi kjósenda. Engum dett ur í hug, að allir þeir, sem að þessu sinni greiddu Aþýðubandalaginu at- kvæði, séu fylgjandi kommúnisma. Síð Ur en svo. Mikill meiri hluti þeirra eru lýðræðissinnaðir vinstri menn og verka lýðssinnar, sem aldrei myndi til hugar koma að veita kommúnistum stuðning vitandi vits. En þótt fylgi flokksins sé að miklum meiri hluta komið frá slíku fólki er þá flokkurinn sjálfur sama sinnis og það, — er völdum kommúnista í flokknum raunverulega lokið? Svarið er nei. Það eru ekki hinir lýðræðissinnuðu vinstri menn, sem mynda fylgi flokksins, sem honum stjórna. Þeir ráða þar engu. Sama fámenna einræðiskommúnistaklík an og stjórnaði Sósíalistaflokknum ræð- ur ferðinni í Alþýðubandalaginu. Hún stjórnar blaðakosti flokksins, f jármálum hans og allri hans vegferð. Alþýðubandalagið reyndi að fela þessa menn mest alla kosningabaráttuna og láta eins og þeir væru ekki til. Þó voru þeir ekki gleymdir með öllu. Síð- ustu tvo daga kosningabaráttunnar voru þessir menn allt í einu dregnir fram í dagsljósið og látnir vitna á forsíðu Þjóð viljans og kalla hjörð sína saman. Og síðustu dagana fyrir kosningarnar voru nokkrir helztu Moskvukommúnistarnir sendir út af örkinni með dreifibréf til félaga sinna þar, sem þeir voru hvattir til að gleyma nú ekki garminum hon- um Katli. Og að kosninsum loknum munu þessir sömu Moskvukommúnistar skríða fram úr skotum sínum og halda áfram þar sem frá var horfið við að stjórna Albvðubandalaginu. Það er furðulegt, að aftur og aftur skuli vera hægt að villa um fyrir kjós- endum með sama gamla feluleiknum hjá íslenzkum kommúnistum. ENDURIEKINN 8 Miffvikudagur 23. júní 1971 FKAKKAR ncína land sitt La France. I þeirra augum er Frakklaud krvenkynspar- Jóna og „FjalIkona“ þeirra aefnist Marianne. Stytta af íenni sbendur í séríhverju 'hi'nna 37000 ráðhúsa landsins, — hún er tákn fi'anska lýð- veldisins. Fyrir stómmu var Mari- anne yngd örHtið upp og má sjá árangurinn á meðfylgj- atndi mynd. Þetta er aðeins eitt dæmi um breytingaimar í Frakklandi, sem earu svo stórstígar, að Frakkar eru oft algjoritega áttavilltir. Allt sir breytingum undirorpið þessa dagana, t. d. skoðanir æsku- og verkamiamna, jafn- vel fröniskukennslan hefur breytzt. Gidske Anderson hjá Arbeiderbladet lýsir ástand- inu í nokkrum greinum, er birtast munu hér í blaðimu. Greinin í dag fjallar um „gauchistana,“ hið nýja póli- tísba afl, er varð til eftir uppreisn æsbunnar í miaí árið 1988, en í kjölfar hennar kom pólitísk hitafrótt, sem fæddi af sér fjölda samtaka ~r standa til vin’stri við kom- múnista, og bíða eftir að und- irbúa byltinguna. Óiga í iat- neska hverfinu er daglegt brauð í formi kröfugangna og mótmæla, og ýmsir há- skólar eru hersetnir öðru hverju. Fjöldi þeissara vinstri ákafamanma er ekki mikill, en það fer mikiS fyrir þeim, og Frakkar spyrja óttaslegn- ir: Hvað vilja þeir? Á sunnudagsmorgun í Paris er aðeins eitt, sem ekki virð- ist hafa breytzt, og það em hin hefðbundmu matarinnfcaup á markaðinum í Rue de Buei, þar sem fólk kaupir sér í isun nuda gsmatinn. ^væir ungar námsmeyjar standa fyrir framan mig í ilm- vatnsverzlun, þegar fyrir utan heyrast reglubundin hróp: „Sósíalismi, já, Stalinismi, niei.“ „Drottinn minn — iíka hérna,“ segir önnur stúlkn- anna, og afgreiðisluMúlkan seg- ir: „Þeir em hérna, eins og gróir bettir.“ „Þetba var þá til einskis að flytja,“ segir önnur þeirra, en þær höfðu nýverið flutt sig úr Latínuhverfinu, yfir sig þreytt-' ar á „gauchistum.“ „Þetta var eitt sinn rólegt hverfi,“ segir afgreiðslustúlk- an, „en nú eru ,þeir‘ hérna eins og mý á mykjuskán.“ „Hinir gömlu góðu sunnu- dagsmorgnar í París eru ekki með öllu horfhir," hugsaði ég með mér, er ég í ró og næði var að verzla í annani verzl- un, en þá berast hrópin einn- ig þangað inn: „Maá 68, Pól- land, Indókína, Stalinismi nei, sósíalismi já.“ Kona fyrir aftan mig segir f j álglegri röddu, að „þeir“ hafi verið í hverfinu í nótt, farið með óspektum um Boulevard Saint-Germain, brotið nokkrar rúður í lúxusverzlunum í nafni byltingai'innar og í mót- mælaskyni við neyzluþjóðfé- lagið. Lögreglan hefur búizt hjálm um og skjöldum, og átökin hafa á sór nýjan svip, þ. e. a. s. vom þessa nótt eigi ólík vand- aðri taflmenns'ku og gjörólík hinum brjálæðislegu átökum er urðu 1968, en sami andinn blæs ennþá í glæðumar. „Þeir“ sem konan talaði um, voru þó ekki þeir sömu sem hrópuðu taktvisst á göt- um úti þeninan imnnudags- morgun, því að mikill fjöldi er orðinn til af ,,þeim“, þ.e.a.s. „gaudhistum.“ Enginn hefur nokkra stjórn á þessum bylt- ingarsinnuðu öflum, nema þá heliat ritstjórn diaigiblaðsins Le Monde, sem túlkar elkoðanir þeirra dag hvern. Konan fyrir aftan mig flokk- ar þá alla undir „þeir“ og seg- ist haía heyrt, að nú sé ailt að fara í bál og bmnd á ný, Marianne 197 MARIANNE197 o.g hún hafi fundið á lyk í gærmorgun, að táragas verið notað í nótt. Þá segir kaupkonan sk) lega: „Ef einhver gæti sagt mér hvað þeir eigir vilja?“ Þetta er spurning dagsi París. Þrátt fyrir allt er ] hluti af ungu kynslóðinni sá hluti er mest ber á. I vilja beir eiginlega? Þeirri spurningu er erfit svara. Nokkrir þeirr,a safnazt saman á nálægu g homi og eru allir að selja blaðið "Rouge, s:em gefið e: af Kommiúmistabandalaí sean er anmar af tveimur fli um Trotzkisinna í Frakkl: Hvað það er, sem aðsl þesea tvo flokka er ekki að segja, en sundurlyndi i ist einkemna flokkana, sem til vimstri við kammúnis Frakklandi. Flokkar Mai em minmst þrír, tveir til flokkar eru meðal amarl (stj órnleysimgj a),. og f ftokkia spomtamtista (u komumanna) er óviss. . Nemendur hafa komiff sér fyrir í iskólabyggingu. hafa þessir flokkar skýxa ! sjónafræði. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.