Alþýðublaðið - 23.06.1971, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Qupperneq 11
HUNDALÍF______________(15) tals, það er hlustað á allai' óskir þeirra. Þeir verða að gera grein fyrix húsnaeði smu og sé það leiguhúsrraeði verða þeir að leggja fram vottorð húsráðenda um að hundajiald sé leyft í húsinu. Ef hjónin ■ 'vinna bæði úti, fá þau ekki levfi til að Vka að sér hund frá okkur. Ég er vanur að segja: — Við höfum engan hund, sem getur verið einn heima ailan d3;trinn. Ég veiit nefni- lega að hundur sem barf að v^ra í mannlsusri íbúð 8 tíma eða meira bíðúr mvkinn s.kaða af. Um leið og ..fóstur- for.c'idrarnir“ fá vélritaðar Iteiðbeimiir.igar tim þ’indönnun. hund.-ins, skrifa þeir undir eftirfarandi: FundÍTin má ckki láta til annarra, né aflífa án leyfis Dvravemdarinnar. Fundinn má ekki hafa í tj óðri. Við ánkiljum okkur einnig fu'Ban rétt til að fyl.crii'wt með hvort hundu'rinn hlefui’ það gotf á nvia h.eimilinu. Hin.g- að til hefur þetta gsmgið mjög vel. Aðeins í fáeinum tilvik- um befur orðið að taira senoa aftur til baka frá fóstu.rh.eim- iii sínu, en heppnin hefur þá verið með honum í næ-ta til- felii, því flest fólk sem til okkar ieitar eru góðar mann- evkjúr dg dýravinir. — SUMARÆFINGAR (13) un síua mfi-ð val landsliðsnefnd- ar á æiim gai iiúpnum, einkumv iýr ir þá sök, að eimingis markverð- ír unglingaiiandsliðsins skiuii hiijóta náð íyrir augum nefndar- inn.ar. M.enn eins og Guðjón Magnússcn, Ólafur Einarsson, Jónas Magnússon og Björn Otte- sen, alit upprennandi leikmienn fá ekki tcekifœri. En í hópnum eru manh á frékar hæpnum for- senidnim, t. d. Jóiliannes Gunnars son Gg Guðgeir Ledifsson. Pramundan eru mörg verkiefni hj'á landsliðinu. Eru það fyrst i'and&.úíkir við Júgóslavfu hér lic-ima, 30. nóvemtor og 1. des. emiber. En aðatverkefn.ð er áð sjáJfsögSu undankeppni Oiympiu ilsilkanna, sem háð verður á Spáni um- mánaðamótin feb.rúar— marz. — VEGAGERÐIN____________ vegaframirvæmdir á döfinni eins og skýrt hafur verið frá áður, Er það lUn svonefnda Austurlands- áætlun, en sam'kvæimt henni er g'ert ráS fyrir að vsitt sé 60 millj ónum á á.ri næstu 5 árin til v.ega gerðar. I cgar er búið að bjóða út og semja við verktaka um tvö BRAIJDHÚSIÐ Sími 24631 Veizlubrauð — Cocktailsnittur Kaffisnittur — Brauðtertur Útbúum einnig köld borð í veizlur cg allskonar smárétti. BRÁUÐHIJSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi U6 við Hlemmtorg verkcfni, Ræktun arsamb an d j Austurlands sér um lagningu veg j arkafla aif Austui'landsvegi á Jök- j dafl. fj'rir rétt tæpar 8 milljónir og Norðurverk á Akureyri tók að rér lagningu veigakafla af Austur- landsvegi í Berufirðii íýrir tæpa 15 milljcnir. Þá verða endurbæt- ur í Möðrudaisöræfium, Fjarðar- heiði og Fagradal. Einnig er fjöld inn al.ur af öðrum vagafram- kvæmdum á Austfjörðunum, sum ar fyrir allt að því 5 mil.ljónir. Á Suðurlandi eir helzt að ncfna vegagerð í samtiandi við brýr á Bakkakotsá, Svarfdælisá og Kalda k’lifeá undi Eyjafjöiluim. Þá er uinnið fyrir 3 milljónir á Biskiups tragnabraut, rétt við Kerið í Grímsnesi. í þjóðgarðinum á Þing vö-l'Iuim verður unnið fyrir 2,5 miUjónir, og m. a. verður lagð- ur ve.gur að völlunum, framlijá Peningagjá. Verður þá aðeins göngustígur yfir þessa frægu gjá. ÞINGEYINGAR________________(12) legan stuðning á annan hátt. Aðafflfundur HSÞ haidinn á Hú.savík 4. og 5. júní 1971, álykt ar í framihaldi af tilhögun aðal- hrndar 1970 eftirfarandi: — a) Sam.band'þingið lýsir ánægju sin.ni með starf~iemi hi.nna ein- stöku ungmennafélaga við land- græðslu á síðastliðnu ári, sem var mjög mikil og sambandmu ti.l mikils s.cmæ b) að ungmerma félög innan HSÞ haldi áfram uorgræð"lu=tarfi frá siðaFitliðnu á'-i. c) að ungm.ennafélögm haldi áfram samstarfi við vevagerðina í sutmr við unng"æð.slu með- fram vegum, fundurinn bendir á að SFi'.kilegt’ sé að áburða.rdreif ara.r réu nntaðir við uopsræðú- una bar því verður við kom !ð. tf .að r.vin.3 á átourði og fræi verði sem bezt. Aðalfundur HSÞ ha.ldinn á Húsavík 4. og 5. júní 1971 sam- byk'kir að framkvæmd héraðs- móta verði ár hvert í höndum 2ja ungmsnnafélaga á samþand'? nvæðinu er vinni sameiginlega á'amt framkvæmdastjóra að því að gera þau sem giæsiiegust. — ■'i'ii.nidurinn sam.bykkir að umf. Fvvetniuvur og umf. Bjarmi annist héraðl.mót í frjáltsum ;bróttum utan og innan hús í ö’'um íiokkum þetta starfsái’. If. Völsungur og umf. R.eykhverf- ingur anní.st héraðsmót í sundi öllunn flokkum. ff. Völsungur o.g umf. Ei.m'n^ annist um héraðs- m.cf. á F.kiðum. Umf. G'3:man og alva’ra og umf. Gsirii annist um hérað'mót í glímu. Kf. Mavni og timf F.fhng annist um héraðsmót í knattsrvrnu. Fundurinn sam- bvkkir að hvert ungmsnna- og íþróttafélag tilnefni 2 msnn í c.ini nrr\ frjjrn- kvæimd þessara héraðsmóta á- - r rn t f -rrr i’t'æ;rridiast ’ rr-n. Ársbinig HSÞ ha.ldið á Hún- vík 4. og 5. júní 1971 telur eðh- legt að endurskoðuð verði aðild féiaga að bindindismóti í Vagla skógi. Þingið lítur svo á að rétt sé að þessir aðilar verði 3, félag1; samtök á Akureyri, féla:g?':am- tök í Eyjafjarðarsýslu og félags samtök í Þingeyjarsýslu. Ársþing HSÞ haldið á Húsa- vík 4. og 5. júní 1971 samþykkir aS hætt verði að veita verðiauna peninga á mótum félaganna. í þess stað verði fundnar ódýrari msmálið Svo sem kunnugt er kærði inu hinn 8. þ. m. þar sem á endurskoðunarinnar um bók Stcingrímur Hermannsson, sig væri borið misferli í störf hald og' reikningsskil ráðsins, framkvæmdadjóri Rannsókn um sem framkvæmdastjóri hefur saksóknaraeímbættið arráðs ríkisins hinn 9. þ. m. ráðsins. nú vísað máli þessu til yfir- yfir grein dr. Þoi-steins Sæ- Eftir athug-un máls þessa sakadómarans í Reykjavík 'nuan il sonar í Morgunblað- og öflun greinargerðar ríkis- til rannsóknar. leiðh' til verðlaunaveitinga. |S0n en voru þeir allir endur- , Pálsson varaformaður, Sigurð- Úr stjórn sambandsms áttu að kjörnir. i ur Jónsson ritari, Arngrímur ganga Óskar Ágústsson, Sigurð- j Stjórn Héraðsisambands Suður Geirsson gjaldkeri og Indriði ur Jónsson og Vilhjálmur Páls-j Þingeyinga slúpa nú: Óskar Ketilsson meðstjórnandi. — I Ágústsson formaður, Viihjálmur □ „Eg efast ekki um að þelta verður mjög gott berja- ár“, sagði Þórður á Sæbóli í viðtali við blaðið í gær. „Ég' skrapp aðtins suður í Hafn- arfjarðarhraun fyrir stuttu, og alls staðar sá maður vísi að krækiberjum, sumt jafn- vel orðið svart. En það var nú að vísu svo smátt“. Þá sagðist Þórður hafa fregn ir ofan úr Borgarfirði, að þar hefði sjaldan verið eins mik- ið af krækiberjum. Þórður sagði að tíðin hefði líka verið eindæma góð til berjasprettu, aldrei verið frost á þeim tíma sem blómið er að koma. Mætti bæði búast við miklu af krækiberj'um og bláberj- um. Á næstunni ætlar Þórður á berjasióðir að kanna ástand ið, en hann hefur lítið getað farið ennþá vegna anna í gróð urhúsi sínli. — Miffvikudagur 23. júní 1971 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.