Alþýðublaðið - 23.06.1971, Síða 14

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Síða 14
% ----------------------------I FRAKKAR___________________(9) Fjöldinn á þessari samkomu ! var þó undrunarefni; og annar eins sartíiöfnuður „gauchista“ hafði ekki sézt síSan 1968. — Þetta olli mikilli samfeeppni meðal vinstri manna í því, hver gæti srnalað saman flestu fólki. iSamkeppnin hafði byrjað j þegar við 1. maí hátíðahöldin j en náði hámarki við 100 ára afmæli Parí;íar-kommúnunnar. 'Trotskisinnar náðu saman 30 000 manna hóp, nokkrum dögum seinna kom svo Fyrr- verandi Kaþólska verkalýðs- hreyfingin CFDT ásamt vinstri sóisiíalistum PSU og einhverj- um „gauchistahópum“ með samtals 4000 manns. Samdæg- urs korr.u svo sósíalistar, verka lýðtihreyfingin FO og kennara- 'Samtökin með 5000 manns. — Að lokum komu svo kornmún- istar og verkalýðshreyfingin CGT með 50 000 og sigruðu því að lokum, en fjöldi Trot- skisi'nna heíur hafa mikil á- hrif. Það sem eykur á hræðslu kommúnista við Trotskisinna, er að sama sunnudag og þeir fóru í skrúðgöngu sína, var gert verk'fall hjá Renault-verk smiðjunum, og tókst „gauehist- um“, þ. á m. Trotskisinnum, að næla sér í hluta af heiðrm- um, en hjá engu frönsku fyrir- tæki hafa kommúnistar haft m'eiri ítök. Aðrir „gauchistar“ höfðu svívirt grafreit Maurice Thor- ez á Pére — Lachailue og mál- að með stórum stöfum á leg- steinirun: „Svikari." Kommúnistar vcru heldur lamgt niðri, en voru þó vissir um eitt: Erkióvinurirm er sennilega ekki lengur stjórn Pompidous, heldur hinir virjjtri sinnuðu „gauchistar.“ í upphafi skyldi endirinn skoða” SHS.ÍUT.BÍK. RÝMINGARSALA Verzlunin hættir um mánaðamót. Margar vörur á stórlækfcuðu verði, svo sem peysur, terylenehuxur, terylenefrakkar, ljósir sumarjakkar á 975 kr. o. m. fl. DAGSTUND í dag er miðvikudagurinn 23. jþiní Eldriffarmessa, vorvertíffarlok, — Jónsmessunótt, 174. dagrur ársins 1971. Síðdegiíjflóð í íkeykjavík kl. 18.55. Sólarupp ás í Reykja- vík kl. 2.55, en sólarlag kl. 24.03. Kvöld- og helgidagavarzla: í apótekmn Reykjavíkur 19.—25. júní er í hönduim Vesturbæjar- Apóteks, Háaleitis Apóteks og Reykjavíkur Apóteks. Kvöldvörzl- unni lýkur kl. 11 e.h., en þá liefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar ei opið a sunnudógum og öðrum öelgi- dögum fcl. Z—4 Kópavogs Apótek og Kefla- íkur Apótek eru apin helgidnga 13—15. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni erv. gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu æknafélaganna i éíma 11510 frá id. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8--13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Uppiýsingar i lög. •egluvarðstofunni i síma 50131 ag slökkvistöðinni i síma 51100 óefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til fcl. 8 á mánuúagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vik og Kúpavog eru i eíma 11100. a Mænusóttarbólusetning fyrii fullorðna fer fram i Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- im kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarst&ðinni, þar sem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud, kl. 5—6 eJt. Sími 22411. SOFN__________________________ Landsbókasafn Islands. Safn- íúsið við Hveríisgötu. Lestrarsal tr er opinn alla virka daga kL 9—19 og útlánasalur kl. 13—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þinghoitsstræci 29 A er opið sem hér segír; Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—12. Sunnudaga kl. 14r-19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið ev opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega irá kl. 2-—7. Þriðjúðagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Seláa Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Bókabíll: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbvaut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Ásgrímssafn, Bergsstaffastræti 75, er opiff sunnudaga, þriðjudaga og fimlmtudaga frá kl. 1,30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opiff daglega frá kl. 1,30—4. Inngangiur frá Eirfksgötu. Náttúrugripasafniff, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fiimimtu- daga, laugai-daga og sunnudaga lú. 13.30—16.00. FÉLAGSSTARF________________________ Munið frímerkjasöfnun Geð- ve rn d a rf é lagsi ns. — Skrifstofau Veltusundi 3 eða pósthólf 1308, Reykj avík. Féjagsstarf eldri borgara, Tónabæ í dag miðvi'k.u'dag verður opið hús frá kl. 1,30—5,30 e.h. Farseðlar í mánudaigsferðinni í Kollafjörð ag Reylcjalund vei’ffa afhentir. SKIPAFERÐIR ____________________ Skipadeild SÍS Arnarfell er í Húll, fer það- an til Ruykjavíkur. Jö'ku'ifell lest ar á Breiðafjarðarhöfnuim. Dísar feli losar á Austtfjörðum. Litla- féll er í olíulflutninguim á Faxia- flóa. He&gafelil fór frá Kcflavík í gær til Portúgall. Stapafell fór í gœr frá Hatflnarfirði til Norður landshiafna. MælitfleLl er í Noit- köpilng f!er þaðan til Kotka og Ventspilö. N. O. Peterssn losar á Norðu.rlandshöfnum. Hvers vegna sleizfcu trúlofun- unni við þessa laglegu kennslu-’ konu? Það skal ég segja þér. Eg gat ékíki mætt tii stiefnumóts eitt kvöldið, og daginn eftir krafðist hún þess að ég kæani mteð skrif- l'ega lafsökun undirritaða af „mömanu". Vörubílstjóra vantar á fiskfíutningabíl. ÆákiJegt að liarin væri vanur bílaviðgerð- uim. — Mikil vinna. SJÓLASTÖÐIN, Hafnarfirði Sími 52727—52170 BEZT AÐ LESA AUGLÝSINGAR VARLEEGA. ( NEYTENDASAMTQKIN ÖTVARP Miffvikudagur 14.00 Prestastefnan sett í safnaö- arheimilí Hallgrímskirkju. 15.20 Fréttir. 1535 íslenzk tónlist 16,15 Veffurfregnir Frá Kaupmannahöfn. til Limafjarffair 16.40 Lög leikin á horn 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. 18.45 Veffurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál. 19.35 Hvaff hefm- kirkjan aff bjóffa? 20,05Tvö Impromptu op. 90 20.20 Húsfreyja á íslenzku sveitaJheimiíi 21.20 Jónsjmessúíiótt 21.30 Daflaiíf (2) 22.00 Fréttir 22.15 Veffurfregnir Barna-Sallka (11) 22.35 Á elleftu stund 23.20 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar 20.30 Steinaldarniennirnir Innrásin Þýffandi Sólveig Eggertsdóttir 20.55 ‘Nýjasta tækni og vísindi Gervilimir Atferli dýra athugaff Kjörstál. Umsjónarmaffur Örnólfur Thorlacíus 21.25 Lítil ástarsaga (L‘amour d‘une femme) Frönsk bíómynd fxá árinu 1953 Affalhlutverk Micheline Presle, Massimo Girotti og Gaby Morlay. Þýffandi Dóra Hafsteinsdóttir Kona nokkur, læknir aff at- vinnu, sezt aff á lítilli eyju. Þar kynnist hún imanni, sem hún verffur ástfanginn áf og verðwr brátt aff ráffa við sig, hvort hún metur meira, ástina eða starf sitt. 23.15 Dagskrái-lok. Skipaútgeirff ríkisins H'ikla er á Norðurlandsoöfn— um á ves turleið Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um land í hringferð. HerjólfuT er £ Vestmannaeyjum. 14 'Miöviítudagúr 23. júní 1971:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.